Alþýðublaðið - 21.06.1986, Side 3

Alþýðublaðið - 21.06.1986, Side 3
. Laugardagur 21. júní 1986 3 Þessir fengu orður 17. júní Forseti íslands hefur sæmt eftir- talda íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu: Bjarna Vilhjálmsson, f.v. þjóð- skjalavörð, Reykjavík, riddara- krossi fyrir embættis- og fræði- störf. Björn Guðmundsson, útgerðar- mann, Vestmannaeyjum, riddara- krossi fyrir störf að sjávarútvegs- málum. Einar Kristjánsson, f.v. skóla- stjóra við Laugaskóla í Hvamms- sveit, riddarakrossi fyrir störf að fræðslu- og félagsmálum. Erlu Elíasdóttur, aðstoðarhá- skólaritara, Reykjavík, riddara- krossi fyrir störf að málefnum Há- skóla íslands. Guðmund Guðmundsson, trygg- ingafræðing, Reykjavík, riddara- krossi fyrir störf að tryggingamál- um. Helga Gíslason, f.v. héraðsstjóra hjá Vegagerð ríkisins, Fellahreppi, Nr Múlasýslu, riddarakrossi fyrir störf að félags- og menningarmál- um. Jakob Jakobsson, forstjóra Haf- rannsóknarstofnunar, Reykjavík, stórriddarakrossi fyrir embættis- og vísindastörf. Jón Egilsson, f.v. forstjóra ferða- skrifstofu Akureyrar, riddarakrossi fyrir störf að ferðamálum. Jón Jónsson, f.v. forstjóra Haf- rannsóknastofnunar, Reykjavík, stórriddarakrossi fyrir embættis- og vísindastörf. Jón úr Vör Jónsson, skáld, Reykjavík, riddarakrossi fyrir bók- menntastörf. Magnús E. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga, Reykjavík, riddara- krossi fyrir störf að sveitarstjórnar- málum. Magnús Jónsson, óperusöng- vara, Reykjavík, riddarakrossi fyrir tónlistarstörf. Magnús Magnússon, rithöfund, Edinborg, stórriddarakrossi fyrir menningar- og landkynningarstörf. Rósu Þorsteinsdóttur, f.v. for- stöðumann, Reykjavík, riddara- krossi fyrir störf að uppeldis- og barnaverndarmálum. Sigurjón Rist, vatnamælinga- mann, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að vatnamælingum. Þá hefur forseti íslands sæmt í dag Snjólaugu Thomson, ræðis- mann íslands í Edinborg, riddara- krossi fyrir ræðismannsstörf. Skýrsla umferðaráðs Samkvæmt skýrslu Umferðar- ráðs má sjá að í maímánuði 1986 eru færri slys og slasaðir en 1985. En að öðru leyti er lítil breyting á milli mánuða. Þó má geta þess að óvenju fáar konur voru valdar að umferðaslys- um í maí. Af 59 ökumönnum sem ollu slysi voru aðeins 9 konur. Séu fyrstu fimm mánuðir ársins skoðaðir þá fækkar slysum og slös- uðum mjög mikið á milli ára og er það ánægjuleg þróun. Einn skuggi er þó á en það er hve dauðaslysum fjölgar. Látnir fyrstu fimm mánuði ársins eru 10. Ólafur Davíðsson stj órnarformaður Þróunarfélagsins Stjórn Þróunarfélags íslands hf., sem kosin var á framhaldsaðal- fundi félagsins hinn 13. júní sl., kom saman til fyrsta fundar í dag, 18. júní. Stjórnin skipti,- með sér verkum og var Ólafur Davi ðsson kosinn formaður, Jón Sigurðarson vara- formaður og Ólafur B. Thors ritari. Aðrir í stjórn eru Dagbjartur Ein- arsson og Guðmundur G. Þórarins- son. Varamenn sem kosnir voru á framhaldsaðalfundi eru Stefán Pálsson, Björn Jósef Arnviðarson og Valgerður Sverrisdóttir. Skrifstofur félagsins eru í Skipholti 37, Reykjavi k og sími þess er 688266. Lögfræðingur Byggðastofnun auglýsir starf lögfræðings við stofnunina laust til umsóknar. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytilegt starf sem m. a. felst í ráðgjöf og álitsgerðum ásamt ýmissi aðstoð við fyrirtæki og einstaklinga í atvinnurekstri á lands- byggðinni, auk innheimtustarfa. Laun greidd skv. kjarasamaningi S. í. B. og bankanna. Skriflegar umsóknir um starf þetta sendist Byggðastofnun að Rauðarárstíg 25, 105 Reykja- vík, og mun með allar umsóknir farið sem trúnað- armál. f§l Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftirtilboð- um í að ganga að fullu frá nokkrum snjóbræðslu- kerfum í borginni í sumar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,00 skila- tryggingu. Tlboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 2. júlí n. k. kl. 11 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 L- RARIK RAFMAGNSVEiTUR RIKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til um- sóknar starf fjármálafulltrúa á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Við erum að leita að viðskiptafræðingi eða manni með sam- bærilega menntun. Maður vanur fjármáiastjórn- un, áætlanagerð og almennu skrifstofuhaldi kem- ur einnig til greina. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um starfið gefur rafveitustjóri Raf- magnsveitnanna á Egilsstöðum. Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist deildarstjóra starfsmannadeildar fyrir 15. júli n. k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavikurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Staða forstööumanns við dagheimili/leik- • skóla Hraunborg, Hraunbergi 10. Stöðu umsjónarfóstru með dagmæðrum 75% starf. Umsóknarfrestur um báðar stöð- urnar er til 7 júlí. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur í síma 27277. Stöðu matráðskonu við dagheimilið Lauga- borg v/Leirulæk. Upplýsingar veitir forstöðumaður heimilisins í síma 31325. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Orðsending til meðlagsgreiðenda um inn- heimtu vanskilavaxta Skv. lögum nr. 41/1986 ber að innheimta meðlags- skuldir eldri en eins mánaðarmeð dráttarvöxtum. Dráttarvextir2,25% ámánuði verða fyrst reiknað- ir 1. júlí n. k. Góðfúslega gerið skil fyrir þann tíma og komist hjá greiðslu dráttarvaxta. Innheimtustofnun sveitarfélaga. SiA, RARIK RAFMAGNSVEITUR RIKISINS Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafvirkja með aðsetur í Ólafsvík Reynsla í rafveiturekstri æskileg. Uplýsingar um starfið veitir rafveitustjóri RARIK í Ólafsvík sími 93-6267. Umsóknirertilgreini menntun, aldurog fyrri störf sendist rafveitustjóra Rafmagnsveitna ríkisins Stykkishólmi eða starfsmannadeild Rafmagns- veitnanna fyrir 4. júlí 1986. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík IAUSAR STÖDUR HJÁ j REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Vistheimilið Seljahiíö auglýsir störf leiðbein- enda við tómstundastörf heimilisins. Mennt- un og reynsla æskileg. Æskilegt er að um- sækjendur geti leiðbeint við hinar ýmsu greinar tómstundastarfs. Upplýsingar gefur forstöðumaður félags- starfs sr. Gylfi Jónsson í síma 73633 milli kl. 10:30 og 12:00. Starfsstúlkur vantar í hlutastarf i eldhús. Upplýsingar gefur matsveinn Sigmundur Hafb. Guðmundsson í síma 73633, frá kl. 13—14. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16:00 mánudaginn 30. júni. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Viðskiptafræðing í fjármála- og rekstrardeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Hér er um að ræða nýja stöðu sem mun hafa að viðfangsefni innra eftirlit varðandi fjárhags- aðstoð og umsjón með rekstri stofnana í þágu aldraðra ásamt verkefnum á sviði tölvu- væðingar. Þetta er fjölbreytt starf sem gefur góða reynslu og vinnuaðstaða er góð. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,5. hæð, á sér- stökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16:00 mánudaginn 7. júlí. SAMVINNUBANKI ÍSLANDS alltafskammt undan

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.