Tíminn - 28.04.1967, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 28. apríl 1967.
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR
islandsmótið í bad-
minton hefst í kvöld
Fjölmennasta íslandsmótið ti! þessa
f kvöld klukkan 20 mun Gísli
Halldórsson forseti ÍSÍ setja fs-
landsmeistaramótið í Badminton
fyrir árið 1967, í KR-húsinu í
Reykjavík.
Þetta er stærsta og umfangs-
mesta badmintonmót sem haldið
hefur verið til þessa. Keppendur
eru mjög margir og eru frá sex
félögum alls, þar af þrem utan
Reykjavíkur, þ. e. frá Akranesi,
fsafirði og Siglufirði.____
Enn frestað
Ekki verður byrjað á Reykja-
víkurmótinu í knattspyrnu í dag.
Enn þá þykir Melavöllurinn ekki
í nógu góðu lagi. Stefht er að
því að byrja mótið á sunnudag
með leik Fram og Þróttar — hvað
svo sem úr verður.
ísafjörður sendir nú tvo meist
araiflokksmenn til keppni á ís-
landsmóti, þá Björn Helgason og
Einar Val Kristjánsson, þeir eru
ibáðir í mjög góðri þjálfun, og
líklegir til að| velgja reykvískum
meistaraflokksmönnum undir ugg-
um cg eru til alls vísir.
Óskar Guðmundsson frá KR
og Jón Árnason frá TBR sem
óumdeilt eru í sérflokki íslenzkra
ibadmintonmanna, hafa þjálfað vel
að undanfömu og er nú sem svo
oft áður beðið með eftirvæntingu
eftir viðureign þeirra á leikvel'l
inum.
Þá hefur löngum vakið mikla at
hygli tvíliðaleikur kvenna í
meistaraflokki, þar eigast við, —
sem löngum fyrr — frúrnar Jón
ína Nieljolhníusdóttir, Rannveig
Magnúsdóttir, Lovísa Sigurðar-
dóttir og Hulda Guðmundsdóttir.
Konur þessar eru allar mjög jafn
ar að getu, og eiga það allar sam
Framhala a bls lo
íslandsmeistarar Fram
heimsóttu Blóðbankann
Alf-Reykjavík. — Nýbakaðir Is-
landsmeistarar Fram í handknatt-
leik lögðu leið sína í banka í
fyrradag, ckki til að leggja verð-
launapeninga sína inn, heldur
blóð. Þeir heimsóttu ncfnilega
Blóðbankann við Eiríksgötu.
Þarna mættu þeir allir með tölu,
hressir í bragði, og gerðu að
gamni sínu. Þcgar blaðamann Tím
ans bar að garði var Gunnlaug-
ur Hjálmarsson á bckknum —
sá fyrsti, sem vogaði sér — og
umkringdur öðrum leikmönnum,
sem vildu vita, hvort þetta væri
nokkuð sárt. Á myndinni að ofan
sést Gunnlaugur, en hjá honum
standa Sigurður Einarsson, Guð-
jón Jónsson og Þorsteinn Bjöms-
son.
Blóð er alltaf vel þegið í Blóð-
bankanum. Ættu fleiri íþrótta-
flofekar að fylgja fordæmi Fram-
leikmannanna og gefa blóð.
(Tímamynd GE).
Reglubundnar æfingar knatt-
spyrnudeildar F.H. munu hiefjast
n. k. þriðjudag á knattspyrnuvell |
inum í Hafnarfirði, — en hingað
' til heíir ekki verið hægt að æfa
á vellinum fyrir aur og bleytu.
Aðalþjálfarar knattspyrnudeild
arinnar hafa verið ráðnir þeir
Geir Hallsteinsson, sem mun þjálfa
meistara og 2. fl., — Gunnar Jóns
son, 5. 4. og 3ja fl. og Ragnar
Magnússon mun sem fyrr þjálfa
6. flokk deildarmnar, en það eru
drengir á aldrinum frá 5 til 10
ára.
Á þriðjudaginn verða æfingar
Ihjá öllum flokkum deitdarinnar,
nema 6. flokk, en meðlimir hans
og tilvonandi meðlimir eru vin-
samlega beðnir um að mæta á
knattspyrnuvellinúm milli kl. 2
til 5 e. h. á þriðjudaginn, en þá
mun innritun og skráning þeirra
fara fram, en það hefir verið
venja að hefja útiæfingar þessa
flokks með almennri skráningu og
kynningu meðlimanna.
Æfingadagar deildarinnar verða
þeir sömu og í fyrra þ. e. a. s.
þriðjudagar og föstudagar, en 6.
fl. mun æfa á fimmtudögum nú í
sumar í stað föstudaga ‘í fyrra.
Æfingatímamir verða þvi þann
ig:
Þriðjudaga:
6. flokkur kl. 2 til 5 e. h.
5 flokkur kl. 6 til 7 e. h.
Framh. á bls. 10.
Stjórn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur ásamt fundarritara. Talið frá
son, fundarritari, Einar Björnsson, Val formaður, Haraldur Gíslason,
vinstri: Jón Guðjónsson, Fram, Ólafur Jónsson, Víking, Sigurgeir Guðmanns-
KR og Jens Karlsson, Þrótti (Tímamynd GE)
Þýðingarmikil breyting gerð
á mótaregium yngri flokkanna
Frá aðalfundi KRR. Einar Björnsson endurkjörinn formaður.
Aðalfundur Knattspyrnuráðs ' gesti og fulltrúa velkomna. Fund-
Reykjavflrur var haldinn á þriðju-« arstjóri var Einar Sæmundsson,
dag í síðustu viku. Fundinn setti I formaður KR og fundarritari Sig-
Einar Bjömsson, formaður ráðs-1 urgeir Guðmannsson.
ins, með stuttu ávarpi og hauð • Mörg mál voru tekið til með-
Þórólfur fer senni-
lega til Bandaríkjanna
Er í Glasgow um þessar mundir
Þórólfur Beck í hópi ungra
aðdáenda í Glasgow.
Alf-Reykjavík. — Sennilegt
er, að Þórólfur Beck muni
freista gæfunnar sem atvinnu-
knattspyrnumaður í Bandaríkj-
unum. Honum líkaði ekki
vistin hjá Rouen í Frakklandi
og er kominn yfir til Skot-
lands. Hann er í Glasgow og
mun ef til vill koma til ís
lands, áður en hann heldur til
Bandaríkjanna.
Þórólfur hefur margsinnis
fengið tilboð um að gerast at-
vinnuknattspyrnumaður í
Bandaríkjunum, en eins og
kunnugt er, er nýlega hafin
þar atvinnumannakeppni í
Framhald á ols. 10
ferðar. Þýðingarmikil lagabreyt-
Guðmundssyni, skipulagði hin
ýmsu knattspyrnumót og sá um
framkvæmd þeirra, ásamt móta-
nefnd, en formaður hennar var
Ólafur Guðmundsson. Auk mót-
anna fóru fram ýmsir aðrir kapp
leikir, m.-a. bæjakeppni við Akra-
nes og Keflavík, og leikir vegna
heknsókna, en í boði ráðsins kom
lið frá F.B.U. í Danmörku og lék
þrjá leiki. Þá kom á vegum Fram
skozkt lið er lék einnig þrjá leiki,
svo og nokkrir unglingaflokkar,
þar á meðal danskt unglinga-
ing var gerð á mótareglum yngri landslið, undir 23 ára aldri, og tvö
flokkanna, þ.e. 2. 3. 4. og 5. flokks.
Á undanförnum árum hafa oft
skapazt erfiðleikar hjá þeim fé-
lögum, sem senda 2 eða 3 lið til
keppni í sama aldursflokki, þ.e.
a, b og c lið, þegar tilfærslur
þarf að gera á milli liða. Eins og
reglunum var háttað, mátti eng-
inn, sem tekið hafði þátt í a-liðs
lei'k, leika með b eða c liði í við-
komandi móti. Með þessu móti
voru oft 15 eða 16 piltar — jafn-
vel fleiri — bundnir við aJlið og
máttu ekiki keppa með b-liði. En
nú var reglunum breytt á þann
veg, að 11 leikjahæstu piltar telj-
ast a-liðs menn. Sú regla var gild-
andi fyrir meistara- og 1. flokk
og hafa því reglurnar verið sam-
ræmdar fyrir alla flokka.
Skýrsla KRR, sem formaður
flutti, bar vitni margþættra starfa
á kjörtímabilinu. Rúmlega 400
kappieikir fóru fram á vegum ráðs
ins á keppnistímabilinu. Nefnd,
skipuð þeim Jóni Guðjónssyni,
Haraldi Gíslasyni og Sigurgeir
unglingalið til Víkings, bæði í
Reykjavík og úti á landi. Evrópu-
keppni meistaraliða og oikar-
keppni fór einnig fram í Reykja-
vík, svo og leikir vegna heim-
sókna til liða í nágrenninu.
Á árinu varð eitt af aðildarfé-
lögum ráðsins Valur 55 ára og af
því tilefni var efnt til afmæ’is-
leiks, þar sem Valur lék gegn
úrvali íþrótt'afréttaritara. Þá var
pressuleikur háður, og fslandsleik-
ir við Wales og Frakkland. Af
Framhald á bls. 11.
Innanfélagsmót
Skíðadeildar ÍR
Innanfélagsmót Skíðadeildar
ÍR verður haldið laugardaginn
29. apríl við skála félagsins í
Hamragili og hefst klukkan 4.
Keppt verður f öllum flokkum
barla og bvenna.