Alþýðublaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1985, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. mars 1985 3 Frá fundi Jóns Baldvins á Hvolsvelli sl. sunnudag. Leikfélag Garðabœjar:___ Nakiim maður og annar á Kjólfötum Leikfélag Garðabæjar liefur nú verið endurvakið eftir nokkurra ára hlé á starfsemi þess. Hefur það tek- ið til sýningar hið þekkta verk ítalska leikritaskáldsins Dario Fo, Nakinn maður og annar á kjólföt- um. Eru sýningar í Safnaðarheimili Garðabæjar. Þeir sem standa að Leikfélaginu eru fyrst og fremst nemendur í Fjöl- brautarskóla Garðabæjar en for- maður þess er Skarphéðinn Gunn- arsson. Leikstjóri sýningarinnar á Nökt- um manni og öðrum í kjólfötum, er Valgeir Skagfjörð en aðstoðarleik- stjóri Lovísa Vattnes. Þórhallur Gunnarsson, Ólafur Birgisson, Valdimar Óskarsson, Ragnheiður Thorsteinsson, Geir- laug Magnúsdóttir, Magnús Már Magnússon og Unnur Magnúsdótt- ir fara með hlutverk í sýningunni. Leikmynd er eftir þá Óskar Guð- mundsson og Jón Árnason. Frant- kvæmdastjóri sýningarinnar er Snorri Gíslason. Úrbœtur 1 tryggingu lánskjaravísitölu stór- hækkun vaxta og óverðtryggðum launum er krafan sú að brugðist verði strax við. Áhugamannasam- tökin munu ekki verða neinn saumakiúbbur — þau ætla ekki að láta keyra sig niður. Þau lögðu ekki fram á þessum blaðamannafundi sérstakar tillögur til lausnar- vildu ekki spilla fyrir mögulegu samstarfi — en lögðu áherslu á að þau myndu fljótlega láta heyra í sér aftur: Nú væri verið að koma upp kerfi um land allt, þar sem neyðarópin glymja vegna þess að heil kynslóð er að verða gjaldþrota. Á fundinum var lögð fram svo- hljóðandi greinargerð með kröfum samtakanna: Misgengi lánskjaravísitölu og launa, háir raunvextir og skortur á langtíma lánsfé ásamt slæmum greiðslukjörum á fasteignamarkaði hefur rofið eðlilegt samhengi i hús- næðismálum. — Ungu fólki sem kaupir hús- næði í fyrsta sinn fækkar stöðugt. — Ffúsbyggjendur og kaupend- ur eiga i sífellt meiri erfiðleikum með að standa í skilum af afborg- unum, verðbótum og vöxtum af lánum. — Fólk sem fyrir nokkrum árum fór út í húsnæðiskaup og gætti þess vel að reisa sér ekki hurðarás um öxl verður nú vegna gerbreyttra forsendna að horfast í augu við afborganir sem eru að vaxa því yfir höfuð. — Eigendur lítilla íbúða geta ekki lengur skipt um íbúðir i sam- ræmi við fjölskyldustærð eins og tíðakast hefur. Unga fólkið er þvi fast í litlu íbúðunum og eldra fólkið horfir upp á verðfall húseigna sinna og sér ekki hag í því aí minnka við sig húsnæði. Verðmunur 1 um. Tvær verslanir áttu alla vara- hlutina, sem spurt var um og aðrar tvær áttu 70% af þeim. í Ijós kom að framboðið er heldur betra nú en síðast þegar sambærileg könnun fór fram á vegum Verðlagsstofnun- ar fyrir rúmum fjórum árum. í Verðkynningu Verðlagsstofn- unar er einnig birtur samanburður á verði nokkurra varahluta á íslandi og í Noregi og Svíþjóð. Þar kemur í ljós að verðið er alla jafna Iægra á hinum Norðurlöndunum, í 48 til- vikum af 54, enda eru aðflutnings- gjöld 15—22% af smásöluverði hérlendis en 0—3% í Noregi og Sví- þjóð. Verðlagsstofnun vill að það komi skýrt fram að gæði varahlutanna frá mismunandi framleiðendum, eru ekki alltaf þau sömu. Þeir sem vilja kynna sér þessa könnun nánar er bent á að hún liggur frammi á skrifstofu Verðlagsstofnunar, Borgartúni 7 og hjá fulltrúum Verð- lagsstofnunar úti á landi. Kostar hún ekkert. Vegna mikilla fyrirspurna varðandi inntökubeiðnir, vill Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur benda á, að skrifstofan eropin mánudagatil föstudaga kl. 13—17. Sími 2 92 44. Einnig getið þið sent inntökubeiðnir í pósti til Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur. Heimilisfangið er: Alþýðu- flokksfélag Reykjavíkur, Hverfisgötu 8—10,101 Reykja- vík. INNTOKUBEIÐNI Ég undirrituð sæki hérmeð um að gerast félagi í ALÞVÐUFLOKKSFÉLAGI REYKJAVlKUR Jafnframt lýsi ég yfir því, að ég er ekki í neinu öðru stjórnmálafélagi eða -flokki. Nafn ........................ Fædd(ur) ...................................... Heimili ................................. Sími Atvinna...............................Nafn.nr. Vinnustaður...............................Sími Fagfélag....................................... Maki........................................... Reykjavík, (Undirskrift umsækjanda) Meðmælendur: Inntökubeiðni samþykkt á stiórnarfundi hinn.... Inntökubeiðni samþykkt á félagsfundi hinn...... Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjald- dagi söluskatts fyrir febrúar mánuð er 15. mars. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 8. mars 1985. Til sölu íbúðarhús á Selfossi Tilboðóskast í húseigninaSólvelli 3, Selfossi ásamt til- heyrandi leigulóðaréttindum. Stærð hússins er 215,8 m2 (fbúðarhús 192,5 m2, bílskúr 23,3 m2) Bruna- bótamat er kr. 2.800.000,-. Húsið verðurtil sýnis dagana 12. og 13. mars nk. milli kl. 4—7 e. h. Tilboðseyðublóð liggjaframmi ástaðnum, áskrifstofu bæjartæknifræð- ings Selfosskaupsstaðar og á skrifstofu vorri. Kauptilboð þurfa að hafa borist skrifstofu vorri fyrir kl. 11:00, f. h. miðvikudaginn 20. mars nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Boicartujii 7. sími 25844 Útboð Verkfræðingafélag íslands og Iífeyrissjóður VFÍ. óska eftir tilboði i byggingu verkfræðingahúss frá botn- plötu. Húsið er um 5600 m3, steinsteypt og einangrað að utan. Húsinu skal skila tilbúnu undir tréverk, frágengnu að utan og með fullfrágenginni lóð. Verklok eru 1. júní 1986. Tilboðin verðaopnuð áskrifstofu VFÍ. Sigtúni 7, þriðju- daginn 2. aprfl 1985 kl. 11. Útboðsgögn verða afhent hjá Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Ármúla 4, frá þriðjudegi 12. mars gegn 8.000,- króna skilatryggingu. Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í Reykjavík 1985. Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1985 sem hér segir: 1. a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g. Tengi-og festivagna, sem eru meiraen 1500 kg að leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða fyrr. Sama gildir um bifhjól. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla verður birt síð- ar. Skoðun fer fram virka daga aðra en laugardaga frá kl. 08:00 til 16:00 hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, Bíldshöfða8, Reykjavík, á tímabilinu frá 1. mars til 18. október: 1. mars til 29. mars ökut. nr. R-1 — R-15000 1. apríl ” 30. apríl n jj R-15001—R-30000 2. maí ” 31. maí jj jj R-30001 — R-43000 3. júní ” 28. júní jj jj R-43001 — R-55000 1. júlí ” 12. júlí jj jj R-55001—R-60000 26. ágúst ” 30. ágúst jj jj R-60001 — R-62000 2. sept ” 30. sept. jj jj R-62001 — R-70000 1. okt. ” 18. okt. jj jj R-70001 — R-74000 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vottorð um að vátrygg- ing ökutækis sé í giidi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á leigubifreiðum skal verasérstakt merki með bókstafnum L, einnig gjaldmæl- ir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bif- reiðar hafi verið stillt eftir 31. júli 1984. Ath: í 2. tölulið er ártalið 1982 i stað 1981 í fyrri auglýsingu sem er rangt ártal. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. febrúar 1985. Sigurjón Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.