Tíminn - 16.03.1967, Qupperneq 8

Tíminn - 16.03.1967, Qupperneq 8
FIMMTUDAGUR 16. marz 1967 3 TÍMINN efnd flofcksins og það svo ræfci- 3ga, að Haiinibal Valdimarsson, em er formaður Alþýðubandalags is, að nafninu til, var felldur frá ví að vera formaður framkvæmda efndarinnar, en öflugur kommún sti settur þar á oddinn. Um stefnuna er reynt að halda llu í sömu þokunni sem fyrr, en að eitt vitað að kommúnistarnir áða. Þeir kalla sig sósíalista, en að gera þeir líka Mao formaður g Emil Jónsson, og skýrir það >ví ekki mikið stefnuna, enda eksi il þess ætlazt. Það segir svo á inn bóginn sína sögu, að Sjalf- tæðisflokkurinn telur Alþýðu- ■andalagið svo ómissandi, að lann kýs þeirra menn í allar < manna stjórnir í ríkiskerfinu. =ramsóknarflokkurinn Við þessi skilyrði fjölgar þeim, em fylkja sér undir merki Fram- óknarmanna, en Framsóknarflokk xrinn fylgir enn sem frá önd- 'erðu, þjóðlegri umbótastefnu, en ívorki kapítalisma né kommún sma. Er það almannarómur, að kki sé minni þörf á þjóðlegum imibótaflokki nú, en þegar Fram- óknarflokkurinn fór af stað fyrir 50 árum. Framsóknarflokkurinn er fimrn- ugur, en hann er ungur samf, >ví inn í raðir hans streyma lát- aust stækkandi hópar ungra kar-a ig kvenna sem yngja flokkinn upn ig halda honum í sókn, leggia il nýjar hugmyndir og tileinka ;ér nýjar vinnuaðferðir. Er Fram ióknarmönnum fátt meira fagnað irefni um þessar mundir en það mikla starf og sú málefnalega barátta. sem ungir Framsóknar- menn gangast fyrir. Má í því sam bandi minnast á flokksþing þeirra á s.l. hausti sem líklega er mynd- arlegasta samkoma af þeirri geið, sem haldin hefur verið í landinu og markaði stefnu í mörgum mál- um þannig, að til tíðinda má telja. Á s. 1. vori vann Framsóknar- flokkurinn stórsigur í sveita- og bæjarstjómarkosnirgum. Vaið Frams óknarflokkurin n í þeim kosningum stærsti flokkurinn í fjórum af kaupstöðum landsins. — Flokkurým er nú orðinn öflugasti andstæðingur íhaldsins í kaupstöð | ununum og kauptúnunum og má það tímamótaatburð kalla í ævi |flokksins. Jafnframt er flokkurinn ; enn vaxandi í sveitunum. Auðvitað verður okkur að vera ljóst, að það er ekki vanda- laust að byggja stóran og áhrifa- ; mikinn stjórnmálaflokk og vanJ- I inn minnkar ekki við það, að kjör- dæmaskipunin er þannig, að hun býður nálega upp á að stofna smáflokka. Eitt meginatriði í þessu sam bandi er að gera sér glögga gre'n fyrir því að menn geta aidrei orðið sammála um allt, þótt menn séu einhuga í höfuðatriðum um meginstefnuna. Þvi 'erða menn að kunna þá íþrótt að símeinast í stórum flokki, enda þótt ágrein ingur sé um mörg emstök mál, og þá jafnt fyrir þvi þótt sum málin. sem ágreiningur er um, virðist vera mjög mikilsverð. Veltur mikið á því að meðferð mála i slíkum flokki sé málefna- leg og lýðræðisleg og að menn beri saman bækur sínar og leiri síðan samkomul. eftir því sem unnt er. Geri loks upp ágreining ef'ir lýðræðislegum leiðum, en standi síðan fast saman og berjist ein- huga fyrir þeim niðurstöðum sem eftir þeim leiðum fást. Hafa skyldu menn fast í huga hvílíkt ólán af því getur staíað, ef menn ekki ná að vinna þannig. Á íslandi hafa gerzt mörg sorg- leg dæmi um það, hvernig fer ef sundrung verður og það sést ætíð eftir á, hversu stórfellt tjón verður að því, ef afstaða til ein- stakra mála er látin spilla sam- tökunum eða veikja þau, hversu mikilsyerð, sem mönnum sýnist þessi mál vera, þegar um þau er fjallað. Þegar frá líður, sjá rnenr. ætíð hversu miklu mikilsverðara það er að halda samtökunum og efla þau, hvað sem tautar, þegar þau hafa stefnu. Það, sem sýnist tröllaukið þeg- ar það er skoðað eitt sér, færist í eðlilega stærð, þegar það er athugað í réttu samhengi eða réttu umhverfi og raunar er þetta, að sjá hlutina í réttri stærð, miðað við annað, eitt mesta vandamál mannlegra samskipta. Málefnum fslendinga verður ekki vel borgið framvegis, nerna menn hafi þroska til þess að efla sterkar umbótaflokk I landinu á þjóðlegum grundvelli, sem sé megnugur þess að setja svipmót sitt á framkvæmdir og höfuð- stefnu þjóðarinnar. Enginn stjórn málaflokkanna getur gegnt þessu hlutverki nema Framsóknarflotv- urinn einn. Svo vel sé þarf hann enn að eflast verulega, og það vona ég að verði í kosningunum í vor. Framsóknarflokkurinn hefur ver Stórgjöf til Lundarkirkjii A þessum vetri hefur Lundar kirkju í Lundarreykjadal borizt enn ein stórgjöf, en það er bólstr un á aila bekki kirkjunnar. Gef endur eru þau Þorsteinn Krist leifsson, fyrrverandi bóndi á Gu1! berastöðum og Elín Vigfúsdóttir, húsfreyja á Laxamýri, en gjöfin er til minningar um bonu Þor steins, Kristínu Vigfúsdóttur, systur Elinar á Laxamýri. Áður hij"fðu þær systur gefið kirkjunni kr. 12.000,00, til minningar um for- eldra sína, Vigfús Péturss jn og Sigríði Narfadóttur os systor sin ar, Ásthildi og Friðbjorgu, en þáu eru öll látin fyrir allmörgum árum. Þá hafa Árný Árnadóttir á Skarði og Hjálmar, sonur hennar ásamt fjöldkyldu hans gefið sjóð að upphæð kr. 10.000,00 er varið skal til kaupa á Ijóstækjum í kirkjuna, er rafveita kemur í sveit ina. Er sjóður þessi til minning ið fimmtíu ár í fararbroddi fram- faranna. Við munum halda upp á fimmtugs afmæli flokksins nú á þessu flokksþingi með því að und i irbúa stórfelldari framfarasókn len nokkru sinni fyrr. Við fram- ' kvæmd þeirrar stefnu munum við beita nýjum starfsaðferðum, ssm hæfa nýjum verkefnum og nýjum viðhorfum, en stefnunni munum við halda sem fyrr. Megi hixll fylgja störfum þessa flokksþings. ;ar urn þá feðga, Þorstein Tómas son, mann Árnýjar og Friðjón son þeirra. Þá gáfu sjö systur frá Iðunnar stöðum kirkjunni kr. 10.000,00 til minningar um foreldra sína, Elisa betu Gísladóttur og Magnús Gunn laugsson og bræður sína, Ármann og Árna. Systkinin frá Snartarstöðum hafa gefið sjóð til kaupa á orgeli í kirkjuna, og eitt systkinanna varði arfahlut sínum úr búi for- eldra sinna til kaupa á vandaðri númeratöflu fyrir kirkjuna. Eru gjafir þessar gefnar til minningar um Þórdísi Pétursdóttur og Guð pnund Guðmundsson, áður búend- ur á Snartarstöðum. Þá hafa kihkjunni verið gefnar fleiri kirkju-gripir svo sem fagur róðukross frá sóknarprestinum sr. Guðmundi Þorsteinssyni og fjölskyldu hans og vandaðir kertjastjakar frá Herluf Clausen framkvæmdastjóra í Reykjavík. Þá má sízt gleyma gömlu kon unni sem árlega gefur kirkjunni miklar gjafir. Fjölmargar gjafir aðrar hafa kirkjunni borizt, sem oflangt má] yrði upp að telja. Þið öll, sem gerðuð okkur kleift að reisa veglegt guðshús og standa undir skuldbindingum þessvegna. hafið hjartans þakkir fyrir lið veizlu ykkar alla og vinarhug í garð kirfcjunnar. Sóknarnefnd Lundarkirkjn. I FRAMSOKNARFLOKKURINN 50 ARA HÁTlÐASAMKOMA (LOKAFUNDUR 14. FLOKKSÞINGS) í HÁSKÓLABÍÓ, LAUGARDAGINN 18. MARZ 1967 KL. 14. invi tegniU Eysteinn Lárus Brynjólfur Svala Sigurveig Magnús m EFNISSKRA: r 1. Lúðrasveitin Svanur leikur. 'h 2. Samkoman sett: Helgi Bergs, alþingism. formaður ■ JhsBkSÍÍiíb hátíðanefndar. jL 'SpL, 3. Óperusöngvararnir Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnsson syngja. Helgi Við píanóið: Ólafur Vignir Albertsson. Jón Ólafur 4. Upplestur: Lárus Pálsson. 5. Ræða: Próf. Ólafur Jóhannesson albingismaður, varaformaður Framsóknarflokksins. 6. Leikararnir Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Pálsson flytja þætti úr íslandsklukkunni, eftir Halldór Laxness. 7. Óperusöngvararnir syngja aftur. 8. Eysteinn Jónsson, alþingism., formaður Framsóknar- flokksins, slítur flokksþinginu með ræðu. Ólafur Vignir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.