Alþýðublaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 31. desember 1986 5 Sparaðu sjálfum þér peninga og skrifstofunni dýrmætt rými. ig * * z'Z* í- 1 fK * T 3 f v;; • ý’tgaSsté&' *T 'íi 4 ,H ii&g8§fr S'ésrMMii Verslaðu hjá Söludeild Odda. Hljóðdeyfar fyrir prentara, Ljósritunarpappír, Skjalamöppur Tölvupappír mjög gott verð: frá kr. 7.800,-. fimm pakkar í kassa, Sígildar og níðsterkar úr í öllum stærðum, gerðum, verð aðeins kr. 221,- plasti, verð aðeins og einnig í lit. pr. pakki. kr. 146,-. Margir litir. Plast-stativ fyrir prentara. Verö frá Handhægar möppur fyrir tölvu- Geymslubox úr stífum pappa, verð kr. 1900,-. pappír með sérlega góðum festing- kr. 39,- og 72,-. um. Verð kr. 173,-. 52 55 m 58 61 Vagnar af mörgum gerðum til að auka vinnuhagræðingu og bæta rými. Vagnarnir fást bæði með og án læsingar og eru vel til þess fallnir að geyma tölvumöppur, skjalamöppur og margt fleira. Verð kr. 4.500,-, kr. 3.760,-, kr. 7.950,-, kr. 4.600,-. Vagn með skúffum, verð frá kr. 11.430,-. Ef þú vilt hafa allt í föstum skorðum þá ættirðu að kynna þér kosti Pas kerfisins. Kerfið byggir á lausum einingum og þú velur og setur saman einingar eftir eigin þörfum. Samstæðan sem hér er sýnd hefur geysilega mikið rými og kostar ? kr. 48.000,-. Með Pas getur þú byrjað smátt en verið fyrirhyggjusamur samt sem áður. Einingar Pas kerfisins: bakkar kr. 377,- og kr. 363,-, möppur kr. 410,-, skúffur kr. 445 Við sendum til þín, - þér að kostnaðarlausu! Ef þig vanhagar um eitthvað frá okkur þá erum við reiðubúnir til að skjótast með það til þín. Þú borgar ekkert aukreitis fyrir þessa þjónustu. Eins getur þú haft skrifstofuvörur okkar hjá þér til reynslu án þess að vera skuldbundin til að kaupa þær. Ef varan hentar þér ekki þá skilar þú henni, svo einfalt er það! m m 7i>* m 81 85 m 1 söludeild Sími 83366 Höfðabakka 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.