Tíminn - 16.03.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 16.03.1967, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 16. marz 1967 7 TÍMINN Eysteinn Jónsson flytor setningarrœSu sína á flokksþinginu. Framkvaemdastjórn Framsóknarflokksins er til vinstri á myndinni, en starfsmenn þingsins til hægri. Tímamynd GE. grannalþjóðanna — Atlantshafs- bandalaginu eins og ástatt er. Byggja ber stefnuna í varnarmál um á því að fyrirkomulag varnar- mála hér innanlands er sérstakt mál, sem skoða verður sér í lagi eftír ‘ því ’ hvort ófriður telst yfir- vofan^i eða ekki, og þá á að hafa það í htiga að þegar ísland gerðist aðili að Atlantshafsbandalaginu, var ekki gert ráð fyrir því, að í landinu væri erlendur her á frið artímum en varnir landsins í því fólgnar fyrst og fremst að árás á ísland jafngilti árás á aðrar þjóð ir AtlantshafSbandalagsins. Er nú þannig ástatt að tímabært er að endurskoða alla framkvæmd varn- armála á íslandi og þá með það fyrir augum að hinn erlendi her fari úr landinu í áföngum. Er þetta byggt á þeirri staðreynd, að enginn gerir ráð fyrir því, sem til þekkir, að hætta sé á því nú að styrjöld brjótist út milli þeirra ríkja, sem standa að Varsjárbanda laginu annarsvegar og Atlantshafs bandalaginu hins vegar. Öllum er á hinn bóginn kunnugt að varnar- lið á íslandi var sett niður, vegna þess að hætta var talin á því þá að slikt gæti komið fyrir. ísland og Vestur- Evrópa Stefnuna varðandi samskiptin við V-Evrópu, sem er að mótast í nýjum farvegi, ef svo mætti segja, verður að byggja á því að einangr- ast ekki frá VrEvrópu en ganga samt ekki í bandalög, sem svo eru gerð að þeim fylgi stjórn er- lendra aðila á efnahagsmálum eða réttindi fyrir erlent fjármagn og erlendar athafni-r í landinu, sem með engu móti geta samrýmzt raunverulegu sjálfstæði og raun- verulegum ráðum þjóðarinnar yfir sínum eigin atvinnurekstri. Þetta getur orðið vandrötuð leið en sú eina færa samt. Eg er sannfærður um, að höfuð- atriðið í þessu vandasama máli öllu saman er að flana ekki að neinu. Sjá betur hvern- ig þessi mál þróast. Ég er sannfærður um, að ef við höf- um hæfilega biðlund og eigum raunsæi til þess að halda rétt á I þessu efni, þá munum við ná hagfelldri lausn. Eg tel alveg víst, að ]iað verði ekki endanlega geng ! ið þannig frá þessum málum að j Vestur-Evrópa girði sig svo með ! tollmúrum og viðskiptahömlum, að ísland þurfi að slitna frá, ef svo mætti segja. Mér sýnist auðsætt, að það er ókleift fyrir okkur að ganga undir sörnu reglur og aðrar Evrópuþjóð- ir ýmsar virðast búast til áð gera, því þá mundum við hverfa í þjóða hafið, þó að þær geti lifað áfram, því engin þeirra er sambærileg við 200 þúsund manna þjóð. En þegar staðan í Vestur-Evrópu hefur mót- ast nónar þarf að finna rétta tím- ann fyrir okkur til þess að reyna að koma fram þeim sérsamningum, sem nauðsynlegir væru til þess að við gætum haft eðlileg samskipti áfram við V.-Evrópulöndin. Menning er málfrelsi Hefja verður sókn til vemdar, en umfram allt til eflingar okkar sérstæðu þjóðlegu menningar. Styðjast við menningararfinn, sem varð til þess að fslendingar heimtu aftur frelsi sitt, en frelsi þjóðarinnar framvegis byggist þó umfrarn allt á því, að ný, öflug þjóð leg menning rísi sífellt á grundvelli þeirrar sem fyrir er, því að á fornri frægð og afrekum forfeðr anna lifir engin þjóð til langframa hvorki í menningarlegu tilliti né í öðrum efnum. >á er nú komið á dagskrá á ný það verkefni að standa vörð móta sjálfstæða stefnu í öllum meginmálum — heildarstefnu — þegar vitað er að ekki kemst nema sumt fram af því, sem flokkurinn vill, því að hreinn meiriihluti næst ekki að svo vöxnu? Nauðsynlegt er að ræða þetta. Fyrsta boðorðið er áð vita, hvað maöur vill sjálfur. Þetta á jafnt við um einstaklinga og flokka. Sá, sem ekki veit hvað hann vill, kemur aldrei neinu til leiðar. Að mínu viti á enginn stjórnmálaflokk ur heldur rétt á sér, sem ekki hef ur heildarstefnu, sem gerir sér grein fyrir því í megindiráttum og lætur það uppi hvernig hann vill stjórna þjóðarbúinu, ef hann mætti ráða. Menn eiga sem sé að mega treysta því, að þeir viti í hvaða átt áhrif stjórnmála flokks beinast svo langt sem þau ná í hverri grein, m. ö. o. hvert stefnt er, hvað það er sem flokkur leggur áherzlu á og reynir að koma fram, stundum með samningum við aðra, ef þann ig stendur á. Að koma málum fram Ennfremur er þess að gæta, að fjöldi mála kemst í höfn að lok- um þannig, að þeim er unnið fylgi með þjóðinni og eftir þeim leiðum fylgi annarra flokka. T. d. hefur Framsóknaxflokkurinn í níu ár a.m.k. haldið fram málinu um um málfrelsi og ritfrelsi og jafn /ldJJl llmllllu 11,11 rétti þegnanna í því efni - en Weyriss.ioð fynr alla landsmenn, það er undirstaða sjálfs frelsisins. íundlr fT?™stu varaformanns okkar En að þessu frelsi er nú vegið af | °la/s J^fnessonar og nu er það duglítilli og hræddri ríkisstjórn og|mal a® taka verulegan sknð von- verður hér sem oftast að slíkar'1™ Y1 • stjórnir eru hættulegastar í þessu í .sS/°”okn ^efur arum saman ver tilliti, því þær þola ekki réttmæta I lðMkaldlð uPpi/ byggðajafnvægis- gagnrýni hins almenna borgara. jmallnu ™dir forustu Gisla Guð- Rísa verður gegn öllum tilraunum j munds?onar {alfmV.sem haft hefur til vaidbeitingar gegn málfrelsi og lmikl1 ahnf 1 landmu °f.berf1 f? ritfrelsi og skera upp herör gegn efa avextl' ekkl sizt ef okkar flokk öllum tilraunum til þess að bæla niður frjálsar umræður og hlut- lausan fréttaflutning. Á að hafa heildar- stefnu? Eg hef orðið æði fjölorður um hin nýju úrræði, sem Framsóknar flokkurinn - ætti að beita sér fyr ir. Um nýjar vinnuaðferðir og ný viðhorf. En nú gætu menn spurt. Er brýn ástæða til þess að ur eflist í kosningunum. Barátta okkar Framsóknar- manna fyrir því að fara inn á nýja leið í atvinnumálum, leið skynsamlegrar forustu og umfram allt samst/rfs ríkisvalds og þeirra, sem í atvinnulífinu starfa og hlot ið hefur gælunafnið hin leiðin er farin að hafa mjög veruleg áhrif og nýtur vaxandi stuðnings meðal þjóðarinnar og kemur það æ víðar fram hvað sem steinrunn um ráðherrom líður, sem enga leið sjá nema þá ófæru, sem þeir hafa leitt okkur út í. Tillaga Helga Bergs um að nota nú hluta af gjaldeyriseigninni til endurreisnar atvinnuvegunum og stuðnings við framkvæmd hinnar nýju stefnu í atvinnumálum nýtur vaxandi fylgis. Þannig mætti fjölda dæma telja til að sýna, hv-að það þýðir að vita hvað menn vilja — að hafa stefnu — þótt ekki sé hægt að koma öilu í framkvæmd án tafar. Þannig geta fldkkar með mörgu móti og eftir mörgum leiðum haft stórfelld áhrif, ef þeir vita hvað þeir vilja. Eldri Pitt hinn enski mun hafa sagt, að þolinmæði og þrautseigja væru höfuðdyggðir í pólitík. Okkur er fyllilega ljóst, að við getum ekki fengið hreinan meiri hluta í þeim kosningum sem fram- undan eru. Við verðum því að semja við aðra flokka, ef aðstaða verður þannig, að við getum kom ið því við. Það munum við gera, ef svo ræðst. Þá munum við starfa fyrst og fremst með þeim flokkum, sem næst vilja ganga okkar leið og mest tillit taka til þess sem við teljum að gera þurfi. Sjálfstæðisflokkurinn En hverjar eru þá horfur á, að breyting verði í stjórnmálum landsins. Lítum fyrst á hina flokk ana. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði í bæjarstjórnarkosningunum í vor sem svaraði tíunda hverjum kjós anda. Það er alvarlegasta áfall, sem flokkurinn hefur orðið fyrir í háa tíð. Telja þó mjög margir, að verr hefði farið fyrir flokkn um, ef Alþingiskosningar hefðu þá farið fram í stað bæjarstjórna- kosninga. Gera víst flestir sér Ijósa ástæðuna fyrir því. Það er hin megna ótrú, sem mikill þorri manna í landinu hefur nú á ríkisstjórninni og þeirri stefnu, sem hún hefur framfylgt. Sívxandi fjöldi manna gerir sér grein fyrir því, að Sjálfstæðisflokk urinn er ekki sá verndari einstakl ingsframtaks og frjálsræðis sem hann hefur viljað vera láta og er reynslan. í því efni ólygnust. Menn vantreysta þvért á móti um þessar mundir Sjálfstæðisflokkn- framtaki og íslenzkum atvinnu- rekstri þann stuðning sem þárf til þess, að hann haldi velli og verði áfram lífsnauðsynleg undir staða okkar þjóðarbúskapar. í málefnum landsins útávið er forusta Sjálfstæðisflokksins ístöðu laus og ósjálfstæð svo varlega sé að orði komizt og fer þeim fækk- andi, sem telja skynsamlegt að þeir geti í þessum málum öllu ráðið. Alþýðuflokkurinn Alþýðuflokkurinn hefur nú unn ið látlaust með Sjálfstæðisflokkn um á áttunda ár og engan ágrein ing gert um þá stefnu sem svo grálega hefur leikið atvinnulífið í landinu og komið kjaramálunum í algera sjálfheldu Al- þýðuflokkurinn er því fullkomlega samsekur og hann notar sína veiku krafta, og mun nota áfram eftir kosningarnar til þess að koma í veg fyrir lifsnauðsynlega stefnu- breytingu, ef hann ekki fær áfall í kosningunum. Flokkurinn er stefnulaus og á ekkert skylt við forustuflokka alþýðunnar í nálæg- um löndum, er reka allt aðra póli- tík en þá sem Alþýðuflokkurinn hefur stutt hér undanfarið á veg- um Sjálfstæðisflokksins. Alþýðubandalagið Alþýðubandalagsmenn hafa tal- ið mönnum trú um það af og til undanfarin ár, að mikið stæði til i þeim herbúðum. Þa? ætti að einangra kommúnistana i Alþýðu bandalaginu og taka ai þeim öll ráð — og með því koma á fót stjórnmálaflokki, sem óhætt væri að treysta, og vissi hvað hann vildi. En allt hefur þetta farið þveröfugt við þetta sem þeir þótt ust vilja sumir, og margir gerðu sér raunar vonir um. Eftir þær sviptingar sem orðið bafa nú 4 Alþýðubandalaginu eru kommún- istar sterkari þar en nokkru sinni fyrr. Á landsfundi Alþýðuöanda- lagsins var fellt að stofna stjórn- málaflokk, en haldið áfram með samtök af sömu gerð >g áður. þ?r sem kiommúnistamir ráða öllu Sósíalistaflokkurinn heldur ár -am og af miðstjórnarmönnum Al- þýðubándalaginu er mikill meiri- hlut.i harðsoðnir kommúnistar. um mjög til þess að veita íslenzku I Þeir ráða einnig í framkvæmda-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.