Tíminn - 04.02.1967, Síða 7

Tíminn - 04.02.1967, Síða 7
LAUGARDAGUR 4. febrúar 1967 TÉMINN iP# 'í * • ^ jkolasýnmg # Ásgrimssafni opnuS á morgun '««»»> m Fjórða skólasýnin’in í Ás- grímssafni verður opnuð á morgun. Eins og á fyrri sýn- ingum safnsins er aðal-uppistað an myndir úr Íslendingaíögum og þjóðsögum, en þær voru Ásgrími Jónssyni hugleikið við fangsefni alla tíð. Safnið hefur leitazt við að gera þessa sýningu sem fjöl- þættasta, en sýnd eru verk gerð með olíulitum, vatnslitum, penna og blýanti. Einnig sýnir Ásgrímssafn nokkrar ófullgerð ar myndir, eij þá nýhreytni tók safnið upp síðastl. ár, og vill með því gefa nemendum kost á að sjá hvernig Ásgrímur byggði upp myndir sínar. Tilraun Ásgrímsafns með sér staka sýningu, sem einkum er ætluð skólafólki, virðist njóta vaxandi vinsælda. Hafa ýmsir skólar sýnt mikinn áhuga á þess Skessan á stcinnökkvanum og drottningin. Ævintýri. um sýningum, og stuðlað ao því, að nemendur fái tómstund frá námi til þess að skoða lista- verkagjöf Ásgríms Jónssonar og heimili hans. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er öllum opið sunudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Skólar geta pantað sértíma hjá forstöðukonu safnsins í sima 14090. Gísli Magnússon, Eyhildarholti: Fá blindir sýn? somu III. Ekki eru allir slegnir blindunni, sem þetur fer. Á Alþingi hafa ár eftir ár verið fluttar tillögur um að rísa af fullum manndómi gegn þeim ó- Á nýtoyrjuðu ári verður manni þeir fá höndum fest flesta silfur ' sjálfri sér og glopri úr höndum ■ f,a™f/?*’ ,af u?™ sanlj peninga, þá mundi skjótt verða sér þessu landi, sem Guð heíur uppi dagar íslenzks sjálfstæðis og! gefið henni. Þetta kann sumum menningar, íslenzkrar þjóðar. að finnast firra ein og fjarstæða. helginni, ef okkur brysti mann- dóm til þess að nýta hana fyiir okkur sjálfa? stundum að horfa fram á við, rýna inn í ókominn tíma, reyna að gera sér Ijóst hvað við blasir í lífi einstaklings og þjóðar. Margt er mistri huiið og þoku. Annað liggur ? augum uppi, ef höfð er hliðsjón af liðnum tíma og lið- andi og skyggnzt um víðar en í hlaðvarpanum heima hjá sér. ísland er talið vera nál. 103 þús. ferkílóm. að flatarmáli. Á örlitlum skika þessa flæmis, þar sem nú er kallað Stór-Reykjavík, hefur meira en helmingur allra íslendinga tekið sér bólfestu. Á 100 þús. ferkílómetrum og betur þó býr færra fólk en í Reykjavik og næsta nágrenni. Veit ég vel, að á öræfum festir aldrei byggð. En að þeim slepptum eru geysi- leg landflæmi 'hringinn 1 kring- um landið, sem eru og gætu orðið byggileg, fætt og fóstrað mergð manna og hafa, frá náttúrunnar hendi, sízt lakari skilyrði að bjóða til lífs og þroska en sá lófastóri blettur, þar sem rösklegur helm- ingur þjóðarinnar hefur sett sig niður og nú er Stór-Reykjavík, hlutfallslega stærsta höfuðborg í heimi. Flestar þjóðir mundu telja sér það mikla hamingju, að eiga þvílíkt land. Vísast er flestum Ijóst, hversu háttað er bólfestuhlutföllum í land inu. Margir láta sér vel líka. Aðr- ir líta á ástandið sem eðlilegan hlut og óhjákvæmilegan, samdrátt- ur landsbyggðar verði ekki stöðv- aður frekar en tímans hjól. Enn aðrir horfa með ugg og kvíða á þessa þróun og telja hana þjóð- félagslegan háska. Á vegi smáþjóðar verða margar torfærur. Sumar rísa í samskipt- um við aðrar og stærri þjóðir, aðr ar verða til vegna eigin gáleysis og glapa. Stórþjóð á hægara um vik um varðveizlu þjóðernis og sjálfstæðis. pst mæðir á mergð og afli. Smáþjóð á meira undir manndómi og samfélagsþroska hvers einstaks þegns, þjóðhyggju hans og þjóðrækni. Ef margir menn íslenzkir færu í slóð þeirra — vonandi fáu — þjóðbræðra sinna, leikra og lærðra, sem launa samfélaginu úppeldi og nám með því að taka mammonstrú og selja starfsorku s.ína þar í heimi, sem Við höfum að undanförnu átt við óvenju langt og samfellt góð- æri. Því mætti ætla, að bjart væri fram undan á þessu nýbyrjaða ári. í>ó , eru blikur á lofti og býsna dökkar sumar. Þannig hofur verið á málum haldið af sjálfum okkur, ag forsætisráðherrann hefur sagt og vafalaust með réttu, að þjóðin stæði nú á vegamótum velgengni og vandræða — í öllu góðærinu. Slí'k yfirlýsing ber að vísu vott um nokkra hreinskilni. En hlá- lega lætur hún í eyrum þegar haft er í huga, að hún fram geng- ur af munni þess manns, sem mesta hefur ábyrgðina borið á stjórnarfarinu. Verðbólgan veldur því, að fram- leiðsla verður ekki stunduð án opinberra framlaga og ýmiss kon- ar hlunnindi. Síðasta fangaráð irikisstjórnarinnar, verðstöðvunin, sem hún viðurkennir sjálf, að sé aðeins urræði til bráðabirgða, er að verulegu leyti blekking ein »g breytir þarna engu um. Stjórn- völdin virðast setja allt sitt traust á erlent fjármagn, erlenda stór- iðju á íslenzkri grund. Hin er- lenda alúmínínbræðsla við Hafnar fjörð var sú skínandi stjarna, sem forsætisráðherrann sá skærasta Ijóma á íslenzkum framtíðarhimni í spjalli sínu á gamlárskvöld. Hann sagði að vísu, að „við eig- um mikið undir þessum erlenda aðila, en“ — bætti hann við — „hann á einnig og ekki eíður mik- ið undir okkur.“ Það er nú svo. Hingað til hefur ríkisstjórnin sagt já og amen við öllum kröf- um alúmínfurstanna sem annarra erlendra aðilja. Er þess naumast að vænta að þar verði breyting á, nema önnur ríkisstjórn ístöðu- meiri og íslenzkari. í siðunum, 'komi til. n. Ástandið er uggvænlegt. Þó er verðbólgan og allt hið illa, sem henni fylgir, ekki dimmasta skýið, sem dregur upp. Við dirfumst a.m. k. að vona, að þetta sé tímabund- ið ástand. Yzt við sjónhring dregur upp annað ský, dökkvara miklu og ferlegra. Það er sem sé vel hugsanlegt, að þjóðin týni Þó er ekki svo. Hitt er það, að allt of margir eru blindir á þessa toersýnilegu hættu. Við eigum þetta land einir, ls- lendingar, Og við eigum tunguna. Landinu og tungunni og engu öðru er það að þakka, að við erum sérstök og sjálfstæð þjóð. Glatist okkur landið, fer allt ann- að forgörðum, það sem islenzkt er. Meira en helmingur þjóðarinn- ar hefur þyrpzt saman á liclum bletti þessa stóra lands. Svo ör hefur samdráttur landsbyggðar verið á síðustu árum. Þessi þró- un mun halda áfram með vaxandi hraða, ef eigi verður spyrnt í gegn af fullum krafti, ef ráðamenn þjóðarinnar rísa ekki af svefni nnd varaleysis. I-Iér stoðar ekkert kák, engin látalæti né sýndarmennska. Fámenni leiðir til æ meiri fækk- unar — unz auðnin tekur við. Fjölmenni hleður utan á sig. Stórborg sogar til sín fólk og fé og æ því meir, sem hún stækkar. Hér heíur í tilbót svo slysalega ráðizt, að stóriðju er valinn stað- ur í sjálfri stórborginni — til þess jenn að auka sogkraft hennar. Við erum, íslendingar, á góðri leið með að verða borgríki. Hversu fer þá um umráðaréttinn yfir landinu, um þjóðernið og tung- una, um sjálfstæðið? Heimurinn er barmafullur af fólki, jafnvel sveltandi fólki. Þjóð.i sem ekki nýtir það land, sem hún á, fyrirgerir fyrr en síðar umráða- rétti sínum yfir landinu. Hyersu lengi mundi okkur haldast á land- drætti landsbyggðar hlýtur að leiða. Þær tillögur hafa ekki enn hlotið nægilegan byr. Frumvarpi að löggjöf um þessi mál hefur verið vísað frá og haft á orði, að slík löggjöf væri „með öllu óþörf“. Svo mikilli blindu geta sumir menn verið haldnir, jafnvel heil- ir stjórnmálaflókkar. Svo virðist þó, sem sí-endur- teknar tilraunir til þess að opna augu blindingjanna hafi ekki reynzt með öllu árangurslausar. Til marks um það eru hin nýju lög um Atvinnujöfnunarsjóð. Þau voru sett til e.k. mótvægis gegn augljósum sogkrafti væntanlegrar stóriðju á höfuðborgarsvæðinu. Þessi lög eru góðra gjalda verð, svo langt sem þau ná. Þau eru að vísu ákaflega ófullkomin og fálmandi. Það er líkt og Mtt sjá- andi maður sé að þreifa fyrir sér. En þau glæða þó vonir um, að enn geti blindir fengið sýn. Þá væri vel, ef þær vonir rætt- ust. Þá kynni að dreifast hið dökkva ský, sem nú dregur upp við sjónarbaug. ^ Gísli Magnússon. Athugaserad frá félagi ráðgjaf- arverkfræðinga Vegna framkominna ummæia Ingólfs Jónssonar samgöngumála- ráðherra í útvarpsþætti fyrir skemmstu, þar sem hann gaí , skyn, að nauðs^n bæri til þess að láta erlenda verkfræðinga annast undirbúning verka, ef takast ætti að afla til þeirra lánsfjár hiá er- lendum lánastofnunum t.d. Al- þjóðabankanum, vill stjórn ’-’élags ráðgjafarverkfræðinga taka fram eftirfarandi: Þessi ummæli ráðherrans eru villandi, og má í því sambandi benda á, að til virkjunar Laxár á árunum 1952—53 fengust er- lend lán og höfðu þó íslenzkir verkfræðingar staðið að undirbún ingi þess verks. Til hitaveitufram- kvæmda Reykjavíkurborgar hefur fengist lán úr Alþjóðabankanum, en undirbúning þeirra fram- kvæmda önnuðust íslenzkir verk- fræðingar. Til Keflavíkurvegar fengust að hluta erlend lán og var þó undir- búningur hans innlendur. Að visu hafa útlendir verkfræð- ingar annazt undirbúning Búr- fellsvirkjunar og Straumshafna), en þar með er ekki sagt, að ekkl hefði mátt fela þann undirbúning íslenzkum verkfræðingum, eða að þeir hefðu ekki verið færir að sjá um hann. Það hlýtur að vera hagsmuna- mál þjóðarinnar að nýta innlend- an vinnukraft á þeim sviðum, sem hann er tiltækur. Að því er varðar tæknilegan undirbúning verka, er staðþekk- ing mikils virði, og ætla má, að íslenzkir verkfræðingar séu ís- lenzkum staðháttum að öðru jöfnu betur kunnugir en erlendir starfs- bræður þeirra. Kostnaður við und irbúninginn verður minni ef hann er gerður hér innanlands, og ís- lendingurinn skilar allverulegum hluta hans til ríkis og bæjar í sköttum, en slíku er ekki til að dreifa, þegar leitað er til er- lendra aðila. Loks má þess geta, að sízt er úr vegi að láta innlenda’ verk- fræðinga annast undirbúning verka og leggja þann undirbún- ing síðan undir dóm trúnaðar- manna þeirra lánastofnana, scm til er leitað. Sá háttur er víða viðhafður. Reykjavík, 1. febr. 1967. F.ih. Fél. ráðgjafarverkfræðinga. Sigurður Thoroddsen, formaður. GOLFTEPPI WILTON TEPPADREGLAR I 1 ) U ]|t| \|/1 teppalagnir Ul UIU EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3T055 og 30688

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.