Tíminn - 10.06.1967, Page 3

Tíminn - 10.06.1967, Page 3
LAUGARDAGUR 10. Júní 1967 TÍMINN 19 Þórður í gróðurhúsinu. ólk í BÆTA VERDUR ASTAND VEGANNA Við hittum að máli Friðri.k Eiríksson bryta hjá íslenzkum aðaliverktöku-m. — Hvenær hefurðu vinnu hjá Aðalverktökum ? — Það mun hafa verið árið 1957. Þá var ég nýkominn frá námi í Bandaríkjunum, en ég hafði áður verið við nám í I>an- mörku. —- í hverju er stanf þitt fólg- ið? — Það er aðallega fóLgið í því, að sjá um rekstur og innkaup fyr- Ekki erfitt aö halda uppi merki ramsóknarflokksins í Hveragerði Hveragerði er heimsins bezti staður, sagði skáldið hér áður og svo er það enn. Hveragerði er ungt byggðarlag á vesturjaðri landskjösdiæmis. Það er kennt, sem eitt sérstæðasta þétt býlissvæði jarðar, þar sem heitar laugar og heilsulindir, hverir o-g hvers kyns mannvirki eru hvað in-nan um annað. Ég brá mér þangað eitt kvöld- ið og hitti að máli Þórð Snæ- Ibjörnsson garðynkju.mann, for- mann Framsóknarfél. Hverag. til að forvitnast um kosningahorf ar þar. — Þórður, þú hefir verið for- maður Framsóknanfél. Hveragerð is frá upphafi. Hvað viltu segja mér frá þvfstarfi? — Fyrir það fyrsta vil ég þakka öllum mínum félögum gott samstarf á liðnum árum og þá ekki hvað sízt þeim, sem með mér hafa verið í stjóm. Að halda uppi félagsstörfum í dag í þess orðs merkingu er mjög erfitt miðað við það sem áður var, en að halda uppi merki Framsókn- arféL hér í Hverag. hefir ekki reynzt erfitt — Hvað viltu færa því til sönn unar? — Árið 1958 buðu allir gömlu flokkamir fjórir fram sér lista við sveitastj. feosn-ingar hér í Bvg. þá hlaut Sjálfst.fl. 143 atkvæði en 1966 — 155 atkv. aukning 12 atkv. Allþ.fl. fékk 1958 — 32 atkv. og Aiþ.bl. 67 atkv. samt. 99 atikv. Buðu þeir sameiginlega 1966 og hlutu 99 atkv. Aukning engin. Framsóknarfl. hlaut 1958 37 atkv. en 1966 86 atkv. Aukning 49 atkv. eða rösklega fjórum sinnum meira en Sjálfst.fl. Og það vil ég taka fram, að ég þakka ekki þessi straumihvörf starfsemi okkar fé- lags, heldur eru þau talandi tákn um álit fólksins á ráðleysi og stjórnleysi núveran-di ríkisstjórn- ar. — Það kveður dálítið annan ton hjá þér en í grein Braga Einarssonar kaupmanns í Mbl. fyr ír nokkru síðan? — Ef til vill og ekki að ástæðu laus-u. Bændur um land allt eru einkaframtak eins og aðrir, sem stunda framleiðslu á eigin reikn- ing, en það er ekki þar með sagt að þeir séu Sjálfstæðismenn. Hér áður störfuðu garðyrkjubændur í anda ,,einkaframtaks“ íhaldsins o-g Rætt við Þórð Snæbjörnsson, garðyrkjumann Steinþór bónda á Hæli og Ingólf (borholuráðherra) á Hellu sem framsögumenn. Það hélt ég að þeir myndu síðast minnast á þann fund. Það ítarlegasta úr framsöguræðum þeirra var, að landbúnaðarráðherra sagði. „Eng inn garðyrkjubóndi fékk lán úr Garðyrkjumanna var i Ræktunarsjóði til framkvæmda í og Blómaframleiðend-ur ; tíð vins-tri stjórnaninnar“ og rök- fluttu hver sína vöru á markað, uppvaxandi - þar sem kaupmenn létu þá síðan Suður- bjóða niður hver fyrir öðrum, viður- þar til ekkert var eftir. Til úrbóta á þessu, stofnuðu þeir til sam- vinn-uféla-gs, þeirr-a félaga, sem Framisóknarflokkurinn hefir stutt við bakið á eftir fremsta megni. Sölufélag stofnað mynduðu með sér sölusamvinn-u. ; studdi það með því að „ólyginn — En skrif Braga kaupmann-s 1 hefði sagt sér“. En á fundinum eru ekki þau einu, sem birzt hafa voru a.m.k. þrir garðyrkjubænd-ur í Mbl. frá sjálfst.m. í Hveragerði? er hlotið höfðu lán úr Ræktunar- Nú, þeir stæra sig einnig af fundi sjóði í tíð vinstri stjórnarinnar sem Sjálfst.fl. hélt hér 29. maí og og er þetta eitt gleggsta dæmið auglýstur var öllum opion, með Fra-mihald á bls. 31. Spjallað við Friðrík Eiríksson ir mötuneyti Isl. Aðelverktaka á Kefl'avíkurflugvelli auk þess sé ég einnig um mötuneyti þess hóps, sem vinnur í Hvalfirði. — Þú hefur verið meðlimur í Pólytfónkórnum undanfarin ár er það ekki? — Jú, það munu vera orðin 6 ár, síðan ég gekk í hann. Dag- skná kórsins í vetur var nokkuð f jölbreytt ef ég man rétt. í vetur h-efur verið gert mikið rétt er það, en maðurinn þar á bak við var e-ins og endranær Ingóilfur GuðbrandS'Son. Við fluttum Jóhannesarpass'í- una í Dimbilvikunni og fyrr í vet- ur var flutt Stabat Mater eftir Symanovsky með Sinfóníuhljóm sveitinni undir stjóm Bodan Wodizko. — Hvað er framundan hjá ykkur? —-t Nú sem stendur æfum við af kappi fyrir árlegan koncert, sem h-aldinn er fyrir styrktarfélaga kórsins, en síðan verður haldið til Namúr í Belgíu á aLþjóðamót blandaðra kóra, en þar kemur Pólyfónkórinn til með að syngja með 3000 manna kór. — Hvað þýðir orðið Polyfón? — Þetta er aíar vandþýtt orð, en í iauslegri þýðingu mundi Póly fón merkja tónlistarverk, þar sem raddirnar eru tvœr eða fleiri og hver rödd syngur sjálfstætt. Það er að segja, að raddirnar syngja ljóðlínurnar ðháðar hvor annarri. Svo við víkjum nú að veratd- legum efnum, þú ekur Keflavíkur veginn nýja næstum daiglega. Eru Friðrik Eiríksson það ekki mikil viðbrigði frá því sem áður var? — Jú víst er það, verst er, að ekki skuli vera búið að byggja fleiri slífea vegi því vafalaust er Keflavíkurvegurinn einhver sú bezta f járfesting, sem í hefur ver- ið ráðizt á undanförnum árum. Ég held það sé verðugt verkefni fyrir komandi ríkisstjórn að bæta úr því ástandi, sem nú ríkir í vegamálum landsins, því að slkt hefur mikla þjóðth-agslega þýð- ingu. Hef ur st jórnin ekki um ann- að að hugsa en gúr og ál Ingvar Björnsson, stud. jur. Glaðheimum 18 stundar lögfrœði- nám við Háskóla íslands. Hann dvaldist eitt ár í Jerúsailem 1964- 1965* við hagffræði og hebresku- nám. Við hittum Ingvar að máli Ingvar Björnsson stud. jur. fyrir skömmu og þá barst í tal dvöl hans í ísrael og þeir atburð- ir sem nú hafa gerzt þar, Ingvar sagði: — í Jerúsalem var ró og spekt þegar ég var þar, en þó voru alltaf smáskærur við landamæri fsr-aels og Sýrlands og stundum Jórdans. Að vísu lá ófriðarblikan í loftinu og hef-ur alltaf gert síð- an ríkið var stofnað. Þetta ár sem ég dvaldist í Jerúsalem, mátti heita að Arabar hótuðu stríði, að jafn-aði einu sinni í mánuði. En þrátt fyrir það datt en-gum í hug að svona færi. — Voru margir íslendingar í Jerúsalem þegar þú varst þar? — Mer var kunnugt um eina fj'ölskyldu íslenzka þar á sama tíma og ég og sv-o um einn mann í Tel Aviv. Hann er þar ennþá og er kvœntur ísraelskri konu. — Hvernig er að stunda h,á- skólann í Jerúsalem? — Háskólinn nýtur mjög mikils álits, sérstakl-eg-a lækna- deildin og hagfræðideildin. Þenn- an háskóla sækja svo að segja allar þjóðir heims. Hann hefur starfað í rúm 40 ár. Við vorum þarna 7600 nemendur og þar af 700 erlendir stúdentar. Aðbúnað- ur er mjög góður, stúdentagarð- má húrc ekki vera að því að sinna utanríkismál- um? spyr Ingvar Björnsson, stud. jur. ar bæði fyrir einstaklinga 02 hjón það er að segja barnlaus. Það var aftur a móti ekki mjög mikið um féLagslíf, vegna þess að flestir stúdentarnir unnu fullan vinnu- dag og stunduðu háskólanámið jafnframt. Þeir ei-ga þess kost að vinna með háskólamáminu en er gert að skyldu að sækja 24 stunda kennslu á viku, en geta svo unn- ið hinn tímann, en prófessorarn- ir verða að samþykkja niðurröð- u-n kennslu og vinnutíma. Skóla- gjöld eni fremur Lág, eða um 250 dol'larar á ári. — Hvernig geðjaðist þér að þjóðinni sjálfri? — Þjóðin er mjög vei mennt- uð og jafnvel svo, að ef maður fyrirhittir götusópara, talar hann annað hvort ensku eða frönsku, jaifmhliða hebreskunni. Það er mikið byggt af skólum og mennta stofnunum í Landinu. Það er sagt að einrn sonurinn verði .iðluleik- ari, annar læknir og sá þriðji lög- fræðimgur. Þeir eru mjög stoltir, en jafnfnamt mjög elskulegir menn og gestrisnir. — Hvað segir þú um ástandið sem nú ríkir á þessum slóðum? — Eg segi eingöngu það, að það var ekki hægt að láta sér detta í hug að Sameinuðu þjóð- irnar hypjuðu sig burt, þegar Nasser fór fram á það. Við vit- um, að 1956 taka ísraelsmenn Gaza-svæðið og Sinai-skagann, en Bandaríkjamenn og Öryggisráð- ið kröfðust þess að ísraelsmenn kveddu jafnfram' hermenn sína heim. Það gerðu fsraelsmenn með því skilyrði, að íamcinuðu þjóð- irnar hefðu með höndum gæzlu við landamærin á Gaza-svæðinu og tryggðu óhind laðir siglingar gegnum Akaba-flóa til hafnar- bæjarins Eilat. Nú svl vitum við áframihaldið. 23. maí s.l. heimtar Nasser gæslumennina í burtu og jafnframt lokaði hann Akaba-flóa til hafnarb. Eiiat. Út af þessu spinnst ófriðurinn. Þarna brugð- ust Sameinuðu þjóðirnar ísraels- mönnum. Það er aðeins sann- girniskrafa að Arabar láti ísraels menn í friði og leyfi þeim að lifa í ró og spekt. Og mig langar einnig að bæta því við sagði Ingvar, að Emil Jónsson hélt því fram fyrir Framhald á bls. 31.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.