Tíminn - 07.06.1967, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.06.1967, Blaðsíða 4
r^rr^ BKARTGRIPIR SIGMAR & PÁLMI Skartgripaverzlun; gull- og silfursmlSi Hverfísgötu 16 a og Laugavegi 70 Sfmar 21355 og 24910. TÍMINN SERIGSTAD F.S. 115 NORSKI SLÁTTUTÆTARINN Miklar kröfur eru ávallt gerðar til heyvinnutækja, þar sem stuttur heyskapattími krefst mikilla vinnu afkasta og öruggra vinnuvéla. FS 115 sláttutætarinn skilar vinnu sinni ár eftir ár, með lágum viðhaldskostnaði, miklum afköstum, góöri endingu og lítilli aflnotkun. FS 115 sláttutætarinn, sem er byggður í samráði við danska landbúnaðarháskólann hefur verið prófaður þar og fengið mjög góða dóma. Biðjið um myndlista. fúslega veittar. SENDIÐ PANTANIR SEM FYRST Frekari upplýsingar góð- BARNALEIKTÆKI ÍÞRÓTTAT ÆKI veiaverkstæðí Bernharðs Hannessonar, Suðuriandsbrauf 12. Simi 35810. MIÐVIKUDAGUR 7. júní 1967. ÚÐUN TRJÁGARÐA VIÐVÖRUN Að gefnu tilefni skal þetta tekið fram: í auglýs- ingu neilbrigðismálaráðuneytisins nr. 97/ 18. júní 1962 um sérstakar varúðarráðstafanir í sambandi við notkun eiturefna við úðun trjágarða, segir í 1. grein: „Allir þeir, er nota eitruð efni til úðunar á trjá- görðum, skulu gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skal þeim s’kylt að festa upp á áber- andi stað við hvern garð, sem úðaðúr er, prent- aðar leiðbeiningar með nauðsynlegum varúðar- reglum. Jafnframt skal óllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst, svo og íbúum aðliggjandi húsa“. Um brot gegn ákvæðum auglýsingar þessarar fer eftir 11. gr. laga nr. 24. 1. febrúar 1936. BORGARLÆKNIR UÁBRÝNSLUVÉLAR ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa gangstéttir við götur í Rauðarárholti, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 3000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstudaginn 16. júní kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Trúin flytur fjöli — Vlð flytjum allt annað SENPIBÍLASTÖOIN HF. BILSTJÖRARNIR aðstoða sími 241 Rafknúnar brýnsluvélar fyrir allar gerðir sláttu- vélaljáa. — Einnig fyrir BUSATIS 2ja Ijáa. Áætlað verð með söluskatti kr. 4.160,00. HANDKNÚNAR BRÝNSlUVÉLAR fyrir allar gerðlr sláttuvélaljáa, og að auki með venjulegu smergelhjóli. Áætlað verð með söluskatti kr. 1.180,00. PANTANIR ÓSKAST SENDAR SEM FYRST Suðurlandsbraut 6. — Sími 38540. Z)/u£££o/uAé6x/t A / Suðurlandsbraut 6. — Sími 38540. HLAÐ RDM HUfrilm henta eJUtaUmr: i bnmnhet* bergÓf, vngUngpherbeTgU;, hftSnaher- hergttí, sumarbúiUdJmn, veiðihásitf, bamíheimili, hrimmUtmhila, hðtel Hdzta lo*Ör UaSrdmanmcra: ■ Rrimin mi nota eitt og eitt sír eSa Uatb beuu vpp 1 tvxr e5» þjáa hrCir. ■ Hxgt er aS £d anlalega: Náttbortf, atiga eSa hliSarfjorð. B XniKrtmál rrtmaima er 93x184 sm. HxRteraSEÍTÓmiaiotiShaf&anlI- (brenniriiminenimiimiogódýrari). ■ Rómin era ðll 1 pðrtnm og teiur aSeúu ma trxr rafnrttnr aS KCja þrn saman etfa tata t sonchir. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVlKtJR BRAUTARHOLTI2 - SÍMI11940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.