Tíminn - 04.02.1967, Qupperneq 14

Tíminn - 04.02.1967, Qupperneq 14
14 TÍMINN 46 MILLJARÐAR Framhals af bls. 1. anum með útibúum varð samtals 227.4 milljónir kr'óna eða um 19% hækkun. Heildaraukning sparifjár varð 191,3 milljónir eða 18,4% hækkun, en veltiinnlána 36,1 millj. eða22,9% hækkun. Heildarinnstæður í Búnaðarbank anum með útibúum námu !• árs- lok 1425,2 milljónum króna, en 1197,8 milljónum króna í árslok 1965 og 912 milljónum í árslok 1964. ' Ný útibú: Búnaðarbankinn setti _ á stofn eitt útibú á árinu að Ármúla 3 í Reykjavík. Á árinu fékk bank- inn auk þess leyfi til að starf- rækja útibú í Árnessýslu og verð- ur það staðsett í Hveragerði, og tekur væntanlega til starfa á næst unni. Bankinn starfrækir nú fimm útibú í Reykjavjk og sjö úti á landi. Vöxtur útibúanna hefur ver- ið mikill og ör og rekstrarafkoma góð. Sameining tveggja sparisjóða við útibú bankans: í desembermánuði sl. var geng- ið fra samningum við Sparisjóð Fljótsdalshéraðs um sameiningu við útibú Búnaðarbankans á Eg- ilsstöðum, og tók sá samningur gildi 1. janúar 1967. Þá var Spari sjóður Flateyjar sameinaður úti- búi bankans í Stykkishólmi. Halldór uísgrímsson útibússtjóri á Egilsstöðum lét af störfum fyrir aldurs sakir um síðustu áramót, en við tók Þórður Benediktsson, skólastjóri og sparisjóðsstjóri þar. Veðdeild Búnaðarbankans: Veðdeild Búnaðarbankans veitti 40 lán á árinu að fjárhæð 3,1 miRjón krónur á móti 6,5 milljón- um króna og 83 lána 1965. Rekstr arhalli Veðdeildar var 1,4 milljón ir króna. * Stofnlánadeild landbúnaðarins: Stofnlánadeild landbúnaðarins afgreiddi á 'árinu samtals 1530 lán að fjárhæð kr. 146,7 milljónir eða 18,9 milljólnum meira en nokk urt annað ár. Samþykkt en óafgreidd lán um áramót námu samtals að fjárhæð 7.4 milljónum. Hrein eign Stofnlánadeildar um áramót var 122,1 millj. króna. Eignaaukning Stofnlánadeildar á árinu var 29,7 millj. kr. Staðan gagnvart Seðlabankanum: Staðan gagnvart Seðlabankan- var góð á árinu. Innstæða á bundnum reikningi var i árslok 267,3 milljónir króna og hafði hækkað um 63 milljónir króna á árinu. Innstæða á viðskiptareikn- ingi var í árslok 39,5 milljónir króna. Heildarinnstæðá Búnaðarbank ans í Seðlabankanum var því í árslok 306,8 milljénir króna. Afurðalánavíxlar: Endurseldir afurðalánavíxlar bankans námu í árslok 205,2 millj. króna og hækkuðu á árinu um 105,6 millj. eða 106%, en árið áð- ur höfðu afurðalánin hækkað um 33,1 millj. eðia 49,8%. Hlutur Búnaðarbankans með úti búum í heildarfjárhæð | endur- keypfra víxla Seðlabankans út á birgðir landbúnaðarafurða nam í árslok 35,02% af heildarfjárhæð afurðalána Seðlabankans til land- búnaðarins. Nýr afgreiðslusalur í aðalbankanum: Á árinu 1966 var unnið að gagn gerðum breytingum á húsi aðal- bankans í Reykjavík með það fyr- ir augum að bæta afgreiðsluskil yrði bankans gagnvart viðskipta- mönnum sínum, og ýar opnaður nýr afgreiðslusalur á annarri hæð bankahússins í Austurstræti 5 og Hafnarstræti 6, hinn 3. desember sl. í nýja afgreiðslusalnum eru þrjár deildir bankans: Veðdeild Búnaðarbankans, Stofnlánadeild landbúnaðarins og víxladeild. Skrifstofur bankastjórnar og bankaráðs hafa verið fluttar á 4. hæð til þess að rýma fyrir hinum nýjia afgreiðslusal. Hríseyingar Fyrirhugað er að haida Hrisey- ingamót 25. febrúar 1967, ef næg, þátttaka fæst. Góðfúslega tilkynið þáttöku í síma 12504 eða 40656 fyrir 30. janúar n. k. SKEMMTINEFND. Gjöf til Krabba- meinsfélags íslands Krabbameinsfélagi fslands barst nýlega 50 þúsund króna minn ingargjöf um Sigurð Daðason og foreldra hans, frú Maríu Andrés- dóttur og Daða Daníelsson, frá erfingjum. Vill félagið hér með færa öllum aðilum innilega þakk- ir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Krabbameinsfélag íslands. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Sonur okkar, Guðbjartur Ólafsson andaðist ( Borgarsjúkrahúsinu, fimmtudaginn 2. febrúar. Dóra Guðbjartsdóttir, Ólafur Jóhanncsson. Móðir okkar GuSrún Daníelsdóttir Laugaveg 76 lézt að heimili sínu 1. febr. Börnin. Maðurinn minn Árni Eiríksson, frá Reykjarhóli verður jarðsunginn mánudaginn 6. þ. m. frá Fossvogskirkju kl. 10,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Líney Guðmundsdóttir. FJOUOJAN - ISAFIRDI 5EDJRE EINANGRUNARGLER FIMM ÁRA ÁBYRGÐ Söluumboð: SANDSALAN s.f. Elliðavogi H5, sími 30120, pósth. 373 Massey Ferguson DRÁTTARVÉLA- OG GRÖFUEIGENDUR. Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera við vél arnar fyrir vorið. Massey Ferguson-viðgerða- þjónustu annast. VÉLSMIÐJA EYSTEINS LEIFSSONAR H. F. X Síðumúla 17. Sími 30662. OKUMENN! Látið stilla i tíma áður en skoðun hefst. HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Fl[ót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING SKÚLAGÖTU 32, SÍMI 13-100. Auglýsið í TÍMANUM íslenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Höfum mikið úrval af fal- legum ullarvörum, silfur- og leirmunum. tréskurði. batik munsturbókum og fleira. fslenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. LAUGARDAGUR 4. febrúar 1967 ’------7----------------- VÉUN SPRAKK FB-Reykjavík, föstudag. Á laugardagskvöldið milli kl. 11 og 12 stöðvaði vegalögregl an.unga ökumenn á Keflavíkur vegi af þeim sökum, að farkost ur þeirra, Rambler 1959 var með nokkuð lítil ijós. Var fólk inu leyft að halda áfrarri ferð inni, eftir að það hafði heitið að aka varlega vegna ijósleysis ins. Svo varð nú reyndar ekki, því eftir að lögreglumennirnir höfðu sleppt fólkinu geystist það áfram eftir Keflavíkurveg inum, og endaði sá akstur með því að þrír af sex stimplum bif reiðarinnar gengu út, og lágu á veginum. Við töluðum við Eriend Sveinsson lögreglumann í kvöld, og sagði hann, að öku- maöurinn hefði viðurkennt, að hafa ekið bifreiðinni á 130 km hraða og þoldi vél bifreiðarinn ar það ekki, þar sem hún var nýkomin úr viðgerð, óg sprakk eða nánar til tekið þrír af sex stimplum vélarinnar gengu út, og brotin úr vélinni lágu eftir á götunni. Sex manns voru í bílnum, úr Hafnarfirði, og var fólkið allt nokkuð drukkið, nema bílstjórinn. TIL SÖLU vel með farinn Pedigree barna vagn, mosagrænn og hvítur — stærri gerðin. Upplýsingar í síma 36733. BÆNDUR K. N. Z. SALTSTEINNINN fæst í kaupfélögum um land allt. HÚSBYGGJENDUK Smíðum svefnherbergis- og eldhúsinnréttingar S í M I 32 2 52 HÖGNI JÓNSSÖN Lögfræði- og fasteignastofa Skólavörðustíg 16, sími 13036 heima 17739. LEÐUR — NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMÍ. Allar sólningar og aðrar viðgerSir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skipholti 70 (inngangur frá bakhlið.) þideigiðunnustuna Á éa HRINOANA ■/ ðrfáfí físmunllson /tjs/fífrfícr/ £ \'- \ ' IÞRÓTTIR Framhald af bls. 12 leik undir 4:6 eu nnnu á glæsilegum endaspretti 7:5. Úrslit í öðrum leikjum ltvöldsins urðu eins og hér segir; Þróttur a—KR a 5:3 ÍBK a—Fram b 3:2 ÍBK b—ÍA b 5;1 Valur a—Fram a 5:1 ÍBK a—Þróttur a 3:3 ÍBK b—Valur a 4:3 ÍBK a—ÍBK b 4:4 Auglýsið í TÍIVIANUIVI BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONEj sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8, HÚSBYGGJENDUE TRÉSMIÐJAN, HOLTSGÖTU 37, framleiðir eldhúss- og svefnherbergisinnréttingar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.