Tíminn - 10.06.1967, Page 15
LAUGARDAGUR 10. júnf 1967
HVERAGERÐI
Framhald af bls. 19.
um málfTutning róðlherraiis og
sannleiksást þegar hann vill gera.
samburð landbúnaðarmálum
:'frr og nú.
Hinir „fjölm>örgu“ fundarmenn
voru 56 að meðtöldum Framsókn-
armanni úr Hveragerði, Þorláks-
höfn, Selfossi Ölfussveilt og
Reykjavík, og þeir „mörgu“ sem
tóku til máls voru „tveir“ heima-
menn auk mín. IÞað er skylt
skeggið hökunni, máJiflutningur
ráðherrans og málgagnshans,
Morgiunlblaðsins.
— 'Og þú ert bjartsýnn á kosn-
ingarúrslitm?
— Vassulega, og ekki að ástæðu
lansu. ATTrr, sem um þessi mál
hmgsa af raumheafium skilningi,
gera sér grein fiyrir, að engin
einn stjómmálafloífckur er þess
megnugur, að bjarga íslenzku at
vkmu og efnahagslífi úr þeirri
forarvilpu, sem viðreismm hefur
sökkt því í, en gena sér jafn-
framt ljóst, að eina ráðið til að
fcnýja fram breytta og betri
stjórnaifcætiti er, að kjósa Fram-
sóknarflokkinn og auka fiylgi
hans um land aöt
Alþjbl. er efcki lengur til sem
flokkur, ’heldur sundurlaust og
ósamstæð flofckssliftuT, bvar og
hvaðan sem á það er litið. Eftir
Alþ.fl. helfiur engin tekið f tíð
viðreisnar, hamn hetfur aðeins
reynst hækja, við haltrandi og
lamandi stefnuleysi fhaldsins.
HEFUR STJÓRNIN EKKI
Framhald af DLs 19.
skömmu í viðtaii við fréttastofiu
Ríkisútvarpsins, að enginn rœðis-
maður fyrir ísland vœri í Araba-
töndunum. Þetta er rangt. Það
er ekki langt síðain að ræðismað-
ur íslands í Jórdaníu affcenti skil-
rfki sín jórdansfca utanrikisráðu
neytinu Amrnan 23. apríl s.i.
og nafin hans er Saad, eftdr því
sem ég bezt veit. Eftir þessu að
dæma v>eit Emil ekki hvaða ræðis
menn hann útnefnir.
Og það þykir mér fyrir neðan
a'llar hellur, þar sem forystumenn
ísraels og íslands hafa heimsótt
hvorir aðra og staðið hetfur til að
forseti ísrael kæmi hingað í opin-
bera heimsókn í byrjaðan júní
að fsland skuli ekki haifia för-
dæmt aðgerðir Araiba og þá sér-
staklega Egypta á alþjóðavett-
vangi. Það mætti haida að ríkis-
stjórnin hefði ekki um annað að
hugsa en kisilgúr og ál og mætti
þessvegna ekki vera að þvi að
sinna utanríkismálum.
RÍKISSTJÓRNIN
Framhald af bls. 21
að láta umferðanefndina sæta
ábyr.gð fyrir ýmsar gerðir sínar
í því efni, þótt sumar vitleysur
hennar haifi verið leiðróttar seint
og síðar meir. Umferðalögin hér
eru hreint og beint fyrir neðan
allar hellur, og svo langt gengur
bað, að sjálf lögreglan veit oft og
einatt ekki, hvað gera skuli, svo
gloppótt eru umferðalögin.
— Geturðu nefnt dæmi um
þetta?
— Já, til dæmis hringtorgin, þau
ættu ekki að vera til. Hvers vegna
getum við ekki baldið okkur við
akreinar og „zebrabrautir" Þessi
atriði eru þó alþjóðleg. Ef lög-
regluþjónn sést við „zebrabraut“,
þá stjórnar hann ákveðið, í stað
þess að kenna fólki að fylgja al-
þjóðareglum um notkun þeirra og
á hvern hátt eigi að ganga yfir
þasr. Það eru fæstir, sem vita það
hér, að á slíkri braut, er sá, sem
út á hana er kominn í rétti, en
þó ekki fyrr en viðkomandi er
stiginn út á hana. Bíll má ekki
stanza íyrir manni, sem stendur
á gangstéttinni og bíður eftir að
komast út á „zebrabrautinia.“. En
um leið og hann er stiginn út á
hana, er hann í fullum rétti. En 1
vitanlega má fólk ekki venja sig á
að gana hugsunarlaust yfir götu,
án þess a.ð líta til hægri eða
vinstri. Hér vantar alla tilhliðrun-
arsemi í umferðina.
Þá vil ég gjarnan nefna ann-
að dæmi. Það hefur att sér sfað,
að vegna umferðaróhapps eða slyss
heifur gegnumakstur götu verið
lokaður til langframa, og þar með
heilu hverfi. Þetta tel ég jafn gáfu
legt og að loka siglingaleið, vegna
þess, að skipi hlekkist á. Þá eru
einnig margar götur yfirhlaðnar
umferð, vegna þess, að öllum sain
ganguæðum hverfanna, hliðargöt-
um, er lokað. Þannig er til dæmis
með Mikluibraut og Suðurlands-
braut Bílstjórarnir eru bókstaf-
lega neyddir til að fara þessar
miklu umferðagötur, sem mætti
komast hjá, ef löggjöfin og skipu
lagið væri ekki svona.
—■ Eru leigubflar ekki mjög dýr-
ir í rekstri og þarfnast mikils
viðhalds?
— Jú, mjög svo. Og ekki er okk
ur gert léttara fyrir með viðhald
bílanna vegna saltaustursins á göt
urnar að vetrinum. Saman við
saltið er blandað efni, sem ásamt
vatninu og saltinu, vinnur á öllu
og tærir allt, sem það kemst í
snertingu við. Þetta er hreinn
glœpur. Þetta orsakar eyðilegg-
ingu á farartækjum fyrir tugi millj
óna á hverju ári, að ég tali nú
ekki um göturnar, gólf í verzlun-
um og heimahúsum, skófatnaði og
yfirleitt öllu, sem það kemur í
námunda við. Malbikið á götun-
um leysist upp og grjótið tærist
og molast. Það er þá ef til vill
steinsteypan, það eina, sem þolir
þetta. Og ég vil segja, að það er
ekki keðjum og nagladekkjum að
kenna slitið á götunum. Það má
kenna saltaustsinum og það má
benda á götu, sem saltstraumarn
ir hafa tœrt upp, eins og t.d. Ei-
ríksgötuna. En sjálfsagt verður
gert við það. Umferðanefndin ætti
að hafa þetta í huga, næst þegar
gerir hMku.
Þetta eru aðeins smádæmi, laus
lega gripin, af því sem fyrir augu
ber dagsdaglega og sýnishorn af
því, hvernig þessum málum er
stjórnað af því opinbera hér í
borginni.
Að lokum vil ég segja það, sagði
Vilhjálmur, að ég harma það, að
vinstri öflin í landinu gátu ekki
sameinazt fyrir þessar kosningar.
Það er mitt álit, að fólkið í land-
inu eigi að erfa það, en ekki skapa
erlendum auðhrinigum aðstöðu til
valda. Því að ef fer fram sem
horfir nú, verður það ekki í valdi
neinnar ríkisstjórnar að stjórna
landinu, það verða erlendu auð-
hringirnar, sem yfirtaka allt.
HVAÐA HLUTVERKI
Fx'amhald af bls. 22
um hennar. Einnig er hægt að
benda á áþreifanlegri merki um
þessi táknrænu hlutverk konung-
ins. Hann kemur t.d. fram opin-
berlega við fjölmörg hátíðleg tæki
færi, t.d. við opinberar heimsókn-
ir, við hátíðahöld opiniberra stofn-
ana, við opnun ýmissa sýninga,
við hersýningar o.s.frv. Konung-
urinn flytur persónulega í útvarp
og sjónvarp nýársboðskap. Hann
heldúr sam'kvæmi fyrir fleiri en
þá, sem við hirðina eru, svo sem
fyrir þjóðþingsmenn, leiðtoga í
a.tvinnulífinu, háttsetta emibættis-
menn og fleiri. Konungurinn veit-
ir orður og heiðursmerki og
hann tekur, með því að veita
fjölmörgum áheyrn, persónulega
á móti þökkum fyrir veitingu við-
urkenninga eða embætta.
Eiginmaður ríkjandi
drottningar.
Þær stjórnarskrárlegu, og að
mestu leyti forailegu, skyldur,
sem stjórnarskráin leggur á herð-
ar konungi eða ríkjandi drottningu
eru lagðar á viðkomandi ein-
stakling. Maki konungs eða ríkj-
andi drottningar á þar engan
______TÍMINN___________
! hlut að máli. Afitur á móti hefur
ma'kinn þýðingarmiklu hlutverki
að gegn; í hinum óáþreifanlegu
og táknrænu skyldum drottningar
eða konungs. Því er það, að gift-
ing væntanlegrar drottningar —
eða hjónaband væntanlegs kon-
ungs eða ríkjandi konungs —
verður að hljóta samiþykki þjóð-
þingsins. Að öðru leyti gilda eng-
ar sérstakar reglur um maka
þjóðhöfðingjans.
KONUNGSFJÖLSKYLDAN
fiTamhald af bls. 23
hefur oftsinnis farið í rannsókn-
arferðir með honum til ítalíu.
Þegar Margrét prinsessa fór í
ferð umhverfis jörðina árið 1963,
en það var liður í ítarlegri og
alhliða menntun hennar sem ríkis
arfa, var leiðin valin með það
fyrir augum, að hún gæti bæði
heimsótt stjórnmálamenn og séð
menningarsögulegar minjar. Hið
sama er að segja um tæplega
tveggja mánaða ferð Margrétar
til Suður-Ameríku í byrjun ársins
1966. í þeirri ferð voru þó mi’kl-
ar opinberar skyldur settar á
'herðar henni.
Sækir allar listsýningar.
Benedikta prinsessa, sem er
íjórum árum yngri en ríkisarfinn,
fékk löngun til að læra klæða-
skurð eftir skólavist sína. Því
nœst fór hún til Sviss til þess að
ljú'ka tungumálanámi sínu. Hún
fór með foreldrum sínum árið
1963, er konungshjónin fóru í
opinbera heimsókn til keisarans
af Persíu, og árið eftir til forseta
ítalíu og til Fáfans. Og haustið
1964, þegar Benedikta varð 20
ára, fór hún í fyrsta sinn erlend-
is einsömul sem fiulltrúi Danmi-rk
ur — til Argentínu. Það 'nkti
geysimi’kla hrifningu þjóðarinn:
ar, að hún hélt ræður sínar á á-
gætri spænsku. Nokkrum mánuð-
um áður hafði Benedikta prins-
essa verið á Grænlandi og fór hún
þá alla leið til einangruðustu
svæða austurstrandarinnar, þar
sem myrzt staðsetta lögreglulið
Danmerkur fer um á hundasleð-
um. Er hún fyrsti meðlimur kon-
ungsfjölskyldunnar, sem kemur
þangað, en hún verður, sem nr.
tvö í erfðaröðinni , að sinna hluta
af skyldum konungsfjölskyldunn-
ar.
En flestu fylgir eitthvað gott.
Mesta ánægjuefni Benediktu
prinsessu eru hestar og hesta-
mennska, og enginn Dani annar
en konungurinn hefur fallegt,
gamalt hesthús og fjölda hesta í
miðri höfuðborginni. Friðrik kon
ungur, sem er mi'kill tónlistarunn
andi, er ekki eins vel settur þeg-
ar hann langar til að stunda þá
hefur erft listasmekk Bernadotte
ættarmnar, er mun betur sett. Hún
■hlið tónlLstarinnar, sam hann hef-
ur mestan á'huga á — hljómsveit-
arstjórn. Aðeins tivisvar sinnum á
ári er mögulegt að halda sinfióníu-
hljómleika, þar sem hann stjórn-
ar hljómsveitinni fyrir luktum
dyrum. Ingiríður drottning, sem
hefur erft iistasmekk Bernadotte
ættaiinnar, er mun betur sett. Hún
hefur ekki iátið sig vanta á eina
einustu þýðingarmikla listsýn-
ingu í Kaupmannahöfn, og oft eru
dæturnar í fylgd með drottning-
unni.
Ein um jólin.
Þegar konungsfjölskyldan vfll
hafa frí og slappa af innan landa.
mæra Danmerkur, yfirgefur hún
alltaf konungshallirnar og sezt
að í íburðarlausum bjálkabyggð-
um veiðiskála í Trend á Norður-
Jótlandi. Hann er staðsettur mitt
í víðáttumiklum furu- og greni-
skógi, og þarna í einu óbyggðasta
svœði Danmerkur halda konungs
hjóndn og dætur þeirra jólin hátíð
leg og dansa í kringum jólatréð,
sem öll fjölskyldan hefur valið í
sameiningu. Allir hjálpa til við
heimilisstörfin. Ekki er húsrými
fyrir nema tvo þjóna og starfs-
lið hirðarinnar fær þvi jólafrí
líka.
En þegar konungshjónin að
morgni nýársdags veixa rikis-
stjórninni og öðrum þeim, er með
æðstu stöður ríkisins fara, áheyrn
aka þau og dætur þeirra í hest-
vögnum frá einni byggingu Amal-
ienborghallar til annarrar. Og þá
þyrpast áhonfendur saman til að
fylgjast með ferð þeirra. Það er
einmitt þessi blanda af konung-
legu pompi og prakt og eðlilegu
einkalífi, sem einkenndr dönsku
konungsfjölskylduna, og sem Dan
ir virða konung sinn og drottn-
ingu mest fyrir.
Sú staðreynd, að sumarregnið
streymir af hinini ofan á skraut-
vagninn við silfurbrúðkaups- eða
brúðkaups'hátíðarhöldin, og að ný
árshátíðarhöldin eru venjulega
haldin í nístandi frosti, er hlutur,
sem stoðir konungsríkisins verða
að sætta sig við.
LÍFVÖRÐURINN
Framhald af bls. 27.
kórónu á höfuð sér né verið
krýndur.
Skírnarfonturinn.
Vegna þessa eru hinar fögru
kórónur í Rosenberg höllinni að-
eins til skrauts. En konunglega
fjölskyldan notar enn þann dag
í dag gersemar frá 17. öld. Hinn
iburðarmikli skírnarfontur úr
silfri með gullinnleggi var flutt-
ur til Holmens kirkjunnar, þeg-
ar frumburður Friðriks konungs
og Ingiríðar drottningar Margrét
prinsessa var skírð 1940 í kirkj-
unni, sem hún mun gifta sig í.
Tvær yngri systur hennar voru
einnig skírðar upp úr Rosenborg
fontinum. Frá 1671 hefur hann
verið notaður við allar skírnir hjá
konungsfjölskyldunni.
Allt sem er í Rosenberg höli-
inni: konungleg tignarmerkí gull
og silfurmunir, húsgögn, málverk,
veggtjöld eru eign Danakonungs
og gengur í arf frá konungi til
konungs samkvæmt skjali frá
1859, sem gerði gersemar
konungsins að einkaeign.
Skartgripasafn Soffíu Magdalenu.
f þessari kon-unglegu einkaeign
er skartgripasafn SoffSu Magda-
lenu drottningar, sem hefur ver-
ið í eign dönsku drottninganna
í nær 200 ár. Einginkona
Kristjáns VI lét svo um mælt í
erfðaskrá sinni, að skartgripirnir
skyldu ganga í arf frá dnottniagu
tfl drottningar um alla eilífð.
Soffiía Magdaelna var heittrúuð
og elskaði íburð. Við finn-um sönu
un hins síðarnefnda í Rosenbarg,
þar sem er meðal annars íburð-
armikið sett, sem samanstendur
af höfuðdjásni, hálsmeni, eyrna-
lokkum og nælu allt skreytt smar-
ögðum og demöntum. Ingiríður
ber þessa skartgripi við sérstök
tækifæri eins og þegar erlendir
konungar eða forsetar heimsækja
Danmörku. En drottningin hefur
aldrei tekið þessa skartgripi eða
aðra úr safni Soffíu Magdalenu út
úr landi. í opintoerum heimsókn-
um hefur hún með sér sína eigin
skartgripi. Hún á fallegt og frem-
ur sjaldgæft safn gamafla skart-
gripa frá ættingjum sínum i Sví-
þjóð, Frakklandi, Englandi, Rúss-
landi, Þýzkalandi, Hollandi og auð
vitað Danmörku. Eitthvað af þess
um skartgripum mun halda áfram
að vera í eign konunglegu fjöl-
skyldunnar samikvæmt venju eða
erfðaskrá.
Brúðargjöf Ingiríðar drottning-
ar.
Þegar haldin var sýning á sikart
gripum fyrir nokkrum árum í
Lista og iðnsafninu í Kauipmanna
toöfn, lánaði Ingiríður 63 skart-
gripi á sýninguna. Meðal þeirra
skartgripa, sem drottningin leytfði
______________________________31
að sýndir yrðu var brúðargjöfin
frá tengdaforeldrum hennar Krist-
jáni konungi X og Alexandrinu
drottningu: kóróna, hálsmen, arm
band, næla og eyrnalókkar altt
skreytt rútoínum og demöntum.
Frakkar höfðu sérstakan átouga á
þessum skartgripum, því að föð-
uramma Inginíðar drottningar De-
sirée hiafði átt þá og voru þeir
smíðaðir í París 1804. Desirée
sem þá var ekki orðin drottn-
ing hlaut skartgripina að gjöf frá
eiginmanni sínum Bernedotte
manskálki, sem síðar varð Karl
XIV Jóhann Svíakonungur til
þess að bera þá við krýningu
Napoleons I. Þrjár síðustu Dana-
drottningar hafa borið skartgripi
Desirée. Ingiríður drottning fékk
þá i brúðargjöf frá tengdaforeldr-
um sínum, tengdamóður sinni,
Alexandrinu drottningu, sem
fékk hluta þeirra í brúðargjöf
frá tengdaforeldrum sínum og
eiginkonu Friðriks VIII Louise
drottningu sem hlaut þá í arf frá
'hinni sænsku föðurömmu sinni
Jósafínu drottningu. Hún skrifaði
í erfðaskrá sína: Dönsku litirnir
til Louise. Jósafína, sem var gift
sonarsyni Desiree drottningar var
sjálf sonardóttir Jósafínu Bona-
parte, eiginkonu Napóleons.
Konunglegi franski borðbún-
aðúrinn.
í konunglega silfurhertoerginu
— hvar það er staðsett hefur
aldrei verið upplýst opin'berlega
— eru mörg hundruð silfurdiskar
og hnífapör. Fyrir rúmlega 200
árum pantaði danska hirðin borð-
búnað frá Frakklandi, meðal ann
ars hjá hinum fræga Thomas Ger-
main. Þegar franski borðbúnaður
inn kom til Kaupmannahafnar
var gerð eftirlíking af honum hjá
dönskum silfursmiðum og nú er
næsta ógerlegt að greina á miUi
frumsmíðar og eftirlíkingar.
Danska silfrið lítur eins franskt
út og Parísarsilfrið. En aldrei hef-
ur verið hægt að gera eftirlíkingu
af stóru frönsku súpuskálunum og
lokfötunum, sem eru 200 ára göm-
ul. Þau eru óviðjafnanleg silf-
ursmíði.
Árlega er franski borðbúnað-
urinn tekinn út úr silfuiherberg-
inu og settur á háborðið, er
dönsfcu konungshjónin bjóða til
veizlu.
Þegar Margrót prinsessa giftist
Henri de Monpezat. greifa mun
gamla franska silfrið prýða veizlu
toorðið.
TIL SÖLU
Lífið einbýlishús, nýstand-
sett í miðbænum. Útborg
un 200 þús. kr.
5 herb. íbúð óskast. Útborg
un 1 millj.
Margar íbúðir, stórar,
smáar.
Bílskúr 16x22 fet, nýr,
flytjanlegur.
Kynnið yður kjörin.
FASTEIGNASALAN
Sími 15057.
ENSK
vel með farin vetrarkápa
nr. 44, til sölu. Upplýsingar
í síma 19674.