Alþýðublaðið - 23.08.1984, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 23.08.1984, Qupperneq 3
Fimmtudagur 23. ágúst 1984 3 Utboð Tilboð óskast í að leggja dreifikerfi hitaveitu fyrir hitaveitu Hveragerðis. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hveragerðishrepps, Hverahlíð 24 og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík, gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hveragerðis- hrepps 3. september 1984 kl. 11. fÚtbod — loftræsing Stykkishólmshreppuróskareftirtilboðum í smíði og' uppsetningu loftræsikerfis í nýbygginguj Gagnfræðaskólans í Stykkishólmi. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Borgartúni 17, Reykjavík, gegn 2500.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð föstudaginn 31. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. hjá Fjarhitun hf. Sumarferð jafnaðarmanna 25. ágúst Sumarferð jafnaðarmanna verður laugardaginn 25. ágúst n.k. Laqt verður af stað frá skrifstofu Alþýðuflokksins, ~ Hverfisgötu 8, Reykjavík, kl. 8.30 árdegis. Farþegar veröa teknir upp á flokksskrifstofunum í Kópavogi og í Hafnarfirði. Fariö veröur út á Garðskaga, ekiö þaöan aö Reykjanesvita og áfram til Grindavíkur. Frá Grindavík veröur fariö aö Svartsengi og feröalangar geta skolað af sér feröarykið í Bláa lóninu. Á Svartsengi verður grillað og nærst. Er ætlast til þess aö fólk komi sjálft meö mat til aö skella á grillið. Klæðist eftir veðri. Þátttökugjald er 300 fyrir fullorðna, ekkert fyrir börn. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 81866. Flokksfólk er hvatt til að fjölmenna. Aðgerðir í lok kvennaáratugs Mikill áhugi er á því meðal landi og vinna að bættri stöðu kvenna að nota lokaár Kvennaára- þeirra á mörgum sviðum. Eru þegar tugarins 1985 sem best til að vekja fram komnar margar hugmyndir athygli á aðstæðum kvenna á Is- um hvað gera skuli á næsta ári og Organistamót í Skálholti Föstudaginn 24. ágúst hefst 10. organistanámskeið núverandi söng- málastjóra Þjóðkirkjunnar, Hauks Guðlaugssonar. Fyrri hluti námskeiðsins verður í Reykjavík en síðari hlutinn í SkáH holti. í byrjun verður unnið að Matteusarpassíunni eftir Jóhann Sebastian Bach. Ennfremur verður unnið að tónlist, sem flutt verður við guðsþjónustuna í Skálholts- dómkirkju sunnudaginn 2. septem- ber. Nú þegar hafa um 200 kórfé- lagar og organistar skráð sig til þátttöku. Með þessu námskeiði verður haldið upp á 10 ára afmæli organistanámskeiðanna í Skálholti. Kennarar á námskeiðinu verða 7 auk söngmálastjóra. Þeir eru: Árni Arinbjarnarson, Björn Sólbergsson, Glúmur Gylfa- son, Guðrún Tómasdóttir, Jónas Ingimundarson, Reynir Jónasson og Þóra Guðmundsdóttir. Laugardaginn 1. september kl. 20.30 verður kvöldvaka í Aratungu Rýmkun tog- veiðiheimilda Ráðuneytið hefur í dag gefið út reglugerð um sérstök togveiðisvæði samkvæmt lögum nr. 82; 28. des- ember 1983. Eins og fram kemur í meðfylgjandi reglugerð og á með- fylgjandi korti hefur ráðuneytið ákveðið að rýmka heimildir til botnvörpuveiða út af Breiðafirði, Vestfjörðum og Héraðsflóa í því skyni að auka veiðar á skarkola og steinbít. Reglugerð þessi gildir frá og með 1. sept. 1984 til og með 31. des. 1984, og er sett samkvæmt tillögum Fiskifélags íslands og að höfðu samráði við sjávarútvegsnefndir Alþingis. Ertu tæpur 1 UMFERÐINNI “ án þess að vita það? örvandi lyf og megrunarlyf geta valdiö því. il® og sjá orgamstar fyrir öllu skemmtiefni. Á síðasta námskeiði voru 25 atriði á skemmtiskránni. Hápunktur námskeiðsins verður svo guðsþjónustan 2. september í Skálholtskirkju, þar sem organistar og kórfólk sjá um söng og hljóð- færaleik. Séra Guðmundur Óli Ólafsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt biskupi íslands, herra Pétri Sigurgeirssyni og séra Hjalta Guðmundssyni, Dómkirkjupresti. Orgelleikur hefst í kirkjunni kl. 13.00 en sjálf messan hefst kl. 14.00.1 messunni verður kynnt nýtt tónverk eftir Þorkel Sigurbjörns- son. Meðan altarisgangan fer fram verður tónlistarflutningur. Nám- skeiðinu verður slitið sama dag kl. 17.00. Á þessu námskeiði verður unnið sérstaklega að verkefnum Tónlistar- ársins 1985. í samvinnu við Félag ís- lenskra organleikara, Kirkjukóra- sambands íslands og söngmála- stjóra Þjóðkirkjunnar verða flutt öll orgelverk Bachs á 14 tónleik- um. Langt er komið því verki að skipta verkunum á milli organist- anna. Fyrstu tónleikarnir verða i janúar 1985 og síðan að jafnaði einu sinni í mánuði fram á vor 1986. Þá verður og tónlistarhátíð á næsta ári dagana 1. til 9. júní í Reykjavík. Verða þar 6 orgel- og kórtónleikar, sem organistar víðs vegar að af landinu munu sjá um. Háls-, nef- og eyrnalæknir á Akureyri Einar Sindrason háls-, nef- og eyrnalæknir ásamt öðrum sérfræð- ingum Heyrnar- og talmeinastöðv- ar íslands verða í Lundarskóla á Akureyri dagana 7. og 8. september n.k. Rannsökuð verður heyrn og tal og útveguð heyrnartæki. Þeir, sem hafa hug á að notfæra sér þessa þjónustu, panti sér tíma í almenna háls-; nef- og eyrnalæknis- skoðun hjá Eiríki Sveinssyni háls-, nef- og eyrnalækni í síma 22100. mun nýstofnaður starfshópur vinna úr þeim og hefja undirbúning á næstu mánuðum. Starfshópurinn var stofnaður 14. ágúst sl. á fundi, sem undirbúnings- nefnd Félagsmálaráðuneytisins fyr- ir Kvennaáratugsráðstefnu Samein- uðu þjóðanna 1985 gekkst fyrir. Mættu til fundarins fulltrúar 19 fé- lagasamtaka og annarra aðila, sem vinna að jafnréttismálum, og til- nefndu fulltrúá í samstarfshópinn, en vitað er, að enn fleiri hafa áhuga og hefur verið ákveðið að gefa frest til að skila frekari tillögum uin að- gerðir og tilkynna þátttöku fram að næsta fundi hópsins, sem haldinn verður þriðjudaginn 28. ágúst nk. kl. 17.00 að Borgartúni 6. Á þeim fundi verður valin framkvæmda- nefnd starfshópsins og skipulag ákveðið. Jafnréttisráð, Laugavegi 116, sími 27420, tekur við tilkynn- ingum. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Alþýðu- flokksins að Hverfisgötu 8-10 lokuð dagana 20.-27. ágúst. Framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.