Tíminn - 01.03.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.03.1967, Blaðsíða 16
50. tbl. — Miðvikudagur 1. marz 1967. — 51. árg. FRAMKVÆMDASTJÓRA- SKIPTI HJÁ SAMBANDINU Stjórn Sambands ísl. samvinnu félaga hefur ráðið Hjalta Pálsson sem framkvæmdastjóra Innflutn- ingsdeildar, eftir fráfall Ilegla Erlendur Einarsson í áramótagrein í Samvinnunni: Endurreisn íslenzkra fram- leiðslutækja er stærsta mál okkar islendinga í dag Fyrsta hefti Samvinaunnnr iSfi'? er nýkom'.ð út, vanda'1 og fjel- breytt svo sem vandi er til. Þar ritar .orstjóri Sambandsins, Er- lendur Emarsson, ára.ní^ igiein, Leiðangur til Oanmarkshavn hefur tafizt þar sem h<inn rekur v’ðburði lið- ins írs í viðskiptalífi þjóðirip.nar og gerir grein fyrir þeím ábtifein, sem hann telur þá hafa a störf og aðstöðu samvinnubreyfing- arinnar. Ferstjórinn segir ineðal annars: „Endurreisn íslenzkra framleiðslufyrirtækja er slærsfa mál íslendinga í dag. Það liggur við, að fyrirtækjunum hafi verið drekkt í verðbólguflóðinu. í þessu sambandi má þó ekki btanda sam- Framhald á bls. 14. Hjalti Palsson Sigurður Markússon Tækjakönnun ríkisútvarpsins bar góðan árangur: Þorsteinssonar framkvæmdastj»ra sem lézt 19. þ.m. Hjalti Pálsson fæddist 1. nóv. 1922 á Hólum í Hjaltadal, sonur hjónanna Páls Zóphoníassonar skólastjóra þar og siðar búnaðar- málastjóra og alþingismanns og Guðrúnar Hannesdóttur, Hjalti lauk gagnfræðaprófi í Eeykjavík 1938 og búfræðinámi á Hólum 1941. Síðan stundaði hann nám í landbúnaðarverkfræði við háskóla Norður-Dakota í Bandaríkjunum 1943 til 1945 og við hásfcóla Iowa- ríkis 1945 til 1947 og lauk þar prófi það ár. Hann var fulltrúi í Véladeild SJS 1948 til 1949 og framkvæmdastjóri Dráttavéla h.f. 1949 til 1960. Við framkvæmda- stjórn Véladeildar SÍS tók hann 1952 og hefir gegnt því starfi síð- an. í framkvæmdastjórn SÍS hgfur Hjalti Pálsson átt sæti síð- an 195'5. Hann hefir átt sæti í stjórn Dráttavéla h.f. 1955 til 1962 og í stjórn Osta- og smjörsöl- unnar, Tollvörugeymslunnar h. f. og DESA h.f. frá stofnun þessara fyrirtækja. Hann hefur átt sæti í viðskiptanefndum hvað eftir ann- að og í Umferðamálanefnd póst- og símamálastjórnarinnar í nokk- ur ár. Hjalti Pálsson er kvæntur Ingigerði Karlsdóttur. Framhald á bls. 14. KJ-Reykjavík, þriðjudag. Nokkur seinkun hefur orðið á að skíðið sem Flugfélagið á von á frá Bandaríkjunum, og setja á undir Douglas flugvélina er fljúga á til Danmarkshavn, komi til lands ins. Seinkar þetta því leiðang- inurn sem fara á norður til Dan- markshavn og athuga Glófaxa, er laskaðist þar í fyrri viku. Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúi Flugfélagsins tjáði Tímanum í dag að skíðið undir vélina væri væntanlegt í kvöld, og yrði strax í fyrramálið hafist handa um að koma því undir vélina. Þrátt fyrir Framhald á bls. 14. 2-3 þúsund sfónvarpsvið- tæki bættust við skrána FE-Reykjavík. þriðjudag. - Skattskýrslunum, sem sendar voru út um áramótin, fylgdu eyðu blöð frá Ríkisútvarpinu og var far ið fram á það, að fólk gerði grein fyrir sjónvarps- og útvarpstækja- eign sinni. Samkvæmt upplýsingum Axels Ólafssonar innheimtustjóra Ríkisútvarpsins, þá virðist fólk hafa tekið tækjakönnuninni mjög vel, og liafa mörg sjónvarpstæki bætzt við á skrár útvarpsins. End anleg tala er ekki fengin enn, vegna þess að skýrsluvélar bafa ekki skilað skýrslunum, en Axel sagðist reikna með, að ekki færri en 2000 tii 3000 tæki hcfðu bætzt á skrár útvarpsins við þessa könnun. Axel sagði, að yfirleitt hefði ver ið talið, að um 14.000 sjónvarps tæki væru í notkun, og myndi sú , tala ekki hafa verið fjarri lagi, og sýndi tækjakönnunin það. Fólk hefði tekið körinuninni mjög vel, enda hefði Ríkisútvarpið ekkert gert til þess að reyna að afla sér upplýsinga um það, hvernig tækin eru tilkomin, og ekki yrði farið Framhald á bls 14. Gegnum-akstur í Ár- bæjarhverfi bannaður KJ—Reykjavík, þriðjudag. f dag tóku gildi all umfangs- miklar breytingar á tilhögun umferðarinnar fyrir ofan Ár- túnsbrekku við Reykjavík, og er aðalbreytingin í þvi fólgin að nú er ekki ekið í gegnum Árbæjarhverfið (Selásinn) þeg ar komið er til bæjarins, eða farið úr honum, heldur er ekið eftir nýjum vegi er liggur norð an við Árbæjarhverfið og niður á Vesturlandsveg töluvert aust an við gömlu gatnamótin. Er full ástæða til að benda öku- mönnum á þessa nýju breyt- ingu, að þeir megi ekki beygja til hægri eftir gamla veginum eftir að komið er upp á brún Ártúnsbrekku, og þegar komið er i bæinn, er ekki ekið í gegn um Árbæjarhverfíð, heldur eft ir nýja veginum fyrir norðan. Hér fer á eftir fréttatilkynn ing frá gatnamálastjóra Reykja vikurborgar varðandi þessa breytingu: ,í dag tóku gildi breytingar þær á umferð um Rofabæ, Höfðabakka og Bæjarháls, sem auglýstar hafa verið og sam- þykktar af borgarráði, sam- kvæmt tillögu umferðarnefndar Reykjavíkur. Tekinn er í notkun nýr vegur, Bæjarháls, sem lagður hefur verið samhliða og norðan við háspennulínu við Hraunbæ og cengir Höfðabakki Bæjarháls idð Vesturlandsveg. Er því ætl azt til, að öll sú umferð, sem fer um Suðurlandsveg, fari eftir Bæjarhálsi, í stað Rofabæjar áður. Þa hefur Rofabæ verið lokað vestan Rauðavatns og einstefnu akstur verið settur á til vest- urs frá Árbæ, til þess að hindra gegnumakstur, þannig að Rofa Framhald á bls. 15. Hér er uppdráttur af svæðinu þar sem breytingar á umferð við Árbæjarhverfið hafa farið fram. Svarta svera striklð merkir nýju vsgina sem teknir hafa verið i notkun. FUNDUR UM LANDBÚNAÐ Stúdentafélag Háskóla íslands efnir til almenns umræðufundar annað kvöld, fimmtudaginn 2. marz, um landbúnaðinn, að Hótel Borg, og hefst fundnrinn klukkan 20.30. Frummælendur: Þorsteinn Sig- urðsson frá Vatnsleysi, formaður Búnaðarfélags íslands, og Gunnar Guðbjaitíson, formaður Stétti: - sambands bænda. Öllum er heimill aðgangur að fundiuum. en að framsöguvæðum lokniun verða al- mennar umræður. Stúdei'il'élagið Þorsteinn Gunnar Kiósarsýsla Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu og FUF í Kjósarsýslu verður haldinn að Hlégarði fimmtu daginn 2. marz kl. 9. Auk venju- legra aðalfundarstarfa, verða kosn ir fulltrúar á 14. flokksþing Fram sóknarflokksins. Jón Skaftason og Björn Sveinbjörnsson mæta á fund inum. Stjórnirnar. H«ínvetninsar Félag Framsóknarmanna i Aust- ur-Húnavatnssýslu heldur almenn an félagsfund í félagsheimilinu á Blönduósi föstudaginn 3. marz n. k. Fundurinn hefst kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. i Félagsmálefni. 2. Kosnir.gar fulltrúa á flokksþing. Jón Kjartansson og Björn Páls son mæta á fundinum. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.