Tíminn - 10.06.1967, Side 8
24
JÉL
TÍMIN N
LAUGARDAGUR 10. júní 1967
ÆÍAartala Henri de Laborde de
Monpezat 500 ár aftur í tímann.
De Laborde de Monpezatættin
er eins og Bernadotteættin koim-
in frá héraðimi Béarn í su&vest-
ur Frakklandi við rætur Pýrenea-
fjalla. Bernadotte marskiálkur
fæddist í Rue Tran, en þvert á
hana liggur gatan Rue de Monpe-
zat. Þessi gata var heitin eftir fyrr
verandi borgarstjóra, Aristide de
Monpezat, föðurafa Henri greifa
unnusta Margrétar prinsessu.
í lok síðustu aldar var Monpe-
zatættin heiðruð með götuheiti
í fæðingarbæ sænsku konungsfjöl-
skyldunnar. En fjórum öldum
áður fæddist ættfaðirinn Ramonet
de Laborde í Bielle, gamalli borg
28 km frá Pau. Pöðurafi hans var
landstjóri í Navarrenx.
Staðfesting á aðalstign de La-
borde ættarinnar finnsit fyrst í
þremur opinberum skjölum frá
1946, þar sem embættismenn í
Gérej Bielle og Larune hafa skná-
sett jarðeignir ættarinnar og þjón
ustu hennar við Frabkakonunga.
Aðeins einn fimm sona lifði
af herþjónustu.
En við skulum snúa ökkur aftur
að ætitföðumum, Ramonet de La-
borde. Hann átti víðáttumiklar
erfðajarðir og böm hans voru vel
gift. 20. janéar 1535 giftist Gatfa-
erine Ganic de Précillon, göfug-
um óðalsbónda. Fjórir aynir Ram-
onet féllu í þjónustu konungsins
Franoois við Metz 1550, Pierse og
Pascal meðan á umsátrinu við la
Rotíhelle stóð 1554 og Guillaume
í orrustunni við Nogaro. Jean de
Laborde var sá eini, sem lifði af.
Hann kvæntist Jeanne de Brucfa-
elle og settist að í Nay. Etftir þenn
an mikla missi var það Jean, sem
faélt við fjölskyldunafninu.
Hann eignaðist 10 börn. Synir
hans, Jean og Bemard erfðu land-
areignirnar i Nay. En áður áttu
þeir í deilu við frænda sinn, sem
hafði verið fjárfaaldsmaður þeirra
og sölsað undir sig jarðir þeirra
og tignarfaeiti. Sigur var ekki unn
inn í því máli fyrr en 1669.
Kvæntist erfíngja Monpezatætt-
arinnar.
Jean de Laborde var elztur 10
systkina. Hann var doktor í lögum
og kórsbróðir og síðar konungleg-
ur herbergisstjóri. Hiann bvænt-
ist Caitherine d‘Arricau, Dame de
Monpezat, dóttur Jacob d'Anrioau
óðalsbónda meistara í Moncaup og
Monpezat í Béarn héraðinu.
Amma Catfaerine var Jeanne
de Navailles og með þessari gift-
ingu tengdist Labordeættin beztu
ættunum í Béarn héraðinu. D‘Arr
icauættin, sem siðan giftist tvxsvar
inn í Montesquieu d'Artagnanætt-
ina bjó á þessum tíma á fallega
óðalssetrinu í Vic-Bilh, sem faðir
Catherine byggði 1585. í opnu
hréfi frá París 1655 veitti Lúðvík
XIV Labordeættinni landareign í
Montcoup og Monpezat sem við-
urkenningu fyrir þjónustu henn-
ar með þvi skilyrði, að hún berð-
ist undir gyllta spjótinu. Þessi yf-
irlýsing var staðfest í Pau 28. sept
ember 1656.
Barátta fyrir nafninu Laborde de
Monpezat-
Þau eignuðust 8 börn og elzta
bamið, Jean-Vincent, kvæntist
ekki. Árið 1725 seldi hann landar-
eignimar í Nay. Faðir hans, Jean
de Laborde, útbjó lista yfir erfða-
jarðirnar 30. mai 1676, og Jean-
Vincent útbjó annan lista 1668,
eftir dauða föður síns.
En embættismenn í Montcoup,
og Monpezat, sem rugluðu saman
löndum, sem heyrðu undir krún-
una og þeim, sem heyrðu undir
gamla klaustrið, neituðu að skja!
festa listann yfir jarðeignirnar. La
borde náði rétti sínum eftir langa
baráttu og hélt nafninu Laborde
Monpezat.
Pierre-Paul de Laborde Monpe
zat (1572—1730) næstelzti son-
ur Jean og Catherine kvæntist
Jeanne de Canet Madame í Clever
ie í Seron, Bigorre, og erfingi mik
illa jarðeigma í Cleverie. Þar sem
hún var eldri en hann og auðugur
erfingi, fluttist fjölskyldan til ætt
aróðals hennar í Seron samkvæmt
venju þeirra tíma.
Elzta bara þeirra Louis kvænt-
ist 1740 ungri stúlku frí Seron
Heléne Nogues, og eigmuðust þau
13 börn, sex stúlkur og sjö drengi.
Elzti sonurinn Amtoine (1743 —
1784) varð ástfanginn af erfingja
Boyættarinnar frá Taron í Béarn.
Þau giftust og fluttist þá Lafaorde
Monpezatættin aftur í hérað for-
feðranna Béam eftir að nokkrar
kynslóðir höfðu búið í Bigonne.
Ursula de Boy var aí einrni af
beztu ættunum í Vic-ÍBiIfa, og fjöl-
skyldan átti óðalssetur í Taron,
Pedarriuze. Þegar Antoine dó, var
talað um hann sem meistara í
Narp, óðalssetri, sem kona hans
faafði gefið honum.
Missstu allt í frönsku bylting-
unni og hálft æltamafnið.
Franska byitingin brauzt út
skömmu eftir að Ursula var orð-
in ekkja með þrjú böra, yngsta
barnið var aðeins ársgamalt. Bylt-
ingamennirnir léku ekkjuna grátt
og neyddu hana einu sinni til að
dansa á leiði manns síns sáluga
eftir hljóðpípuleik.
Yngsti sonur Antoine og Ursula
Jean de Laborde Monpezat, fædd-
ist 1786 á stjórnarárum Lúðvíks
XVI. og dó á stjórnarárum Napó-
leons III. og enn er til ljósmynd,
sem tekin var af honum 75 ára.
í byltingunni missti Laborde de
Monpezatættin allar jarðir sdnar
og hálft ættarnafnið. Jean varð
Monpezat. Laborde hefði verið lóg
ískara, en rökfrœði var ekki í há-
vegum höfð hjá byltingamönnun-
um.
Jean Monpezat, fyrrum Laborde
kvæntist dóttur, læknis í Taron og
varð obrgarstjóri þar. Árið 1861,
tveimur árum fyrdr íát sitt, óskaði
hann eftir að ná aftur ættamafni
sínu eins og það stóð á Skdroar-
vottorðinu. Hann hóf málsókn og
borgardómstóllinn í Pau úrskurð-
aði 18. mad 1861, að hann og af-
komendur hans skyldu aftur hljóta
nafnið de Laborde de Monpezat.
Jean átti þrjú börn. Yngsta
barnið Aristide (1830—1888) varð
forseti verzlunardómstólsins í Pau
og 1875 varð hann borgarstjóri.
Miklar framfarir urðu á borgar-
stjóraárum hans, en hann gegndi
embættinu til 1881. Til að heiðra
minningu hans var gata heitin eft-
ir honum og ber hún enn nafnið
Rue de Monpezait
Afi Henri greifa var í Indó-
Kína.
Aristide átti soninn Henri de
Monpezat og tvær dætur Madame
Cioffard og Madame Laffargue,
sem báðar dóu barnlausar.
Sonurinn, föðurafi Henri de La-
borde de Monpezat, gekk í Mennta
skólann í Pau. Hann var skóla-
bróðir Louis Barthou og hélzt vin
átta þeirra ævilangt. Árið 1894 ráð
lagði Barthou honum að fara ti'
Indó-Kdna. Fyrst starfaði hann í
nýlendustjórninnd. Seinna gerðist
hann blaðamaður í Tokin, þar
sem hann stofnaði blaðið „La Vol-
onté Indochinoise“. Hann var eig-
andi dagblaðsins og framikvæmda
stjóri þess, þar til hann lézt í
Hanoi 1929. Frá 1805—1929 var
Henri de Monpezat fulltrúi Ann-
am í nýlenduráði Indó-Kína.
Árið 1904 kvœntdst Henri de
Monpezat Henriette Hallberg, en
ættin er talin hafa komið frá Svd-
þjóð í fyrndinni. Hallbergættm
faafði búið í Cafaors frá 1856 en
hafði áður búið í margar kynslóð
ir í hertogadæminu Baden. Faðir
Henriette var kennaTÍ í mælsku-
list í Cafaors og hafði skrifistofu
í Toulouse. Hjónavdgslan fór fram
d Albas á heimili móður brúðar-
innar, sem var fædd Bru. Henri
de Monpezait og Henriette Hall-
berg eignuðust tvo syni, Jacques
núverandi höfuð ættarinnar og
André de Monpezat Jacques var
ofunsti í útlendingaherdeildinni
og vinur Aage prins. Hann stjórn
aði félagi í Tonkin fyrir strdð og
fór aítur til Indó-Kina sem þátt-
takandi í Sainiteninefndinni.
Átta systkinL
Andié de Monpezat, sem var
kvæntur Reneé Dounsenot, átti ris
og kafifiekrur i Tonkin. Hann var
siiðasti Frakkinn, sem yfirgaf Haip
faong og Hanoi 1956, og hann varð
að fara frá öllu, sem hann hafði
byggt upp í iðmaði og land-
búnaðL
André de Monpezat býr núna
á Le Cayrou og ræktar land sitt
hjá Albas, þar á faamm 50 hektara
land, þar sem hann heffur vdnrælbt
meðal annars. Hann og Madame
de Monpezlat faiafá eignazt átta
böm og eru sex þedrra á Hfi: Fran
ooise 34 ára er gift Claude Bardin,
sem rekur iðnað í Cahors. Þau eiga
þrjú böro, Xaivier, Antoine og
Gauillaume Bardin. Henri 32 ára
fœddist í Talence, Gisonde 11. júní
1934. Josepfa og Thérese, sem
voro þriðja og fjórða baroið, eru
bæði látin. Etienne 24 ára les til
magisterspréffls í sögu og Jean
Baptiste 23 ára siundar nám í land
búnaðarfræðum í Bandaríkjun-
um. Catherine 21 árs og Maurille
19 ára eru við nám í Toulouse.
Uimustí Mangrétar prinsessu.
Henri de Monpezat, stundaði nám
í skóla Jesúíta í Bordeaux í citt
ár og tók stúdentspróf í Mennta-
skólanum Cafaors. Á háskólaár-
um sdnum og effltir dvölina í Hong
Kiong, sérhœffði hann sig í máleffm-
um Austurlanda f jær og faefur lok-
ið prófi í Austurlandaitungumálum
frá Sorfaonne. Hamn talar reiprenn
andi kfnversku og víebnömsku.
Henri de Monpezat gegndi her-
þjónustu í Algier, var í Constamt-
ine og Safaara og bom frá Norður
Afriíbu með gráðuna N.C.O.
Árið 1962 gerðist Heœri de Mon
pezat atvinnudiplómat, effltdr að
faann hafði tekið sérstakt próf inn
í utanríkisþjónustuma. Hann starf
aði fyrst í deild, sem fjallar um
málefni Austurlanda fjœr í Quai
d^Orsay og 1964 sneri hann tíl
London sem þriðji sendiráðsritari.
Örlögin réðu því, að fflf faans
breyttS um stefnu.
Þegar Ingdríður drottning sagði
föður sinum Gustaf VL Adolf Svda
bonungi að dótturdóttir hans vœri
trúiofuð Henri de Monpezat sagði
hann: „Við erom ættuð frá Béarn,
þau eru ættuð frá Béaro. Hringn-
um hefur verið lokað, það er
ágætt."