Tíminn - 02.06.1967, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.06.1967, Blaðsíða 7
19 FÖSTUDAGUR 2. júní 1967 TÍMINN ÞJÓDÞRIFAMÁL AÐ GERA ÚRBÆTURÍ VEGAMÁLUM — Hivað ertu gamali Sævar? —i 29 ára. — Ertu Re'yfcvíkingur? — Ég er jú fæddur í Reykja- vÆk, uppalinn á Skaganum, bjó um árabil í Vestmannaeyjum, en er nýfluttur í bæinn aftur. — Hwert hefur verið þitt a5al- stabf til þessa? — Sjómennska. Ég var 10 ár til sjós meðan ég bjö í Eyjum. ,— Hvernig þótti þér lífið á sjónum? — Ég ikunni alveg sæmilega við mig, en hins vegar fundust mér launim vera aQ.lt of lág miðað við það, hvað vinnutími var langur. Laun í larudt verða manni drýgri. v — Hvar vinnur þú núna? — Ég vinn hjiá Sanaumboðinu, en starf xnitt er fólgið í dreifingu á ðli og goisdrykkjum í Reykjavík og niærsveitum. — Hlvað finnst þér um vega- ástandið hér í nágrenni borgar- in.gar? T?ð; — Það er vægast sagt mjög lé- legt en slæmir vegir fara eins og að líkum lætur afar illa með öku- tæikin. Þó eru vegirnir skiljan- lega í verstu ásigkomui'agi á vor- in og haustin. Það væir þjóðþrMa- mál að bæta svoiítið þar um. Spjallað við Sævar Einarsson, vörubifreiðastjóra. Sævar Einarsson —■ Þú ert kvæntur, er það ekki Sævar? — Jú ég á konu og tvö börn. — Hivernig gengur lifsbar- áttan? — Ja, ég mundi segja að af- | koman væri ekki verri en áður, | en hins vegar fara meiri pening- í ar til almennrar neyzlu hér á i stórborgarsvæðinu, beidur en á Lauk bókavarðarprófi við Háskðlann í vor — Spjallað við Stefanfu Eiríksdóttur. Vjð höfum spurnir af þvi, dð 29 ára gömul stúdína frá M. R. hafi verið að ljúka bókavarðar- prófi frá HJáskóla íslands, og þar sem slikt skeður nú ekki á hverj- um degi förum við á stúfana til að hitita stúdínuna að máli. Og sú sem við hittum er Stefanía Eirí'ksdóttir frá Hesti í Borgar- Stefanía Eiríksdóttir firði, dóttir dr. Eiríks Alberts- sonar. — Hvenær tókstu stúdentspróf Staf'anía? — Það var árið 1938 frá Menntaskólanum í Reykjaví'k. — Og hivenær innriltaðist þú í Hláskólann? — Haustið 1905. Reyndar haifði ég strax eftir stúdentspróf ætlað mér að fara til Sviþjóðar til að lesa bókmenntasögu, en erfiðleik- ar stríðsáranna hindruðu frekara nám erlendis. — Og þú innritast í Háskóla íslands 29 árum seinna? — Já, ég lét innniita mig í ensku og bókasafnsfræði, og vann á bóka safni háskólans jafnframt námi. Það varð síðan úr, að ég ein- beitti mér að bókasafnsfræðinni, og lauk prófi í henni í síðustu viku eftir tveggja ára nám. — Voruð þið mörg saman í bekk? — Við vorum fjögur saman, en ég hefði getað verið mamma þeirra tveggja. — Hvað hefurðu svo hugsað þér að gera? , Framhald á bls. 23. útkjlálkastað eins og Eyjum, ef ég má komast svio að orði. — Hvað vildirðu segja mér um pólitíkina? — Maður lifir í þeirri von, að á henni verði breytAng til batn- aðar. Því fyrr því betra. Hjónln Vilborg Víglundsdóttir og Gísll sonunum þremur. Albertsson, trésmiður ásamt „EG ÞAUT NIDURIBÆ, AÐ SEGJA FRÉTTIRNAR Að Álftamýri 4, búa hjónin Vil- borg Víglundsdóttir og Gísii Al- bertsson, trésniður, ásamt þrem sonum, 7, 5, og eins árs göml- um. Vilborg er Reykvíkingur en Gísli er Strandamaður frá Bæ í Árn,eshreppi. Heimili þeirra hjón anna er sérstaklega vistlegt, enda húsibóndinn sijálfur trésmiður og heffur sjálifur innréttað íbúðina. Annars vinnur hann við eigið fyrirtæki. Tréver hf. að Garðs- enda 1. Gísli er 31 árs Vilborg 24 ára. — Þið eruð búin að eignast mjög faiiegt heimili GísM? — Já, við erum mjög , ánægð héma. En það - var nú sérstök heppni sem varð þess vaMandi að við eigum þessa íbúð og saga að segja frá. Það var nú ekkert eérstaklegt bjart framundan hjá mér árið 1954. Þá veiktist ég af berklum og varð að fara á Vffil staði. Þar dvaldist óg í 16 mán- uði og síðan á Reykjalundi í rúm tvö ár. En zneðan ég dvaldist á Reykjalundi notaði ég tímann og laerði trésmiði, þar var þá starf- andi full'kominn iðnskóii fyrir berM'asjúklinga. Þaðan útskrifað- ist ég baeði sem trésmiður og hieiii heilsu. Og nú kemur að sögunni um íbúðin a. Þannig vildi til, að ég hafði keypt mér tvo miða í h'appdrætti DAS (Dvalarheimilis aldraðra sjó rnanna). Þegar ég var útskrif aður frá Reykjiaiundi, fék'k ég að vera í herbergi hjlá kunningja minum í Reykjaivík, og var búinn að ráða mig í trésmíðaivinnu. Fyrsta kvöld- ið sem ég var í Reykjaivík, var dregið í DAjS. Þá er það, að ég er einn heima um 8 leytið um kvöldið, að Auðunn Hermannsson kemiur og spyr eftir mér. Jú, ég var þama. Hann tiikynnti mér umsvdtfalaust að ég hatfi unnið tveggja herbergjia íbúð, að Kiepps vegi 18. Þetta var árið 1957. — Hverndg varð þér við frétt- irnar? • \ — Ég get eiginlega ekki lýst því. Mér varð ákaflega mikið um. Það fannst mér verst, að enginn var heima, svo ég gat engum sagt fréttimar. Ég þaut niður í bæ, í von um að hitta einhvern sem ég 1J Vann íbúð hjá DAS, nýútskrifaður af Reykjalundi. — Spjallað við Gísla Albertsson og Vilborgu Víglundsdóttur- gæti sagt tíðindin, en hitti engan sem ég þekkti. Þá rauk ég upp á Flókagötu til frænku minnar, bún var heirna, og henni sagði ég fréttirnar. Hún varð ákaflega glöð fyrir mína hönd. — Fluttirðu svo inn í fbúðina? —• Nei, ég ledgði hana út í þrjú ár, eða þar til ég kvæntist 1960. Þá fiuttum við inn í hana og bjuggum þar í þrjú ár. — Jlá, það var dásamleg fbúð, segir frú Viliborg, en svo komu börnin til sögunnar, litlu „tré- smiðimir“ okkar, eins og við kölliun þá, og þá varð húsnæðið lítið. Gísli keypti þessa íbúð tilbúna undir tréverk, og hef- ur innréttað hana sjiálfur. Það er ákaflega gott að búa hérna í Áltftamýrinni, stoólinn rétt við hiliðina á otokur og margar veral- anir. — Hetfiur þú unnið úti Vil- borg? — Ekki upp á síðikastið. En meðan við vorum að vinna fyrir teppunum á gólfin, vann ég við uppvþott að kivöldinu og helgar að nóttunni á Hótel Sögu. Það var stundum langur vinnutími, Framhald á bls. 23. HANN GUDMUNDUR A BRYGGJUVOGINNI Sama andlitið á öðrum stað. Þetta er að visu andlitið á Guð- mundi Símonarsyni skipstjóra, en l hann er ekki í brúnni á Ásgeiri i RE. Hann er við Bryggjuvogina I vestur á Granda. —■ Hvenær fórstu í land Guð- mundur? — Ég hætti vorið 1965. Búinn að vera 40 ár á sjónum. — Hvað ertu gamall? — Fimmtíu og fimm síðan í marz. — Þið eruð margir skipstjórar hér við vigtina. — Fjórir af fimm. Það er margt vitlausara en að hafa gamla fiskisikipstjóra við vigtina. Við eigum að kannast við þetta allt saman og það er hægt að sneiða hjá mörgu þvarginu með því að bera svolítið skynbragð á það sem maður er að gera. — Vinnutími? — Átta tímar fyrir fastakaup- inu og yfirvinna til að lifa. Þetta er égætisvinna. Viiltu kaffi? — Já takk. — Og í nefið? — Ned tatok. Guðmundur Simonarson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.