Alþýðublaðið - 16.02.1984, Síða 4
alþýóu-
■ n RT.rr.j
Fimmtudagur 16. febrúar 1984
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjóri og ábm. Guðmundur Árni Stefánsson.
Blaðamaður: Friðrik Þór Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Helma Jóhannesdóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir.
Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 38, Reykjavík, sími 81866.
Setning og umbrot: Alprent hf. Ármúla 38.
Prentun: Blaðaprent, Síðumúla 12.
Áskriftarsíminn
er 81866
Mismunandi samningar og vinnulöggjöf í Evrópu
Löggjöf 1981
Samningar aðila
Jvinnumarkaðarinsl
Austurríki 40 40
Belgía 40 36-39
Frakkland 39 36-39
England 37,5-40
írland 48 35-40
ftalía 48 35-40
Danmörk 40
Sviss 45 40-45
V-Þýskal. 48 40
Finnland 40 35-40
Holland 48 40
stunda vinnuvika
7 stunda dagvinna
Þegar Daninn er kominn heim og sestur að snœð-
ingi á Islendingurinn erm eftir 3 stunda vinnu
8 tíma vinna, 8 frítímar og 8 tíma
svefn. Þannig hljóðaði ein megin
krafan sem Alþjóðasamband
jafnaðarmanna setti fram árið
1889. Þá vann launafólk reyndar
undantekningalítið laugardagana,
svo þessi krafa var í raun um 48
tíma vinnuviku.
í dag hafa flest ríki Evrópu sett
40 tíma vinnuviku í löggjöf og víða
er útiit fyrir að á ailra næstu mán-
uðum og árum fari vinnudagurinn
(dagvinnan) að styttast enn um 1
tíma á dag eða 3—5 tíma á viku.
&
Mér brá ónotalega þegar
ég las í DV aö Steingrímur
heföi gengið framhjá börum
Andropovs. Sá hann ekki
börurnar, hugsaöi ég meö
mér? Var hann að hugsa um
grautinn? Var mikið hneyksl-
ast á honum?
„Þegar Karl Meyer setur bílinn
sinn í gang og ekur heim úr vinnu
sinni í Hamburg, hefur Rik Van-
hindern í Brussel þegar verið heima
um stund, en Pierre Durant í Zurich
verður enn að vinna um sinní*
Þannig hefst grein sem birtist í
Aktuelt nýlega þar sem fjallað er
um vinnutíma og frítíma í Evrópu-
löndum. Þar segir og: „Þegar sviss-
neskur launþegi heldur af stað í or-
Framhald á bls. 2
Hækkun launa og verðlags 1983
mælt í %
(1. des. ‘82 —l.des. ‘83)
125,1
Svona hækkaði verðlag
miklu meira en
launin á síðasta ári
Ofangreint súlurit birtist í Félagsblaði KÍ, Kennarasam-
bands íslands, sem er nýkomið út. Það sýnir ljóslega
hversu verðlag í landinu hækkaði miklum mun meira en
launin á síðasta ári.
í fyrstu súlu til vinstri má sjá launahækkun ríkisstarfs-
manna á síðasta ári upp á 31,58%. Þvi næst má sjá hækkun
byggingavísitölu upp á 55,9%, síðan hækkun framfærslu-
vísitölu upp á 77,12, þá hækkun lánskjaravísitölu um
77,49, næst er hækkun rafmagns til heimilisnota í Reykja-
vík upp á 92,0, bensín um 65,9, olíu til húshitunar um 41,9,
Hitaveitu Reykjavíkur um 125,1 og loks afnotagjaldið af
síma um 68,15.
Taflan skýrir sig annars sjálf.