Tíminn - 13.05.1967, Page 2

Tíminn - 13.05.1967, Page 2
LAUGARBAGUR 13. maí 1967. 18 TÍMINN Sigurvin Einarsson: V estf jarðaáætlun TÆminn skýrði frá því 19. aipr. si. að daginn áður hefði ihin svokaMaða Vestfjarðaáætl- komið til umræðiu á Al- þingi. Hieifðaim við Hannibal VaMimansson og GMi Guð- mundisson sipiurt ríkisstjómina um þessa áætlun, hversvegna hún væri eklki lögð fyrir þing- ið, en við höfðum Iftil svör fengið. f þessum umræðum sagði Hianniibal frá ferð sinni í Elfna- hagssfcofnunina, þar sem hann vildi fá að sjá þessa Vestf jarða áærfclun. En sú ferð varð til iítHs. Sbaitflsmaður stofnunar- innar tjáði hionnm að áæfclun- In væri ekki tiiIMin, aðeins væru tildrög að samgöngiumála þætti hennar á norsku, en tíimi hiefði ekíki giefizt tál að þýða þau. Þegar Hanniibal vHdi fá að sjá þessi drög, svar- a?H starfsmaðurinn að rikis- stjómin hefði bannað að atf- henda neinum þetta plagg. Þá rœddi Hannfbal við sjálfan fonstjórann, Jónas Hardlz, en féJdk samskonar svör. Ekkert heÆSi verið unnið að áaetlun þessari siðan 10® og nryndi ekki verða gert á næstunni vegna starfsmannaskorts. Vest fjarðaáætlun væri því engin til nema hvað snerti sam- göngumál og ríkisstjómin hefði lagt svo fyrir að ekkert mætti skýra frá „á»Ljuninni“ og ekkert varðandi hana af- henda. Þessi urðu erindislok Hannibals. Þessar umræður á Alþingi em farnar að valda áhyggjum hjá Sigurði Bjarnasyni alþm. Skrifar hann langa grein um málið í M)b. 9. þ.m. Segir hann frá ferðailögum Benja- míns Eiríkssonar o.fl. sérfræð inga um Vestfirði fyrir þrem- ur árum viðræðum við ýmsa menn á ýmsum stöðum, talar um alhíiða uppbyggingu á Vestfjarðasvæðinu o.fl. af þessu tagi. Alílar þessar vangaveltur Sig Bj. korna ekkert við þeim umræðum er fram fóru á Al- þingi. Þar var aðeins um það sipurt, hversvegna þessi Vest- f jarðaáiætlun væri ekfci lögð fyrir þingið, ef hún væri tiíl- búin og hvaða upptoæðir væru þar ætlaðar til einstakra fram tovæmda, en um þefcta fengust engin svör hjá ríkisstjórninni. Ekki er óeðlilegt að um þetta sé spurt, því að ríkis- stjórnin toefir enga heimild til lántöku né fjárveitinga, nema með samiþykki Atþingis. Enginn varð tiil þess á Al- þingi að vefengja þá frásögn Hanniibals, að ríkisstjórnin hefði bannað Efnahagsstofnun inni að skýra frá Vestfjiarða- áætluninni, ekki einu sinni Sig. Bj. Á næstsíðasta þingi bar Vestfjarðaáætlunina einnig á góma. Þegar Hannibal kvart- aði þá undan því, að hafa ekki fengið að sjá þessa áætlun, varð Þorvaldur Garðar fyrir svörum „Hver gefcur séð það, sem ekki er til“, svaraði Þor- valdur. Þvi hefir aldrei verið mót- mælt á Alþingi, hvorki af Sig. Bj. né öðmm að Vestfjarða- áætlun er engin tilbúin enn, nema um lánsfé til vega að engin önnur áætlun hefir ver- ið lögð fyrir Alþingi, að ríkis- stjórnin hefir. bannað að skýrt yrði frá hinni ófullgerðu Vest- fjarðaáætlun. Þar með eru skrdf Sig. Bj. í Mtol. 9. þ. m. út í hött, enda seg Sigurvin Einarsson ir hann sjálfur í fyrrnefndri grein: „En kjarni málsins er sá, að nokkur hluti Vestfjarða- áaatlunarinnar, það er að segja samgöngumálaþátturinn, er kominn í framkvæmd, eða verðiur lokið á næstu tveimur til þremur árum.“ Betur gat hann ekki sann- að, að rétt var þetta hjá Þor- valdi Garðar: „Hver getur séð það, sem ekki er til.“ En hvernig varð nú þessi samgöngumálaþáttur Vest- fjiarðaáætlunar til? 1959 fluftum við Herm. Jóns son og Páll Þorst. firumvarp nim Iánsfé til vegagerðar á Vesttfjörðum og Austurliandi. Þingmenn stjómarflokk- anna sv-æfðu málið. 1960 fl-uttum við sömu þing- m-enn, málið á ný. Stjómar- sinnar svæfðu málið aftur. 1961 fluittum við enn þetta sama frumvarp. Þá vísuðu þing menn stjómarflokkanna því til ríkisstjórnarinnar. 1962 fluttum við málið í fjórða sinn og aftur vfeuðu stjórnarsinnar því frá urnræð- um og til ríkisstjómarinnar. 1963 er vegaáæitlun 1904 til umræðu þá flytjum við Herm. Jónsson og Hannitoal breyttil- lögu um iánsfé ti-1 vega á Vest- fjörðum. Allir þingmenn stjórnarflokkanna, þ.á.m. Vest- fj. þingmennirnir felldu þá til- lögu. Þegar hér var komið sögu, og Vestfjarðaþingmenn úr stjórnarliðinu höfðu hjiálipað til að koma málinu fyrir batt- arnef fimm ár í röð, þótti heimamönnum ekki ráðlegt að þeir héldu þessu áfram lerngur. Þá loks tók ríkisstjómin mál- ið upp og kallaði það Vest- fj arðaáæiblun. Varla er Sigurður Bjiarna- son öfundsverður af því, að fara nú að rdfja upp þetta mál og ekki hefði Þorvaldur Garð- ar gert það. Sigurvin Einarsson. FERMINGAR Permingarböm í Vailanes- og Hof teigsprestaköRum vorið 1967. Egilsstaðasókn: Ferming í Valla- neskirkju uppstigningardag: Helgi Jónsson, Selási 8 Jóhann Hauksson, Læknisbústað Austurhéraðs Jónatan C3ausen, Laufási 12 Anna Britta Vilhjálmsdóttir, Dynskógum 5 Birna Krisbín Svavarsdóttir, Sel- ási 3 Þingmúlasókn: Ferming í Þing- múlakirkju hvítasunnudag 14. maí. Jens Kristjón Höskuldsson, Borg Örn Sigurður Einarsson, Arnhóls- stöðum Ásta Ingibjörg Björnsdóttir, Birki hlíð Jóna Björg Jónsdóttir, Haugum Margrét S. Sigurbjörnsdóttir, Þorvaldsstöðum María Fanney Kristjánsdóttir, Stóra-Sandfelli Sigurbjörg Jóhanna Alfreðsdóttir, Þingmúla Fermingarbörn Stokkseyri, 15. maí 1967 kl. 2 e.h. Stúlkur: Guðbjörg Halldóra Birgisdóttir, Túnprýði Guðleif Erna Steingrímsdóttir, Fagurgerði Móeiður Jónsdóttir, Skipum Ragnhildur Jónsdóttir, Söndum. Sesselja Katrín Helgadóttir, Vestri-Mótoúsum Piltar: Bjarki Sveinbjörnsson, Heiðar- brún Gunnar Elías Gunnarsson, Aðal- steini Jón Oddgeir Baldursson, Tjörn Sigurjón Ármann Einarsson, Traðaitoolti Fermingarbörn Eyrarbakka, 14. maí 1967 kl. 2 e.h. Stúlkur: Guðríður Ásta Halldórsdóttir, Sæfelli. Ingibjörg Ævarr Steinsdóttir, Vatnagarði Kristín Ella Friðriksdóttir, Grund Sigríður Magnúsdóttir, Neista- fcúni Sólveig Renate Friðriksdóttir, Grund Unnur Jótoannesdóttir, Hlöðu- felli Piltar: Einar Bragi Sigurðsson, Garða- felli Jón Karl Ragnarsson, Silfurtúni Jón Sigurðsson, Búðarstíg Már ÓLafsson, Sæfelli Óli Sverrir Sigurjónsson, Merkisteini Páll Halldórsson, Sunnutúni Þórður Markússon, Ásgarði Vallanessókn: Ferming í Vallanes kirkju sunnudaginn 4. júní. Tómas Tómasson, Útnyrðingsstöð- um Sigrún Hrafnsdóttir, Hallormsstað Eiríksstaðasókn: Ferming í Eiríks staðakirkju sunnudaginn 18. júní. Anna Guðný Halldórsdóttir, Brú Brynhildur Pálsdótiir, Aðalbóli Kristrún Pálsdóttir, Aðalbóli. Hofteigssókn: Ferming . Hofteigs- kirkju annan hvítasunnuidag 15 maí. Eiríkur Skjaldarson, Skjöldólfs- staðaskóla Guðgeir Þ .Hjarðar Ragnarsson, Hjarðargrund Þorsteinn Snædal Þorsteinsson Skjöldólfsstöðum Þorvaldur Hjarðar Pálsson, Hjarðartoaga Hrönn E TTjarðar Pui. i.lir, Hj" ..haga Fermingarbörn, Grundarfirði á hvítasunnu 1967. Finnur Hinrilksson, Akurstöðum, Eyrarsveit Kjartan Nóason, Vindási, Eyrar- sveiit Kristján Björgvinsson, Hellna- felli, Eyrarsveit Droplaug Steifánsdóttir, Eyrar- ■ vegi 20 Grundarfirði Gunnhildu.r Ragnarsdóittif, Kvfa- bryggju, Eyrarsveit Jakohdna Halmarsdófctir, Grund- argötu 37 Grundarfirði Jótoanna Halldórsdóttir, Hrannar ettfg 5, Grundarfirði Koltorún Þorvaldsdóttir, Hlíðar- vegi 11, Gru larfirði M thildur Friójónsdóttii, Eyrar- v egi 12, Grundarfirói Ragntoeiður Sigurðardóttir, G~ ’'irgötu 6, Grundarfirði Hallgrímskirkja í Saurbæ. Ferm- ing á hvítasunnudag kl. 1. — Prestur séra Jón Einarsson. Stúlkur: Ásta Björg Gísladóttir, Ferstiklu n. Blín Valgarðsdóttir, Eystra-Mið- felli Kolbrún Ríkey Eiríksdóttir, Akranesi Drengir: Ásgeir Halldór Magnússon, Olíustöðinni Hvalfirði Ólafur Ólafsson, Eyri Þorkell Kristján Pétursson, Litla-Ðotni. Leirárkirkja. Ferming á hvíta- sunnudag ki. 4. — Prestur séra Jón Einarsson. Stúlkur: Lára Böðvarsdóttir, Kringlumel Steinunn Njólsdóbtir, Vestri-Leir- árgörðum Drengir: Gupmundur Reynir Jótoannsison, Stóra-Lambhaga Haraldur Jónsson, Stóra-Lamb- haga Haraldur Magnús Magnússon, Bielgsholti Þórarinn Þórarinsson, Ási. Fermingarböm í Garðakirkju annan hvítasunnudag, kl. 2 e.h. Birna Jóna Sjgmundsd., Hörga- túni 11 Dóra Ásgeirsdóttir, Hrauntúni Garðahreppi. Guðbjörg Ófeigsd. Smáraflöt 20 Guðrún Ingvarsd., Háabarði 12, Hafnarf. Helga Harðard. Smáraflöt 17 Ingibjörg Þórarinsd. Hraunhólum 12 Magga Alda Magnúsd. Goðatúni 13 Ársæll Karl narsson, Breið- holti, Garðahr. Einar Guðr - dsson, Gimli við Álftanesveg Gunnar Sturla Gíslason, Melási 8 Jón Ingi Jónsson, Ránargrund 1 Páll Högnason, Melási 6 Sigurður Gunnarsson, Heiðdal, Hörgatúni 7 Stefán Sólmundur Kristmanns- son, Boítúni, Garðahr. Tómas Þorvaldssxn, Mávanesi 17 Þórtoallur Birgir Jósepsson, Norð- urbraut 15, Hafnarf. Fermingarbörn í Kálfatjarnar- kirkju 14. maí. kl. 2 e.h. Hrafnhildur Bryndís Rafnsdóttir Austurkoti, Vatnsl.strönd. Halla Jóna Guðmundsd. Lyng- holti, Vogum. Inga Ósk Jöhannsd., Holti Vogum Margrét Óskarsd. Ægisg. 37 Vog. Þuríður Kristín Halldórsdóttir Ásgarði, Vogum. Bergsteinn Ómar Óskarsson, Móa koti, Vatnsl. strönd. Guðbergur Aðalsteinn Aðalsteins- son, Suðurkoti. Fermingarbörn í Garðakirkju, hvítasunnudag, kl. 10.30 f Ji. Elín Guðmunda Magnúsdóttir, Breiðási 3 Elin Guðrún Jónsdóttir, Háukinn 8, Hafnarf. Erna Einarsdóttir, Aratúni 1 Erna Hrönn Guðjónsd. Smáraflöt 12 Guðríður Pébursd., Aratúni 6 Kristín Anna Einarsd., Faxatúni 34. Málfríður Þórarinsd. Goðatúni 3 Sigríður Björnsd. Garðalflöt 15 Valgerður Jóna Kristjánsd. Melási 2 Friðrik Sigurðsson, Löngufit 5 Einar Sigurjónsson, Ægisgrund 3 Guðmundur Kristinn Guðjónsson Goðatúni 30 Guðmundur Þorleifur Pólsson, Löngufit 8 ‘Halldór Jón Hjaltason, Smáraflöt 43 Halldór Jónsson, Laufási 3 Hallgrímur Aðalsteinn Viktors- son, Lindarflöt 36 •Tón Ingi Siguitojörnsson, Lækjar fit 7 Lárus Jóhann Jóhannsson, Lindar flöt 17 Ósfcar Hallgrímsson, Goðatúni 10 Úlfar Benningsson, Stekkjarflöt 19 Valdimar Arnfjörð Loftsson, Markaflöt 7 Ferming í Akraneskirkju 14. og 15. maí (hvítasunnudag og 2. í hvítasunnu). Síra Jón M. Guðjóns- son. 14. maí kl. 10.30 f.h. Stúlkur: Auður Hall-grimsd. Skólabraut 8 Bergljót Skúlad. Vitateig 5a Bryndís Tryggvad. Höfðabraut 6 Dóra Líndal Hjartard. Vesturg. 77 Drífa Björnsd., Skagator. 48 Elín Klara Svavarsd., Vesturg. 156 Guðbjört Guðjóna Ingólfsd., Akur gerði 17 Guðfinna Björk Agnarsd., Höfða- braut 6 Framhald á bls. 30.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.