Alþýðublaðið - 26.07.1986, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.07.1986, Qupperneq 3
Laugardagur 26. júlí 1986 3 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f. h. Rafmagns- veitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í Diesel vararaf- stöö 240 K W. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavlk. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 26. ágúst n. k. kl. 11 f. hád. INNKAUPASTOFNUN reykjavikurborgar Frikirkjuv^gi 3 — Simi 25800 '“W VEGAGERÐIN Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: 1. Barðastrandarvegur(62) um Ósafjörð í Patreks- firði, V. Barð. (Lengd 2,2 km, burðarlag 10.000 m3, fylling 30.000 m3 og ölduvörn 6.500 m3). 2. Djúpvegur (61) um Steingrimsfjarðarheiði í Norður—ísafjarðarsýslu. (Lengd 5,6 km, burðarlag 26.000 m3, fylling 95.000 m3 og bergskeringar 10.000 m3). Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og í Reykjavlk (aðalgjaldkera) frá og með 29. júlí n. k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 11. ágúst 1986. Vegamálastjóri Lögfræðingar Rannsóknardeild ríkisskattstjóra óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa sem fyrst. í boði er m. a. efti rfarandi; • Áhugaverð verkefni • Góð vinnuaðstaða • Sveigjanlegur vinnutími • Góður starfsandi • Möguleikar á námskeiðum á sviði tölvumála o. fl. Starf það sem hér um ræðir gerir m. a. kröfur til þess að viðkomandi geti bæði unnið sjálfstætt að úrlausn verkefnaog I vinnuhóp. Starfinu tengj- ast ferðir út á land og samskipti við opinberar stofnanir og fyrirtæki. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar I síma 17490. Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir, þar sem greint er frá aldri, fyrri störfum og öðrum atriðum er máli skipta til rannsóknardeildar ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, 105 Reykjavík fyrir þ. 11. ágúst n. k. Skattrannsóknarstjóri LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG STAÐA FORSTÖÐUMANNS Staða forstöðumanns Droplaugar- staða, vist- og hjúkrunarheimilis fyrir aldraða, er laus til umsóknar. Askilin er menntun hjúkrunarfræð- ings með reynslu ásviði stjórnunar og hjúkrunar aldraðra. Allar frekari upplýsingar gefur Guðjón Ó. Sigur- bjartsson, yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar Félagsmálastofn- unar Reykjavíkurborgar, í síma 25500. Athygli skal vakin á því að umsókn- arfrestur var ranglega gefinn upp 8. september í dagblöðum 20. júlí sl. Umsóknum ber að skila til starfs- mannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstök- um umsóknareyðublöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 8. ágúst 1986. Þessi mynd er úr skopmyndasafni bandaríska teiknarans Jimmy Heinemanns, en myndir úr einka- safni eru nú sýndar í fyrsta skipti utan Bandaríkjanna í sýningarsal Menningarstofnunar Bandaríkj- anna að Neshaga 16. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga kl. 08.30 — 17.30, en lokað um helgar. Aðgangur að sýningunni er ókeypis og öllum heimill. Bolvíkingar heim um verslunar- mannahelgina Bolvíkingafélagið í Reykjavík efnir til hópferðar heim til Bolung- arvíkur um verslunarmannahelg- ina. Lagt verður af stað frá Hop- ferðamiðstöðinni, Bíldshöfða 2 á föstudaginn 1. ágúst kl. 14.00 og komið aftur á mánudaginn. Stjórn félagsins biður fólk um að tilkynna þátttöku sem allra fyrst i síma 12203 (Brynhildur), 40689 (Helga), 52343 (Jón Ólafur) eða 33174 (Óskar). Happadrœtti Alþýðuflokksins: Vinnings- númerin Dregið hefur verið í ferðahapp- drætti fulltrúaráds Alþýðuflokks- félaganna í Reykjavík. Dregið var 5. júlí. Dregnir voru út 12 íerda- vinningar aö verðmæti 30.000 krónur hver. Útgefnir miðar voru 10.000. Vinningar komu á miða númer: 2064, 2584, 2741, 4125, 4679, 5332, 5631, 8132, 8725, 8941, 9780, 9967. 15. júlí var dregið í happadrætti Alþýðuflokksins í Kópavogi. Vinn- ingsnúmer hafa verið innsigluð og verða birt síðar. FOLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. r |JUMFEROAR Práð LAUSAR STÖDUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Viðskiptafræðingur Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar aö ráða viðskiptafræðing í fjár- mála- og rekstrardeild. Hér er um að ræða nýja stöðu sem mun hafa að viðfangsefnum innra eftirlit varð- andi fjárhagsaðstoð og umsjón með rekstri stofnana í þágu aldraðra, ásamt verkefnum á sviði tölvuvæðingar. Þetta er fjölbreytt starf, sem gefur góða reynslu og vinnuaðstaða er góð. Upplýsingar gefur yfirmaður fjármála- og rekstrardeildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til Starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðu- blöðum, sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 5. ágúst 1986. Starfsfólk óskast í eftirtaldar stöður: Bókari með góða bókhaldskunnáttu fyrir eina af aðal- deildum Sambandsins. Ráðningartími sem fyrst. Skrifstofufóik til starfa við útreikninga og almenn skrifstofu- störf. Ráöningartími frá 1. september næst kom- andi. Sölumann á sviöi matvara, æskileg reynsla í sölu og verslun- arstörfum. Ráðningartími sem fyrst. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO ___________Lindargötu 9A_______ Borgarneshreppur Borgarneshreppur auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Starf verkstjóra viö áhaldahús, iönmenntun áskil- in. Tvö störf fóstra við leikskóla. Umsjón með félagsstarfi aldraðra, hlutastarf. Upplýsingar á skrifstofu Borgarneshrepps, sími 7224. Umsóknir sendist Borgarneshreppi, Borgarbraut 11, 310 Borgarnesi. Sveitarstjóri Laus staöa Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf skrif- stofumanns (ritara). Starfið er m.a. fólgið i almennum ritara- störfum, vélritun, skjalavörslu og símaþjónustu. Verzlunar- skóla eða sambærileg menntun æskileg. Einnig reynsla í rit- vinnslu. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 5, ágúst n.k. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.