Tíminn - 02.06.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.06.1967, Blaðsíða 6
18 TÍMINN FÖSTUDAGUR 2. júní 1967 FOLK1BORG OG BYGGÐ Á verkstæði Heildverzlunar- innar Heklu hjf. vinnur Bjarni Snaebjörnsson, biiívélaivirki, Hún vetningur að ætt og uppruna en býr mú hjlá foreldruim sínum að Háaleitisbrauit 30. Hann og kona hans, Margrét Níelsdóttir Svane, hjúkrunarkona, sem viunur á Vifilstöðum, eru nú í þann veg- inn að f.lytja í íbúð inni í Hraun- bæ, sem þau hafa komið sér upp sem þátttakendur í Byggingasam- vinnuifélagi Beykjaivíkur. —• í hverju er starf þitt hjá Heklu fólgið? spurði tíðindamað- ur blaðsins Bjarna. — Það er aðallega við að herða upp og stilila nýja bíla. — Hvernig eru launakjör ykk- ar bifvélavirkja um þessar mund- ir? — Skráð fastakaup er ekki hátt ég held það losi rétt 2600 krón- ur á viku, en það segir sig sjátft Bjarni Snæbjömsson BJARTSÝNN Á KOSNINGARNAR Stutt spjall við Trausta Þórðarson VSð hiittuim að miáii Trausta Þórðanson, starlflsmann hjá Ölgerð inni Aigli Sikalla'grfimssyni. — Hefurðu verið lengi hér í höfuðborginni Trauisti? Byggði íbúð í bygg ingasamvinnufél. að á þeim tekjum lifir enginn nú á tímum., að minnsta kosti ekki fjölskyldumenn, enda þeld ég að engum ®é boðið upp á þau, nema í ef tii viil lærlingum. Sem aðrir menn eru bifvélavirkjar yfirborg aðir. — Og þú ert að byggja? — Já, ég gekk í Byggingasam- vinnuifélag Reykjavíkur fyrir fá- um árum, greiddi fyrstu innborg- unina í júli 1964, og vona nú að ég geti flutt inn eftir fáeina daga. Byggingasamvinnufélagið af- hendir meðlimum sínum fbúðirn- ar tilbúnar undin tréverk og máln ingu, og er byggingakostnað- ur minnar íbúðar, sem er tveggja herbergja, áætlaður 480.00 krón- ur fram að afhendingu. Ég geri ráð fyrir að kostnaðurinn við að fullgera hana fari upp í 650-700 þús. krónur, en ails ekki hærra. j — Sparar maður mikið á því og sparaði yfir 200.000 krónur. Rætt við Bjarna Snæbjörnsson, bifvélavirkja. þess að kaupa (hjiá fasteignasala? — Það held ég nú. Hefði ég keypt íbúð eins og þá, sem ég hef verið að koma mér upp, hjá fasteignasala, hefði hún nú kost- að um 900.000, og 500.000 á borð- ið. Svoleiðis nokkuð ráða laun- þegar ekki við. Byggingasam- vinnufélög eru langibezta lausn in Ifyrir þá, sem byggja af Mum efnum. A ibúðum Byggingasam- vinnutfiélags Reykjavíkur þarf enginn að vera svikinn, þar er vel frá öllu gengið og fyrsta flokks efni notað. Þar er heldur ekki gengið hart að mönnum með greiðslur, enda er það einkum ungt og efnaMtið flélk, sem bygg- ir hjá því, fólk, sem oítast er að eignást sína fyrstu fbúð. Það er að ganga í byggingaféila'g, í stað 1 annars yfirieitt enginn bamaleiik-' ur fyrir fólk með tekjur á tx>rð við þær, sem flestir launþegar hafa, að eignast nú þak yfir höf- uðið, ekki sfzt ef um er að ræða hjón, sem þurfa að leigja á með- an, en ailir vita hvemig húsaleig- an er nú tiil diags. Framhald á bls. 23. — Nei, eklki get ég nú sagt það. Ég bef búið hér síðastliðin þrtjú ár, en þar á undan hafði ég rekið sjálfstæðan hoiskap í Skaga- ifiirði um 15 ára skeið. —• Hlveraig líkar þér lífið í Ihlöfuðlstaðnum? — Ég verð nú að segja, að ég kann prýðilega við miig. — í hverju er starf þitt fólgið Trausti? — Starfið feist í því, að sjá um pantanir út á land, svo og að af- greiða báta, sem dreifa ölinu á Reyikjavíkursvæðinu. Einnig af- greaði ég benzín á bíla fyrirtæk- isins. — Þú ent meðlimur í Dags- brún, er það ekki? — Jú, ég gekk í 'l>agsbirún strax og ég kom £ bæinn. Annans lief ég kunnað vel við mig hijá Agii bæði við starfið og svo eru sam- starfsmennimir prýðilegir í alila staðL — Hlvað igeturðu sagt mér um gosdrykkjaneyzlu oikkar íslend- inga? — Hún hefur vaxið samlhliða m_mm____ Traustl ÞórSarson fólksfjölgunin n i eða jafnwel held- ur örar. Ölgerðin framieiðir 8—<10 öltegundir, en af þeim er Egiis appelsínið lang vinsælast. — Hivað segirðu mér um bjór- inn? — Þeir hættu nú að framleiða hann í fyrrasumar, en annars verð ég að seigja það, að ég er alger- Framliald á bls. 23. Steingrím Hermannsson á 1 — segir Jóhann Jónsson frá Hólmavík ! Jóhann Jónsson bifreiðastjóri; í bifreiðastjórastarfinu Jólhann? j finá Hóimavík verður á vegi okk-; ar, og við tökum bann tali. Nei, ekki get ég' nú sagt það. Ég er tiltölulega nýbyrjað- Verðum að hafa okkur al!a við ii fl Snemma í vikunni hittum við í Spjallað við Ingimar Guðmundsson, síldarsjómann. að máli Ingimar Guðmumdisson, ‘ Ingimar Guðmundsson ; sjómann frá Bæ við Steingríms- ! fjörð . — Höfurðu verið lengi á sjón- um Ingimar? — Það munu víst vera orðin 22 ár. — Á hv^mig bátium hefurðu verið? — Maður byrjaði nú sem stnákl ingur á trillum, en síðan bafa fiarkositimir farið stækkandi, og nú síðústu 10 árin hef ég verið hrjá sömu útgerðinni, hjá Gunnari Magnússyni skipstjóra á Amfirð- ingi. — Þú ert að búa þig undir síld- veiðarnar? — Jú, jú, höfum beðið eftir þvi að síldarverðið verði ákweðið. Var miki'l ólga í síldarsjiómönnum út af seinaganginum í þivá máii? — Það er óhætt að segj.a það. Menn vom mjög óánægðir með tafimar, en að því er ég bezt veit em rfldarsjómenn óánægðir með það bræðslusíldaiwerð sem ákveð- ið hefur verið, endá þótt við verð- um að sætta okkur við það vegnn ástands þess sem nú er hér í miartoaðsmállunum. Veiðamar hefj ast þó sennilega 1. j'úní að öl.u forfallalausu. — Ertu bjartsýnn á veiðarnar? — Þeir era jú að spá góðu sáld- arsumrí, en þar sem síldarverðið er mun lægra nú en í fyrra, þá megum við víst hafia okkur alla við, til að hafa sömu tekjur. — Eitithvað meira, sem þú vild- ir segja okkur? — Eg myndi segja, að það vœri talsverð óánægja meðal sfldarsjó- manna, út af þvd, hversu fyrir- framgreiðsla skatta er há, því að tekjur þær, sem við höfum á Ertu búinn að vera lengi ji ur í leigubflaakstri, en áðux var ég skipstjóri og úitgerðarmaður á HÓlmavík frá 1950—1965. — Býrðu ennþá norður á Hólmavík? — Já, ég heid ennþá heimili þar. — Hivernig er atvinnuástandið á Hlólm'avik? — Segja má, að ^tvinnuástand- ið á Hólmavík hafi gjörbreytzt á örfáum árum. Fram til ársins 1961 var nokkuð gott fiskerí, ajlla ! vega töluwerðan toluta af árinu, | en eftir 1961 hefur ástandið far-' ið sfhrakandi og má nú heita að varla fáist bein úr sjú. En úr þessu hefur nú rætzt, þar sem síð- ustu two vetur hafa bátar á Hólma vík verið gerðir út á rælkjuveið- ar, sem virðast gefa mjög góða raun. En þó hefur ekki verið hægtj að nýta aflann til fulAnustu vegna fólkseklu. Næsta skrefið fyrir íbúa Hólma Jóhann Jónasson sem nú er tfl staðar, og hefur barizt féwana áfram, við léleg aflabrögð á und'anfömum ámm, en eins og flestir vita hefur Hólmavík að mestu leyti byggzt á sjávarútveigi og verzlun við blómlegar sweitir í kring. En þar sem lýbur em á þvi, að vílkur álít ég því, að hljóti að j áliti fiskifræðinga, að veiðisvaeðin verða að komast yfir fullkomna leyfi mun meiri veiði heldur en rækjupil'Iunarvél, sem að vísu er hægit er nú að vtinna úr í landi, mjög dýr. Hún ynni þá úr þeim þá sjá allir hversu mikið nauö- umfrainafla, sem nægur vinnu- synjamál það. er, að etotoi þurtú kraitur er ekki fyrir hendi til aö að koma til fækkunar á þeirn báV ustu vetrarvertíð hrökkva tæplega j vinna úr. Þetta myndi skapa mun um, sem nú em gerðir út við til greiðslu þeirra. betri afkomu hjá þeirri útgerð, 1 Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.