Tíminn - 02.06.1967, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 2. júní 1967
TÍMINN
21
Bókasafn Sálarrannsóknarfélags ís-
lands, Garðastræti 8, er opið á mið-
vikudögum, kl. 5,30 — 7. e. h.
Mlnnlngarspjöld Rauða Kross ís-
lands
eru afgreidd I Reykjavíkur Apó-
teki og á skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4
sími 14658.
Mlnningarspjöld Kvenfétags Bú-
' staðasóknar:
Fást á eftirtöWum stöðum, Bókabúð
inni Hólmgarði, frú Sigurjónu
Jóhannsdóttur, Sogaveg 22, Sigríði
Axelsdóttur Grundargerði 8, Odd-
rúnu PáLsdóttur, Sogavegi 78.
Minningarsjóður Dr. Victor Urban
elc: Minningarspjöldin fást í Bóka
verzlun Snæbjörns Jónssonar Hafn
arstræti og á aðalskrifstofu Lands-
banka íslands Austurstræti. Fást
einnig heillaóskaspjöld.
Mlnningarsjóður Landsspitalans.
Minningarspjöld sjóðsins fást á
eftirtöldum stöðum: Verzlunin Oc-
ulus Austurstræti7, Verzlunin Vík,
Laugaveg 52 og njá Sigríði Baeh
mann forstöðukonu, Landsspítalan
trm Samúðarsikeyti sjóðsins af-
greiðir Landssíminn.
•fc Minningarspjöld líknarsj. Ás-
laugar K. P. Maack fást á éftir-
töldum stöðum: Helgu Þorsteins
dóttur, Kastalagerði 5, Kópavogi,
Sigríði Gísladóttur, Kópavogs-
braut 45, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Skjólbraut 10, Sigurbjörg
Þórðardóttur Þingholtsbraut 72,
Guðrlði Árnadóttur Kársnesbraut
55, Guðrúnu Emilsdóttur, Brúar
ósi, Þuríði Einarsdóttur, Álfhóls
veg 44, Verzl. Veda, Digranesvegi
12, Verzl. Hlíð við -Hlíðarveg.
Minningarspjöld Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum stöð-
um:
Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Sig-
urði Þorsteinssyni. Sími 32060. Sið-
urði Waage simi 34527 Stefáni Bjarna
syni sími 37407.
Mlnnlngarkort Krabbameinsfélags
íslands fást á eftirtöldum stöðum:
f öllum póstafgreiðslum landsins,
ðQum apótekum í Reykjavik (nema
Iðtmnar Apóteki), Apóteki Kópavogs,
Hafnarfjarðar og Keflavikur. Af-
gneiðslu Tímans. Bankastræti 7 og
Sikrifstofu Krabbameinsfélaganna
Suðurgötu 22.
45
GJAPABRÉF
pm SUNDLAUCARSJÓDl
skAlatúnsheimilisins
ÞETTA BREF ER KVITTUN, EN PO MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN-
ING VIÐ GOTT MÁLEFNI.
KtrXlAYlK, P. |».
r.h. SimdtavganJMi Siilalðnshilmlllilai
'Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
Minningarspjöld Styrktarfélag Van-
gefinna fást á skrifstofunni Lauga-
vegi 11 sími 15941 og í verzluninni
Hlín, Skólavörðustíg 18 sírni 12779.
Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif
stofu Styrktarfélags vangefinna
Laugavegi 11, á Thorvaldsensbasar
i Austurstræti og í bókabúð Æskunn
ar, Kirkjuhvoli.
SJÓNVARP
FöstiHagur 2. 6. 967
20.00 Fréttir.
20,30 Framboðsfundur í sjón-
varpssal.
Fulltrúar stjórnmálaflokkanna
eigast við.
22.10 Dýrlingurinn
Eftir Leslie Charteris. Roger
Moore í hlutverki Simon Templ
ar. íslenzkur texti: Bergur Guðna
son.
23.00 Dagskrárlok.
dóra héldi því fram, mundi hann
neita þvi.
— Þú tókst son hennar óhikað
undir verndarvaeng þinn í augsýn
bennar og tveggja vitna — bónd-
ans og konu hans. Ef Theód'óra
vildi stefma Lúkasi mundu móí-
mæli hans eða þín ekki vera til
neins.
— Heldur þú, að þetta iiggi
að baki miðans?
— Gœti verið. Gæti verið. Ég
yeit það efcki.
— Þetta er svo óréttlátt! hróp-
aði ég upp.
— Hvað er óréttl'átt?
—• Ég huigsiaði bara um að
þj'álpa Tomma.
— Já mín kæra, sagði Gaunt
þurrlega, — englar sem blanda
sér í mál annarra, hversu óeigin-
gjörn sem ástæðan kann að vera,
Aftur var tekið að riigna, og það
var dimmt yfir. Ég haifði etoki
verða að tóa sig undir að brenna
finguma. Hvers vegna giftist þú
ekki laglega AmeríitouTnanninum
og kemur þér í burtu héðan?
—• AÆ þeinri einföldu &•■' sðu, að
ég elska hann ekki,
— Skynsemis'hj'ónaibönd eru oft
á 'táðum mitoiu hamingjusamari
en þau sem byggð eru á brenn-
andi ást. Faliið er ekki eins hátt.
— Þú ert kaldlhiæðnin Uippmál-
uð. ", - . ,
Hann hneggjaði. — Ég er lista-
maður, og olnbogábarn þjóðféiags-
ins. Hann renndi sér fram af
bektonum, reif dularfuiia miðann
í tætlur og fieygði slitrunum á
gólfið. — Farðu nú heim. En
l'ofaðu mér að geifa þér ráðlegg-
ingu. Láttu Herriot um sitt flókna
líf. Þú ert alltof aðlaðapdi, kæra
ungfrú Lothian, til að ganga í
EVINRUDE
UTANBORÐSHREYFLAR
Evinrudc utanborðshreyflarnír hafa verið
framleiddir samfleytt í 59 ár —
einkunnarorðin eru og hafa verið
NÁKVÆSlNI os KRÁFTUR.
Ojfúkcoi
I.AUGAVEGI 178, SlMI 38000.
gegnuon iífið með woniausa ást í
hjiarta._
—• Ég geri það ailfe etokL
Hann lyfti uipp höku minni og
horfði beint í augu mín. Þú veizt
að það er alltaf ein manneskja í
I lCfi okkar, sem við verðum að
vera hreinskijin við. Við verðum
að fá útrás. Ég er rusilakarfa. Svo
að þú stoait etoki vera að neita
neinu við mig Hlauptu bara heim
og Mttu Lúkas baifa KMdínu og
peningana sem hún getur kreist
út úr Munkalhettu.
Ég starði á hann með opinn
munninn og gat etokert sagt.
Gaunt sagði það fyrir mig. —
Sto að það skelfir þig, að maður
giftist til að bjarga skipunum sín-
um?
— Ég trúi etoki að Lúkas mundi
gera slíkt.
— Af hiverju ekki? Bæði menn
og konur hafa gert það í margar
aldir.
— En ekki Lú'kas, sagði ég þráa
lega. — Ég . . . ég held að konia
geti þekkt þá mahngerð sem
mundi giftast af gróðahyggju frem
ur en aí . . . af ást . .
— Heldurðu það? Jæja, hver
sem ástæðan er, er ég hræddur
um að það sé Klád'ína sem Lútoas
er að hugsa um. Sjlálfur vildi ég
fretoar Mta hengja mi.g í næ.sta tréi
heldur en að giftast þessari fal-
legu norn. En hún mundi heldur
aldrei vilja mig.'Ekki mig, endur-
tók,hamu pifsaifeiiginn,. - •. •... .
Mig langáði tiil áð spyrjia' hann
hivers vegna hann væri ekki giftnr,
en hann sagði með breyttri röddu:
Það er rigning. Eg skal ná í regn
hlífina mína og íyigja þér heim.
Ég stóð k.yrr og hlustaði á drop-
ama falla frá trjánum.
Gaunt var óheflaður eins og
Lúkas. Hann var ruddalegur og
hreinskilinn. En h_ann tateði af
mikillli skynsemi. Ég var honum
þakivlát fyrl rþað, Vegna þess að
ég vissi aö bann gerði það af
góðsemi. Ég var hérna meðal fólks
sem var tiltölu-Iega ótounnugt, þótt
það væri ten-gt mér. Ég þarfnaðist
einlhivers, s-ern gat talað skynsam-
lega við mig.
Ég vafði sja'limu þéttar að mér.
Mér var ka<lt, og þyitokt reytomett-
að loftið í vinnusbofun-ni stakk í
augun. Ég gægðist út í regning-
una. Mér hafði etoki dottið það í
hug fyrr en nú, að hver sá sem
fyl'gdist með hú.sinu fylgdist líka
með mér.
Ga-unt kom aftur, gekk fram
hjá mér að dyrunum og spennti
upp regnihlMn'a. Síðan dró 'h'ann
mig undir hana. — Þú ert bara
'ítið krili, sagði hann.
Þegar við gegnum upp stíginn,
sagði ég: — Þarf Lútoas etoki
mikla peninga til að íorða sér frá
gjaldþroti? éraunveruie-ga mikið, á
ég við?
— Jú vissulega.
— En Munk-afaetta er í svo
slæmu ásigkomulagi, að það mundi
ekki fást mikið fyrir hana.
— Ré-tti toa-upandinn inundi gefg
hei'l-mikið tyrir hana. Og innbúið-
postulínið og iiús'gögnin, eru mi-k-
ils virði?
— Hvers vegna seldi Davíð þessa
hiluti þá etoki?
— Veghia þ-ess að honum f-annst
rangle-ga, held ég, að húsið og
a-llt sem í því er, væri eins konar
heilög fjölskylduarfleifð. Margir
ættldðir Lotlhian höfðu stritað við
að safn.a þessum dýrgripum.
— Þetta er það sama og Klá-.
dín-a sagði þegar é-g spurði hana.
En þó Davíð vœri dáinn og Klá
dlíma erfði þetta allt, mundi hún
samt ekki ge-ta gifzt Lú'kasi. Hann
mundi aldrei vdilja skil'ja og þurfa
að missa Tomma.
— Það er stóra sipurningin.
— G-a-unt, Lúkas mursdi þó .0111 i
fa-ra að sl-eppa syni sín-um, heldur
þú það? spurði ég.
— Spurðu mig ekki hv-að hann
myndi ger». Ég vei-t það e-kki.
— Ég trúi ,þvd ekki. Ek-ki Lú-
'as . . .
— Þér finnst að þú gætir vel
veri-ð hreinskilinn við mig.
— Allt í la-gi, ég skal y-era hrein-
ski'linn. T’arCu þína leið og bland- \
aðu þár ek-ki inn í mál þeirra
sem hér búa. Það 'er ráðle*ging
mín, kæra ungfrú Lotíhia-n. Hann
j ýtti mér að bakd'yrum hússinsi og
j stikaði bro-tt.
ÁTTUNDI KAPÍTULI.
Fr-ú, Mel'li-cen-t var að þvo postu
! 'l'ínsva-sana og litlu styt-turnar í
! stoápnum í dagstof-unni. Ég h-jálp-
aði he.n,ni við að þurrka og setja
‘hlutina aftur á sinn stað.
— Það eru aðrar leiðir til frefe-
; is.
I — Bvað áttu við? Hviaða leiðir?
] — Þú mátt ekki spyrj-a mig
• sl-ikra spurninga. . Ég gæti gefið
fiættuleg svör.
Jú'lía frænka sat í stólnum sín-
uni jneð blúnd-una s-em hún var
að'fitekte í skaútí s-ér. Sóló frændi
ya-r ú-td að dútla við blómin sín.
Ég vissi ek-ki hvar KMddna var.
Það var lön-g 1-eið frá eldhúsinu
i-mn í d-agstoíuna, og ég bar hv-ern
grip fyrir sig m-jög varle-gá. Al.'lan
tímann v-elti'ég því fyrir mér á-
kvörðun, tók hana og h-ætti við
hana til skiptis.
Ég áfcvað að fara frá Munka-
hettu. É-g æ-tlaði að biðj-a Lúkas
.að finna stöðu handla mér einlhvers
staðar langt í burtu. En um leið
og óg var búiin. að taka átovörð-
unima byrjaði ég að guggna. Ef
ég færi mundi ég kannsíki aldrei
'komast að sannleikanum um allt
hið duíi«rifu-lla sem umfcringdi mig.
Og ég var of nálægt því, of flaekt
í það til að vilja ekki -ita svörin.
Frú Mellicen-t ,var a ■ "ka vasa
frá Dre-sden í eld'húsin...
— Hérn-a, taktu þetta. Gættu'
þín mú. Ég g-et ekki hrei-nsað bann
að innan fyrir öllu þessu dufti.
Lafði Ohloris íærði fræn-ku þinn-i
hann þegar hún v-ar veik, og tróð
því þarna sjálf. Hún sa-gði að góð
i-lm-efni ætti a-ð geyma í góðum
ílátum. Og Júlía frænka þín var
góðh'jörtuð og of veik til að
segja henni hvar hún vildi hafa
duf-tið . . Frú Mel'lioent þefaði
af vasanivn og gretti si-g. — Það
er kominn tími til að kasta því
burt.
Ég tók vasa-nn, sem var skreytt-
ur bandmáluðum hjarðmeyjum og
bar hann með báðum höndum
eftir gan-ginum.
Píanó - Orgel
Harmonikur
Fvrirliggjandi nýjar dansk-
; ar píanettur, notuð píanó
j og orgel harmonium. Far-
! físa rafmagnsorgel og
j Micro organ. Einnig gott
úrval af harmonikum, —
þnggja og fjögra kóra. —
Tókum hljóðfæri í skiptum.
j F BJÖRNSSON
j Bergpórugötu 2.
J Sími 23889.
: 0TVARPIÐ
VERKFÆRI
VIRAX Umboðið
SIGHVATUR EINARSS0N&C0
SÍMI 24133 SKIPHOLT 15
Föstudagur 2. júní
7.00 Morgunútvarp 2.00 Hádeg
sú-tvarp. 3.15 Lesin dagskrá
nsestu viku. 13.25 Við vinnuna.
14,40 Við,
sem heima
sitjum-
15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síð
degisútvarp. 17.45 Danshljóm-
sveitir leika 18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. 19,00 Frétt
ir 19,20 Tilkynningar. 19.30 Al-
þingiskosningarn-ar sumarið
1908 Erindi eftir Benjamín Sig
valdason. Hjörtur Pálsson flyt
ur síðari hluta. 20.00 „Nó-ttin
með lokkinn ljósa“. Gömlu lög-
in. 20-30 Framboðsfundur í
sjónvarpssal. Vilhj. Þ. Gíslason
útsvarpstj. stj. umræðunum.
22.15 Fréttir 22.30 Veðurfregn
ir. 23-30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 3. júní
7.00 Morgunútvarp 12 00 Hádeg
isútvarp 13.00 Óskalög sjúkl-
inga Sig-
flðtíf Sig-
urðardóttir
kynnir 14.30 Laugardagsstund
16-30 Veðurfregnir. Á nótum
æskunnar. 17-00 Fréttir. Þetta
vil ég heyra- 18.00 Mills-Brot
hers syngja- 18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frét.t
ir 19.20 Tilkynningar. 19.30
Gömlu danslögin. 20-00 Daglegt
líf Árni Gunnarsson fréttamað
ur stj. þættinum. 20.30 Karla
kór Selfoss Undirleikari: Jakob
ína Axelsdóttir. Stjórnandi: Ein
ar Sigurðsson. 20-55 Staldrað
við í Hamborg. Máni Sigurjóns
son segir frá dvöl sinni þar. 21.
40 Smásaga: „Fjárans þýzkan“
eftir Mark Twain 22.15 Sjö
menúettar eftir Morzart. 22.30
Fréttir og veðurfregnir. Dans-
24.00 Dagskrárlok.