Alþýðublaðið - 03.02.1987, Blaðsíða 1
alþýöu-
blaðið i
Þriðjudagur 3. febrúar 1987 22. tbl. 68. árg.
Fiárhassvandi hitaveitna:
Málin þokast
lítið áfram
— Embættismannanefnd Alberts Guðmundssonar
hefur enn ekki skilað tillögum um lausn á fjárhags-
vanda verst settu hitaveitnanna.
Nefnd sú er idnaðarráðherra
skipaði til að gera tillögur um
lausn á fjárhagsvanda hitaveitna
sem eiga í sem mestum erfiðleik-
um, hefur enn ekki skilað áliti.
Nefndin hélt viðræðufund með
fulltrúum veitnanna sl. föstudag
og samkvæmt heimildum Al-
þýðublaðsins þokaði málum lítið
áfram. Næsti fundur hefur verið
ákveðinn 20. febrúar, en Jónas
Elíasson formaður nefndarinn-
ar er erlendis.
í haust hafnaði ráðherra óskum
um yfirtöku á erlendum skuldum
með' þeim hætti að veiturnar létu af
hendi skuldabréf í staðinn, sem
gerði þeim kleift að greiða sín lán á
lifitíma veitnanna. í Alþýðublaðinu í
Guðm. J. Guðmundsson,
formaður Dagsbrúnar:
„Bregðumst
hart við“
„Petta er vont mál. Ef skipafé-
lögin ætla að ,,Ieysa“ verkfall
sjómanna með erlendum Ieigu-
skipum, munum við hjá Dags-
brún bregðast hart við. Ég tel
ósennilegt að þau skip verði af-
greidd af Dagsbrúnarmönnum“,
sagði Guðmundur J. Guðmunds-
son, formaður Dagsbrúnar.
„ Já, það er satt að búast má við
hótunum um að taka verkamenn
af launaskrá, en við sjáum hvað
setur“, sagði Guðmundur.
Þess má geta að um 400 verka-
menn starfa við kaupskipin.
síðustu viku kom fram í máli Jónas-
ar Elíassonar, aðstoðarmanns ráð-
herra, að ekki kæmi til greina að
lækka gjaldskrár veitnanna. Að-
spurður sagði hann að þetta kæmi
engum réttlætismálum við, heldur
væri verið að fást við fjáthags-
vanda.
I umræðum á Alþingi í vetur kom
fram að pólitískur vilji er fyrir því að
ríkisvaldið komi inn í og leysi, með
beinum eða óbeinum hætti vanda
verst settu veitnanna. Þingásálykt-
unartillaga þar að lútandi var borin
upp og voru flutningsmenn úr öllum
þingflokkum. í umræðum um tillög-
una kom fram í máli ráðherra, að
hann telur eðlilegt að ríkið hlaupi
undir bagga og reyni að jafna þá
mismunun sem á sér stað. Albert
sagði m.a. „ . . . Þess vegna er þetta
sameiginlegt vandamál þjóðfélags-
ins og þjóðarinnar í heild. Hvernig
við förum að því að leysa það vanda-
mál, hvernig við tökum sameigin-
lega á okkar aukakostnaðinn, þann
kostnað sem hitaveiturnar og fólkið
á stöðunum ræður ekki við sjálft, er
verkefni sem við verðum að leysa á
einhvern hátt og ég vona að einhver
tillaga, einhverjar hugmyndir komi
út úr þessari embættismannanefnd
sem ég hef.“
Flutningsmenn telja að ríkið geti
leyst þetta mál t.d. með því:
1. Að skuldbreyta lánum þeirra til
að jafna greiðslum á lengri tíma
og skipta strax út óhagkvæm-
ustu lánunum.
2. Að tryggja að vaxtakjör skuld-
breytingalána verði þau hag-
stæðustu sem völ er á á hverjum
Framhald á bls. 2
Yfirlysing Sjómannafélags Reykjavíkur:
Eimskip hefur ráðamenn
þjóðarinnar að athlægi
Að gefnu tilefni vegna yfirlýs-
ingar Harðar Sigurgestssonar,
um að enn eigi að fjölga erlend-
um ieiguskipum og taka upp
samstarf við erlent skipafélag
um reglubundnar siglingar til og
frá landinu, vill samninganefnd
Sjómannafélags Reykjavíkur
minna á þann vanda sem ís-
lenskar kaupskipaútgerðir
töldu sig vera komnar í vegna
reglubundinna siglinga banda-
ríska skipsins Rainbow Hope.
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar
hafa verið á sífelldum ferðalög-
um milli Washington og Reykja-
víkur vegna þessa máls, meðal
annars vegna kröfu Eimskips.
Með þessari yfirlýsingu forstjóra
Eimskips eru ráðamenn þjóðarinn-
ar hafðiirað athlægi og allar fyrri yf-
irlýsingar um að siglingar eigi að
vera í höndum íslendinga, að engu
gerðar.
Enda þótt Vinnuveitendasam-
bandið hafi boðað verkbann á fé-
lagsmenn Sjómannafélagsins og
forstjóri Eimskips boði afnám ís-
lenskrar farm.annastéttar, mun
samninganefnd Sjómannafélags
Reykjavíkur standa við fyrri yfirlýs-
ingar um undanþágur íslenskra
kaupskipa með sjávarafurðir.
Formaður Sjómannafél. Reykjavíkur:
Stöndum við
gefin loforð
55
ii
„Ég get ekki séð að þetta verk-
bann breyti neinu í stöðunni.
Þetta eru leikreglur sem Vinnu-
veitendasambandið er með. Við
hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur
munum hins vegar standa við
það sem við lofuðum í sambandi
við undanþágur á siglingum
skipa, þrátt fyrir þennan liama-
gang útgerðarmanna", sagði
Guðmundur Hallvarðsson, for-
maður Sjómannafélags Reykja-
víkur í gær.
,,í samþykkt frá Sjómannafélag-
inu undrumst við það ennfremur að
ráðamenn þjóðarinnar hafa verið á
fleygiferð milli Washington og
Reykjavíkur til að bjarga „Rainbow
Hope“ málinu svokallaða til að ís-
lensk skipafélög mættu ein njóta
þeirra flutninga. Og það voru allir
sammála um að það væri eðlilegt að
íslendingar sæjuum siglingarnar til
og frá landinu i því tilfelli. Stéttarfé-
Verkfall Sjómannafélags
Reykjavíkur hefur nú lamað ís-
lenska kaupskipaútgerð um nær
fjögurra vikna skeið og við blas-
ir viljaleysi Sjómannafélags
lög sjómanna gerðu samþykktir og
ályktanir í málinu líka.
Þá bregður svo við að forstjóri
Eimskipafélagsins kemur fram í fjöl-
miðlum og lýsir því yfir að hann ætli
að fá erlent skipafélag til að taka
upp þessar siglingar. Við þetta brá
Arnarflug ráðgerir að stofna
dótturfyrirtæki um rekstur inn-
anlandsflugs félagsins. Fyrir-
tækið hefur þegar leitað álits
Reykjavíkur til að finna farveg,
sem leitt getur til lausnar deil-
unni. Þá liggur nú fyrir að Sjó-
mannafélagið hefur ákveðið að
Framhald á bls. 2
samgönguráðuneytisins og lagt
fram tilskildar upplýsingar.
„Innanlandsflugið hefur verið
rekið með tapi mörg undanfarin ár
og það þurfa að fara fram ýmsar
skipulagsbreytingar sem ættu að
geta komið fyrirtækinu á einhvern
réttan kjöl, en innanlandsflugið fer
einfaldlega ekki saman með öðrum
rekstri fyrirtækisins", sagði Halldór
Sigurðsson hjá Arnarflugi í samtali
við Alþýðublaðið í gær, „við viljum
að það komi þarna fleiri aðilar inn
en Arnarflug".
Að sögn Halldórs verður félagið
stofnað um leið og ráðuneytið gefur
út yfirlýsingu um að áætlunarleyfi
Arnarflugs innanlands, gildi einnig
fyrir þetta nýja fyrirtæki. Arnarflug
verður með meirihluta í nýja félag-
inu.
Vinnuveitendasamhand íslands:
Verkbann frá
7. febrúar
Framhald á bls. 2
Arnarflug:
Dótturfyrirtæki
um rekstur
innanlandsflugs
Ástandið í húsnæðismálum á íslandi:
ii
Sigurður E. Guðmundsson, framkv. stjóri
Húsnæðisstofnunar ríkisins:____
„Kolvitlaus lóöa-
pólitík í Reykjavík
íAlþýðublaðinu fimmtudaginn 29.janúar var viðtal við Friðrik Stefánsson varaformann
Félags fasteignasala um húsnæðismarkaðinn. Þar lýsir Friðrik þeirri skoðun sinni að
með núverandi ástand óbreyttþá „siglum við hratt inn í bullandi verðbólgu". Hann segir
einnigþað vera „vandamál markaðarins aðfólkið sem á þessar minnstu íbúðir eða milli-
stærð af íbúðum, 2ja, 3ja, og 4ra herbergja, fær lán en heldur að sér höndum þangað til
það er búið aðfá Iánsloforð eðajafnvel lengur, vegna þess aðþau lán koma ekki til útborg-
unar fyrr en eftir allt of langan tíma.“ Friðrik segir ennfremur að af þessum sökum séu
þæríbuðirfastarsem unga fólkiðmyndiannarskaupa ogþess vegnasénú veriðaðbyggja
endalausar blokkir afsmærri íbúðum ogþannig sé verðbólguhjólið settafstað affullum
krafti.
í tilefni af þessum ummælum Friðriks, hafði Alþýðublaðið samband við Sigurð E. Guð-
mundsson framkvæmdastjóra Húsnæðisstofnunar ríkisins og spurði hann útí þetta at-
riði.
„Þessi sjónarmið fasteigna-
sala eru mjög athyglisverð og
mikið umhugsunarefni. Ég er
viss um að það er einmitt þessi
þróun sem þeir benda á að geti
verið fyrir hendi. Á það ber þó
að líta að með þessum nýju
húsnæðislögum þá var nýtt
kerfi að fæðast og má vera að á
því séu agnúar ennþá, en slíkt
verður þá að sníða af. Þetta
nýja kerfi er hins vegar stór-
kostlegt og vera má að menn
hafi ekki i öllum atriðum áttað
sig á því enn“, sagði Sigurður
E. Guðmundsson.
„Ég er þó persónulega þeirrar
skoðunar að þetta vandamál sem
Friðrik bendir á í viðtalinu, sé ekki
aðeins vandamál löggjafans, fé-
lagsmálaráðuneytisins og Hús-
næðisstofnunar, heldur sé það
Astandið i húsnæöismálum á islandi:
Friðrik Stefánsson. varaformaður Félass fasteinnasala:
„Siglum hratt inn í
mllandi verðbólgu“(
lUtlar íbúðlr handa ungu fólki eru fastar. Klúður í Félagsmála- °« wðbóigu »n.r ekkik»|i>tuMiiu
ráðuneytinu. Könnun Féiagsfrseðideildar Háskólans ekki virt ^aLaviua er .i>órn«i<u
viðlits. Grípa verður í taumana strax. kipp. þem.>>íiubi iuðien. ■ ein. og hei„r wrw áður.l
MUgamáUráAbernivlUvel.en Þelte er vmndlnn. \
„UmáiW er .ð I vlðull vlð bUðlð I *«r Ing. en þelU Un. b.nn beíur elnbvern vrglnn Þeg«menn rjuk. tllid.*og 1
karnir . (ólkld »«b „ oð „luð er v»n<Umíl m»rk»ð»rin» Þeg»/ ta Ul» um krakk. þí i ég ekkl „c»p^ty“ (Uefnl) tU að bvr|» »ð bnnuut vlð »ð * J
'ily25u'í’£,r%F“ ' ^ AtJólk.emerekkiUkóU —I netnd £ t^gj., þ* „ þ^
“ "** “**h*J*1 ***; *’ en er útl á vinnum»rk»öinum og „■» I tvð ár og »klUði v.UUndl Þett. viu m
hðndum þ*ng»ð Ul þ*ð er búið »ð
nbv^t-ðvUlogáeog»peo. U Unúolorð og j»lnvel lengur,
-- - .... "J þe*» »ð vegn. þeu »ð þ»u tán '---
■ð er þetu til úborgun«r lyrt en ,
linogliUiu-
upplueð. *« *“*
b|»rg»r tlrnlnn þeuu þe.«u þeg„ verlð
uleytl. • * •
r frrrgu verðbólgu.
. þ*ð er mHt állt *ð Alexander I
SteUnuon UUgunáUráðherra J
ItáakóUon til oð verði*ðgrip»ll»ui "
meiri áhersla á aö byggja stór sér-
býlishús frekar en litlar íbúöir og
einnig til komið vegna þess hvern-
ig fasteignamarkaðurinn er í sjálfu
sér.
Ég hef oftsinnis vakið athygli á
því að á fasteignamarkaðinum séu
mjög stórir annmarkar sem meðal
annars komi fram í þessu.
I Reykjavík hefur á seinni árum,
eins og við sjáum best á Grafar-
vogssvæðinu, verið lögð miklu
Sigurður E. Guðmundsson
meðalíbúðir. Þegar stefna stærstu
sveitarfélaganna hefur verið
þannig síðustu árin, þá verður það
enn frekar til að ýta undir það
ástand sem Friðrik er að tala um.
Að mínum dómi hefur lóðapólitík
Reykjavíkurborgar verið kolvit-
laus frá 1982. Það er lögð áhersla
á að setja upp svæði fyrir stórar
villur í stað þess að einbeita sér að
því að mæta hinum fjölmennu ár-
göngum unga fólksins með því að
skapa lóðir fyrir litlar sérbýlis-
íbúðir, eða meðalstórar íbúðir í
fjölbýlishúsum. Um þetta var ég
að tala í borgarstjórn fyrir daufum
eyrum Davíðs Oddssonar. En á
það var litið sem tóman áráður þá.
Þetta er sannarlega mál sem verð-
ur að yfirfara vandlega", sagði Sig-
urður E. Guðmundsson hjá Hús-
næðisstofnun ríkisins.