Alþýðublaðið - 28.05.1986, Page 13

Alþýðublaðið - 28.05.1986, Page 13
Miðvikudagur 28. maí 1986 13 Kjarasamningar og kaupmáttur Smáflokkakraðakið hefur í kosningabaráttunni þótzt hafa efni á að kveða upp allsherjarfordæm- ingu á nýgerðum kjarasamningum. Á vinnustaðafundi nýlega svar- aði Jón Baldvin og sagði að frómar óskir um 30 eða 40 eða 50 þús. kr. lágmarkslaun á mánuði skiptu litlu; spurningin væri: Hvernig ætti að tryggja, að umsamdar kauphækk- anir yrðu ekki aftur teknar. Hann tók dæmi af dæmigerðri launþegafjölskyldu. • Fjölskyldan hafði 600 þús. kr. árstekjur 1985. • Fjölskyldan skuldaði 800 þús., aðallega vegna húsnæðisöflunar. • Miðað við verðbólgustig ríkis- stjórnarinnar — fyrir kjarasamn- inga — hefði þessi fjölskylda orðið að greiða 30% verðbólgu- skatt (þ. e. verðbætur) af 800 þús. kr. skuldum sínum. • 30% af 800 þús. kr. skuldum ger- ir 240 þúsund kr. verðbólguskatt, eða tæplega helming af árstekj- um fjölskyldunnar. • Lækkun verðbólgu úr 30% í 10% þýðir eftirfarandi fyrir fjölskyld- una: • Verðbólguskatturinn lækkar úr 240 þús. í 80 þús. eða um 160 þús. kr. á ári, sem er sama og ca. 13 þús. á mánuði. • Verðbólgulækkunin þýðir, að World Fishing ’86 í Bella Center: 16 íslensk fyrirtæki sýna Sextán íslensk iðnfyrirtæki sýna framleiðslu sína á sjávarútvegssýn- ingunni WORLD FISHING ’86, Bella Center sýningarhöllinni í Kaupmannahöfn dagana 17. til 21. júní næstkomandi. Þréttán fyrir- tækjanna sýna á sameiginlegum bás, sem Útflutningsmiðstöð iðn- aðarins skipulagði og setur upp. Finnur Fróðason, innanhússarki- tekt, útlitshannaði básinn. Eftirtal- in fyrirtæki sýna á íslenska sýning- arbásnum í Bella Center: Marel hf., Póllinn hf., Sæplast hf., Plasteinangrun hf., Traust hf., Rafagnatækni hf., Meka hf., Samax, Björgunarnetið Markús hf., Hugrún sif., Hampiðjan hf., DNG, Rafboð hf. J. Hinriksson hf. sýnir auk þess toghlera og Vélsmiðjan Oddi hf. sýnir búnað til meðhöndlunar fisk- kassa í samvinnu við dönsk og norsk fyrirtæki. Vélsmiðjan Oddi hf. hefur undanfarin ár tekið þátt í sjávarútvegssýningum í samvinnu við þessi fyrirtæki. Á sama tíma og sýningin WORLD FISHING ’86 er opin, er efnt til sýninga undir nöfnunum FOOD FROM THE SEA og FISH- FARMING INTERNATIONAL. Til þeirra er boðað á þriggja ára fresti í Bella Center. Breska fyrir- tækið Industrial and Trade Fair International Ltd. sér um að skipu- leggja sýningarnar. Það er sama fyrirtækið og skipulagði sjávarút- vegssýninguna í Laugardalshöll 1984. Sjávarútvegssýningin í Bella Center er ein sú stærsta sinnar teg- undar í heiminum í ár. Mikill áhugi er fyrir henni meðal forystumanna íslenskra fyrirtækja sem framleiða búnað fyrir sjávarútveg og fisk- vinnslu. Fyri i sýningar af þessu tagi hafa þótt heppnast vel. Þangað kemur margt fólk og þar tengjast menn viðskiptaböndum. Það telst og til tíðinda, að sam- hliða sjálfri sjávarútvegssýning- unni eru sýndar sjávarafurðir og fiskeldisbúnaður. Sölusamband ís- lenskra fiskframleiðenda tekur þátt í sjávarafurðasýningunni. fjölskyldan hefur 160 þús. á ári eða 13 þús. á mánuði, meira ráð- stöfunarfé, sem ekki verður af henni tekið, haldist verðlagsfor- sendur. Þetta er raunveruleg kjarabót upp á 27%, fyrir þá sem verst eru settir, þ. e. skulduðu mest fyrir, og höfðu því þyngsta greiðslubyrði. Fyrir þessa fjölskyldu þýddu kjara- samningarnir raunverulega kjara- bót upp á 27%. Berið þetta saman við 30% kauphækkun í krónum sem BSRB knúði fram eftir langt verkfall 1984, og var að engu orðin nokkrum vikum seinna, en spennti upp lánskjaravísitölu og þyngdi greiðslubyrði þeirra sem þyngstar byrðar báru fyrir, mjög verulega. • Ætli flokkur mannsins og kon- unnar geti skilið þetta? 4/5 1/5 smíör sojaolía „Þessi afuitö sameinar bratjögæói og bætiefnainnihald smjörs og mýkt olíunnar * Dr. Jón Óttar Ragnarsson, Fréttabréf um heilbrigðismál, júní 1981. Smjörvi- sá eini símjúki með smjörbragði. f f ÞJONUSTUIBUÐIR FYRIR

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.