Alþýðublaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.07.1986, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 31. júli 1986 RITSTJÓRNARGREIN Þjóðarsáttin Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra og for- maður Sjálfstæðisflokksins tekur sér oft í munn orðið þjóöarsátt. Með þvi á hann við, að hinn almenni launamaður sætti sig við orðinn hlut, stórkostlega kjaraskerðingu ásamt háu verðlagi og háum oþinberum gjöldum. Á miðju sumri ár hvert detta álagningarseðlarnir inn um bréfalúgurnar hjá fólki og skattskráin fær að veraoþinbert plagg í tværvikur. Ennþáeinu sinni kemur i Ijós hið hróplega skattalega rang- læti hér á landi. I skjóli ranglátra skattalaga láta stjórnvöld það viðgangast ár eftir ár, að launafólk greiði tekjuskattinn og útsvörin, en máttarstólparnir svökölluðu, huldumennirnir, eru sem launa- lausir ómagar á þjóðfélaginu. Það kom fram í umræðum á Alþingi fyrir tveim árum, að þeir einstaklingar sem vinna hjá sjálfum sér eru ekki nema hálfdrættingar í launum við þá sem vinna hjá öðrum. Tekjuskattsálagningin nú skilar ríkissjóði um 800 millj. króna hærri upþhæð heldur en gert var ráð fyrir á fjárlögum. Fjármálaráðherrann þakkar þessa hækkun rangri spá Þjóðhags- stofnunar um hækkun launa milli ára. Ekki sér hann ástæðu til þess að lækka álagninguna þannig að hún yrði í samræmi við þá upphæð sem gert hafði verið ráð fyrir. Fjármálaráðherr- ann grípur hins vegar þessa tekjuaukningu fegins hendi eins og um happdrættisvinning hafi verið að ræða. Og þarna er ekki um neinn venjulegan fjármálaráðherra að ræða, heldur formann stærsta stjórnmálaflokksins, sem hefur það á sinni stefnuskrá og eitt helsta kosningamál fyrir sfðustu kosningar aö af- nema tekjuskatt af almennum launatekjum. Lækkun tekjuskatts I áföngum fer fram með öfugum formerkjum eins og einn af forystu- mönnum Sjálfstæðisflokksins orðar það í grein sinni í DV ádögunum. Tekjuskattshækkun hefur engin áhrif á visi- tölu. Það er þess vegna þrauthugsað bragð i vísitöluleiknum að nota hluta af haþpdrættis- vinningnum til að greiða niður fjallalamb og flóasmjör. Með því er hægt að halda fram- færsluvísitölu innan rauðastriksinsog látaþar með skattpindan aimúgann í landinu halda niðri sínum eigin launum. Á þennan hátt er líka hægt að borga niður kjötið og smjörið ofan í þá skattlausu. Hækkun launaumfram áætlanirerskýrð með aukinni vinnu kvenna. Að sjálfsögðu varð fólk að bæta á sig meiri vinnu í fyrra meðal annars til þess að geta staðið skil á tekjuskattinum sínum þá. Það var jú í síðastaskipti sem greiða átti þennan rangláta skatt og allt til vinnandi. Það má því allt eins búast við því, að almenn- ingur verði enn að reyna að bæta á sig aukinni vinnu til þess að geta greitt skattinn í ár og þá væntanlega aftur og enn einu sinni í síðasta sinn. Avallt um það leyti sem skattskrá kemur út hefja sumir þingmenn Sjálfstæðisflokksins blekkingarleikinn. Einn þeirraskrifargrein í DV síðasta mánudag undir fyrirsögninni: „Tekju- skattslækkun erforgangsverkefni.“ Nú eróvíst að fólk sé almennt i skapi til að hlæja en alla- vega getur það velt vöngum yfir því, hvernig þingmenn Sjálfstæðisflokksins berja í gegn forgangsverkefnin sín. Sami þingmaðurgerirhins vegar þásiðferðis- legu kröfu til ríkisstjórnarinnar, að hún lækki skatta á einstaklingum um þær 650 milljónir króna sem ofteknar eru samkvæmt fjárlögum. Nú verður fróðlegt að fylgjast með viðureign þingmannsins við tréhestana í hans eigin flokki. Ef hann verður undir i þeirri viðureign, gerir hann þá þá siðferðilegu kröfu til sín sjálfs aö yfirgefa flokkinn? B. P. Bréfið 1 úr sama dag. At' þessu tilefni er nauðsynlegt að þetta komi fram: Sú staðhæfing Alþýðublaðsins er alröng, að ofangreind fyrirmæli Fé- lagsmálaráðherra hafi aldrei komið til framkvæmda. Þeim var þegar hrundið í framkvæmd í fullu sam- ræmi við efni ráðherrabréfsins frá 2.9 1983. Eru því liðin nú hartnær 3 Happdrætti Alþýðu- flokksins í Kópavogi: Viniiingsnúmerin Dregið hefur verið í happdrætti Alþýðuflokksins í Kópavogi: Dregnir voru út 10 ferðavinningar að upphæð krónur 30.000 hver. Vinningar komu á miða númer: 1034, 2742, 4423, 4642, 5872, 6187, 6288, 7154, 7522, og 8577. ár frá því að þau komu til fram- kvæmda. Þetta liggur ljóst fyrir og er óumdeilt. Óskað er eftir því, að Alþýðu- blaðið birti þessa leiðréttingu nú þegar. Virðingarfyllst, Sigurður E. Guðmundsson framkvæmdastjóri — Athugasemdir Alþýðublaðs- ins í framhaldi af þessari athuga- semd Sigurðar vill Alþýðublaðið taka fram að um þetta mál hefur verið fjallað áður i fjölmiðlum, þótt nú sé orðið nokkuð langt síð- an. Þannig var haft eftir Sigurði E. Guðmundssyni í DV hinn 20. febrú- ar árið 1985, eða fyrir u. þ. b. einu og hálfu ári að Húsnæðisstofnun: hefði „skrifað félagsmálaráðherra bréf þegar þessi fyrir mæli bárust og beðið um upplýsingar um nánari útfærslu. Svar við því bréfi hafi hins i vegar aldrei borist og þetta því ekki komist til framkvæmda" í sama blaði var rætt um þetta mál við Bjarna Braga Jónsson, að- stoðarseðlabankastjóra, sem sagði að fyrirhugað hefði verið að þessar aðgerðir hækkuðu heildarstofn húsnæðislána 3% minna en annars hefði verið. Hins vegar hefði þessu ekki verið framfylgt. Þess má ennfremur geta að með leiðbeiningum skattstjóraembætt- isins um skattaframtöl fyrir síðasta ár fylgir tafla yfir útreikninga á vísi- töluhækkunum húsnæðislána. í þessari töflu er hækkunin í septem- ber 1983 sýnd frá 727 upp í 786 stig, en það samsvarar 8.1% þrátt fyrir skýr ákvæði ráðherrabréfsins. Alþýðublaðinu hefur ekki tekist að ná sambandi við Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, vegna þessa máls. Halldór 1 er raunin. Steingrímur minntist á fjögur at- riði sem lögð yrði áhersla á í þessum viðræðum. Að hvalveiðar íslendinga í vís- indaskyni, þar sem gert er ráð fyrir að 120 hvalir verða veiddir dragi ekki úr friðunarsjónarmiðum Al- þjóða hvalveiðiráðsins. Bent verði á þær afleiðingar sem offjölgun á sel og hval hefði beinlínis á þjóðarbú- ið, m.a. að 4 til 5 hvalir ætu fisk á við afla eins togara á ári. Sagði for- sætisráðherra að vissulega væri erf- itt að skýra þessi sjónarmið fyrir mörgum, „þá má t.d. ekki minnast á steypireyðinn. Það er eins og að tala um heilaga kú á Indlandiþ sagði forsætisráðherra. Steingrímur sagði að einnig yrði lögð áhersla á og þvi mótmælt að Bandaríkjamenn reyndu að hafa óbein áhrif á sölu íslenskra hvalaaf- urða. Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin.Eftir 5til lOmínútnastanságóöum stað er lundin létt. Minnumst þess aö reykingar I bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. m|umfERÐAR Vrað Verðkönnun fyrir austan fjall Þessar verðkannanir voru gerðar ný- lega í nokkrum verslunum á Selfossi, Hveragerði og Þorlákshöfn. Tekið skalfram að þegar verð á tómöt- um var kannað á Reykjavíkursvœðinu voru þeir á „útsölu“. KÖNNUN VERÐLAGSSTOFNUNAR rHð- Verðcæsla Verðoesla Vörutegundir Algengt verö ( stórmörkuöum á höfuöborgarsvæðinu Algent verð í kjörbúöum á höfuðborgarsvæöinu Nafn á búð: ÚðieuH. lcft. Nafn á búð: Nafn á búð: JP/CN’h.9 Nafn á búð: /jvUiUj Nafn á búð: Qfti kotf&j Nafn á búð: tb ft>d. Nafn á búð: 1 Nafn á búð: Mi tdurjpo- fi/eíTd vcn$ Nafn á búö: UGSTfi i/££t) Nafn á búö: A'Viírw, °/o Kjúklingar 1 kg 269 kr. 270-300 kr. 2&S-..C, Z^q.oo - 22S.oo '3/0. oo ~ 288.00 398.00 395.00 2 85, oo Zi.0 5 Vínarpylsur 1 kg 281 kr. 281 kr. 2ÓS. 00 MS-.oo 29 5. o? 29S. oo 29ýo-o 298.oo 298-00 295-00 295.00 O ERKlkg 128-148 kr. 128-148 kr. / Vg. oo ns.oo /b/. OO /vr oo /</ZoO /38. oo /Z8.oo /61. oo /Z5. o o Z8.2 Fransmann franskar 700 g 95 -98 kr. 100-107 kr. /o/. /r /00.00 /o2- oo /Of.oo /&U8 •— /o f. oo V OO, oo 5.o Þykkvab.franskar 700 g 95-98 kr. 100-107 kr. w.lo /00.00 /oí. Oo /00.00 /tO.oo 91.88 no.oo /10.00 9?, 55 /%,?b Hvítkál 1 kg 29-39 kr. 32-44 kr. ‘/s:»o 31.ZO 39. oo 'iq.oo 93,80 98oo 95. /o 95.9c> 39.00 /b. 9 Tómatar 1 kg 60-75 kr 60-80 kr. /Zo.00 yyj, 6o /ZO.oo // O. 00 /38.oo JZo.oo /75-0 0 / 55, oo H o.oo 90,9/ Alpa400g 65 -70 kr. 65-68 kr. 'i'/.or trzo ir,9o bf.8o 66.oo 69 6o 7/. 8o 7/. 50 6 9.08- //.63 Akrablómi 400 g 68 kr. 72 kr. — 6i.3o '70.30 — 7 7.oo — — 72, oo bí.ðo 5,9 Robin Hood hveiti 5 Ibs 82 kr. 89 kr. /oo.ZS - - 86.6 r — 29.98 — /OO.Z5 fb. b8 /8,? Pillsbury hveiti 5 Ibs 74-77 kr. 77-84 kr. 2h,3o XZ,bx> — nto fl.Zo — ngo 83.8o 8Z,bo /95 Juvel hveiti 2 kg 45-48 kr. 48-55 kr. Sf.qo S'i.Zo 8f. 3o 53./f 5/.fo 55,2ó 93.q0 2.5,9? Dansukker strásykur 2 kg 40 kr. 47 kr. 4b.S0 i/f.3o ‘/7-SV 9b,bo 91.78 99. /8 99./5 99. 78 9. 83 Kellog’s comflakes 375 g 97-104 kr. 107-111 kr. iio.ho — m.9o //f.ST //f.fo 1/8.98 // 9. oo //8.95 //o. 9o 7. 75 K. Jónsson gr. baunir Vádós 28-30 kr. 32-34 kr. — 3l.bo — — Jo. 00 3 y. /8 39-io 396o JO-oo /5. 33 Ora gr. baunir Vi dós 29-31 kr. 32-34 kr. ~TTsö~ JfZo 36jr JSjio Jb./O J7.Zo 3b.9o 3?.Zo Z?.5o 35,2? Tab innihald 30 d 19 kr. 19 kr. 2ö.oo 20- Oo Zi-oo fLo.oo Zo.oo 2o. oo 3/>. oo 2J. oo 2x>. oo 5.0 Égils pilsner 29 kr. 29 kr. tJo.oo 7>o.oo oo JO.oo 3o. oo 3o. oo Jo.oo J2- oo Jo. oo 6-6? MS ís 1 ltr 98 kr. 98 kr. Wfo W'/O ■— ‘if.oo ‘1%. 00 98.90 98.9o <98,9o ■ 98. oo o,9 í samstaríi aðildaríélaga ASI, BSRB og NS mun verð á þessum og fleiri vörum verða kannað víðs vegar um landið nsestu daga. BSRB "U n un íðs BSRB BSRB “ir -e n p

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.