Tíminn - 25.06.1967, Qupperneq 9
SUNNUDAGUR 25. júní 1967
TÍMINN
21
Ólafl Skúlasyni ungfrú Svanhvít
Sigurðardóttir og Ragnar Jörunds
son heimili þeirra er að Hólmgerði
49.
Þann 6. maí voru gefin saman í
hfónaband i Dómkirkjunni af séra
Ólafi Skúlasyni ungfrú Ingibjörg
Guðmundsdóttir og Hjörtur Vilhelms
son, heimili þeirra er á Hjarðarhaga
40.
Þann 20. maí voru gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra Óskari
J. Þorlákssyni ungfrú Ástríður Karls
dóttlr og Jón A. Tynes. Heimili
þeirra er að Lynghaga 8.
16. júní s. 1. voru gefin saman
í hjónaband af séra Dorsteini
Björnssyni/ Danfríður Kristín
Ásgeirsdóttir og Einar Ólafsson,
sjómaður. Heimili þeirra verður
að Hraunbæ 4.
SJÓNVARP
Sunnudagur 25. 6. 1967
18.06 rlelgistund
Prestu*, er séra Ólafur Skúlason
Bústa&aprestakalli, Reykjavík.
18,20 Stundin okkar
í umsjá Hinriks Bjarnasonar.
19.00 fþróttir.
Wié.
n0 Fréttir — Erlend málefni
2$35 Grallaraspóarnir
Teiknimyndir — íslenzkur texti:
Ellert Sigurbjörnsson.
21,00 „Ég skal syngja þér
Ijúflingslög . . ."
Ungnr norskir þjóðlagasöngvarar
láta Uf. sín heyra.
21.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 26. 6. 1967
20.00 Fréttir.
20.30 Harðjaxlinn
fslenzkur texti: EUert Sigurbjörns
son
20,55 „í skjóli fjallahlíða"
Mynd frá Siglufirði.
21.30 Orkneyjar
Þýðandi er Óskar Ingimarsson.
21.45 Svona skemmta írar sér
— segja Danir.
(Nordvision frá Danska sjónvarp
inu).
22,25 Á góðrl stund
Léttur tónlistarþáttur fyrir umgt
fólk.
32,40 Dagskrárlok.
S
W&M
ÁST 0G HATUR
64
Það var ekkcrt yfimáttúrulegt
við hlótur Daiyiðs. — Það er
gott að vera á lífi, sagði hann.
— Og ég fullvissa þig um, að
það er ég. Þó að ég hafi á sttmd-
um eklki búizt við að ná mér aft-
ur, meðan ég lá héma.
— Áttu við að þú bafir verið
veikur — héma?
—• f nokkrar vikiur, já. Peggity
ihjúkraði mér.
Ég leit á gömliu konuna. — Ég
hef oft séð þig fyigjast með hús-
inu.
Hún kinkaði kolli ákaft. Hún
var afar ófrið, með langt nef og
skakkmynnt, en augu hennar
voru undarlega gáfuleg. — Eg
ihafði auga með y,kkur — með
ykkur öllum, sagði hún. — Það
var þess vegna sem ég lét þig
ekki koma hlngað inn um daginn.
Sjónin er farin að bili og ég
hélt að þú værir Kládma, og
vildir vita hvað væri að gerast
hérna. Ég varð að vernda her\--
ann jafnt og hjúkra nonum. En
ég ætlaði ekki að slá þig. Þú
datzt bara.
— Mér þykir það ieiít, sagði
Davíð. — Eins og Peggity segir,
ætlaði hún aðeins að reyna að
hefta för þína. Við ætluðum að
fara ’að ná í hjálp, begar við
sáum þig detta, en þá kon Lúkas
og tók allt í sínar hendur.
— Lúkas — vissi það?
— Auðvitað.
Ég gat ekki litið af horuðu
teknu en vingjarnl. andliti Davíðs.
— Kládína fékk bréf frá þér. Það
skrifaði einlhiver á miða með því,
og sagði að þú værir dauður.
Hann studdi hökunni á stafinn.
Augu hans fylltust sársauka. —
Það var enginn miði með, ég
innsiglaði bréfið sjálfur.
— Svo. . . svo að Kládína heí-
ur skrifað hann? Er það skýring-
in? tíún var viss um að þú vær-
ir dauður, en gat ekiki beðið eft-
ir staðfestingu. Er það þannig?
RÖREINANGRUN
Einkaleyfi á
fljótvirkri
sjálflæsingu ©*
CC ''' í
KOVA er hægt að leggja
beint í jörð
KOVA röreinangrun þol-
ir mesta frost, hitabreyt-
ingu og þrýsting KOVA
þolir 90°C stöðugan hita
Verð pr. metra:
3/8" kr. 25.00 1" kr.40.00
1/2" kr. 30.00 l^" kr.50.00
3/4" kr. 35.00 V/2 kr.55.00
KOVA Umboðið
SÍGHVATUR EINARSSON&CO
SÍMI24133 SKIPHOLT 15
Ég get ekki útskýrt ailt enn
sem komið er, sagði hann.
Þess gerðist engin þörf. Ég var
viss um að geta þetta allt sam-
an, ef ég fengi nokkrar mínút-
ur til umhugsunar.
En Davíð hélt áfram að tala.
— Leiðangurinn mistókst, og ég
fékk hitasótt. Ég hlýt að vera
mjög sterkbyggður, því að mér
batnaði, en ég er einn á lífi af
leiðangursimönimunum. Ég kom til
Engiands, em þá tók hitasóttin
siig upp aftur, og á leiðinni til
Argent missti ég meðvitumd. Ek-
illinn varð hræddur og bað um
hjálp í næsta húsi, sem var Barb-
ery Hall. Hann þeikkti ekki þenn
an hluta héraðsins og vissi því
ekki, að Munkahetta var alveg
rétt hjá. Lúkas tók stjórnkia í
sínar hendur. Afturkoma mín átti
ekki að vitnast fyrr en ég yrði
heill heilsu. Þetta voru varúðar-
ráðsta,fanir gegn dálitlu sem ég
get ekki sagt þér frá núna. Lúkas
vildi nafa mig einhvers staðar þar
sem enginn myndi finna mig.
Hérna í sumarskálanum. Aðeins
Pollý og Peggitý vissi* um heim-
komu mína. Við sögðum ekki
einu sinni Gaunt frá því, hann
er góður vinur minn, en talar of
mikið þegar hann hef-ur fengið
sér neðan í því.
— Móðir þín hélt að. hún hefði
séð þig. Og ég. . .
— Lúkas sagði mcr, að pú hefð
ir séð mig kvöldið se még kom.
Vagnarnir sem komu og fóru.
. . maðurinn hjá trénu sem lafði
horfið á svo undarlegan hátt.
— Ég var víst með óráði, þeg-
ar ég kom Ég .slapp frá Pollý
meðan Lúkas fór að ná í Peggitý.
og mér er sagt að ég hefði reynt
að komast til Munkahettu. En ég
var of veikur til að ra-ta. Ég
reikaði um s'kóginn í langan tíma.
Síðan fann Lúkas mig og færði
mig til baika. Ég skauzt nokkrum
sinnuim út til að fá mér frískt
loft meðan ég var að ná mér.
Mig verkjaði í augun af að
stara svona ákaft. — Og núna
þegar þér er batnað?
— Ég fer auðvitað heim. . . en
sem misheppnaður maður.
Kannski hefur þetta verið góður
skóli fyrir mig — það er kannski
hægt að gera aðrar áætlanir. Ég
hef að minnsta kosti gert það,
og ég held að þær séu miklu
viturlegri, en ævintýraþráin sem
rak mig til Brasilíu.
— Og þegar þú ferð hehn,
sagði ég, ó, Davíð, en hvað þú
munt gera þau hamingjusöm —
Júlíu frænku og Sóló frænda. Og
Kládína. . .?
Andlit hans varð alvarlegt. —
Eg veit ekki ennþá hvað ég geri
í sambandi við systur mína, sagði
hann.
— Jess — ég heyrði rödd Lúk-
asar frá gættinni — er ákaflega
forvitin manneskja. Hefur hún
ausið yfir þig spurningunum? Þú
mátt e-kki taka það nærri þér.
Eg geri það ekki lengur. Satt að
segja er ég næstum farinn að
kunna vel við það. Hann lokaði
hurðinni. — Og núna, þegar þú
hefur komizt að leyndarmáUnu
með ljósið á nóttunni, hélt hann
áfram, — held ég að þér væri
bezt að fara heim. Þú mátt ekki
sjást hérna. Farðu Jess. Við kom
um bráðum.
Peggity _gamla hreyfði sig í
horninu. Ég hafði alveg gleymt
henni. Hún skauzt til mín þegar
ANNEMAYBURY
ég stóð á fætur og tók eitthvað
af pilsfaldinum mínum. Ég leit
niður. Laufblað sat fast í pils-
inu mfnu eftir hlaupin í gegtium
skóginn.
— Hún má ekki fara til baka.
Það verður eimhver hætta á vegi
hennar. Sjáið. Visin hönd henr.ar
rétti fram laufblaðið.
Davíð hló. — Peggitý er yf.ir-
f-ull af hjátrú. En ég get svarið
fyrir, að hún er góð hjúkrunar-
fcona. Hún vann að Barbery Hail
þegar hún var ung.
Peggitý skók laufið framan. í
mig. — Þú ert úr borginni. Þú
veizt ekkert. Þetta er Brionyan,
vond jurt. Heyrðir þú jurtina
ekki væla, þegar blaðið rifnaði af
henni.
— Sveitatim, sagði Lúkas. —
Hafðu engar áhyggjur. Hún er
ekki i neinni hættu. Enginn
veit það nema Jess sjálf — og
Peggitý.
— Vcit hvað? spurði Davíð.
— Að ég elska hana.
Ég leit á Peggitý. — Það setti
einhver miða í körfuna mina og
varaði mig við hættu.
— Já, það var ég. Ég sá þig
í Serkjaskógi með herra Lúkasi.
Ifún glotti svo að skein í brotn-
ar tennurnar. — Ástin er björt,
gæzkan, afar björt. Það er bara
fólk sem hatar, sem þú þarft að
óttast.
— ILvern átti ég að óttast?
Hún hristi höfuðið. — Spilin
sögðu ekki hver það var. Ég sá
bara skip og dökkhærðan mann. .
herra Lúkas.
Ég sneri mér að L'avíð. — Þú
hafðir líka eittlhvað að óttast, er
það ek’ki? Það er þess vegna, sem
Lúkas hélt þér hér á laun.
Komstu _ einu sinni til Munka-
hettu? Ég heyrði til einhvers í
herberginu þínu.
—- Það var ég, sagði Lúkas.
— Ég fór til að ná í föt handa
honum, þegar hann fór að hress-
ast. Það var auðvelt, þar sem her
nýtt&betra
VEGA
KORT
Cssft
bergið hans er á fyrstu hœð. En
hvernig veizt þú það?
Ég sá- skjóinn hans Tomma
fljúga inn og út úr herþerginu,
eins og einhver hefði fælt hann
í burtu. Og vel á minnst — ég
sneri mér að Davíð — skildir þú
úrið þitt eftir?
— Nei, það fylgdi mér í gegn-
um allt ferðalagið. En ég_ braut
það hérna einn daginn. Ég ætl-
aði að láta gera við það, og þá
týndi ég bakhliðinni á því. Hvers
vegna spyrðu?
— Hvar geymdir þú brotin?
Hann benti á gluggakistiuna.
— Þú skildir gluggann eftir
opinn og einn daginn sá skjór-
inn hans Tomma bakhliðina
glampa í sólinni, og flaug burt
með hana. Þú Verður að segja
Kládínu það, sagði ég. — Hún
faeldur að Tommi hafi tekið úrið.
— Ónei, það gerir hún ekki,
sagði Lúkas favasslega. Ekki
lengur. Ég manaði hana til að
segja að sonur minn væri þjóf-
ur. Og núna ættir þú að fara heim
Jess.
— Að sjálfsögðu. Ég sendi faon
um langt, rannsakandi augnatillit
um leið og ég gekk fram hjá hon-
um. Það voru þreytudrættir í
andliti hans. Hafði lögreglan yfir
heyrt hann aftur? Eða hafði rann
sóknin flutzt til Lundúna í ieit
að einhverjum, sem hefði getað
elt Theódóru niður til Argent?
ÚTVARPIÐ
Sunnudagur 25. .júní
8.30 Létt riiorgunlög. 8.55 Fréttir
9,10 Morgun|ónleikar. 11.00 Messa
í FríkirkjunSí. Préstuúr \ Séra
Þorsteinn
Björnsson.
Organleikari:
Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegis
útvarp 13.30 Miðdegistónleikar.
15.00 Endurtekið efni. Sigurlaug
Bjarnadóttir talar við Kristínu
Gústafsdóttur félagsráðgjafa. 15.
20 Kaffitíminn. 16.00 Sunnudags
Iögin 17.00 Bamatími. 18.00 Stund
arkorn með Pergolesi. 18.20 Til-
kynningiar. 18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir, 19.20 Tilkynningar
19.30 Kvæði kvöldsins. 19.40
Gömu! tónlist. 19.55 Aldarminn-
ing Einars Helgasonar garðyrkju
stjóra 20.15 Fyrsta hljómkviða
Schumanns. 20.45 Á víðavangi
Áml Waag talar um straum-
öndina. 21.00 Fréttir og iþrótta
spjall. 21.30 Dansar og marsar
eftir Mozart. -21.55 Leikrit: „Sér-
vitringur” eftir Rannie Abse Leik
stjóri Gísli Halldórsson. 22,30
Veðurfregnir. Danslög. 23.25
Fréttir f stuttu máli. Dagskrár-
lok.
Mánudagur 26. júní
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13,00 Við vinnuna. 14.40
Við, sem heima sitjum 15.00 Mið-
degisútvarp
16.30 Síð-
degisútvarp
17.45 Lög úr kvikmyndum. 18.20
Tilkynningar 8.45 Veðurfregnir,
19.00 Fréttir 19,20 Tilkynningar
19.30 Um daginn og veginn Har
aldur Guðnason bókavörður f
Vestmannaeyjum talar. 19,50
Spænskir dansar. 20.30 íþróttir
Sigurður Sigurðsson segir frá.
20.45 Indversk tónlist 21,00 Frétt-
Ir 21,30 Búnaðarþáttur Gfsli Kristj
ánsson ritstjóri talar uip sitt af
hverju. 21.45 Píanómúsík. 22.10
Kvöldsagan: „Áttundi dagur vik-
unnar' eftir Marek Hlasko Þor-
geir Þorgeirsson les þýðingu sina
(6) 22.30 Veðurfregnir. Hljóm-
plötusafnið. Gunnar Guðmunds
son kynnir tónverk og nýjar
hljómplötur. 23.30 Fréttir í stuttn
máli. Dagskrárlok.