Alþýðublaðið - 29.05.1984, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 29.05.1984, Qupperneq 3
Þriðjudagur 29. maí 1984 3 Lausar stöður Lausar eru til umsóknar kennarastöður við bændadeild Bændaskólans á Hvanneyri. Meðal kennslugreina eru jarðrækt, búfjárrækt og raun- greinar. Umsóknirmeð upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 20. júní n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 25. maí 1984 SPENNUM^ BELTINX^ siálfra ( okkar l J vegna! / Skrifstofa Iðju Skrifstofa Iðju verður opin alla virka daga frá kl. 9-16 á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst. Stjórn Iðju Drögum vel úr ferð ^ við blindhæðir og brýr. ' GÓÐA FERÐ! Útboð Stjórn Verkamannabústaða í Kópavogi óskar eftir tilboðum í 3. áfangi 24 íbúða fjölbýlishúss, Álfa- túni 27-35 í Kópavogi. Áfangi skiptist I eftirtalda verkhluta: Verkhluti D: Málun innanhúss. Verkhluti E: Innréttingar og smíði innanhúss. Verkhluti F: Gólfefni (flísa-, dúka- og teppalagnir). Hver verkhluti verður sjálfstætt útboð. Útboðsgögn verða afhent gegn skilatryggingu frá og með þriðjud. 29. maí, á verkfræðistofu Guð- mundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3. hæð, Kópavogi, sími: 42200. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 19. júní kl. 14.00 í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, 2. hæð. Stjórn Verkamannabústaðá í KÓpavogi. Ámoioun flytja þessar $eildir Róststofunnar íÁrmúla25 Skrrfstofa Bögglapóststofan Tollpóststofan Blaðadeildin póstmeistara íHafnarhvoli í Hafnarhúsinu í Umferðamiðstöðinni Við opnum einnig á morgun nýtt pósthús og símaafgreiðslu á sama stað, að Ármúla 25-108 Reykjavíkog síminn er 867010. Athugið Jafnframt almennri póstafgreiðslu, verður bögglaafgreiðsla í pósthúsinu Pósthússtræti 5 sem og í öðrum pósthúsum í borginni. Afgreiðslutími Afgreiðslutími pósthúsa í borginni verður: Mánudaga kl. 8-17 þriðjudaga til föstudaga kl. 9-17 Nema pósthúsið í Umferðarmiðstöðinni sem verður opið mánudaga/föstudaga kl. 13:30 - 19:30 og laugardaga kl. 8-15. Verið velkomin í ný og rúmgóð húsakynni að Ármúla 25, Reykjavík. PÓSÍSTDFANI' REVKJAVlK

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.