Alþýðublaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.10.1986, Blaðsíða 4
haldiö að Hótel Ork, Hveragerði, 3.-5. október DAGSKRA Föstudagur 3. október Þingsetning m. 15.00 Brottför hópferðabíla frá BSÍ, Umferðarmiðstöð. 16.30 Önnur brottför hópferðabíla frá BSÍ, Umferðarmiðstöð. 18.00 Seinasta brottför hópferðabíla frá BSÍ, Umferðarmiðstöð. 16.30 Hótel Örk opnuð: Skólahljómsveit Hveragerðis leikur, stjómandi Kristján Ólafsson. 17.00 Þingsetning. * Kór Fjölbrautaskólans á Selfossi, stjórnandi: Jón Ingi Sigurmundsson. * Þingið sett: Jóhanna Sigurðardóttir, varaformaður Alþýðuflokksins. * Fjöldasöngur. * Ávörp heiðursgesta: Hannibal Valdimarsson, Gylfi Þ. Gíslason. * Avörp gesta:^ - forseti ASÍ: Ásmundur Stefánsson. - formaður Sambands alþýðuflokkskvenna: Jóna Ósk Guðjónsdóttir. - formaður SUJ: Maria Kjartansdóttir. - fulltrúi erlendra gesta: Bjöm Wall, fltr. Alþjóðasambands jafnaðarmanna og samstarfsnefndar jafriaðarmannaflokka á Norðurlöndum. * Blásarakvintett. * Ræða: Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins. * Fjöldasöngur. * Kynnir: Steinþór Gestsson, Hveragerði. Fundi frestað. 19.00 - Afhending þinggagna, greiðsla þinggjalda. Hannibal Valdimarsson Gylfi Þ. Gíslason heiðursgestir þingsins Laugardagskvöld 4. október. AFMÆLISHÁTÍÐ að hótel Örk, Hverageröi. Veislustjóri: Haukur Morthens. Kl. 20.00 * Hátíðin sett. * Sameiginlegt borðhald með léttri dagskrá. * Dansleikur kl. 23.00-03.00. * Afmælishátíðin er opin öllum jafnaðarmönnum meðan húsrúm leyfir. * Miðasala á skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8-10, 2. hæð, kl. 9.00-17.00. Sími: 91-29244. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, ávarpar þingið: ASÍ og AÍþýðuflokkurinn eru systursamtök og eiga afmæli sama daginn. JAFNAÐAR- STEFNAN - SÓKN TIL SIGURS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.