Tíminn - 30.05.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.05.1967, Blaðsíða 2
2 TÍMINN ÞKIÐJUDAGt'R 30. maí 1967 ísrael væntir þess að Vestur veldin rjúli hafnarbannii NTB.Kaíró, Bagdad og New York, mánudag. ★ í dag var dreift flugmiSum um götur í Kaírö, þar sem allir „sannn Múhameðstrúarmenn“ voru hvattir til „Jihad“, þ.e. að Aðalfundur íslenzk- ameríska félagsins íslenzk-ameríska félagið mun halda aðalfund í Átthagasalnum á Hótel Sögu þriðjudaginn 30. ma, kl. 8,30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun hinn nýskipaði sendiherra Bandaríkjanna, Karl Rölvaag, flytja ræðu. Sem kunnugt er, hef- ur Riiivaag tekið virkan þátt í Framhald á bis. 11 Vottar Jehóva til Akureyrar Vottar Jehóva halda núna um næstkomandi helgi mót á Akur eyri. Mótið mun standa yfir í þrjá daga frá kl. 2—4- júní og Hafa Vottarnir gert ráðstafanir til að taka á móti miklum fjölda gesta alls stðar að frá landinu. Vitað er Framhald á bls. 11 ALYKTUN frá samtökum hernáms andstæðinga Miðnofndarfundur Samtaka her námsandstæðinga, haldinn 23. maí 1963, brýnir fryir samherjum sínum í öilum flokkum að halda á loft við þær alþingiskosningar, sem nú fara í hönd, stefnumálum samtakanan um uppsögn hernáms samningsins og hlutleysi íslands gagnvart hernaðarbandalögum. Einkum hvetur fundurinn alla hernámsandstæðinga til að vekja sem skýrast athygli landsmanna á því, að þeir alþingismenn, sem nú verða kjörnir, eiga að taka af stöðu til Nató-samningsins, sem fellur úr gildi að tveiraur árum liðnum. taka þátt í hinu „heilaga stríði“ gegn fsrael. ★ Levi Eshkol, forsætisráðherra ísraeis, sagði á þingfundi í dag, að hann vænti þess, að Ranclaríkin, Bretiand og önnur ríki muni inn- an tíðar gera ráðstafanir gcgn hafn banni Egypta og standa þannig við fyrri yfirlýsingar um að Akaoaflói sé alþjóðieg siglingaleið. ★ í kvöld fjallaði Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna um kæru Egypta á hendur ísraclsmönnum, fyrir örgrandi hernaðaraðgerðir gegn Arabaríkjunum. í dag veitti þjóðþing Egypta Nassei forseta, s-érstakar alræðis- heimddir vegna hugsanlegs striðs við ísrael. Megininntak hinna auknu heimilda Nassers forseta, tr það að nú getur hann gefið út fyrirskipanir, sem gilda eins og lög, enda þótt þjóðþingið hafi ekki um þær fjallað. Hefur Nasser þessa heimild meðan á deil unni milli ísr^el og Egyptalands stendur. Stríðsundirbiúningi er haldið áfram af fullum krafti í Egypta- landi, m.a. hafa almannavarnir og heilsugæzla verið auknar. Heil- brigðismálaráðlherra Egyptalands Nabawy ÍVÍohandes, sagði í dag, að Egyptar hefðu yfir nægum lyfja- forða að ráða, ekki einungis handa sjálfum sér, heldur og til handa öðrum Arabaþjóðum, sem styddu Egypta í baráttunni gegn ísrael. Hvatti hann fólk til þess að láta skrá sig sem sjálfboðaliða í sjúkra starxi, ef svo kynni að fara, að stríð brytist út. Nasser, forseti, sagði í útvarps- ræðu j gær, að hann myndi láta loka Súez-skurðinum, ef Banda- líkjamenn eða einhver önnur þjóð Framhald á bls. 11 Séra Garðar Svavarsson vígir fólagsheimilið og fánann sem sést tli hægri á myndinni. (Tfmamynd Gunnar) Félagsheimili Flug- björgunars veitar vígt KJ-Reykjavík, mánudag. Á laugardaginn var Félagsheim ili Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík vígt, en heimilið er á svæði Reykjavíkurflugvallar við Nauthólsvíkina. Jafnframt var sýning á tækjum og útbúnaði sveit arinnar, og vakti þar mesta at- hygli útbúnaður fallhlífasveitar- innar. Si'gurður M. Þorsteinsson for maðúr Flegbjörgunarsveitarinnar bauð gesti velkomna, en síðan tók til miáls Agnar Kofoed Hansen flugimálastjóri sem afhenti beim ilið fyrir hönd flugmálayfirvalda, en séra Garðar Svavarsson vígði síðan félagsheimilið og nýjian fé- lagsfána. FuHtnúar, - frá Flug- björgunarsveitinni á Ajkureyri voru viðstaddir og færðu að gjöf litmynd af AkuneyrL Að lokinni aíhöfninni í félagsheim- ilinu nýja, gróðursetti flugmála stjlóri faiíega íslenzka birikilhrfelu fsá Skógræktinni fyrir ut-an, í Framhald á bls. 22. /■ r SYNING A NATTURUGRIPUM OÓ-Reykjavík, mánudag. Nokkrir áhugamenn um söfn un náttúrugripa opnuðu sýn- ingu á söfnum sínum að Frí- kirkjuvegi 11 s. 1. laugardag. Alls eru 12 manns sem gripi eiga á sýningunni. Að lang mestu ieyti er þarna um ís- lenzka náttúrugripi að ræða en nokkuð er einnig sýnt af er- lendum mununf. Sýning þessi er mjlöig fjöl- breybt og er mesta fúrða hve miklu áhugamenn geta viðað að sér af nátftúrugripum, en margir þeirra sem þátt taka í sýningunni hafa safnað árum Framihald á bis. 11. NORRÆNT KENNARA- NÁMSKEIÐ í NOREGI Dagana 24- — 29. júlí í sumar vdrður haldið í Þrándheimi nor rænt kennaranámskeið. Margir þekktir skólamenn frá Norðurlöad unum munu flytja erindi á nám skeiðinu. M. a- flytur Jón R. Hjáimarsson, skólastjóri, erindi, sem hann nefnir: Skólinn og föður landið. Nokkrum íslenzkum bama — og framhaldsskólakennurum er boðin þátttaka í námskeiðinu. Stjórnir Sambands íslenzkra barna kennara og Landssambands fram haldsskólakennara hafa til ráðstöf Leikstjórar r a Þingvöllum Þessa dagana stendur yfir nám skeið í Reykjavík fyrir leikstjóra frá Norðurlöndum. Sækja nám- skeiðiö um 50 leikstjórar, en það haldið á vegum Norræna feikhús sambandsins. Námskeiðið mun standa í vikutíma og lýkur n. k. fimmtudag. Fyrirlestrahald fer að í mestu fram í Lindarbæ en á kvöldin sækja þátttakendur leik- sýningar. Fjöldi merkra leikhús- manna víða að flytja fyrirlestra á námskeiðinu, sem er hið fjórða sem haldið er en nið fyrsta sem i Framháld ít hls. ij unar nokkra styrkevitingu til vænt anlegra þátttakenda. • -b kennarar, sem hafa hug á að sækja námskeiðið, þurfa að hafa samband við formenn eða starfsmenn samtakanna fyrir 15. júní n. k. Sömu aðilar veita allar nánari upplýsingar um námskeiðið. Þjófar, lík og falar konur í 98. sinn hjá Leikfélagi Rvíkur Annað kvöld, þriðjudags- kvöld, verður 98. sýning á leikritinu Þjófar, lík og falar konur eftir Daríu Fo. Leikfélag Reykjavíkur hóf sýningar á þessum þrem ein- þáttungum fyrlr rúmum tveim árum og virðist lítlð lát verða á vjnsældum þeirra þvf þættirnir hafa nær alltaf ver ið sýndir fyrir fullu húsi áhorfenda. Gísli Halldórsson, sem fer með aðalhlutverkin í tveim þáttanna hlaut í fyrra Silfurlampann fyrir leik sinn í þeim. Sýningum á þess um þáttum fer nú að fækka og hver að verða síðastur að sjá þá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.