Alþýðublaðið - 04.09.1984, Page 3
Þriðjudagur 4. september 1984
3
Síldveiðar á hausti komandi:
Heildaraflinn
um 45.000 lestir
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
sent frá sér reglugerð um síldveiðar
á hausti komandi. Gert er ráð fyrir
að heildaraflinn verði um 45.000
lestir, en það er sama magn og Haf-
Gullsmiður
sýnir í
Helsinki
Þann 5. september n.k. opnar í
galleríinu Atelier 585 í Helsinki
sýning á skarti eftir Ófeig Björns-
son gullsmið. Fyrstu einkasýningu
sína hélt hann s.l. október í Galleríi
Grjót við Skólavörðustig. Var það
jafnframt fyrsta einkasýning gull-
smiðs á íslandi, að því að vitað er.
Ófeigur hefur einnig tekið þátt í
fjölda samsýninga, innanlands sem
utan. Verk hans er nú að finna á far-
andsýningunni FORM ISLAND
sem vakið hefur mikla athygli á
Norðurlöndum.
í Helsinki mun Ófeigur aðallega
sýna verk sem hann nefnir mynd-
klæði, sem er tilraun til að sam-
ræma ýmis sjónarmið gullsmíða-
listar og myndlistar. Auk þess verð-
ur hann með litlar veggmyndir og
frjálsa skúlptúra.
Efniviður Ófeigs er aðallega leð-
ur, kopar og fjaðrir, auk hefðbund-
inna efna.
Sýning hans í Atelier 585 stendur
í rúmlega þrjár vikur.
fannsóknarstofnun hefur lagt
að verði veitt í haust.
til
Nótaveiðar:
1. Hverju hringnótaskipi verður
heimilt að veiða 320 lestir af síld.
2. Heimilt verður að færa heila og
hálfa aflakvóta milli skipa en
ekki hluta af kvótum. Aldrei má
eitt skip þó fiska meira en kvóta
tveggja. Skipum sem ekki stund-
uðu síldveiðar á árunum 1982 og
1983 er óheimilt að framselja
kvóta sína til annarra skipa. Leita
þarf samþykkis ráðuneytisins
fyrirfram vegna aflatilfærslna.
3. Þegar síldarverð hefur verið
ákveðið mun ráðuneytið taka af-
stöðu til þess, hvort verðmæta-
kvóti verður notaður eins og
undanfarin ár.
4. Veiðitímabilið verði frá kl. 18.00
30. sept. til 15. desember.
Reknetaveiðar:
1. Heildarafli þeirra báta, sem eru
50 lestir og stærri og stunda veið-
ar með síldarnetum hefur verið
ákveðinn 15.000 lestir.
2. Hámarksafli á bát verði 500 lest-
ir.
3. Veiðitímabilið verði frá kl. 18.00
30 sept. uns heildarafla er náð en
standi þó ekki lengur en til 15.
desember 1984.
Lagnetaveiðar:
1. Heildarafli lagnetabáta verði
1300 lestir.
2. Leyfi til lagnetaveiða geta allir
bátar undir 50 lestum fengið.
Kennarar
Kennara vantar viö grunnskólann á Reyðarfirði.
Húsnæði fyrir hendi.
Kennslugreinar: Tungumál og almenn kennsla.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4140 og
97-4247 og formaður skólanefndar í síma 97-4165.
Skólanefnd.
FELAGSSTARF
ALÞÝÐUFLOKKSINS
Fulltrúaráö Alþýöuflokksfél. í Reykjavík
Fundur
verður haldinn n.k. fimmtudag kl. 20.30 á Hótel
Esju.
Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verka-
mannasambands íslands talar um kjaramálin.
Fulltrúar fjölmennið.
Stjórnin.
42. flokksþing
Alþýðuflokksins
42. flokksþing Alþýðuflokksins verður haldið
dagana 26.-28. október n.k. í Kristalsal Hótels
Loftleiða, Reykjavík.
Dagskrá nánar auglýst síðar.
F.h. Alþýðuflokksins
Kjartan Jóhannsson Karl Steinar Guðnason
formaður ritari
Kristin Guðmundsdóttir
framkvæmdastjóri
3. Veiðitímabilið hófst 10. ágúst s.I.
og verða veiðar stöðvaðar þegar
ofangreindu aflamarki hefur ver-
ið náð.
Veigamestu breytingarnar í
skipulagi veiðanna frá fyrra ári fel-
ast í því, að nú eru heimilaðar veið-
ar á 45.000 Iestum af síld í stað
52.500 Iestum á síðasta ári. Að
þessu sinni fá loðnuveiðiskipin ekki
leyfi til síldveiða en þau hafa tekið
þátt í veiðunum s.l. tvö ár á meðan
Ioðnuveiðar lágu niðri.
Lagnetaveiðar voru nú leyfðar
10. ágúst í stað 1. september í fyrra.
Að öðru leyti er skipulag síld-
veiða með svipuðum hætti og á s.l.
ári.
PROFADEILDIR
Eftirtaldar prófadeildirverðastarfræktará vegum
Námsflokka Reykjavíkur í vetur:
í Laugalækjarskóla:
Hagnýt verslunar- og skrifstofudeild.
Viöskiptabraut: 1. og 3. áfangi hefjast á haustönn.
Almenn menntadeild: íslenska, stærðfræði,
danska og enska, 1. og 3. önn á framhaldsskóla-
stigi.
í Miðbæjarskóla:
Forskóli sjúkraliða. Bóklegar greinar sjúkraliða-
náms.
Fornám. Samsvarar námi 9. bekkjar grunnskóla.
Aðfaranám. Samsvarar námi 7. og 8. bekkjar
grunnskóla.
Innritun í allar prófadeiidir mun fara fram 10. og
11. september i Miðbæjarskóla kl. 17—20.
Innritun í almennaflokkamun farafram 18. og 19.
september.
ORÐSENDING TIL
FÉLAGSMANNA FÍB
Frá þvl I júnl slðastliðnum hefur skrifstofu FÍB borist fjöldi kvartana frá félagsmönnum vegna
gangtruflana I bifreiðum þeirra. Gangtruflanir þessar hafa verið með ýmsum hætti og viróast
ekki bundnar við sérstakar tegundir eöa árgerðir bifreiða. Ýmsar tilgátur hafa veriö settar
fram um orsakir gangtruflana en engin viðhlýtandi skýring fundist. Þá hefur félagið kannaö
að stillingaverkstæði bifreiða hafa oróið vör við auknar gangtruflanir hjá viðskiptavinum
slnum bæði I nýjum bllum og gömlum. Nú teljum við vlst, að ekki hafi nærri allir félagsmenn,
sem orðiö hafa varir vió gangtruflanir I slnum bllum, haft samband við skrifstofuna og þvl
ástæða til að kanna þetta mál nánar með markvissum spurningum, sem gætu gefiö vls-
bendingu um hinar réttu orsakir.
Þessi körmun er tengd rannsóknum, sem félagið lætur nú framkvæma á þvi benslni, sem hér
hefur verið til sölu undanfarió.
Væntum við þess að félagsmenn svari spurningum þessum greiölega. Það er árlðandi að fá
einnig svör frá þeim sem litlar eða engar gangtruflanir hafa fundiö I bifreiðum slnum.
Væntum við þess að félagsmenn bregöist vel við og svari skjótt. Sllkt gæti hjálpað til aó
upplýsa mál, sem er mikilvægt hagsmunum félaga I FÍB.
F.Í.B.
Borgartúni 33
105 Reykjavík
Klippið seðilinn út og sendið.
Frímerki
Mjög Stundum Oft SPURNINGAR:
sjaldan
□ □ □ 1. Er óeölilega erfitt að ræsa kalda vél, t. d. að morgni?
□ □ □ 2. Er erfitt að ræsa vélina þegar hún er heit? 3. Stöðvast vélin (drepur á sér) þegar blllinn
□ □ □ nemur staðar, t. d. við umferöarsljós?
□ □ □ 4. Er gangur vélar rykkjóttur?
□ □ □ 5. Heyrist óeðlilegt kveikjubank?
□ □ □ 6. Kemur fram glóöarkveikja (gengur vél eftir að sviss hefur verið lokað)?
□ □ □ 7. Hafa einkenni þessi minnkað eða horfiö eftir að ollufélögin tóku að setja svonefnd „bætiefni” I
benslnið9
Upplýsingar um bifreiðina:
Tegund:
Argerð:
Ekinn km:
Skrásetningarnúmer:
Dagsetning
Undirskritt félagsmanns FIB
Heimilisfang
><€
Svör við spurningum þessum þurfa að berast til skrifstofu FÍB fyrir 7. sept. n. k.
Skrifstofa FÍB gefur allar nánari upplýsingar varðandi könnun þessa.
FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA BORGARTÚNI 33 SÍMI 29999