Tíminn - 07.06.1967, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 7. júní 1967.
10
TÍMINN
HLUTAFJÁRÚTBOÐ
Almenna byggingafélagið b. f. hefur ákveðið að auka hlutafé sitt
um allt að kr. 15.000.000.00 — fimmtan milljónir króna —
með almennu útboði, en hlutafé félagsins er nú kr. 11,7 millj.
Til nánari skýringar á þessu hlutafjárútboði er eftirfarandi
tekið fram: * 1
1. 1 samþykktum félagsins eru m.a. eftirtalin ákvæði:
a) Hlutabréfin skulu vera tölusett og hljóða á nafn. Engar
hömlur eru á sölu eða veðsetningu hlutabréía.
Hvert hlutabréf verður að fjárhæð kr. 5.000,00 Öli hluta-
bréf félagsins hafa jafnan rétt til arðgreiðslu og við at-,
kvæðagreiðslu.
c) Eitt atkvæði er fyrir hverjar 5.000,00 kr., sem hluthafi
á í félaginu. Enginn hluthafi má þó fara með fleiri at-
kvæði á fundi en 10% af heildarhíutafé félagsins.
2. Hlutabréfin seljast á nafnverði. Áskrift fyrir hiutafjárloforð-
um er unnt að gera til 1. okt. 1967. Tekið er við áskriftum
á eftirtöldum stöðum:
a) Á skrifstofu félagsins, Suðurlandsbraut 32.
b) I Landsbanka íslands og útibúum nans.
c) I Iðnaðarbanka íslands h.f.
d) í Verzlunarbanka íslands h.f.
e) Á málflutningsskrifst. Ágústs Fjeldsted og Btn. Blöndal.
f) Á málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, —
Guðl. Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar.
g) Hjá lögmönnunum Eyjólfi Konráð -Tcnssyni, Jóni Magnús-
syni og Hirti Torfasyni.
h) Hjá Kauphöllinni.
3. Greiðslu á hlutafjárloforðum má inna af hendi í fernu lagi
á eftirtöldum gjalddögum:
1. júlí 1967,
1. okt. 1967,
2. jan. 1968 og
1. apr. 1968.
4. Gefin verða út bráðabirgðaskírteini til nýrra hluthafa fyrir
innborguðu hlutafé, þó eigi fyrir lægri fjárhæð en kr. 5.000,-
Stjórn Almenna byggingafélagsins h.f.
JÓN ÁGNARS
FftlMÉRKJAVERZLUN.
Slmi »7-5-61
Kl. 7,30—8,00 e.h.
KJÓSIÐ xB
BÆNDUR
N'ú er rétti tíminn til að
skrá »'élar og tæki, sem á
að seija:
Traktors
Múgavélar
Blásara
Sláttuvélar
Amoksturstæki
VTÐ SELJUM TÆKIN —
Bíla- og
búvélasalan
v''Miklatorg Simi 23136
TILKYNNING FRÁ BÆJAR-
SÍMANUM I REYKJAVÍK
Símaskráin 1967
Fimmtudaginn 8. júní n.k. verður byrja á tölu-
stafnum einn. Næstu þrjá daga, 10., 12. og 13. júní
verða afgreidd símanúmer sem byrja á tölustafn-
um tveir, og 14., 15. og 16. júní, verða afgreidd
símanúmer, sem bjrrja á tölustöfunum þrír, sex
og átta.
Símaskráin verður afgreidd í Góðtemplarahúsinu
daglega kl. 9—19, nema Jaugardaga kl. 9—12.
I Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstöð-
inni við Strandgötu frá ‘immtud. 15. júní n.k.
í Kópavogi verður símaskráin afhent á póstaf-
greiðslunni, Digranesvegi 9 frá fimmtudeginum
15. júní n.k.
Athygli símnotenda ska» vakin á því, að síma-
skráin 1967, gengur í gildi 19. júní n.k.
Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja
gömlu símaskrána 1965 vegna margra númera-
breytinga, sem orðið hata frá því hún var gefin út,
enda ekki lengur í gildi.
BÆJARSÍMI REYKJAVÍKUR,
HAFNARFJARÐAR OG KÓPAVOGS
AUSTUR-SKAFTFELLINGAR:
Klúbburinn
ÖRUGGUR AKSTUR
á Höfn í Hornafirði
heldur aðalfund sinn að Hótel Höfr. n.k. föstu-
dagskvöld kl. 21,00.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Umferðakvikmyndir.
Skorað á sem flesta félagsmenn að mæta.
Stjórn klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR
á Höfn í HornafirSi.
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688