Tíminn - 16.04.1967, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 16. apríl 1967.
TÍMINN
23
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Barnaleikritið
Ó. AMMA BÍNA
eftir Ólöfu Árnadóttur
sýning í dag kl. 2.
Athugið breyttan sýningartíma
kl. 2.
Lénharður fógeti
Eftir: Einar H. Kvaran,
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Leikmyndir: Hallgrímur Helga-
son.
Söngstjórn: Árni ísleifsson.
Skilmingar: Egill Halldórsson.
Sýning mánudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kL 1 — sími 41985.
KJÖTDEIG
Framhald af bls. 17.
í botninn og innan á hliðar
þess. Þiá er grænmetið sett
niður í, og að síðustu er aí-
gangnum af kjötdeiginu skeilt
ofan á eins og lo'ki. Ef lok
fylgir forminu er rétt að setja
það yfir, annars má binda alú-
mínpappír yfir formið. Sjóðið
síðan £ vatni, eða bakið í ofni
við 200 st. hita í um það bil
1 klukkutíma. látið mótið
standa svolitla stund, áður en
hið bakaða deig er tekið úr
því. Með þessu á að framreiða
soðnar kartöflur og annað
hvort tómatsósu eða sveppa-
sósu.
SEGIÐ SANNLEIKANN
Framhald af bls. 17.
það fengi, enda þótt það sjálft
væri of lítið til þess að geta
lesið það. En það er ekki mælt
með þvi, að foreldrarnir komi
Mifjaðir af sætindum og gjöf-
um í sjúkrahúsið upp á hvern
dag, slíkt er mesti óþarfi og
hefur ekkert gott í för með
sér.
Það, sem fyrst og fremst
vekur þó ótta barnsins, bæði
þegar það þarf að fara í sjúkra
hús, og ef það þarf að fara til
læknis er að vita ekki við
hverju má búast. Sjálfsagt er
að segja barninu frá því, sem
framundan er, og gætið þessj
að nota aldrei lækninn seml
grýlu á barnið. Orð eins og!
„Ég læt lækninn stinga þig, j
ef þú verður ekki góður, eru
fráleit, og ætti engin vitiborin
fullþroska manneskja að láta
sér þau um munn fara. Þau
gætu átt eftir að hafa alvar-
legar afleiðingar*
LOFTPÚÐASKIP
Framhald af síðu 24.
áhöfn getur stjórnað því, og
að lendingarstaðir mega vera
tiltölulega ófullkomnir. Verð
ið á SR.N6 mun áætlað 110
þúsund pund frá verksmiðju.
Aftur á móti er það skoðun
manna, að SR.N4 verði líklega
fyrsta skipið, sem fjárhags-
lega séð geti komið til greina
í fastar áætlanaferðir. Þó eru
einnig eriðleikar í sambandi
við þetta skip, þ-. stofnkostn-
aðurinn er mjög mikill.
SR.N4 er miklu stærra en
N6 og þolir verra veður og
meiri ölduhæð. N4 er 165 tonn
að þyngd.
Tií ferða yfir Ermasund er
nauðsynlegt talið, að loftpúða-
skip geti athafnað sig í allt að
tóllf feta öidu'hæð og geti farið
á 70 hnúta hraða yfir 100 míl
iHÁSKÓURÍðl
Itffifrni'i'íL nlm'mti iMj
Síml 22140
Vonlaust en
vandræðalaust
(Situation hopeless but not
serious)
Bráðsnjöll amerísk mynd og
fjallar um mjög óvenjulegan
atburð í lok síðasta striðs.
Aðalhlutverkið er leiíkið af
snillinginum
Sir Alec Guinness og þarf
þá ekki frekar vitnanna við
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Pétur verður skáti
Barnasýning kl. 3.
T ónahíó
Sinu 31182
íslenzkur texti.
Að káía konu sinni
(How to murder your wife)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný amerísk gamanmynd 1 litum
Sagan hefur verið framhalds
saga t Vísir
Jack Lemmon
Virna Lisi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Lone Ranger
Barnasýning kl. 3.
SímL 114 75
í svala dagsins
(In the Cool of the Day).
Ensk kvikmynd í litum og
Panavision.
Jane Fonda,
Peter Finch
Ajigela Lansbury
Sýning kl. 5, 7 og 9.
Pétur Pan
Sýnd kl. 3.
ur. Þegar N4 er notað sem
bílferja, getur skipið flutt allt
að 34 bifreiðar og 174 far-
þega í sæti við þessar aðstæð-
ur. Skilyrði við Ermasund
krejast þess einnig, að skipið
geti losað farminn og haldið
brott aftur mjög fljótlega. Er
N4 því þannig útbúið, að bif-
reiðar geta ekið upp á bíla
dekkið að aftan og síðan beint
áfram þegar komið er á á-
fangastað.
Áætlað er að SR.N4 komist
í gagnið á næsta ári.
FOOD CENTRE
Framhald af síðu 24.
ur, og frammistöðustúlkurnar
kjósa víst áreiðanlega að gefa upp
lýsingar um heimalönd sín, held
ur en ísland, en það er ekki þeim
að kenna þótt þær viti lítið sem
ekkert um landið.
Sími 11384
3. Angelique-myndin:
. °9
KONGURINIM
(Angélique et le Roy)
Heimsfræg og ógleymanleg. ný
frönsk stórmynd t litum og
CinemaScope með tslenzkum
texta
Michele Mercier
Robert Hossein
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
I ríki undirdjúpanna
seinni hluti.
Sýnd kl. 3.
Stm 11544
Fjölskylduvinurinn
(Friend of the Family)
Mjög skemmtileg frönsk-ítölsk
gamanmynd frá International
Classics.
Jean Marais
Danielle Darrieux
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Töframaðurinn
í Bagdad
Hin skemmtilega ævintýramynd
Sýnd kl. 3.
HAFNARBIO
Hillingar
Spennandi ný amerisk kvik
mynd með
Gregorv Peck og
Diane Bafcei
Islenzfcm textl
i BönnuB mnan 16 ára
j Sýnd fcl 8 og 6
ADENAUER
FramhaLs af bls. 1.
stjórnartíð hans varð vestur-
Þýzkaland sjálfstætt og óháð ríki
og honum tókst einnig að ná sátt
um við Frakka. Adenauer tók
við stjórn landsins, er það var
jflakandi í sárum eftir stríðið og
Ibyggði það aftur upp. Ferill hans
■ sem stjórnmálamanns er einnig
einstæður að því leyti, hve seint
kemur fram á hinn raunveru-
lega völl stjórnmálanna. Um
dugnað hans og kraft hafa marg
ar sögur myndazt, enda hreysti
hans einstæð.
Auglýsið i riMANUM
Sími 18936
Sigurvegararnir
(The Victors)
Stórfengleg ný ensk-amerísk
stórmynd í Cinema Scope frá
heimsstyrjöldinni síðari.
Geroge Hamilton,
Romy Schneider
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ira.
Danskur texti.
Oður Indlands
Frumskógamynd sýnd kl. 3.
LAUGARAS
Sunai 38150 og 32075
ÍEVINTÝRAMAflURINN
EDDIE CHAPMAN
Amerísk-frönsk úrvalsmynd í
litum og með íslenzkum texta,
byggð á sögu Eddie Chapmans
um njósnir í síðustu heims-
styrjöld. Leikstjóri er Terence
Young sem stjórnað hefur t. d.
Bond kvikmyndunum o. fl.
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer,
Yul Brynner,
Trevor Howard,
Romy Schneider o. fl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Glófaxi
spennandi litmynd með
Roy Rogers.
Barnasýning kl. 3.
Miðasala frá kl. 2.
Stmt 60184
Darling
Margföld verðlaunamynd
Julie Chrlstie.
Dirk Bogarde
tslenzfcur textl
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
Dvergarnir og
frumskóga-Jim
Sýnd kl. 3.
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Galdrakarlinn í Oz
Sýning í dag kl. 15.
t
OFTSTEINNINN
Sýning í kvöld kl. 20.
3eppi d Sjaíít
eftir Ludvtg Holberg
Þýðandi: Lárus Sigurbjörnss.
Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson.
Frumsýning fimmtudag 20. apr.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir þriðjudagskvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
KUþbUfeStUbbUr
Sýninig í dag kl. 15.
Næst síðasta sinn.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Íalla-EyyMup
Sýning þriðjudag kl. 20,30
Uppselt.
Næsta sýning fimmtudag.
tanjó
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngum-"*-’salan ) Iðnó er
opin frá kl. 14. SímJ 13191.
mninniiimmmwmn
KORAyiOtCSB!
Sim- 41985
tslenzkur texti
OS.S 117
SnlUdar vel gerð og hörkuspenn
andi, ný frönsk sakamálamynd.
Mynd t stfl við Bond myndirn
ar.
Kerwin MatthewB
Nadia Sanders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börmim
Barnaleikrit kl. 2.
Aðgöngumiðasala kl. 1.
Stm* 50249
Nobi
Fræg japönsk kvikmynd.
Höfundur, frægasti leikstjóri
Japana: Kon Ichikawa.
Sýnd kl. 9.
BönnuS innan 16 ára
Sumarið með Moniku
Sýnd kl. 6.50.
Ástin mín ein
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5.
Smámyndasafn
Sýnd kl. 3.
Auglýsið í TÍMANUM