Tíminn - 04.02.1967, Síða 11
LAUGARDAGUR 4. febrúar 1967
Belg. frankar 86,38 86,60
Svissn. frankar 992,65 995,20
GyUini 1.187,90 1,190,96
Tékkn. kr. 596,40 598,00
V.-Þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
Lírur 6,88 6,90
Austurr. sch. 166,18 166,60
Pesetar 71,60 71,80
Rsikningskrónur i
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
Reikningspund-
Vöruskiptalönd 120,25 120,55
Félag slíf
TÍMINN
11
Kvenfélag Kópavogs:
Kvenfélag Kópavogs heldur þorra-
blót í Félagsheimilinu laugardaginn
i8. febr. n.k. (síðasta þorradag).
Upplýsingar í símum 40831, 40981
og 41545.
ASalfundur Áfengisvarnarnefndar
kvenna,
verður haldinn sunnudag. 5. febrúar
kl. 2 í Aðalstræti 12. Mætið allar.
Stjórnin.
'Frá Húsmæðrafélagi Reykjavíkur:
Afmælisfagnaðurinn verður í Þjóð
leikhúskjallaranura, miðvikudagi'nn 8.
febr. kl. 7. Sameiginlegt borðhald, 1
ræður, söngur o. fl. Aðgöngumiðar
afhentir í félagsheimilinu að Hall j
veigarstöðum við Túngötu, laugard. |
4. febr. kl. 2—5
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Aðalfundur félagsins verður haldinn
mánudaginn 6. febr. kl. 8,30. Venju-
leg aðalfundarstörf. Stjórnln.
Félag Framsóknarkvenna
Handavinnunámskeið félagsins
hefst mánudaginn 6. febrúar kl. 8
e.h., að Hringbraut 30. Kennd verð
ur teppahnýting, hekl, útsaumur
og fleira. Upplýsingar gefur Mar-
grét Frederiksen, í síma 11668.
Hjónaband
fiska, ef karimennimir, sem hún
klekur ■' eru svona. Hún þagn-
aði til f að kveikja sér í vindl-
ingi, og þegar hún tók aftur til
máls var röddin rólegri. — Verið
býst ekki við, að við höfum tæki-
færi til þess að sjást mjög oft, en
mér er hlýrra til yðar en flestra,
ur á skrifstofuna, horfði hún út
um gluggann á landslagið. Það er
enn ömurlegt. Hugur hennar
hvarflaði ósjálfrátt að hættunni.
sem stafaði frá hafinu. Hún mundi
að hún varð að biðja föður sinn
að hefja vinnuna tafarlaust. Þrátt
þér sælar, ungfrú Altefer. Ég" fyrir ládeyðuna sá hún merki, sem
aldrei lugu.
— Góðan daginn, Pazanna. Það
var bæjarstjórinn í Bouin. Hann
9.
14. jan. voru gefin saman af Sr.
Þorstelni Björnssyni ungfrú Sigrún
K. Einarsdóttir og Hilmar Guðmunds
son, Hrlngbraut 71.
Nýja myndastofaai, Laugavegi 43b
Sími 15-1-25, Reykjavík.
Orðsending
Minningarkort Flugbjörgunarsveit-
arinnar eru seld í Bókabúð Braga
Brynjólfssonar, hjá Sigurði M. Þor-
steinssyni Goðheimum 22 sími 32060,
hjá Sigurði Waage, Laugarásveg 73,
sími 34527, hjá Stefáni Bjarnasyni
Hæðagarði 54 sími 37392 og hjá
Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48
sími 37407.
Minningarspiöld barnaspítalasjóðs
Hringsins fást á eftirtöldum stortum:
fjörð, Eymundssonark.iallaranum,
Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð
Verzluninm Vesturgötu 14, Þorsteins
búð Snorrabraut 61 Vesturbæjar-
Apóteki. Holtsapóteki og fró irókeo
Sigríði Bachmann forstöðukonu j
Landsspitalans. |
sem búá hérna í kring. Og mér var bernskuvinur Christophes, al-
mun þykja enn vænna um yður, ýðlegur og sanngjarn maður, hygg
ef yður tekst að gera það, sem jnn og reyn<jurj 0g sá eini, sem
þér ættuð að gera. j christopbe fékkst stundum til þessj
Hun kinkaði kolli með eins kon að hlusta á> án þess að móggast,
ar virðuleik, eins ag til þess að „ ' , .
gefa í skyn, að samtalinu væri , Pazann" varð undrandt þegar
lokið, og Pazanna, sem var alveg hun .sa .hann' ,Hun lelt,.a nann
á valdi Senoru átti ekki annars úr- spyrjandl' Um„!eiðung, hun. hauð
kosti en að svara kveðju hennar honum«Sf Hun hóttlst vlta' að
og fara. En henni fannst sinn eig-j eitthvað óvarnt hefðl Serf '. .
inn þróttur hafa aukizt við hinn' . ~ E/ pahbl þinr\ ekkl lnnl?
frumstæða kraft Senoru, og hún Jæja’ ég Þyklst vjta, hvar hann er.
trúði því, að viljaþrek hennar en þar er ekkl. hægt að ta a sam.
mundi sigra á sama hátt að lok- am Hann snen hattinum sinum a
um. Síðan minntist hún þess m!lh handanna °g var augsýmlega
hverju Senora hafði spáð, þegar j a baðurn attum-
hún las í lófa hennar, og húnj — Jæja. sagði hann og tók rögg(
hlfe. En hún trúði samt orðum1 á sig. — Ég býst við, að þú vitir i
hennar. allt um hagi hans, Pazanna. Það
Fyrir stundarkorni hafði hefur eitthvað komið fyrir. Ég er
drungalegt veðrið gert hana dapra nýbúinn að fá bréf frá málaflutn-
en nú var henni létt í skapi. Það ingsmanninum í La Roche. Hann
var nó^ að finna demantsnæluna j er vinur minn. Hann sagði mér, að
í lófanum. Var þetta fyrsti sigur- það væri búið að kæra föður
inn yfjjr föður hennar? Hann var Þinn. Ég veit eiginlega ekki,
af Altefersættinni, og það yrði ein hvernig ég á að segja þér frá
bver af sömu ætt að stöðva hann Þessu. En það er eitthvað út af
á leiðinni niður brekkuna. | f jármálum. Hann minntist á fals-
aðar ávísanir. Þú veizt, hvað ég
á við, er það ekki? Þetta kemur
Þegar Pazanna • var komin aft- sennilega fyrir dómstólana. En
___________________________vinur minn bað mig að skýra ým-
EHHjHK islegt fyrir honum. Nafnið Alte-
fer er svo Þekkt’ að Þeir vdja
sýna eins mikla nærgætni og hægt
na aawiwJ 1 er. Eigi að síður dregur hann ekki
dul a’ að hað se komið í mikið
óefni. Skilurðu þetta?
Pazanna andvarpaði, en svaraði
ekki.
• — Það er dálítið, sem faðir
þinn verður að gera, hélt bæj-
arstjórinn áfram. — Hann verð-
ur að gera ráðstafanir. En hann
á vini, sem hjálpa honum með
ánægju., Og ef þetta verður til j
þess, að hann hugsar sig tvisvar;
um, áður en hann gerir svona
lagað aftur, þá hefur eitthvað
áunnizt.
Pazanna þagði, svo að hann stóð
upp.
— Það er verst, að ég get ekki
beðið eftir honum. En segðu hon-
um, að ég hafi komið. Og ég verð
að hitta hann eins fljótt og hægt
er.
— Á ég að segja hvers vegna?
stamaði Pazanna.
— Já, vissulega. Þú ert dóttir
hans. Þú getur undirbúið hann
án þess að gera of mikið úr þessu.
Jæja, vertu sæl, Pazanna. Hafðu
ekki of miklar áhyggjur. Þetta lag
ast, að minnsta kosti ef faðir
þinn fer rétt að.
Þegar Pazanna var orðin ein,
fann hún, hve þungt þetta högg
var. Það var ekki einungis 'aðir
hennar, heldur nafn Altefersætt-
arinnar, sem var i hættu. Fólk gat
hlegið að því, hvernig vegur ætt
arinnar hafði lækkað, af mistök-
um hennar og fjártapi. en pað
hafði enginn getað sagt, að nokk-
ur af þessari ætt hefði gert sig
sekan um óráðvendni. Mundi
Christophe verða fyrstur til þess
að leiða smán yfir ættina?
Pazanna hafði ekki tíma til þess
Laugavegi 38.
Skólavörðustíg 13
ÖTSALA
Veitum mikinn
afslátt af
margs konar
fatnaði.
Notið tækifærið
og gerið
góð kaup.
að brjóta heilann um þetta, því
að móðir hennar kom hlaupandi.
— Veslings n.amma, hugsaði
hún, þegar hún sá hið torkenni-
lega andlit móður sinnar. Hún
hélt, að móðir sín væri ekki enn
búin að jafna sig eftir flótta Christ i
jönu.
— Hún er alls staðar að leita
sér huggunar, en það er enginn
nema ég. Bf til vill get ég glatt
hana svolítið.
Hún gekk til Lucie og sýndi
henni næluna.
— Sjáðu. Sagði ég þér ekki?
Ég er búin að fmna hana. Hún
var á bak við kassa í litla skápn-
um. Þú hefur ekki leitað nógu
vel.
Lucie leit varia á hana, heldur
ýtti höndinni á Pazönnu til hlið-
ar.
— Við skulum tala nm það
seinna. Það hefur dálítið komið
fyrir, sem er meira áríðandi.
Þegar hún sá, að Pazanna sxildi
ekki, fórnaði hún upp höndunum,
og augu hennar leiftruðu af reiði
— Ó, þú veizt auðvitað ekkert
um það, sem er að gerast í kring-
um þig. Þú hefur ekki áhuga fyr-
ir neinu nema merkireitunum þín
um.
Allur barnaskapurinn í Lueie
kom fram, þegar hún var að segja
frá fréttunum. Hún þagnaði öðru
hvoru og andvarpaði. — Ég mætti
lögbókaranum okkar- éðan, hon-
um Maitre Herbot, og hann sagði
mér . . . Ó, kæra Pazanna, það
er svo hræðiiegt! Hún snýtti sér
og þurrkaði sér um augun. Síðan
hélt hún áfram: — Hann sagði
mér, í, þú veizt, þessi hlutabréf,
sem við höfum alltaf verið að
heyra um, og Christophe var svo
hreykinn af, þú veizt, tryggingarn
ar okkar? Ó, elskan mín! Þau eiu
öll farin. Það er ekkert eftir, ekki
einn einasti eyrir. Það er þetta,
sem kallað er gjaldþrot. Ég veit
reyndar ekkert um þess háttar
hluti. Ég veit ekkert nema það,
að við erum komin á hausinn.
Skilurðu það? Við erum glötuð!
Hún horfði á Pazönnu í veikri
von um að fá hughreystingu frá
henni. Pazanna stóð grafkyrr. Hún
gat ekki hugsað um neitt nema
bágindi föður síns, því að það var
að líkindum of seint að skila pen-
ingunum aftur. Henni lá við
örvilnun, þegar hún hugsaði um
hneykslið, sem þetta mundi senni
lega vekja.
— Ætlarðu ekki að segja
neitt? Hefur þetta engin áhrif á
þig?
— En það eru til önnur verð-
bréf. Þú átt sjálf eignir.
Lueie uppti öxlum.
— Það er ekki til neins að tala
um fjármál við þig. Ég skrifaði
fyrir löngu undir skjal, þar sem
ég samþykkti, að pabbi þinn vrði
fjárhaldsmaður minn. Hann er bú
inn að eyða öllu. Það er ekkert
eftir. Ég er búin að segja, að við,
eigum ekkert eftir. Vjð erum'
gjaldþrota.
— Við elgum enn þá merkireit-
ina, mamma. Við getum unnið.
Móðir hennar starði á hana.
— Vinna! Merkireitimir! Það
er allt í lagi, hvað þig snertir. En
hvað um mig? Ég verð nauðbeygð
til þess að vera í þessu andstyggi-
lega þorpi og hef ekki einu sinni
Christjönu hjá mér. En að hún
skyldi geta fengið af sér að yfir-
gefa mig svona. Ég hef gert allt,
sem ég gat fyrir hana. Mér finnstl
svona vanþakklæti óskiljanlegt. Og
það verður talað um okkur. Ó,
hvað mig langar til að komast
burtu héðan.
Hún fór aftur að gráta. Paz-
anna kenndi í brjósti um hana.
Hún lagði arminn yfir um hana
og kyssti hana blíðlega.
— Vertu ekki að gráta, mamma.
Þetta lagast. Héðan í frá skai es
vera þér betri dóttir en ég hef
verið hingað til.
Móðir hennar ýtti henni frá
sér.
— Æ, Pazanna! sasði hún með
beizkju. — Þú þarft alltaf að
segja eitthvað kjánalegt.
Síðan reyndi Lucie að sann-
færa sig um, að hún væri sjálf
framtakssöm.
— Eg fer til Chnstjönu um leið
og ég get. Hún er sú eina, sem
skilur mi'j.
Paz*n'* horfði kuldalega á móð
ur sf ið
—Ætlarðu ekki að segja pabba
þínum fréttirnar sjálf?
— Jú, það er það minnsta, að
hann fái að vita það? Þetta er
allt honum að kenna.
Lucie varð skelfd, þegar hún
heyrði þennan mótþróa, og hún
flýtti sér að lækka röddina. — Ó!
sagði hún. — Þetta verður hræði-
legt áfall fyri'r hann.
Andlit hennar afmyndaðist allt
í einu af hræðslu. Bassarödd
Christophes barst tii þeirra neð-
an af götunni. Hann var að hella
úr skálum reiði sinnar.
— Herra minn trúr! muldraði
Lucie hneyksluð.
— Hvers vegna er hann að
þessu rifrildi fyrir utan! Þetta lít-
ur svo illa út. Fólk heyrir til hans.
Ég verð að fara. Ég vil ekki verða
á vegi hans.
— Taktu þetta, sagði Pazanna
og fékk henni demantsnæluna.
— Ójá, tautaði Lucie. — Ég
þóttist vita, að einhver mundi
finna hana.
En þegar hún var búin að —ka
við nælunni, fannst henni hún
vera sér tD byrði. Auk þess var
0TVARPIÐ
Laugardagur 4. febrúar.
7.00 Morgunút'’-”-" 1 nM
isútvarp.
13.00 Óskalög
sjúklinga.
Sigriður Sigurðdiuuii.i hv.uur.
14.30 Vikan framundan. Baldur
Pálmason og Þorketl Sigurblörns
son kynna útvarpsefni. 15 00
Fréttir. 15.10 Veðrið I vikunni.
Páll Bergþórsson veðurfræðingur
skýrir frá 15.20 Einn á ferð Gisli
J. Ástþórsson flytur þátt f tali
og tónum 16.00 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heyra Birgir Sveins
son kennari f Mosfellssveit velur
sér hljómplötur 17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ung-
linga. örn Arason flytur 17 30
Úr myndabók náttúrunnar Ingi
mar Óskarsson talar un aldur
iurta og dýra 17.50 A nótum æsk
unnar Dóra Ingvadóttir og Pét
ur Steingrímsson kvnna nýiar
hljómplötur. 18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tilkynningar 18 55 Dag-
skrá kvöldsins og veðurfregnir.
19 00 Fréttir 19 20 Tiikvnning-
ar 19.30 „Mtnningar”. smásaga
eftir Friðión Stefánsson Höf flvt
ur. 19.55 Úr plötuskáonum Egill
Jónsson kynnir ýmiskonar múslk.
20.50 Leikrif ..Rauðar rósir“,
gamanleikur eftir Benedetti og
Horne Þýðandi Einar Pálssnn.
Leikstjóri' Benedikt 4.ruasoT' 22-
30 Fréttir og veðurfregnir 22 40
Lestur Passiusálma (12) 22,50
Danslög. 01.00 Dagskrárlok.
—tf mMwr—=*