Alþýðublaðið - 27.07.1984, Side 4

Alþýðublaðið - 27.07.1984, Side 4
alþýðu- ■ ■JhT'JTVM Föstudagur 27. júlí 1984 Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Stjórnmálaritstjóri og ábm. Guðmundur Árni Stefánsson. Dlaðamaöur: Friðrik Þór Guðinundsson. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 38, Reykjavík, sími 81866. Setning og umbrot: Alprent hf. Ármúla 38. Prentun: Blaðaprent, Síðumúla 12. Áskriftarsíminn er 81866 Islendingur á öldum ljósvakans í Noregi Forsíða Arbeiderblaðsins. Gunnar Friðþjófsson til vinstri. Ef að líkum lætur mun umræðan um útvarpslögin verða tekin aftur upp á Alþingi í haust. Einsog flestir muna var málið svæft í nefnd sl. vor og kom því aldrei til afgreiðslu. í nýju útvarpslögunum er gert ráð fyrir því að útvarpsrekstur verði gefinn frjáls að takmörkuðu leyti. Flestir eru sammála því að einokun ríkisútvarpsins beri að afnema, hins vegar greinir menn á um að hve miklu leyti útvarpsreksturinn skuli gefinn frjáls. Sumir vilja algjört frelsi en aðrir vilja takmarka það að einhverju leyti og að hið opinbera veiti leyfin. Auk þess er deilt um það hvort leyfa skuli auglýsingar í einkastöð- vunum. Spilar þar auðvitað inn hræðsla ríkisútvarpsins við að það þurfi að fara að deila auglýsinga- kökunni með fleiri aðilum. Hvað gerist eiginlega ef lög þessi ganga í gegn. Fyllist þá allt af út- varpsstöðvum á einu bretti, eða verða það fyrirtæki á borð við ís- film, sem verða nýir einokunaraðil- ar á þessum markaði? Reynsla Norðurlandanna Á Norðurlöndunum hefur verið gerð tilraun með svokölluð ná- grennisútvörp, þ.e.a.s. svæðið sem útsendingin nær yfir er takmarkað við næsta nágrenni, sveitarfélag eða borg. Hefur þetta verið reynt bæði í Svíþjóð og í Noregi. Auðvitað eru ekki allir á eitt sáttir með ágæti þessarar tilraunar, en flestir munu þó sammála um það að þrátt fyrir ýmsa vankanta nágrennisútvarps- ins, hefur það orðið til að auka fjöl- breytnina. Stilli maður á nágrennis- stöð í Svíþjóð getur verið að vottur jehóva sé að boða hlustendum fagnaðarerindið eða þá tyrkneskur innflytjandi segjandi fréttir að heiman, jú íslendingar búsettir í Klassískur þriller í Iðnaðarráðuneytingu. Hætt er við að orkureikn- ingur ráðuneytisins rjúki upp úr öllu valdi því þar er nú leitað með logandi Ijósi að þriðja manninum. Svíþjóð eru með sínar stöðvar, kyn- hverfingar, stúdentar, fatlaðir o.s. frv., allslags félagasamtök hafa tek- ið þennan miðil í þjónustu sína. Norska tilraunin er ekki eins gömul í hettunni og sú sænska og þar hefur þróunin orðið dálítið öðruvísi. Þar hefur áhugafólk um útvarpsrekstur tekið sig saman og stofnað útvarpsstöðvar. En reynsl- an hefur sýnt að áhugamennskan nægir ekki. Einhvernveginn verður að fjármagna útsendingarnar. Einsog allir sem komið hafa nálægt þáttagerð í útvarpi vita, getur klukkutíma þáttur tekið langan tíma í undirbúningi og þáttagerðar- fólkið getur ekki stöðugt verið að gefa vinnu sína, á einhverju verður það að lifa, auk þess kostar útsend- ingin sitt. Auglýsingar Að auglýsa í útvarpi og sjónvarpi er bannað bæði í Svíþjóð og Noregi. Sýnist sitt hverjum um kosti þess og galla og skal ekki fjöl- yrt um það hér. Þar sem slíkar regl- ur gilda um ríkisfjölmiðlana þykir sjálfsagt að þær gildi líka um ná- grennisútvarpið. Þetta hefur aftur á móti sett þeim sem reka þessar stöðvar stólinn fyrir dyrnar, því eini möguleikinn til að reka þessar stöðvar er með auglýsingum. Nú er í gangi almenn umræða um að leyfa auglýsingar í útvarpi og sjónvarpi í Noregi og er búist við því að það verði leyft áður en langt um líður. En hvernig komast útvarps- stöðvarnar af þangað til. Radíó 1 í Osló er starfrækt útvarpsstöð, sem kallast menningarradíóið, radíó 1. Hefur þessi stöð verið mik- ið í fréttum í Noregi undanfarið vegna þess að þeir hafa lýst því yfir, sem reyndar allir vissu, að þeir taki við peningum frá fyrirtækjum, en í staðinn fjalla þeir um fyrirtækin í útsendingum sínum. Nú er radíó 1 ekki eina stöðin sem notar þessa að- ferð til fjármögnunar á útsending- um sínum, hversvegna voru þeir þá að koma með þessa yfirlýsingu? Tilgangurinn er eflaust tvíþætt- ur. I fyrsta lagi til að vekja athygli á þeim vanda sem nágrennisútvörpin eiga við að glíma og koma af stað umræðunni um að leyfa auglýsing- ar í útvarpinu og í öðru lagi til að vekja athygli á útvarpsstöð sinni, þvi það er hart barist á þessum vett- vangi og um að gera að vera í sviðs- ljósinu. Nú vill svo til að íslendingur er framkvæmdastjóri þessarar út- varpsstöðvar, en hún er ein af stærstu nágrennisútvarpsstöðvun- um í Osló. Heitir hann Gunnar Friðþjófsson, Hafnfirðingur að uppruna, menntaður í viðskipta- fræðum við Handelshögskólan í Osló. Fjármögnunarleiðir Blaðamaður Alþýðublaðsins hitti Gunnar fyrr í sumar og ræddi þá við hann um þessi mál. Sagðist Gunnar hafa byrjað hjá útvarpinu vegna ritgerðar, sem hann var að vinna í skólanum. Fjallaði ritgerðin um á hvaða grundvelli hægt væri að reka nágrennisútvarp. Það fór svo að hann ílengdist hjá Menningarút- varpinu og fór að taka að sér þátta- gerð fyrir þá. Gerðist hann smám- saman meðeigandi í stöðinni. í fyrravetur var svo komið að út- varpsstöðin var rekin með bullandi tapi. Engir peningar komu inn en reikningar hlóðust upp. Voru þá hann og maður að nafni Öysten Hagen fengnir til að reyna að koma einhverju lagi á fjármálin. Fyrsta skrefið í þá átt var að þeir gerðu samkomulag við Blindra- félagið í Noregi. Keypti Blindrafé- lagið helming af hlutafé útvarpsins og lagði auk þess í mikinn kostnað við að koma upp almennilegri vinnuaðstöðu fyrir útvarpið. Gunnar er nú einn af þrem laun- uðum starfsmönnum útvarpsins, en hann sér um fjármálahliðina á Framhald á bls. 2 MOLAR Eðliskostir stjórnar Fáks Aðkeyrslan að hesthúsum Fáks og félagssvæðinu á Víðivöllum er mjög umdeild og að margra mati algjörlega óviðunandi, enda staf- ar mikil slysahætta af umferðinni hjá hesthúsunum. A aðalfundi Fáks, sem haldinn var í mars benti einn félagsmanna á að leysa mætti málið með veg um Grjótnámið enda mun fyrirhugað að reisa reiðhöli þar. Framtíðarvegurinn yrði síðan um svokallaðan Efri- byggðaveg. Eftir að hafa reifað þessar hugmyndir sínar lýsti hann eöliskostum stjórnar 'Fáks og sagði að hún væri búin góðum reiðhestakostum, þetta væru klár- hestar með tölti, sem koma vel fyrir í reið, höfuðburður væri góður, vilji notalegur en snerpuna vantaði. • Aldeilis misrétti Skattakóngur Reykjavíkur að þessu sinni var Birgir Einarsson lyfsali, einn hinna 7 kollega sem voru í 14 efstu sætunum. Og hvers vegna eru lyfsalar svona margir á toppum? Því svarar Birgir til að þeir sjálfir og fyrirtækið séu eitt, að þeir fái ekki að stofna hlutafé- lög um reksturinn og geti ekki eins og margir aðrir flokkað laun sín undir rekstrarkostnað. Haldiði að sé nú misrétti. Veitingar og fleira Deilt var um Skuggahverfið á 3720. fundi borgarráðs 20. júlí síðastliðinn. en fleira var rætt og afgreitt. Ein umsókn lá fyrir um vínveitingaleyfi: í veitingahúsi við Laugaveg 73 og var henni vísað til áfengisvarnarnefndar. Veitinga- húsið Glæsibær er að sækja um veitingarekstur á Hlemmi, mælt var með því að samþykkt yrði veit- ingaleyfi fyrir „Við sjávarsíðuna", Tryggvagötu, Hamarshúsi, einnig fyrir Kiwanishreyfinguna að Brautarholti 26 og sömuleiðis fyr- ir Ask að Suðurlandsbraut 14. Þá var bréf Frjálsrar fjölmiðlunar (DV, Vikan, Orval) um lóð undir stórhýsi vísað til borgarverkfræð- ings og svo má geta þess að sam- þykkt var að gefa stjórn verka- mannabústaða kost á bygginga- rétti fyrir 60 íbúðir í fjölbýli og 40 raðhús norðan Fjallkonuvegar í Grafarholti ... Fasteignasalar styðja NT Það hefur ekki farið framhjá neinum sem lesa blöðin reglulega að NT hefur fengið öflugan bak- hjarl þar sem eru fasteignasalarn- ir i landinu. Þeir sjá sér nú hag í því að efla málgagn stjórnar- flokks framsóknarmanna eins og Moggann. Og peningarnir hljóta nú að streyma inn í buddu NT. Þegar til dæmis er litið á miðviku- dagsblað NT seinasta kemur í ljós að af 28 síðum eru 10 síður af fast- eignaauglýsingum (35.7% blaðs- ins). Allt í allt voru auglýsingar rúmlega 56% af efni blaðsins. Það nær hins vegar ekki árangri Moggans um helgar þegar hart- nær 60% af efninu eru auglýsing- ar ... Góó staðsetnmg. Verö trtboó. HRÍSHOLT Embýlishús ca. 300 tm * tveimur hæðom. Nœstum tuíbúió gott hús. 32 tm bilskúr. Stórar svalir. Mikið útsýni. Verö 4.5. mi«j ARNARNES Embyhshús ca.300 tm á tveimur hœðum. Húsið er ekki alveg (uMbúið en vel ibúöarhæft. Bílskúr. Skipti koma til greina á minni eign. Gott útsýni. Verð 5 3 múlj. SELJAHVERFI Einbýlrshús sem er haeð og '4 kjallan, ca. 290 svetnherb. Góðarinnr.,tvöfaldurbil«'^, 5.6 milij. MOSFELLSTV| Einbýlishús/tvi innb. bilskúr Möguleiki á að s MOSFELLSSN Einbýlishús ca 2 svefnherb. Glæsilc V smáIbúbahveV Einbýlishús sem er k V koma tíl greina á 4ra ) VESTURBÆR Einbýlishús sem er k,V Moguleiki á að hafa 3 íb’ \ Verð tilboð iwinmf'irrmiT m f smiðum GARÐABÆR Einbýlishús sem er á tvein... naeðum ca. 260 fm m/bílskúr. Húsið er til afh. nu þegar. tilbúið undir tréverk að innan og undir málningu að utan. M|ög aðgengilegl og gott hús á góðum stað. Fallegt útsýni. Verð 4.2 millj. GARÐABÆR 4ra herb. ca. 110 fm ibúð á 5. hæð i blokk. Ibúðin afh. tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Fallegt útsýni. Verð 2.350 þús. FOSSVOGUR 4ra-5 herb. ca. 120 Im ibúð á efri hæð i 5 ibúða húsi. Ibúðin afh. tilb. undir tréverk og málnmgu og sameign frágengin. Fokheldur bilskúr ca. 27 fm. mjög góð staðsetning. ■jt 1975. Möguleiki á 5 Mikið útsýni. Verð A jarðhæð er stör Mikið útsýni. fellssveit. 4 stór Tóð lóö. Skipti Fasteignaþjónusta iusturstræti 17, s. 26600 ÞortWrm Steingrlmtsoti tögg. t»»toign**all.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.