Alþýðublaðið - 19.07.1986, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1986, Blaðsíða 3
Laugardagur 19. júlí 1986 3 * Utideild Starfsfólk óskast að útideild Félagsmálastofnimar Reykjavlk- urborgar. Krafist er menntunar á háskólastigi (BA) á sviði sál- fræði, félagsráðgjafar eða uppeldisfræði. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 622760. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavikur- borgar, Pósthússtræti 9,6. hæð á sérstökum umsóknareyðu- blöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. ágúst 1986. ffl LAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Forstöðumaður við nýtt heimili við Stangarholt, Nóa- borg. Heimili verður rekið með blandaðri starfsemi, þ. e. 2 dagheimilisdeildir og 1 leikskóladeild. Forstöðumaður við nýtt heimili í Grafarvogi, Foldaborg. Heimilið verður rekið sem leikskóli fyrst í stað. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar- eyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 8. ágúst 1986. FLUGMÁLASTJ ÓRN Nám í flugumferðarstjórn Flugumferðarstjórn hyggst taka nokkra nemendur til náms í flugumferðarstjórn í byrjun árs. Skilyrði fyrir inntöku og námi í flugumferðarstjórn er, að um- sækjandi hafi lokið stúdentsprófi, tali skýrt mál, riti greinilega hönd, hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu og fullnægi tilskildum heilbrigðiskröfum. Miðað er við, að umsækjendur séu á aldrinum 21—30 ára. Námið fer að mestu leyti fram við erlendar menntastofnanir og að hluta sem starfsþjálfun á vinnustöðum hérlendis. Þeir, er áhuga hafa á slíku námi og starfa vilja við flugumferð- arstjórn, sæki umsóknargögn, útfylli umsóknareyðublað og skili ásamt staðfestu stúdentsprófsskírteini og sakavottorði til flugmálastjórnar á Reykjavfkurflugvelli fyrir 25. ágúst n. k. Umsóknargögn liggja frammi á afgreiðslu flugmálastjórnar á 1. hæð í flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. 16/7 1986 Flugmálastjóri Útboð Tilboð óskast í smíði póst- og símahúss í Keflavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu Umsýsludeildar við Austurvöll og hjá stöðvarstjóra Pósts og sfma f Keflavfk, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýsludeildar miðvikudag- inn 6. ágúst n. k. kl. 11:00 árdegis. Póst- og símamálastofnunin \ Hafnarfjörður — dzZ Einbýlishúsalóðir Hafnarfjarðarbær hefur til úthlutunar 28 lóðir í Setbergi, einkum fyrir einbýlishús. Ennfremur 2 lóðir fyrir einbýlishús á Hvaleyrarholti. Lóðirnar eru þegar byggingarhæfar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6, þ.m.t. um gatnagerðargjöld, upptöku- gjöld, byggingarskilmála o.fl. Vakin er athygli á því að lóðarhafar geta nú greitt gatnagerðar- gjald og upptökugjald með skuldabréfum til fjögurra ára. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum, sem þar fást, eigi síðar en 8. ábúst n.k. Bæjarverkfræðingur. Myndlist / leiklist / tónlist Alþýðuleikhúsið frumsýnir nk. sunnudag einþáttunginn ,,Hin sterkari" eftir August Strindberg í íslenskri þýðingu Einars Braga í myndlistarsal Hlaðvarpans að Vesturgötu 3. Leikstjóri er Inga Bjamason, leikendur Anna Sígríð- ur Einarsdóttir, Margrét Ákadóttir og Albert Aðalsteinsson. Leik- mynd er eðlilegt umhverfi mynd- listarsalarins að viðbættum veit- ingaborðum, en Viihjálmur Vil- hjálmsson og Nína Njálsdóttir sjá um búninga og leikmuni. Árni Baldvinsson sér um lýsingu. Hár- greiðslustofan Papilla annast hár- greiðslu. Fyrir sýningu verður boðið upp á kaffi og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari flytur tónlist eftir Leif Þórarinsson, og sónötu í a-moll eftir C. PH. E. BACH. Síðar munu fleiri tónlistarmenn koma fram til skiptist við Kolbein og flytja tónlist af ýhnsu tagi. Sýningin er einföld í sniðum og þvl ákjósanleg farandsýning. Frumsýning er sem fyrr segir næstkomandi sunnudag, 20. júlí og hefst kl. 17:00. Kjarnorka 4 Áhersla er lögð á að nýta til fulln- ustu þá orku sem er fyrir hendi og einnig að bæta einangrun húsa. I því sambandi er bent á að í til- raunahúsum sem hafa verið byggð er orkuþörfin aðeins 1/4 af því sem hún er í húsum frá því um og eftir 1970. Peter Steen heldur því fram að hægt sé að fá alla þá orku sem þarf til að halda núverandi lífsskilyrð- um og einnig að mæta aukinni orkuþörf, með þeim aðferðum sem í ráði eru. Umhverfisverndarsinnar hafa lagst mjög eindregið gegn fjölgun vatnsaflstöðva, en þær eru nú um 1.000 talsins, aðallega í norður- hluta Svíþjóðar. Þeir leggja mikla áherslu á verndun lífríkisins við ár og vötn og að óspilltri náttúru verði ekki fórnað vegna orkufram- leiðslu. Áætlanir um vatnsafl- stöðvar hafa verið teknar til endur- skoðunar vegna þeirra sjónar- miða, en samt sem áður mun vera áformað að fjölga vatnsvirkjunum nokkuð. Vatnsaflstöðvar eru ódýrasti kosturinn, að kjarnorkunni frátal- inni og ekki er komin næg reynsla á aðrar framleiðsluaðferðir til að hægt sé að reiða sig á þær. Allir munu vera nokkuð sam- mála um nauðsyn þess að gera áætlanir um orkuþörf landsins fram í tímann, ekki síst vegna iðn- aðarins. Orkustofnun rikisins telur að mjög erfitt sé að gera nákvæmd- ar áætlanir 10—15 ár fram í tím- ann, vegna þess hve orkuþörf og orkuverð sé bundið mörkuðum fyrir útflutningsvörur landsins og tækniþróun framtíðarinnar. Einn- ig er bent á ótrygga stöðu olíufram- leiðslunnar og verðbreytingar af þeim sökum. Samt ríkir talsverð bjartsýni á fyrirhugaðar aðgerðir innan Orku- stofnunar ríkisins. Forstöðumaður áætlanagerðar hjá Orkustofnun, dr. Karl—Axel Edin telur gagnrýn- israddir sem spá efnahagshruni vera úrtölur einar og segir að ekki tapist nema sem svarar 1% af brúttó þjóðarframleiðslu í 10 ár við fyrirhugaðar framkvæmdír. Samt eru þeir margir sem ekki hafa látið sannfærast og telja heppilegra að fara sér hægar en nú- verandi áætlanir gera ráð fyrir. Þeir vilja að staðan sé metin upp á nýtt eftir nokkur ár, þegar meiri reynsla er fengin af nýjum orkugjöfum og binda sig ekki algerlega við ártalið 2010. Hverjir sem lyktir þess verða, er það öruggt að tilraunir Svía með kjarnorkulausan orkubúskap vekja athygli víða um heim og að fylgst verður með þeim af áhuga. RÍKISÚTVARPIÐ Samkeppni um gerð listaverks Ríkisútvarpið auglýsir hér með samkefspni um gerð listaverks. Listaverkið skal staðsett utanhý^s á torgi framan við aðalinngang Útvarpshússins við tfstaleiti, Reykjavík. Rétt til þátttöku hafa allir íslenskir myndlistarmenn. Heildarverðlaunafé er kr. 400.000,- þar af eru 1. verð- laun kr. 240.000. Keppnisgögn fást afhent hjá trúnaðarmanni dóm- nefndar, sem er Þórhailur Þórhallsson, skrifstofustjóri Sambands íslenskra myndlistarmanna, Ásmundarsal, Reykjavík, sími 11346. Skilatrygging er kr. 1.000. Frestur til að skila tillögum rennur út 17. nóv. n. k. Laus staða Raf magnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrif- stofumanns (ritara). Starfið er m.a. fólgið í almennum ritara- störfum, vélritun, skjalavörslu og símaþjónustu. Verzlunar- skóla eða sambærileg menntun æskileg. Einnig reynsla i rit- vinnslu. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 5, ágúst n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík. HEYRNARLAUSRA Happdrætti heyrnarlausra 1986 Dregið hefur verið í happdrættinu 10. júlí 1986. Vinnings- númer eru þessi: 1. 13610 5. 5856 2. 4316 6. 18289 3. 9385 7.13520 4.14807 8.16662 Vinninga má vitja á skrifstofu félagsins að Klapparstíg 28 kl. 9—12 alla virka daga. Sími félagsins er 13560. Félagið þakkar veittan stuðning. Söluskattur Viðurlög fallaásöluskatt fyrir júlí mánuð 1986, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjað- an virkan dag eftir eindagauns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. september. Fjármálaráðuneytið, 18. ágúst 1986. Grunnskóli Ólafsvíkur Kennara vantar ( eftirtaldar stöður: almenna kennslu, sérkennslu, tónmennt og íþróttir. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í slma: 93-6293 og yfirkennari í síma: 93-6153. Leikskóli Ólafsvíkur Forstöðumann vantar við leikskóla Ólafsvíkur. Fóstrumenntun æskileg. Nánari upplýsingar á bæjarskrifstofu I slma: 93-6153. Bæjarstjóri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.