Tíminn - 10.06.1967, Side 2

Tíminn - 10.06.1967, Side 2
18 TÍMINN LAUGARDAGUR 10. júní 1967 Sjálfstæðismenn lítið gert fyrir landbúnað Pétur Guðmundsson, frá Eiríks stöðum í Austur-Hún aivatnssýslu er 21 árs. Hann hefur um tveggja mánaða skeið unnið sem vörubfl- stjóri hjá Byggingarvöruverzlun Kópavogs. Hann segir: — Mér geðj'ast vel að vinnunni hérna, ég hefi góða húsbændur og ekki undan neinu að krvarta. En þrátt fyrir það, feilur mér sveita- vinnan og búskapurinn betur. Ég hefi meira að segja búið á eigiu spýtur og hefi iþví dálitla reynslu í þeim efnum. — Hvar hefur þú búið? — Ég bjió í tovö á Bólstaða- hMð, í Bólstaðathreppi. — Ertu kvæntour? — Nei, og ég hafði ekki einu sinni ráðskonu. Ég var hreinlega einn í kofanum. Hvað gerir það til, það er bara kostnaðarminna, en að hafa kvenmann, sem verður þá ef til vill að borga kaup. Það er hægt að sætta sig við allt tii að byrja með. En ég hafði fæði hjá bróður mínum sem bjó þarna í næsta húsi. — Hvers vegna hættirðu bú- skapnum? — Ég haifði ekki fjármagn ti'l að koma mér upp nægilegum bú -stofni, kaupa verkfæri, véílar og annað. Ég var búinn að eignast segir Pétur Guðmundsson Pétur Guðmundsson sitt af hverju en seldi svo verk- færin í vor og ætlaði að hætta öllum bú'skaparhugleiðingum. En núna, þegar ég er komin til Suður lands og farinn að aka vörubíl, þá fer bóndinn að láta á sér krœla aftour, svona innra með mér, svo að nú er ég alis ekki viss um hvað úr verður. — Það er erfitt að hefja sveita bús'kap núna? — Jiá, það er nú aðallega fjár- hagshliðin, það er erfitt að fá lán til landbúnaðarins, einnig er erfitt að fá vinnukraft sem með þanf. Næstum ógjörlegt. Annars varðandi það atriði, hvort mér auðnist að verða bóndi eða ekki, tel ég eingöngu byggjast á því 'hverjir verði í stjórn eftir kosning ar. Mér finnst Ingóifur Jónsson ekki haifa gert mikið fyrir bænd- urna o<g ég hefi satot að segja langt um meiri trú á Framsókn- armönnum í þeim efnum. Fer í kokteilkeppni til Mallorca Rætt við Sigurð Haraldsson, barþjón í Glaumbæ. Við hittum að máli Sigurð Har- aldisson þjón í Glaumbæ. — Htvar ertu fæddur Sdgurður? —• Ég er fæddur á Akureyri, en hef búið hér í Reykjavík s.í. 6 ár. — Hvenaer hófstu nám? — Ég byrjaði nám í matsveina og veitingaþjónaskóianum árið 1961 og lauk prófi 'þaðan 1964, — Hvar hefurðu unnið síðan? — Ég vann til að byrja með í Klúlbbnum, þá á Hótel Sögu og hef síðan unnið til skamms tíma í 'Glaumbæ. — Hvernig finnst þér þessi margumtalaða vínmenning okkar íslendinga, ef ég má nota það hátíðlega orð? — Ég myndi segja að hún hefði farið mikið batnandi nú sdð- ustu árin. — Heldurðu að tilkoma bjórs- ins myndi draga úr drykkjuskap? — Nei, það efast ég um, en hins vegar er ég ekki í vafa um að sú yrði raunin, ef slakað yrði á hömlum þeim sem nú eru í gildi varðandi vínneyíLu ungs fólks. Þetta myndi draga stórlega úr peilafylierái, ef ég má orða það svo, og það þætti ekki leng- ur fínt sport hjá ungmennum að drekka sig fulla, ef aildurstoakmark ið yrði til dæmis lækkað niður. Strjálbýlið vantar tæknimenntaða menn — segir Bogi Sigurðsson Bragi Sigurðsson, frá Klúku í Bjarnarfirði í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. er að læra húsa- E'míði. Iíann býr að Birkihvamimi 7 í Kópavogi. Hann hefur verið við nám í tvö og há'lft ár. — Ætlar þú að segja skilið við Bogi Sigurðsson þína heimahaga Bragi og setjast að í höfuðstaðnum og byggja hús? — Mín fyrirætlun er nú atogjör- lega þveröfug við þetta. Ég betfi mjög mikinn áhuga á, að halda áfram námi, og fara þá út í tækni nám, gerast tæknifræðingur. Slíka menn vantar alltaf og áÉs staðar og þá ekki hvað sízt úti á út- kjálkunum og afskekktum byggð- arlögum. f mínu byggðarlagi, tel ég nægileg verkefni fyrir tœkni- menntaðan mann og það ætti að gera meira fyrir afskekktu bykgð- arlögin í þessum efnum en gert er. — Nú sækja alAir ungir menn til Reykjuvíkur? — Já, því miður al-lt of margir og eigi að hrinda ein'hverjum i framkvæmdum í verk í dreifbýl- | inu, verður að sækja allt þar að i lútandi til Reykjavíkur, bæði fjár-1 j magn, séhhæfða menn og bygg- j ingaretfni. Þetta getur tekið svo óendanlega langan tíma og orðið j svo kostnaðarsamt að þeir sem ætla að ráðast í fram'kvæmdirnar ráði hreinlega ekki við al'lan 1 þennan kostnað. Það er þetta, ; sem skapað hefur flóttann úr j sveitounum. — En er þá möguleiki á því að flá vel tæknilega menntaða menn til að setjast að í afskekktum byggðarlögum? — Því ekki það. Með þvi að dreifa s’líkum mönnum í afskekkt ustu byggðarlögin, skapast efna- hagslegar aðstæður vegna aukinn ar þekkingar á framkvæmdum í héraðinu sjálfu. Þetta myndi valda stórkostolegri breytingu úti á landi. Við þær aðstæður, að geta unnið að uppbyggingu síns héraðs myndi unga fólki una sér langtum betur og vera ánægt og hamingjusamt á sánum stað. Sveitimar verður að vinna upp aftur en það befur verið lítið gert ti'l þess ennþá sem komið er. — Hvernig er ástandið í þín- um hreppi? — Kaldrananeshreppur er fá- mennur hreppur og flest unga fólkið flutt til Reykjiavílur eða annarra fjölmennra staða. Ann- ars eru búnaðarhættir ekki á eftir þar, þótt hreppurinn sé afskekkt- ur. — Verður þú fyrir vestan í sumar? — Því miður get ég það ekki vegna námsins, en helzt hefði ég kosið að geta verið þér og unn- ið að algengri sveitavinnu. KjósiÓ xB Sigurður Haraldsson —• Er mikil aðsókn að mat sveina og ve iting aþj ón askólanum ? — Já, aðsóknin fer sívaxandi með auknum fjölda veitmgalbúsa, en a'ldnei hafa jatfn matrgir þjón- ar útskrifast úr skólanum edns og nú í vor. — Þú tókst þátt í kokkteil- keppni Félags íslenzkra bariþjóna nú í vetur og barst sigiur úr být- um er það ekki. Fékhstu ekki utanflör út á það? — Já, ég fór með kokkteilinn á Norðurlandamót bartþjóna í Kaup mannahötfn og hafnaði þar í fjórða sæti. Svo stendur til að halda á heim'smeistaramót bar- þjóna, sem haldið verður á Mall- orca nú í haust. — Og svo að lokum. Ertu ánægður með pólitíkina í dag.? — Þú meinar með ríkisstjórn- ina? Nei það er ég ekki. Ég vildi gjarnan fá nýja stjórn næsta kjör- timabi'l. Kostir lýðræðisins liggja í þvl, að geta breytt um stjórn- arvöld, þegar manni þykir þau hafa brugðizt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.