Tíminn - 13.05.1967, Síða 14

Tíminn - 13.05.1967, Síða 14
30 LAUGARDAGUR 13. maí 1967. Ný hljdmsveit í Leikhúskjallara Guðjón Fálsson, píanóleilkari og 'hljómsveitarstjóri, sem síðustu ár hefur verið með hljómsveit á Hótiel Borg, hefur nýlega endur- skiipulagt Mj'ámsveit sína og er hljómsveitin auk hans skipuð hin um frægustu hljóðfæralei'kunum, sem lengi hafa notið vinsælda. Með Guðjóni leika í hljómsveit- inni: Eylþór Þorláksson, guitar, Órnar Axelsson bassi, oig Guðjón Ingi Sigurðsson tromma. Með hljómsveitinni syngur hin vel þekfeta og vinsæla söngkona Didda Sveins. Þeir félagar munu kappkosta að leika tónlist við allra hæfi og tryggja gestum Iycik'húskjallar- arans ánægjulega og fjöruga skemmtiun. Jalfnframt þessari nýsikipan hefur Leikhú'skj allarinn ráðið til sín nýjan skemmitikraft, dansmœr ina og þofckadiísina Jill Chartell, sem mun dansa og skemmta gest um LeikfhúSkjalIarans næstu 2-3 vikur. Ungfrú Jiili Chartell er víðfræg dansmær og hefur skemmt í flestum löndum Evrópu og víðar við mjög góðar viðtökur. KVENNASÍÐAN Framhald af b!/ 32. sem einn af fjölskyldunni, en þrátt fyrir það hjálpaði hún 'húsmóðurinni með nauðsynleg ustra verk. Enddrinn hefur þó orðið sá, að stúikurnar hafa verið refcnar áfram í 12 til 14 tíma á sólarhring, þær bafa varla haft ttma til þess að borða, og farið hefur verið með þær eins og vinnuþý. Enskra blöðin hafa oft rætt þessi mál, efcki sízt þegar er- lendiu stúlkurnar hafa á ein- hvern hátt komið fram á opin- berum vettvangi andstætt venj um og siðum Englendinga sjálfra, og hafa þau nú látið í Ijósi hrifningu sína yfir norsk brezka samningnum. — Við fögnium samningnum, segir The Sun, en um leið hvet ur blaðið stjórnarvöld landsins til þesis að leysa þetta vanda- mál í eitt skipti fyrir öll með því að setja lög varðandi vinnu, kröfur og Skilyrði, sem til þesisara stúlkna ættu að ná og þá um leið þeirra, sem ráða þær til sín. — Við höf- um skyldur að rækja gagnvart dætrum annarra, bætir biaðið við# Líklega hefur Norðmönnum verið mikill vandi á höndum í þessu máli úr því þeir riðu á vaðið og gerðu sjiálfir „Au pair“-samning við Breta, þótt talið sé lífclegt, að Evrópuráð ið taki þetta mál formlega fyr- ir á þessu ári. — Miki'll áhugi er ríkjandi á að gengið verði þannig frá hnútunum að þetta mál verði tekið fyrir á næsta ráðherra- fundi Evrópuráðsins á þessu ári _ segir Warberg deildar- stjóri, sem er fulltrúi danska TÍIVIINN utanrfkisráðheirans í Eivópu ráðinu, og er nýkominn til Danmerkur eftir að hafa setið fiundi í Strassborg. „Au pair“ vandam'álið er jafmþýðingar- mikið bæði í þeim löndum, sem senda siúlkur frá sér og það er í þeim Jöndum, sem taka við þessum stúlkum til dva'lar. Þar af leiðandi er lík- legt, að nefnd sé, sem vinn- ur að undirbúningi málsins fyr ir næsta ráðherrafund geti lofcið störfum fyrir fundinn, svo málið fái þar endamlega af greiðslu. BÍLAR — Framliald af bls. 20. verksmiðjunum og þeir fcalla hann „Astroli.“ Engar hurðir eru á bílnum, heldur opnan- legt þak, eða réttara sagt að afturhluti bílsins lyftist upp ef ýtt er á vissan takfca, og lokast síðan sjálfkrafa með því að ýta á annan takka, (Betra að bfilinn veirði efcki rafmagnslaus!) Þetta er óneit- anlega sniðug hugmynd, og myndi bílilinn flokfcast undir þá tegund sem kallaðir eru framtíðarbfliar, en af slíkum eru tfl margar útgáfur. Ann- ars er það skrýtið hvað bilar 1 hafa lítið breytzt í meginatrið- um, frá því að þeir fyrstu sáu dagsins ljós. Flestir bílar nú til dags eru með fjögur hjól, stýri og vél frammí, eða eins og fyrstu bilarnir \ voru. Það væri varla hægt að kalla það fhaldasemi þótt bryddað yrði upp á einhverjum nýjungum, sem myndu ryðja sér braut í þessu sambandi.Og úr því að ég er farinn að tala um þróun í bílaiðnaðinum er ekki úr vegi að minnast á annan óvenju- legan bíl frá Ohevrolet verfc- smiðjunum sem var á bílasýn ingunni í New York. Þetta er Eectrovair svokallaður, og eins og naifnið ber með sér þá er þetta rafmagnsbfll. Bæði austan hafs og vestan íara nú fram víðtækar tilraúnir með rafmagnsbíla. Hið mifcla vanda mál með mengun andrúms- lofts stórborganna af völdum útblásturs hinna venjulegu bif- reiða, hefur rekið á eftir bíla- verksmiðjum með þessar til- raunir. Electrwair getur farið 150 km. á hverri hleðslu, og hámarksihraðinn er 120 km. á klst. BARNA-TÍMINN Framhald af bls. 28. að á leið ofctoar varð stórt tún eða engi, afmarkað af djíip- um skurði. Hann hefur sjálf- sagt verið tveggja metra djúp- ur, þar sem hann var dýpstur. En það vildi okkur til happs að í grenndinni fannst tölu- vert sver drumbur, og á hcn- um fór aliur skarinn yfir eins og línudansarar i fjöl- leikahúsi. Efftir þetta stórvirki þurfti auðvitað að fá sér ærlega hress ingu og svo einn smá bolta- leik á eftir. Síðan bjuggum við o'kfcur undir að leggja af stað heimleiðis, því að nú var áliðið dags. Þegar komið var aftur á krossgöturnar, var ákveðið að taka Elliðavatn með í ferða- áætlunina eftir allt saman. Við gengum yfir stífluna í Elliðavatni og sáum þá skilti, sem á stóð: BANNAÐ AÐ FARA NIÐUR MEÐ ÁNNI, og þar, sem við erum öll löghlýðnir borgarar, flýttum við okkur sem mest mátti aft- ur til bafca. Fyrir neðan útvarpssteng- urnar á Vatnsendahæð var áð enn einu sinni og nestið borð- að upp til agna. Maður verð- ur svo svangur í svona ferða lagi. Þegar við fórum svo af stað aftur, villtumst við inn á einhvern eldgamlan vag, sem Ingólfur Arnanson hefur sjálf- sagt hieypt skjótanum sínum eftir einhvern tíma, en brátt fundurn við þó réttu leiðina aftur. Guðrún S. steig niður í smátjörn og varð rennandi í fæturna. Eri það sem fcórón- aði þó alveg þessa ferð var þegar sprafck á hjólinu hjá mér. Eins og sannur vinur, hjólaði Óli lötunhægt við hlið- ina á mér alla leið heim. Ég leiddi hjólið í bæinn og var orðinn heldur fótafúinn, þegar við náðum um níu leytið. Þórir, 12 ára. - FERMINGAR - Framhald af bls. 18. Halla Guðrún Hallvarðsd. Vestur- götu 87 Manía Jóna Hreinsd. Stekkjarholti 5 Siigríður Hrefna Magnúsd., Grund artúni 8 Drengir: Aitli Gunnarsson, Garðabnaut 7 Ámi Sigurðsson, Vesturg. 134 Ásmundur Jónsson, Vogabr. 3 Bjarni Magnús Guðmundsson, Suðurgötu 42 Egill Jón Kristjámsson, Jaðarsbr. Erlingur Hjálmansson, Vallholti 21 Friðrik Alfreðsson, Vallholti 1S Georg Vilberg Janusson, Vogabr. Guðmundur Ágúst Ársælsson, Hedðarbraut 63 Karl Ósfcar AJlfreðsson, Suðurg. 50 Þórir Bergmundsson, Vesturg. 131 Örlygur Stefánsison, Sóleyj'arg. 6 14. maí kl. 2 e.h. Stúlkur: Halldóra Jóna Garðarsd., Stekkjar holti 22 Herdís Hólmfríður Þórðardóttir, Skólabraut 29 Hulda Ingibjörg Benediktsdóttir, Vogabraut 26 Inga Björk Sigurðard. Háholti 12 Ingibjörg Guðrún M'agnúsdóttir, Stekfcjarholti 2 Ingibjörg Jóhanna Inigólfsdóttir, Heiðarbraut 49 Ingiríður Bergþóra Kristjánsd. Sfcólaibraut 26 Ingveildur Maitthildur Sveinsd. Vestrargötu 71b Jóhanna Ól'öf Gestsd., Borgartúni Jóna Birna Bjamad. Suðurg. 67 Jónína Guðmundsd. Sunnubr. 17 Drengir: Guðjón Pétur Jónsson, Háteigi 3 Guðjón Pétur Pétunsson, Mána- braut 17 Guðmundur Guðjönsson, Stekkjar holti 5 Gunnliaugur Gunnlauigsson, Heiðarbraut 12 Magnús Grannlaugsson, Heiðarbr. 12 Haraldur Hafsteinn Helgason Vesturgötu 17 Haufcur Hannesson, Höfðabr. 16 Haufcur Harðarson, Hjiarðarholti 3 Helgi Kristján Sveinsson, Skaga- braut 5b Hörður Þorgilsson, Háholti 7 Indriði Þórður Ólafsson Akurs- ^ braut 24 Ómar Sigurðsson, Vesturg. 159 Steindór Kristinn Oliversson, Há- teigi 12 15. maí k. 10.30 f.h. Stúlkur: Graðbjörg Einarsdóttir, Vest- mann, Vesturgötra 97 Gyða Bentsdóttir, Vogabraut 16 Katrín Guðmundsdó'ttir, Vestur- götu 164 Krisbjörg Antoníusdóttir, Hjarð- arhol ti 2 Kristin Sigríður Þórarinsdóttir, Háholti 3 Kristrún Gísladóttir, Vesturgötu 153 Lára Helga Sveinsdóttir, Króka- túni 4a Ólafía Ólafsdóttir, Hjarðarholti 5 Ólafíia Sigurðardóttir, Akurgerði 19 Rósa Kristín Albertsdóttir Sanda- braut 13 Drengir: Bjarni Hermann Garðarsison, Skaifabraut 4 Engilbert Þorsteinsson, Ósá Skil- mannahreppi Jóhann Bjarni Knútssoe, SttH- holiti 3 Jón Stefán Friðriksson, Víðigerði 1 Júlíus Magnús Ólafsson, Vestur- götu 117 Kristján Friðbjöm Graðjónsson, StiMhodti 6 Lúðvfk Ihsien Ilelgason, Háholti 20 Magnús Hjaltalín Sólmundsson, Vesturgöitra 162 Manteinn Grétar Einarsson, Brekkubraut 4 Þórður Bjömsson, Suðurgötu 19 15. MAÍ KL. 2 e.h. Stúlkur* Salvör Aradóttir Vesturgötu 138 Sigríður Ásdís Karlsdóttir, Há- holti 15 Sigrún Áskelsdóttir, Heiðarbr. 31 Sigrún Elíasd., Laugarbr. 12 Svana Pálsd., Heiðarbr. 32 Svanborg Rannveig Jónsd., tili- holti 7 Vilborg Pétursd., Grundartúni 1 Þorbjörg Kristinsd., Skagabr. 31 Þorkatla Sigurgeirsdóttir, Kirkju- braut 58 Drengir: Friðþjófur Amar Helgason, , Briebkuþraut 7 Ómar Sigurðsson, Vesturg. 144 Sigrarjón Skúlason, Stekkjarh. 16 Sævar Þór Magnússon, Valholti 7 Tórnas Grétar Hallgrímsson, Vest- urgötu 125 Þorkell Örn Ólason, Laiugabr. 27 Þorsteinn Jónsson, tillholti 11 Ævar Rafn Þórisson, Vesturg. 84 Ferming í Innra-Hólmskirkju, sunnudaginn 21. maí. Erling Þór Pálsson, Lindási Valrar Ármann Gunnarsson, Fögru brekku. ERLENDAR FRÉTTIR — Framhald af bls. 24 kawa, lögfræðingrar frá Japan, Lawranoe Daly, forstjóri sam- taka sfcozkra námaverbamanna Lelio Basso, lögffræðingur og þingmaðrar frá Ítalíra, Laurent Schwiartz, prófessor í stærð- fræði við Parísaihásbóla, Mah- mud Ali Kasrari, hæstaréttar- lögmaður frá PiaMstan, Nehmef AIi Aybar, þjóðréttarfræðing- ur frá Tyrfciandi, Peter Weiss, rithöfundur frá Þýzkalandi, Si- mone de Beauvoir, rithöfund- ur, Vladimir Dedijer, lögfræði doktor og sagnfræðingrar og Wolfgang Abendroth, lögfræði doktor og prófessor f þjóð- félagsfræði við Marburg-há- skóla. Bertrand Russell hefur oft áður haft afskipti af umræð- um um stríð, en fléstum mun sennilega minnisstætt, er hann árið 1948 lagði til, að kjarn- orkraárás yrði gerð á Sovétrík- in. Þá kallaði Moskvu-útvarp- ið ummæli Russells „úlfsösk- ur“. Þegar Stalín var kommn undir græna torfu gat Russeul ekki beint spjótum sínum eng ur að honum að gagni, en fann annað „fórnardýr“. Haft er eftir honum um Kenneiy forseta, að Kennedy væri „miklu, mifclu brjálaðri en Hitler“.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.