Tíminn - 13.05.1967, Page 12

Tíminn - 13.05.1967, Page 12
28 TIMINN LAUGARDAGUR 13. maí 19G7. BARNA-TIMINN Hiólreiðaferðalag Daginn eftir sumardaginn fyrsta fór Jhópur af kröHaum úr 11 ára bekk B úr Æfinga- deild Kennarasfcólans í hjól- reiðaferðalag. Það gerðust reyndar engir stórviðburðir í þeirri ferð, en nóg tiil þess, að haegt væri að skrilfa um skemmtilega sögu. Þa? er eiim af þátttakendunuiK, sem segir olkkur frá. Við vorum tiu talsins, sem lögðum upp frá Nesti við Vest urlandsveg með nesti og nýja skó. Klukkan var að verða þrjú, þegar við hjóluðum upp gamia veginn upp að Árbasjiar- hverfi. Sum okkar kvörtuðu um þorsta og þess vegna var haldið þegar niður að Elliðaá, og þar setzt og tekið upp nest ið. Endumærð á sál og líkama, héldum við svo áfram, fram hjiá Efri-Páksihúsum og upp að Riauðhólum. Þar kom dá- lítið skrítið fyrir. Tveir menn komu ríðandi á harðaspretti á móti okkur. Ekki veií Ag, hvort við vorum svonp vigaieg útlits, en hvað um það, annar hesturinn fæMist og henti reiðmanninum af baki, ásamt hörðum rúgbrauðsbita, sem reið berbakt (ekki rúgbrauðs- bitinn, heMur maðurinn). Nú komum við á krossgöt- ur, og greiddum atkvæði um, hvort halda skyldi að Rauða- skógi eða Elliðavatni. Rauði- skógur vann, en við áttum fljót lega eftir að iðrast þess, pví Framhald á bls. 30. Skrítla, sem Hafdís Einars- dóttdr sendi. Eínu sinni kom Sveinki litli tiil pabba síns og sagði: „Heyrðu palbhí, anig langar svo tál að giffta mig.“ „Jæja, væni minn, og hverri þá?“ Þú ert nú annars ekki nema fjögurra ára, svo að þér liggur ekM mifcið á.“ „Ég vid giftast henni ömmu“. „Nei, það er ekki hægt. Hleld urðu, að þú rnegir giftast henni mömmu minni?“ „Já, af hverju má ég þáð ekki? Þú ert gifftur henni mömmu minni.“ Svar við gátu í seinasta blaði: Horaður hrútur. Póstkassinn Sálbakjfa 29.4. 1967. Kœri Barnatími. Komdu sæll ag ég þakka þér kæriega fyrir dúkkuna. Ég átti enga svona dúkku en mig hefur alítaf langað til að eign- ast svona dúkku svo að ég var mjög heppin. Mig langart il að þakka þér fyrir allt sem þú hefur komið með í barnatím- Saga fyrir sjö ára börn eftir Aldísi í 1. bekk J í Öldutúnsskóla. Einu sinni voru tveir strákar, sem hétu Siggi og Jón. Þeir léku sér allan daginn fyrir framan húsið hans Jóns. Jón sagði við Sigga: „Ég held, að við ættum að vera svolítið inni.“ „Já það verður gaman“ sagði Siggi. Þá sagði Jón: „Ég á nýjan bíl, ég fékk hann í gær.“ „Hvernig er hann á litinn?“ spurði Siggi. „Hann er rauður“, sagði Jón. „Eigum við að fara núna inn Siggi minn?“ „Já, við skulum fara, það er orðið svo dimmt“, sagði Siggi. ann. Svo langar miig til að senda þér mynd aff Kisu en mér þykir alltaf allar kistrr svo skemmtilegar sérstaklega þeg- ar þær eru litlar. Svo ætla ég að skrifa hérna smá vxsu um kisu. Jœja vertu svo blessaður og sæll. Erla Fanney Óskarsdóttir. Sólbakka, Rang. Komdu kisa mín, kló er falleg þín og kátt þitt gamla trín. Mikið malar þú, mér það lfkar nú vífi't ertu vænista hjú. Banar margri mús, mitt þó friðartiús ekki er á þér lús, oft þú spilár krús. Undur sniðug, létt og liðug leikur bæði snör og fús. Við sfculum drekka dús. Bless. Erla F. Óskarsdóttir. Hvít sól heilags anda Vorið er komið. Loksins. Þess var langt að bíða í ár. En hefur vorað enn í sál þinni eða minni? Andi vorsins og heilagur andi Guðs í manns sál er raunverulega líkt og greinar á sama meiði. Enginn eðlismunur, heldur aðeins að- stöðumunur. Annað vorið er í heimi hins sýnilega, 'hitt í heimi hins ósýnilega. Sumum finnst svo óskiljan- legt þetta með heilagan anda, finnst það næstum mega missa sig úr boðskap og boðuri Krist- insdóms.. En það er kórónan á öllu saman. Hvað vœri veröld án vors? Hivað væri fæðing og upp- risa, jól og páskar án hvíta- sunnu, án áhrifa undursam- legs kraftar, sem skapar gró- andann í sálum og samfélagi manna. Um IkristinD. dóm, stefnu, skoðanir og Játningar þarf í raun og veru aldrei að deila. Það sést eða öllu heldur finnst, hvar sannur kristinn dómrar er að verki. Þar er alltaf eitthvað að gróa, eitllhvað að vera fegurra betra, traustara og sannara. Andi Ikristins dórns vinnur sams konar verk í mannssál- um, söffnuðum, borgum og þjóðffélögum eins og vorblær- inn og sólskinið í ríki náttúr- unnar. Jafnvel í svokölluðu heiðnu þjóðfélagi eða ökristnu getur slíkur gróandi orðið ef áhriff hins sanna 'kristmsdóms kæm- ist að með fcraft sinn eða varma, ljós sitt eða yl. Þess vegna ættum við ekki og þurff- um við ekki að deila um rétt- trúnað eða frjálislyndi, heitt- trúarstefnur og skynsemi- stefnur í trúmálum, ekkert að ræða um játningatrúan eða játningatóman kristinn dóm. Hvítasunna mannlífsins, á- hrif og ávextir heilags anda sanna, hvað er áhrifamest, og hivar andi Krists og kærleika Guðs er að verki. Þetta var Krísti sjálfum ljóst frá upphafi, þess vegna sagði hann: „Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá“, þannig lýsi ljós yðar mönnunum". „Ekki munu allir þeir, sem við mig segja: Herra, herra, koma í himnarí'ki heldur þeir, sem gjöra vilja míns himneska föður/* Öll þessi ummæli eru úr Fjallræðunni áhriffamesta tæki heilags and'a i hinum sýnilega heimi, öllum sem iesa af opnum hug, frjlálsri hugsun. Og Pá'll postuli sagði: Vilji Guðs er hið góða, fagra og fullkomna. Þarna er því mœlikvarðinn þar sem unnið er að því að efla góðvild, fegurð og snilli, fullkomnun, þar er heilagur andi hvít sól heilags and'a að skapa vor mannlífs á vegum kristins dóms. Ef ekfci þá eru aliar bænir aðeins bergmál, allir sálmar aðeins þrugl, allar prekdkan- ir aðeins misjafnlega þægi- legur hávaði, allir prestar að- eins gervimenn og allir biskup ar jafnvel páfinn sjálfur að- eins trúðar í helgiskrúða, öll kirkjan ávaxtalausa fíkjutréð á vegi Jesú Krists, og visnar fljótlega alveg. Þá þýðir efcki að þylja bænir og játningar kenna og læra hebresku, grísku og latínu í guðfræði- deildum hásfcóla, gaula úr grall ara eða hátíðasönginn, klæðast gullskrauti hökla og helgilíns, það verður allt saman innan- tómt án heilags anda. En ávextir andans eru: Kærleikur gleði ÞÁTTUR KIRKJUNNAR friður gæska góðvild trúmennska hógværð bindindi íhuigið þessa upptalningu. Hafið hana að pröfsteini nú þegar verið er að prófa í ÖU- um skólum. Hún er upptalning þeirra frœða sem kristinn mað ur, kristinn söffnuður og krist- in þjóðin verður að kenna til að eiga skilið að kallasit kristin. Hvernig mundum við stand- ast slikt próf í velferðarríkinu íslenzka t.d. í tirúmennsku og bindindi, þótt ekki væri nú minnzt á alla hina fölsku gleði, köldu góðvild, friðleysið og hógværðarskortinn, þar sem æsing og taugaveiklun ræður mestu í samskiptum heimilis- fól'ks, hjóna og samstarfs- manna. Það er mikið um alls konar sýningar nú á dögum. Ávexti heilags anda er raunar erfitt að setja á sýningu, enda er það framandi eðli þeirra og fegurð. Þeir tilheyra hinu ei- Iífa, ósýnilega og yfirskilvit- legia eru þættir í guðseðli mannssálar. En lífct og jurtir, blóm og grös vaxa upp úr köldum dimmum iarðvegi við kossa vorgo'lunnar þannig vakna þessir eðliskostir við áhrif frá anda Guðs. Og ef til vill er fátt í hinu tæknilega líffi ofckar nútáma- fólfcs, sem fremur líkist hedi- ögum anda en uafmagnið á- hrif þess og verkanir. Á stórri sýningu erlendis hafði nýlega verið komið fyrir eftirtektarverðri og áhrifamik- illi deild fyrir rafimagn, þar sem allskonar raiftækni voru sýnd. Yfir skrautlegu hliði að þess ari deild stóðu orðin: LJÓS KRAFTUR VARMI. Það er nákvæmlega þeitta, sem andi Drottins, hdn hvíta sál hei'lags lífsanda veitir til að skapa vor mann'lífsins: Erið fögnuð, bræðra'lag, ' réttlæti og samstarf. Viltu veita geislum þessarar hvítu sunnu frá hedmi hins ósýnilega og eilífa viðtö'ku líkt og frjó gróðurmold, eða viitu hrinda þeirn frá þér eins og j'öbullinn í allri sinni stoltu fegurð og sjáfflbyrgingsskap. Á þessari afstöðu byggist framtíðarsinnar mannkyns alls „Öllum hafís verri er bj'ant- ans ís“. „En sá heiti blær, sem til hjartans nær frá hetjanna fórnarstól. Éræðir andans fe þaðan afi- ur ris @ fýrir óikomna tíma sól“. Hvít sól heilaigs anda. Árelíus Níelsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.