Alþýðublaðið - 02.11.1985, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1985, Síða 3
Laugardagur 2. nóvember 1985 3 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar • Heimilisþjónusta fyrir aldraöa. Starfsfólk óskast til starfa í íbúðum aldraðra, að Norðurbrún 1 og Dalbraut 27. Upplýsingar í síma 18800. Umsókn ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthús- stræti 9,6. hæð á sérstökum umsókn- areyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 11. nóvember 1985. fi| Viðskiptafræðingur • Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til starfa sem allra fyrst. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Upplýsingar veitir borgarlögmaður í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfs- mannahalds Reykjavíkurborgar, Póst- hússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum um- sóknareyðublöðum sem þarfást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 11. nóv. 1985. Útboð Vegagerð ríkisins og flugmálastjórn óska eftir tilboðum í snjómokstur á nokkrum vegum og flugvöllum í Vestur-Skaftafellssýslu, Árnessýslu, Gullbringusýslu, Snæfellsnessýslu, Dalasýslu, Vestur-ísafjarðarsýslu, Húnavatnssýslum, Skaga- fjarðarsýslu, Eyjafjarðarsýslu, Norður-Þingeyjar- sýslu og Suður-Múlasýslu. Útboðsgögn verðaafhent hjáVegagerð rikisins í Reykjavík (aðalgjaldkera), í Borgarnesi, á ísafirði, Sauðárkróki, Akureyri, Reyðarfirði og Selfossi frá og með 4. nóvember n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 11. nóvember 1985. Vegamálastjóri. Flugmálastjóri. Tilboð Óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem verða til sýnis þriðjudag- inn 5. nóv. 1985 kl. 13:00 — 16:00 í porti bak við skrifstofu vora Borgar- túni 7 og víðar. Range Rover 4x4 bensín árg. 1978 Toyota Landcruiser 4x4 diesel árg. 1981 Daihatsu Taft 4x4 diesel árg. 1982 Scout Terra 4x4 diesel árg. 1980 Volvo Lapplander 4x4 bensin árg. 1982 Willys CJ 7 4x4 bensín árg. 1979 Chervolet SuburÞan 4x4 bensin árg. 1979 Lada Sport 4x4 bensin árg.1979—82 Subaru station 4x4 bensín árg.1980—82 UAZ 452 4x4 bensin árg.1981—82 Mitsubishi pick up 4x4 bensin árg. 1982 GMC Rally Wagon fólks og sendibifr árg. 1982 Toyota Hi Ace sendibifreið diesel árg. 1982 Mitsubishi L 300 sendibifreið árg. 1981 Ford Econoline sendibifreiö árg.1978—79 Mersedez Bens pallbifreið diesel árg. 1973 Chervolet Malibu fólksbif reið árg. 1979 Saab 900 GLI árg. 1982 Mazda 929 station árg.1978 — 79 Mazda 323' fólksbifreiö árg. 1980 Lada station fólksbif reið árg. 1982 Hjólhýsi (skemmt) Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Jörfa v/Grafarvog: 1 stk. Thames Trader yfirbyggður, vélalaus meö dráttarstöng. 2 stk. Festivagnar til véiaflutninga. Hjá Véladeild Flugmálastjórnar Reykjavikurfiugvelli: 1 stk. Jarðýta Caterpillar D. 7 2 stk. Loftþjöppur Suliivan á vögnum Hjá Pósti og Síma Jörfi v/Grafarvogi: 3 stk. Loftþjöppur Broom-wade 85 cup. Tilboöin veröa opnuð sama dag kl. 16.30 aö viðstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn aö hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKÍSINS Borgartuni 7. simi 25844 Komdu tll okkar á DAGAI'iA UMHELGirtA Ljúfmeti af léttara taginu veröur á boðstólum; hvers konar ostar, auk margra forvitnilegra rétta sem bárust í samkeppnina um „Bestu uppskriftirnar ’85“ „Bestu uppskriftirnar '85" Við kynnum nýjan glæsilegan bækling með fjölda uppskrifta úr samkeppninni. SJAVARRETTUR „A LA SOFFIA" KOLI UTGERÖARiMAfýfH*- SstjtJMíííf.v.t nrC-ltfíí iv/xi ImA. WtiM <m $*cppi 03 nSib i>Y<i íKilnf.trta mitirtu. Skctfi ftan*- i h«fd*5V> íf4r» hfj! og ttSiá j*.:™ 4 ttt^iuxm-.. l-.iiiKffovm twiCK-tr.sticcntoghorpviktili'*- ífltiw- Wii.i4ia kryUtilxH swm i l>oif« ng jsínií hrtflt Ir.prfltB vflr litkG-t VtJII Mr.w. M’rrtijól.sir.it. ;y:4d r;txr«ti: h«it*i:ii» rjórwnrt «s <rl3«n<|!nn af ktytWinu t sM) ng hr*riá s*l vtrflít. ttrlliit yfir fítttlnt * l*:ir.t: »g rlf.v W-mm- yf-r. I »tfli ,6 í JV-ii rut bkrcytií réllitn oc3 (irwlum 05' tfiKStatn ng t«t(4 kjtmi frar- mríi tKUfMkthniuil:. SJÁVARRÉTTIR UJXiisnsKRÉrruR S rttMf" C9-«iwntt t •vo * .VW g tx^tt * X» 8 lcokir »wp>}(,«:ckW t * < iajidír. **>*?.<( * 1.7 SU«»utur. «tr:<Vkd *yrjct *4«<é * : tsaí (WfttKS, mut ■*’. f-7 rtis «natt«tt:t! «<t itfi,* !5<J s tJ'JflUxjslm htc«at * f >J4i r:ð»f iwifxjtfmi * 1/7 1 tsv. j»ít * 1-; lt*. flS* Uttft t4>:f-«t * 1'J t*. {Kijirájikifl * i Wí Ktttt * I >s l>K tfflcktr'iw MvikiS iwsttvf fcLv'tiíitk < ssvifgf. fcifé jx«:fl Wftðtn-j Srig:<t tjó«4««tt»« «« ttticjffíWjaiiwsifiLihf «ctfur ðl I IXJ Öt.á 1/1 -r.'it 8*tff txi i 1-3 trífl, Irsflt mtA srxtlxW: Kynntu þér íslenska gædamatiö Nú hefur þú tækifæri til að kynna þér niðurstöður íslenska gæðamatsins á ostunum sem voru teknir til mats nú í vikunni. Ostameistararnir verða á staðnum og sitja fyrir svörum, um allt sem lýtur að ostum og ostagerð, og bjóða þér að bragða á ostunum sínum. Ostar á kynningarveiöi Ostarnir verða seldir á kynningarverði OSTADAGANA, notaðu tækifærið. OPIÐ HUS kl.1-6 laugaidag & sunnudag að Bitruhálsi 2 Verið velkomin OSTA- OO SMJÖRSALATS

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.