Tíminn - 04.02.1967, Síða 16

Tíminn - 04.02.1967, Síða 16
28. tbl. — Laugardagur 4. febrúar 1967 — 51. árg. Reynt örwa viðskiptín vií s/ónvarpið GÁFU BORGAR STJÓRAKEÐJU EJ—Reykjavík, föstudag. í tilefni af 100 ára afmæli Iönaðarmannafélagsins í Reykja vík, afhenti formaður félagsins, Ingólfur Firuibogason, borgar- stjóranum í Reykjavík „borgar stjórakeðju“, og er hér um að ræða gjöf fil borgarinnar. Borgarstjórakeðjan er skreytt táknum tíu þátta borg arlífsins auk sjálfs skjaldar- merkis borgarinnar, sem er stærst. Milli táknanna, sem eru á hringlaga skjöldum, eru hlekk ir, skreyttir bylgjum í sama stíl og á sjálfu skjaldarmerkinu. Táknin eru sem hér segir: Iðja og iðnaður — tannhjól og hamar. Verzlun — vængjuð húfa Merkúrs. Verkamanna- vinna — haki og skófla. Sjó- sókn — seglbátur. Jarðyrkja — ax og páll. Bókmenntir — ugla. Leiklist — grímur harms og gleði. Læknavísindi — staf ur og slanga (tákn Aesculapcius ar). Lögspeki — vog. Trúar- brögð — kaleikur. Það er Leifur Kaldál, gull- smiður, sem gert hefir keðju þessa að beiðni Iðnaðarmanna félagsins. Myndin hér til hliðar er af keðjunni. LOFTLEIÐIR HAFA OPN- ADNÝJA FARMIÐASÖLU EJ-Reykjavík, föstudag. f fyrramálið opnar Loftleiðir nýja farmiðasölu að Vesturgötu 2 í Reykjavík, en jafnframt vcrður farmiðasalan í Lækjargötunni lögð niður. Svo sem kunnugt er, keypti Loftleiðir húseign þessa við Vest urgötu í desember og hóf 7- janú- ar að innrétta götuhæð hússins. Var því verki lokig f dag. Farmiðasalan er að gólffleti til um 80 fermetrar og mjög smekk SUNNUDA6S- BLAÐ TÍMANS Gömul kona af Suðurlandi, sem átti efstu ár sín á Aust urlandi, sagði sögur af því, er fyrir hana hafði borið í æsku, meðal annars um lík, sem fannst í heystáli um ■Tiiðjan vetur. f næsta 'unnudagsblaði er ferill bessarar konu rakinn. t því er einnig nýr þátt ur urn leiklist og leikhús- nenningu, grein um orrustu sem réð örlögum í sam skiptum germanskra og róm anskra þjóða, frásaga um franska strandmenn og hund sem þeim fylgdi og kvæði eftir Pál H. Jónsson frá I.augum um Guttorm J. ‘xuttormsson. lega innréttuð. Ólafur Júlíusson, arkitekt, teiknaði innréttinguna, en Þorvaldur Daníelsson hafði yfir umsjón með verkinu. Blaðamönnum var í dag sýnd farmiðasalan, og voru þar mættir forystumenn Loftleiða og væntan legt starfsfólk í farmiðasölunni. Munu þar vera þrír starfsmenn. Yfirmaður er Gylfi Sigurlinnason, en annað starfsfólk Sigrjður Gests- dóttiir og Þórir Björnsson. Auk afgreiðslusalarins er á hæðinni eldhús, einkaskrifstofa og snyrtl herbergi. Sigurður Magnússon, blaðafull- trúi Loftleiða skýrði- frá því, að í desember hefðu Loftleiðir keypt húsið af Verzlunarbankanum, en í húsnæði farmiðasölunnar hefði áð ur verið fyrirtækið Raforka. Áður var farmiðasalan í Lækjargötunni, þar sem hún hefur verið um ára bil, en það húsnæði var of lítið fyrir starfsemina. Ný húsgögn eru í farmiðasölunnl frá Helga Einarssyni, en teppalagt Stúdentafél.fundur Stúdentafélag Háskólans heldur almennan stúdentafund mánudag- inn 6. febrúar. Verður fundurinn haldinn í 1. kennslustofu Háskól- ans, og hefst kl. 8,30 e. h. Emil Jpnsson, utanríkisráðherra hefur framsögu um íslenzka utan- rikisstefnu, en síðan verða al- imennar umræður. er út úr dyrum með teppi frá Vef- aranum. Mjög smekklega glugga- skreytingu gerði Ásgerður Höskuldsdóttir. Akranes Framsóknarfclag Akraness held ur skemmtisamkomu í félagsheim- ili sínu, að Sunnubraut 21, sunnu daginn 5. febrúar kl. 8/30 síðdeg is. Til skemmtunar: Framsóknar- vist og kvikmyndasýning. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. G'ÞE-Reykjavík, föstudag. í ráði er að breyta nokkuð til, um auglýsingaform hjá sjónvarp-í inu. Fulltrúar auglýsenda héldu ’ fyrir skömmu fund með útvarps-| stjóra, og kom þar fram sú tillaga, að tími fyrir hverja auglýsingu verði Iengdur, en saina gjald komi fyrir og áður liefur verið. Einnig var rætt um, að samið skyldi við AKUREYRI - UTAN- RÍKIS-og VARNARMÁL Tómas Félag ungra Framsóknar- manna á Akur- cyri heldur fund á Hótel KEA næstkom- * andi Iaugardag, 4. febr. kl. 2,30 e. h. Umræðu- efni: Utanríkis- og varnarmál. auglýsingaskrifstofur sem tuii- gilda inilliliði milli sjónvarps g auglýsenda. Enda þótt málið sé cnn ekki útkljáð, benda þó líkur til, að tillögur veröi sarnþ; .htar. Auglýsingar hafa verið af frem ur skornum skammti í sjónvarp- inu og eftir hátíðarnar hafa þær næstum engar verið. Mun það ef- laust stafa af þvi, að auglýsend- um þyki verðið of hátt, en einn- ar mínútu auglýsing kostar kr. 12.000, en ódýrustu auglýsingarn- ar, sem taka 5 sek. kosta 1675. Þessi tekjuliður sjónvarpsins hefur verið stórum minni en ráð var fyrir gert, og ekki seinna vænna að gera þær ráðstafanir, sem úr þessu mættu bæta. Þess má að lokum geta, að eins og sakir standa eru engir samn- ingar milli auglýsingastofanna og sjónvarps, en þeir aðilar, sem út- vega sjónvarpinu auglýsingar fyr- ir kr. 100 þús., fá 5% afslátt, og 10% afsláttur kemur fyrir auglýs ingar, sem fara yfir kr. 500 þús. I --------------------- Frummælandi: Tómas Karlsson, ritstjórnarfulltrúi. Allt Framsókn arfólk velkomið á fundinn. Stjórnin. LÖGREGL- AN ELTIR BÍLÞJÖF KJ—Reykjavík, föstudag. I nótt lentu lögrcglubílar í elt- ingarleik við bílþjóf, en eigandi bílsins hafði tilkynnt lögreglunni er þjófurinn var að fara í bíl hans sem stóð í Hraunbæ í Ártúns- liverfi. Svo vel vildi til, að lögreglubif- reið var stödd fyrir ofan Ártúns- brekku og var hún því send strax á staðinn. Urðu lögreglumenn fljót lega varir við bifreiðina, sem er Fólksvagn, og í Rofabæ komst lög reglubíllinn fram fyrir Fólksvagn- inn, en er lögreglumenn ætluðu að handsama bílþjófinn, setti hann í gír og geystist í burtu á bílnum. Barst leikurinn eftir Rofabæ, nið ur Ártúnsbrekku og inn í Blesu- Framhald á bls. 15. FRUMSÝNA TANGÓ Á MANUDAG GÞE-Reykjavík, föstudag. Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir n. k. miðvikudags kvöld leikritið Tango eftir Pólverjann Slawomir Mro- zek, sem talinn er með fremstu leikritaskáldum heimalands síns. Leikritið birtist fyrst í pólsku tíma riti árið 1064, var frumsýnt í Varsjá ári síðar, og gengur sú sýning enn. Það hefur verið sýnt vfða á megin- landi Evrópu og hvarvetna hlotið frábærar viðtökur, og um þessar mundir er það sýnt í 20 leikhúsum í Evr- ópu. Mrozek er fæddur árið 1930. Tango er fyrsta stóra leikhúsverk hans, en hann hefur samið 10 einþáttunga, og hefur Þjóðleikhúsið sýnt einn þeirra „Á rúmsjó". Hann tilheyrir hinni ungu kynslóð leikritaböfunda, og þykir bráðsnjall, hugmynda ríkur og skarpgáfaður að því er Sveinn Einarsson leik hússstjóri tjáði fréttamönn um í dag. Framhald á bls. 15. Sviðsmynd úr leikritinu Tango eftir Morzek. I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.