Tíminn - 25.06.1967, Side 6
SUNNUDAGUR 25. jiiní 1»67
18
r
TÍMINN
PÁLL HEIÐAR SKRIFAR FRA LUNDUNURÆ
MED EINKENNILEGU FÓLKI
Vorið góða grænt og hlýtt . .
Þiiið er hlýr vorblær úr
vestri, ilmur úr görðum og
yfirfrakkarnir horfnir. Kven-
fólkið skartar sumartízkunni,
sesm í ár er styttri en no'kkru
sinni fyrr. Og borgin er full
af ferðamönnum — úr öllum
áttum. Nokkur þjóðerni eru
auðþekkt úr: Amerífcanar í
skræipóttum skyrtum með rán-
dýrar myndavélar og stóra
vindla og „uppmeikaðri“ eigin
kionur en nokkur önnur þjóð,
skandinaviskar stúdínur sem
taia ensku á sérkennilegan
hátt og einstaka franzmaður.
íslendingar? Jú, sennilega líka,
en þeir skera sig fyrst og
fremst úr á flugvöllum á leið
Fylgzt meö strauminum eftir Porto
bello-Road. Frægastar skransölur
borgarinnar og einn þeirra staða,
sem enginn ferðamaður í London
skyldi
Glæsiiega búinn búðarþjónn.
til gamla landsins. Það gera
pakkarnir. Og yfirvigtin. Og
það er sumarlegt um Kensing-
ton og sólskin á gangstéttun-
um í Notting Hill Gate. Laug-
ardagseftinmiðdagur. Hinn
rétti tími til að skoða úti-
marfkaðina á Portobello Road.
Notting lim.
Pínni Kensingtonlbúar
mundu sennilega álíta götur-
nar fyrir norðan Notting Hill
Gate vera á mörkum hins
byggilega heims. Fínni Kens-
ingtonbúar búa í póstíhiverfi
W 8, sem afimarkast af Crom-
MYNDIR:
Vilhjálmur
Knudsen
hjá líða að skoða..
■ ■
well Road, Earls Court Road
og Holland Park Avenue. Hér
koma í ljós eitt af sérkennum
Lundúna: Hversu skörp svo-
kölluð landamæri betri og
verri hverfa geta verið. Nott-
ing Hill Gate skilur að: Fyrir
norðan fátæklegri húsakynni
og fátækara fólk, svertingjar,
stúdentar, vændiskonur og bit
nikkar.
Og þar liggur frá suðri til
norðurs ein af frægari götum
„tízku“ Lundúna, Portobello
Road. Nýlegur áhugi fyrir anti
ques, gömlnm listmunum og
gömlum hltum yfirleitt, veld-
ur frægð þessarar götu. Þang-
að kernur fólk alls staðar að
til þess að sboða og kaupa
og prútta. Lundúnar munu tví
mælalaust vera miðstöð anti-
quesölu heimsins.
Löndum mínum tii nánari
útskýringar varðandi legu þess
arar götu, mun einfaldast að
skýra þeim fráí að sé gengið
frá Oxfordstræti í vesturátt eft
ir Bayswater Road, sem síðar
skiptir um nafn og kallast Nott
. . . Innan um drykkfellda bítnikka.
ing Hill Gate þá er götu þessa
að finna út af Pembridge Road
skammt frá Notting Hill Gate,
neðanjarðarjámbrautinni.
í sjálfum aðalstöðvunum.
Fyrir utan markaðsborð og
verzlanir fornsala á Portobe’lo
Road vekur fólkið fyrst og
fremst athygli manns. Lund-
únir geyma marga furðufugla
og sumir hlutar borgarinnar
eru þegar frægir fyrir svokall-
að „in“ fólk af ýmsu tagi:
Kings Road eða Kóngs-
braut þénar sem hentugt
dæmi þarum. En mannssöfnuð
urinn á Portobello Road slær,
þó allt annað út.
Innan um drykkfelldta bít-
nikka og atvinnulausa svert-
ingja getur að líta einstaka
háens'kan harðkúluhatt, und
ir honum er eigandi sennilega
nógu fjáður til kaupmennsku
þar á vettvangi. Stuttklæddara
kvenfólk en nokkurs staðar
annars staðar fetar götxma og
minnir á eidstyggar antilópur.
Ungt par gengur um með
spjald á hverju er að finna
sum af nýjustu slagorð-
unum uppfest á merki: Let‘s
make love“ (Látum okkur elsk
ast) ,,I am an enemy of the
state“ (Ég er óviinur rfkis-
ins) „I‘m for me“ (Ég er ég)
o. s.frv.
Og svo ber stundum fyrir
svarta skugga. Gamlar svart
hettur, sem eru næsta óútskýr
anlegar. Hvaðan koma þær og
hvert eru þær eiginlega að
fara. Hver veit það.
Það eru líka ýmsar leiðir
fyrir fólk á allt of lágum elli-
styrkjum til þess að vinna fyr-
is daglegu brauði. Eldgömul
hryggðarmynd með útjaskað
an grammófón og ennþá út
jaskaðri plötu hefur ekki á
móti smápeningum vegfar-
enda.
Þrátt fyrir, að helmingur
vegfarenda komi til þess að
sýna sjálfa sig og sjá aðra,
ganga viðskiptin samt fyrir sig
með hraða og fimm punda seðl
ar skipta ört um eigendur. Það
er urmull af ýmiss konar silfur
varningi eða „selst sem silfur'1
vamingi. Pjátur var Pétur
minn Hoffmann vanur að
kaila þetta á þeim dögum, þeg
ar Öskuhaugamir og Sigur-
þór voru enn fastir punktar i
tilverunni. Aragrúi af litlum
silfur- og fílabeinsm-unum —
fom signet, sjálfsagt með
merkilega sögu — hálsmen og
armbönd framliðinna kyn
slóða.
Eldgömul hryggðarmynd með
útjaskaðan grammófón.
En þar eru líka tizku-búðir.
Maður gæti haldið, að tízku
búðir og fornsölur féllu ekki
beinlínis saman, en hvað er
ekki mögulegt í Lundúnum nú
tímans? Æskan klæðist göml-
um hermannabúningum. Og
búðarmennirnir ganga í ein-
kennisbúningum framliðinna
brezkra diplómata með hita-
beltishjálma og hvaðeim-a. Bún
ingur fótgönguliða frá 19. öld
aðskorinn, eldrauður, og hæfi-
lega snjáður kostar ekki nema
f-imm pund. Jafnvel ijitabelt-
isbúningar himna liðnu ný-
lenduherra Afríku eru aftur
komnir í tízku, heimur
þeirra Stanley‘s og Living-
stone's — allt er til sölu hér.
Eldgömul og úr sér gengin
húsgögn prýða gangstéttirn
ar. Stólar bakbrotnir og setu
lausir, og gamlir franskir legu
bekkir, — hvílíka sögu gætu
þeir sagt, ef þeir mættu mæla.
Við tókum eina mynd af sölu
konu við hMðina á geysistóru
uxahöfði', sem senniiega hefur
eimhvern tíma þénað sem vegg
skraut sbotheppins stórhöfð-
ingja með fremur grófan
smefck í immanhússskreyting-
um. Ég var fyrst að hugsa um
að fcalla mymdina „Gyðjan og
uximtn“, en svo hætti ég við það.
Það er ekfcert grfn að lenda
£ málaferium við áfcveðinn rit
höffund, siegja þeir.
Það er mifcið um drykkju
krár, — pulbtoa, eins og þeir
eru baillaðir í daglegu tali. Og
allir f-ulMr af fólki. Ungu og
gömlu, sérkennilegu og ekki
sérkennilegu. Hér er ein mynd
af krárgarði einum, hvitklædd-
ur herra með „bördinn" simi,
í forgrunmi afleiðing bjór
dryfckjunnar: tæmdir bikar-
lar. Sumt fólk kemur með lítil
börn inn á þessa staði, þrátt
fyrir, að slfkt sé ekki heMniit.
En á Portobello Road gilda
ekfci endilega sömu lög og anm
ars staða í Kensin-gton —
Það sýna líka vis-sar tefcund
ir af auglýsingum. Hér er
mynd af einni slíkri: „Youmg
lady seeks part time work —
anything sonsidered“ ( Ung
stúlfca óskar eftir aufca-
vinnu — allt mögulegt telkið
til athug-unar.) Og svo sírna
númer. Hvers komar vimna
sfcyldi það nú vera heiMin? Og
það eru fleiri í svipuðum dúr.
Svo segja fróðir menn, að úr
ytfirborðslega orðuðum texta
megi lesa nábvæma lýsimgu á
þeirri þjónustu, sem fyrir
'höndum er — en ég efast um,
að TfiVDNN sé hinn rétti vett-
vangur til slífcra hugleiðinga.
Já, Nottimg Hill geym
ir marga hluti. Og þó nokkr-
ir íbúar hverfisins eiga þykka
„fæla“ í -gl-æparéttinum í Old
Baily. í lítffli þvergötu út úr
PortObello Road gefur að
líta ömurlegt hús, sem ei-tt
sinn hýsti tvo frægustu
sakamemn síðustu ára: Þa
Ohristie og Timothy Evans.
Og þar áttu sér stað einihver
óhugnanlegustu morð þessar
ar aldar. En þrátt fyrir
Christie og Evans og morð og
ungar stúlkur, sem óska eftir
að taka að sér aukavimnu: „allt