Tíminn - 04.02.1967, Side 10

Tíminn - 04.02.1967, Side 10
LAUGARDAGUR 4. febrúar 1967 DENNI DÆMALAUSI . . . og fyrirgefSu mömmu fyrir aö hafa orSiS reiS viS mig. Hún getur ekkert gert aS því þótt hún sé ekki fallega feit og glaSlynd móSir. í dag er iaugardagurinn 4. febr. — Veronica. I • y-V Tungl í hásuðri kl. 8.27 Árdegisflæði kl. 0.57 Heilsugæ2(a yy SlysavarðstofaD Hellsuverndarstöð fnnj er opid aliao sólararlngtnD clm' 21230 aðelns móttaka slasaðra if Næturlæ'mlr ki 18 « stml 21230 h Neyðarvaktln: Slm) 11510, onlð bvern vlrkan dag frá kl 9—12 os 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaþjónustu borglnn) gefnar • slmsvara tækns félags Keykjavlkui • slma 18888 Næturvarzla > Stórnolt) t er opir fra mámideg) tll föstudags Kt 21 P kvöldin til 9 á morgnana Laugardaca og öelgldaga frá kl ie 6 dag- lnn til 10 é morgnana Kópavogsapótek: Onið vtrka daga frá kl, a—7 Laug ardaga frá kl 9—14 Helgjdags fr> fc> 13—15 Nætur og helgidagavarzla vikuna 4. til 11. febr. er í Apóteki Austur bæjar, og Garðs Apóteki. Keflavík, nætur og helgidaga- varzla 4. — 5. febr. annast Arn- björn Ólafsson. Næturvörzlu í Hafnarfirði 4. febr. annast Jósef Ólafsson Kví- holti 8 sími 51820. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 4. — 6. febr. Eiríkur Björnsson Austurgötu 41 sími 50235. Flugáætlanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Skýfaxi kemur frá Ósló og Kmh kl 15.20 í dag. Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.15 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Aíkur eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akureyrar. Kirkjan Ásprestakall: Barnasamkoma kl. 11 í Laugarás- bíói. Messa í Hrafnistu kl. 1,30 St. Grímur Grtmsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 sr. Gísli Brynjólfsson messar. Sr. Þorsteinn Björnsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10 Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðuefni: Þú ert maðurinn. Sr. Ingþór Indriðason. að tekið sé eftir honum, að minnsta kosti i stutta stund. — Hvílík bækistöð Bullets! þeir ef til vill hjálpað okkur. — Hortens. Snáfaðu inn til þín. ' — Þetta kvenfólk veit ekkert hvað það segir. Hvílíkt þvaður. tmnver parna niori sagði rökk. Eg á þá vinl hér. Það ætlar einhver að koma mér til hjálþar, þofpl þar sem saman komnir eru tómir ókunnugir menn, sem þekkja ekki hvorn annan getur einn maður verið á — Okkur þykir leitt, að við skulum ó- afvitandi hafa stofnað til rifrildis innan fjölskyldunnar. En við erum að leggja af stað. — Hvaða vitleysa. Hortens er að bulla. — Mér þykir þetta leitt frændi. Eg hélt að þeir vissu þetta. ÐREKI Dómkirkjan: Messa kl. 11. Altarisganga sr. Jón Auðuns. Engin síðdegismessa. Hallgrímskirkja: Barnasamkoma kl. 10 systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11 sr. Lár us Halldórsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10 f. v Ólafur Ól- afsson kristniboði predikar. Heimilispresturinn. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 eftir hádegi. Barnasam koma kl. 10 fyrir hádegi. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10,30. Séra Áre- líus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 séra Árelíus Nielsson. Mosfellsprestakall: Mt:ssa í Brautarholti kl. 2 Sr. Bjarni Sigurðsson. Æskulýðsstarf Neskirkju: Fundur fyrir stúlkur 13—17 ára verður í félagsheimilinu mánudaginn 6. febr. kl. 8,30. Frank M. Halldórs- son. Háteigskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30 Sr. Arngrím ur Jónsson. Messa kl. 2 Sr. Jón Þor- varðsson. Siglingar Hafskip hf. Langá fór frá Gautaborg í gær til íslands. Laxá fór frá Bremen í gær til Antverpen, Rotterdam og Ham- borgar. Rangá er í Reykjavík. Selá er í Hamborg. Skipaútgerðin: Esja kemur til Reykjavíkur kl. 10. 00 í dag að austan úr hringferð. Her jólfur er á leið frá Hornafirði til Vestmannaeyja. Blikur var á Bakkafirði í gær á norðurleið. Ár- vaikur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestfjarða- og Húnaflóahafna. Skipadeild SÍS: Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum. Jökulfell fpr 2. þ. m. frá Húsavík til Grimsby og Klaipeta. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í Vestmannaeyjum. Helgafell fer frá Þórshöfn í dag til Vopnafjarðar. Stapafell losar á Austfjörðum Mæli fell fór 2. frá Newýastle til Reyðar fjarðar Linde er í Þorlákshöfn. Gengisskráning Nr. 10. — 2. febrúar 1967. Sterlingspund 120,05 120,35 Bandar. dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,77 39,71 Danskar krónur 621,30 622,90 Norskar krónur 600,46 602,00 Sænskar krónur 830,45 832,60 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 Fr. frankar 867,60 869,84 Tekíð á móti tilkynningum i i dagbókina kl. 10 — 12 -STeBBI sTæLCæ oi't.ii* biirgi bragssnn DÚZ.Í. f) ■'A/i/ v/e? ve/T7- Vee. fi’/r-7-Tfí SKT/3 ÝT-//V SKfWfl/ S.Ri-fíOr/V KoN ■ UNGUf^ Nlt-ITJ ifíUNF) O.Kt<UG> VE/L. / I-----—

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.