Tíminn - 01.03.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.03.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN MIÐVIK(JDAGUR 1. marz 1967. y RAUÐIR VARÐLIÐAR REKNIR ÚR’ AÐAL- STÖÐVUM KOMMÚN ISTA í SHANGHAI Rauðir varðliðar og eldri fé Rauðu varðliðanna staflað á lagar þeirra, sem kallaðir hafa þær. verið „byltingaruppreisnar- Nú er lögð áherzla á að menn“, hafa fengið skipun um skapa traust á miðstjórn flokks að yfirgefa aðalstöðvar Peking ins og er í þvi sambandi einn deildar kinverska kommúnista- ig bent á breytinguna, sem flokksins. Fráþví aðmenningar orðin er í Shanghai, .vtærstu byltingin hófst hafa Rauðu borg landsins. varðliðarnir hafst við í bygg- í Shanghai hafði verið sett ingunni, sem er 6 hæðir. Hafa á stofn „kommúna", með París { jafnvel sumir haft þar nátt- arkommúnuna að fyrirmynd, en ; stað. Fréttamenn segja, að þessi nú hefur byltingarnefnd tekið •} skipun sé liður í margvisl. að- við völdum og eiga leiðtogar , gerðum til þess að reyna að ,,kommúnunnar“ aðild að ! koma á eðlilegu ástandi eftir hepni og ráða þar miklu. allt rótleysið, sem menningar Kínverskir leiðtogar hafa af [ i byltingunni fylgdi. dráttarlaust lýst því yfir, að Hátalarabílar óku um götur herinn styðji fullkomlega menn borgarinnar í dag og tilkynntu ingarbyltinguna og muni berj þessa slkipun yfirvalda. Sam ast gegn endurskoðunarsinnum. támis var stórum flutningabif Segir í blaðinu Rauði fáninn, reiðum ekið að byggingu komm að herinn sé styrkasti varnar únistaflokksins, og farangri garður byltingarinnar. Fulhrúaráð Bandalags háskólamanna ályktar: BANDALA&Ð FÁISAMNIN6S RÉTTFYRIR HÁSKÓLAMENNi ÞJÓNUSTU HINS OPINBERA EJ-Reyfejavík, mánudag. | skólamanna í þjónustu ríkisins. Á fundi I fulltrúaráði Bandalags f fréttatilkynningu frá Bandalag inu, en innan þess eru 12 félög með 1400 félagsmenn — segir, að aðalmál fundarins hafi verið öfl- un samningsréttar fyrir háskóla- menntaða menn í þjónustu rikis- ins. Segir svo um þetta í tilkynn- ingunni: — „Hefur það verið eitt aðalbaráttumál Bandalagsins und- anfarin ár, og er tilfeomið af því, ’háskólamanna s.l. fimmtudag, var enn á ný ítrekuð krafa um, að Bandalagið fái samningarétt fyrir háskólamenn I þjónustu rík- isins. Telur fulltrúaráðið, að nú- verandi ástand í samningsréttar- málum háskólamanna sé óviðun- andi, og muni leiða til endurtek- inna árekstra, þar til viðunandi lausn fæst. Beinir fulltrúaráðið að háskólamenn í opinberri þjón- því þeim eindregnum tilmælum ustu hafa oftast nær mætt litlum til ríkisstjórnarinnar, að hún leggi skilningi, þegar um launakjör er fyrir yfirstandandi Alþingi breyt- að ræða, bæði innan þeirra sam- ingartillögu á lögum nr. 55/1962 taka, sem samið hafa fyrir þá, um kjarasamninga opinberra og eins af hálfu ríkisvaldsins. Að starfsmanna, sem feli í sér fullan vísu var með kjaradómi 1963 gerð samningsrétt fyrir Bandalag há- allveruleg leiðrétting á kjörum Búnaðarþing um fóðurblöndu: Skylt verði að gefa upp hlutföBI efna í blöndunni Á fundi Búnaðarþings í gær var afgreidd eftirfarandi ályktun vegna erindis Búnaðarsambands Suðurlands varðandi framleiðslu sildarmjöls til fóðurbætis. „Búnaðarþing leggur ríka á- herzlu á, að endurskoðun laga nr. 63 frá 1947 um eftirlit með fram- leiðslu og verzlun með fóðurvör- ur verði hraðað svo sem unnt er. Til þess að tryggja, að aðeins I. flokks fóðurvörur séu á mark- aðinum telur þingið óhjákvæmi- legt, að auk þeirra fyrirmæla, sem nú eru í lögum, verði m.a. eftir- farandi atriði lögfest: 1. Framleiðandi fóðurblöndu verði gert skylt að gefa upp til hvers kaupanda hlutföll þeirra fóðurefna, sem notuð eru í blönd- una. 2. Sett verði miklu strangari fyr- irmæli en nú eru í lögum, um mat á innlendum fóðurvörum (síld armjöli, fiskimjöli, hvalmjöli o. fl.) til sölu á innlendum markaði. 3. Stofnun þeirri, sem lögum samkvæmt sfeal annast siíkt, eftir- lit eða mat, verði tryggt nægilegt fé til þess að inna það svo af hendi, að áfevæði þeirra nái úl- gangi sínum. ______ Framsóknarfélag Skagfirðinga Að öðru leyti vísast til grein-llegt, með því að hagnýta argerðar fyrir ályktun síðasta bún fryst sæði. aðarlþings í málinu.“ Þá samþykkti Búnaðarþing eftir farandi ályktun um djúpfrystingu nautasæðis: „Búnaðarþing telur það miklu varða, að allir þeir, sem stunda nautgriparækt, hvar sem þeir búa á landinu, fái aðstöðu til að fá kýr sínar sæddar við álitlegum naut- um. Þetta getur aðeins orðið mögu- Vitað er, að Búnaðarfélag ís- lands hefur um nokfcurt skeið kannað möguleika á þvi að hefja hér framleiðslu á djúpfrystu sæði og í því sambandi kvatt til norska sérfræðing til þess að kynna sér aðstæður í þessu máli hér á landi og vera til ráðuneytis um vænt- anlegar framkvæmdir. Búnaðarþing væntir þess, að það reynist fjárhagslega bleift að djúp- koma á þessari skipan í sæðingar- málum, þar sem hún býður að sjálfsögðu upp á markvissari kyn- bætur og um leið aukið valfrelsi bænda í kynbótum nautgripa". Ennfremur var afgreidd till. til þingsályktunar um áskorun til Al- þingis um að skipa nefnd til að gera tillögur um aukna fjölbreytni í atvinnulífi sveitanna. Til fyrstu umræðu var frumvarp ríkisstjórnarinnar um Jarðeigna- Framhald á bls. 14. háskólamanna, en síðan hefur aft- ur sótt í satna horfið. Með tilliti til þessa leggja háskólamenn mikla og vaxandi álherzlu á að geta sam- ið um kjös sín á vegum eigin samtaka, en þurfa ekki að hlíta forsjá aðila, sem í engu sinna óskum þeirra. Kom greinilega í ljós á fundinum, að háskólamenn hafa fullan hug á að fylgja þess- um sanngjörnu kröfum sínum eft- ir, en fyrir liggur samþykkt allra aðildarfélaga að BHM um að Bandal. skulifarameð samnings- réttinn fyrir þeirra hönd.“ Einnig segir, að Bandalagið 'hafi látið menntunar- og menn- ingarmál til sín taka, og hafi bað í undirbúningi „að afla svara frá forystumönnum stjórnmálaflokk- anna varðandi ýmsa þætti ofan- greindra mála um afstöðu flokk- anna til þeirra. Svörin verða síf an gefin út í sérstökum bæklingi" í Bandalaginu eru Dýralækn- ingafélag fslands, Félag háskó'a- menntaðra kennara, Félag ísl. fræða, Félag ísl. náttúrufræðinga, Félag ísl. sálfræðinga, Hagfræði- félag fslands, Lyfjafræðingafélag íslands, Læknafélag íslands, Lög- fræðingafélag íslands, Prestafélag íslands, Verkfræðingafélag íslands og Félag menntaskólakennara, sem gekk í samtökin á ofangreind um fundi. Framsóknarfélag Skagfirðinga heldur fund á Sauðárkróki laugar | séu j" a“"ur“ daginn 4. marz n. k. í Framsókn ! arhúsinu vig Suðurgötu og hefst Veðurstofan lét þær upplýsing- ---- ar í te í kvöld, að stórhríð hefði verið fyrir norðan og austan í dag, tiostið hefði verið átta til níu stig á láglendi og 12 stig á í Grímsstöðum á Fjöllum. Svipað var ftostið um allt land, en hlýj- klukkan 2. e. h. Kosnir verða full trúar á 16. flokksþing Framsóknar flokksins. Björn Pálsson og Jón Kjartansson mæta á fundinum. BORGARNES Ályktun hákóla- menntaðra kennara Hinn 24. febrúar síðastliðinn var fundurinn haldinn í Félagi háskólamenntaðra kennara. Á fundinum var einróma samþykkt ályktun sú, er hér fer á eftir: Fundurinn telur, að við undir- búning síðustu kjarasamninga hafi réttur og hagsmunir háskóla- menntaðra kennara verði fyrir borð bornir af Bandalagi starfs- manna rífcis og bæja og Lands- sambandi framhaldsskólakennara. Af þeim sökum hafa félagsmenn sagt sig úr ofangreindum samtök- um, vantreysta þeim og vilja ekki afskipti þeirra af málefnum sinum í væntanlegum kjarasamningum. Fundurinn harmar þann drátt, sem á því hefur orðið, að Banda- }agi háskólamanna sé veittur samn FB—Réykjavík, þriðjudag. ' einum öðrum stöðum. Sunnan|verið hefur á Suðurlandi. Fært ingsréttur til jafns við Bandalag Stárhríð hefur verið um mést lands var frostið frá 4_8 stig álaustur um Þrengsli og yfirleitt um1 starfsmanna ríkis og bæja og tel- allt Norður- og . Norðausturland iáglendi. úrkomulaust, en víða | Suðurlandið, en Hellisheiðin er ur það óviðunandi. að háskóla- í dag, en skömmu fyrir hádegi skafrecningur. Hvassviðrið var þvíi lokuð. Fært er upp í Borgarfjörð nienntaðir starfsmenn i þjónustu var veðrið þó nokkúð skárra og meira eftir því sem austar dró hér! og um Snæfellsnes, og var búið ríkisins skuli em vera án þeirra þar sem í dag var áætlunardagur, | á' Suðurlandsundirlendinu. | að hreinsa fjallvegi þar, eins er ríálfsögðu réttinda. sem slíkur var þegar farið í að ryðja veginn! Hjá Vegagerðinni var sagt: fært fyrir Bröttubrekku í Dálina. samningsréttur veitir Fundurinn skorar á Aiþingi og ríkisstjórn að hraða ifgreiðslu samningsréttarmálsins og !áta framkvæmdir i því ekki undir höfuð leggjast. ei breytingar verða gerðar á samnin '“r^narlögunum á vfrrstandandi þingi Háskólamenntaðn Kennaar vilja ekki una við niðurstoðu kjaradóms fra 30 uóv>mb**i ° ''i Fundurinn mótmælir þvi harðlcua veltu þessari; þeirri ætlun B.S.R.K. og loae M ,r að fresta nauðsynle’om STORHRID A NORDIIR- OG NORDAUSTURLANOI í GÆR norður svo að stórir bílar kæmust. Ástandið á vegunum er svipað og milli Reykjavíkur og Akureyrar. Síðdegis hélt snjókoman svo á- fram, og líklegt er að allir vegir; Framhald á bls. 15 Safnað í skíða- Eyftu á Akureyri Framsólknarfélögin í Mýrarsýslu halda stjórnmálafund í ”orgarnesi kl. 2 n. k -i •• ’á-dag. j að vestanverðu náði hún osnir verða fulltrúai <t “okks í Djúp Snjókoma var á I g Framsóknarmanna og a eftir I iStröndum í dag. Allhvasst var almennar umræður um víðast hvar, hvassast 9 vindstig á EJ-Reykjavík, fimmtudag. I Er vonast til, að Á blaðamannafundj á Akureyri | sem einnig nær til, Reykjavíkur, j valdsins ast 4ra stiga frost á Fagurhóls- skýrði formaður Lions-kbibhsins geti safnast um hálf milljon j tilfærslum milli launaflokka im mýri. Snjókoman náði allt suðurlHugins Gísli Eydal, frá því, að króna. eitt ár. enda verður ekki r- ið að Djúpavogi á Austfjörðum og | klúbburinn lieíði ákveðió a'< standa Tilhögun veltunnar verður séð en tveggja ára samningstima- sijo rimálaástandið. suður f'yrir 100 krónu veltu til ágóða öllum fyrir væntanlega skíðalyftu í Illíða fjall. í heild mun lyftan væntan- lega kosta 4—4.5 milljónir króna, Máná og á Grímsstöðum og á fá- og vantar enn um eina milljon. að menn fá send bréf- bil eigi að nægja til nauðsyrii-gr ar undirbúningsvinnu við starfs- mat og fleira. Fundurinn lýsir því yfir, að Fnamhald á bls. 14. þanni spjöld í pósti, en því næst fara þeir í verzlun Brynjólfs Sveins- sonar á Akureyri og greiða þar Framhald a bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.