Alþýðublaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 1
alþyöu
Miðvikudagur 25. febrúar 1987
38. tbl. 68. árg.
Björgvin talar í
kosningamiðstöðinni
Á laugardaginn þ. 28. þ.m.
verður opinn fundur í kosninga-
miðstöð Alþýðuflokksins, Síðu-
múla 12. Þar mun Björgvin
Guðmundsson, sem skipar 6.
sætið á lista Alþýðuflokksins í
Reykjavík, fjalla um efnið: „Ný
viðhorf í markaðsmálum“.
Fundurinn hefst klukkan 14:00
og er öllum opinn.
Reykjaneshátíð
A-listans, Stapa
A-listinn á Reykjanesi efnir til stórhátíðar í Stapa, laugar-
daginn 28. þessa mánaðar. Hátíðin stendur frá kiukkan 22:00
til klukkan 3 eftir miðnætti.
Á hátíðinni verða frambjóðendur A-listans kynntir.
Kristján Jóhannsson óperusöngvari syngur.
Spaugstofan kemur öllum í gott skap.
Ríó-tríó leikur.
Guðmundur Oddsson flytur ávarp.
Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi.
Rúllugjald er 500 krónur.
Sætaferðir: Upplýsingar í símum 44700 — 50499 — 689370.
Sætaferðir frá:
Þverholti Mosfellssveit kl. 20:50
Nýjabæ Seltjarnarnesi kl. 20:45
Kosningamiðstöðin Síðumúla 12, Rvfk kl. 21:00
Hamraborg 14 Kópavogi kl. 21:10
Goðatúni 2 Garðabæ kl. 21:20
Alþýðuhúsinu Strandgötu 32, Hafnarfirði kl. 21:30.
Nánari upplýsingar I sfma: 44700, 50499 og 689370.
Um hvaö verður barist?
Borgarafundur
á Akureyri
Alþýðuflokksfélögin á Akureyri efna til borgarafundar i Al-
þýðuhúsinu á Akureyri sunnudaginn 1. mars klukkan 15.00.
Raeðumenn á fundinum verða:
Árni Gunnarsson, sem fjallar um efnið: „Vandi landsbyggð-
arinnar".
Hreinn Pálsson, sem fjallar um „Örlagaríkar kosningar“.
Jóhanna Siguröardóttir, sem talar um „Húsnæðismálin".
Jón Sigurðsson, sem ræðir um „Stjórnmálin við upphaf
kosningabaráttu".
Að framsöguerindum loknum verður rfflegur tfmi til fyrir-
spurna.
Akureyringar eru hvattir til að mæta vel og stundvlslega.
Alþýðuflokksfélögin á Akureyri.
Flokksstjórnarfundur
og árshátíð á Akureyri
Flokksstjóm Alþýðuflokksins kemur saman til fundar á Ak-
ureyri iaugardaginn 28. febrúar. Flokksstjórnarmenn, sem
fara frá Reykjavík, fara meö flugvél frá Reykjavíkurflugvelli
föstudaginn 27. febrúar klukkan 19.00 (Mæting klukkan
18.30).
Dagskrá flokksstjórnarfundarins á laugardag, verður á
þessa leið:
Kl. 11.00: Fundurinn settur(Alþýðuhúsinu. JóhannaSigurðar-
dóttir, varaformaður flokksins, setur fundinn.
Kl. 11.15: Staðfesting á framboðslistum Alþýðuflokksins
vegna væntanlegra aiþingiskosninga.
Kl. 12.00: „Málefni landsbyggöarinnar" — Árni Gunnarsson,
ritari flokksins, og efsti maður á lista hans ( Norðurlandskjör-
dæmi eystra, flytur framsögu.
Kl. 12.35: Matarhlé. Létt máltið á staðnum. (250 kr.)
Kl. 13.00: „Málefni landsbyggðarinnar". Umræður.
Kl. 14.30: Ónnur mál.
Kl. 15.00: Fundarlok.
Að loknum flokksstjórnarfundinum býður fulltrúaráð Al-
þýðuflokksfélaganna á Akureyri flokksstjórnarmönnum og
mökum þeirra i skoðunarferð um Akureyri. Að ferð lokinni
verða veitingar i boði fulltrúaráðsins f skrifstofu flokksins að
Strandgötu_9.
ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfélaganna á Akureyri verður síðan
I Alþýöuhúsinu um kvöldið, og hefst með borðhaldi klukkan
19.30.
Sjö ára þrjóska!
84JARFÓGETI OG SÝSLUMAOUR
HAFNARFXROX
BIFREIÐAGJÖLD 1987
GÍRÓ-SEÐILL
A
1.280,00
B4JARFÓGETX
HAFNARFIROI
SKULDrÆFSLUBEIÐNil
á BAKHLÍÐ SF.ÐILSINS
1.280,00
ÖRN 8J ARNASON HRAUNSÆR 74 G-11561 Fjárhæðinni ma Þs. Kkí breyta SK 880 Grt‘i3ur,.c3- ÖRN BJARNASON HRAUNEÆR 74
110 REYKJAVÍK 0000 Tr. 40C Sam. 1 * 280 110 REYKJAVIK
GREtOSUI MA iNNA AF HF.NOl 1 BONKiJM. PÖSTHUSUM oo sþahisjOoum FÆRSLUSKJAL G.JALDKER,
: ínvi-ÁUfiunu'Þe’ S i Síðilnuiwi’ 1 Fi ] i Slotnuó-HD í j Boikn.'nr ! •i)h«»ð Kt Tuviííuriörnutítéf ! • S>éð«nu*Y»í»
HGR ' VHiíl NfiOAN MA HVOHKI SKRIFA Nf ST'MPi.A
014000110051> 0051639+ 31< 000126> 025157+ 00000128000< 014000110051 005163'
Þessi bifreiö sem seðillinn tilgreinir var seld fyrir sjö árum. Á hverju ári siðan hefur fyrri eigandi fengið slíkan
miða og mun þetta vera sjöundi snepillinn. Árlega hefur verið hringt í embætti Bæjarfógeta í Hafnarfirði og kvart-'
að undan þessu og alltaf fengist sama svarið: Rífðu bara miðann! Það er svo sem auðvelt, en hitt er spurning hvort
svona nokkuð er ekki ein skýringin á því, hvers vegna „kerfið“ okkar er svona stirt og dýrt í rekstri?
Kj arnorkumenguit vísað
til óviðkomandi landa?
Bretar hyggjast byggja endurvinnslustöð fyrir piútóníum, í Dounreay á norðurodda
Skotlands. — Ráðgert að vinna árlega úr um 80 tonnum af plútóníum úr kjarnorku-
verum í Evrópu. Endurvinnslustöðin staðsett á jaðarsvæði, þannig að mengunar
myndi helst gæta í óviðkomandi löndum.
—Alþýðublaðið ræddi við Sigurð Magnússon, forstöðumann Geislavarna ríkisins.
„Við þurfum að fylgjast miklu
betur með geislavirkum efnum í
umhverfi okkar, en gert hefur verið.
Það er verið að gera átak í þessum
efnum og væntanlega hefjast öflug-
ar rannsóknir hér á landi á þessu ári
eða í byrjun næsta árs. Hagnýting
kjarnorku til orkuframleiðslu
fylgja ýmis vandamál í formi úr-
gangsefna. Ef staðið er að þeim
málum með skynsemi þá hef ég
engar sérstakar áhyggjur. Ég tel
hins vegar staðsetningu stöðvarinn-
ar óheppilega vegna þess að ef eitt-
hvað kemur fyrir þar þá getur það
haft áhrif á ríki sem starfseminni
eru óviðkomandi. Ég tel því eðlilegt
að íslendingar komi sínum sjónar-
miðum á framfæri í þessu máli við
viðeigandi stjórnvöld," sagði Sig-
urður Magnússon, forstöðumaður
Geislavarna ríkisins, í samtali við
Alþýðublaðið vegna fyrirhugaðrar
byggingu endurvinnslustöðvar fyrir
plútóníum, í Dounreay á norður-
odda Skotlands.
Að sögn Sigurðar er um að ræða
að endurvinna brennsluefni úr
kjarnorkuofnum sem nýta hraðar
nifteindir. Þetta er á könnunar og
athugunarstigi og ákvörðun verður
trúlega tekin á næsta ári um hvort
hún verður staðsett í Dounreay eða
einhvers staðar annars staðar.
Þarna er um að ræða samstarfs-
'verkefni nokkurra þjóða, Breta,
Belga, Frakka, ítala og Vestur-
Þjóðverja. í kjarnorkuverunum er
ekki hægt að nýta nema lítinn hluta
af brennsluefnunum í einu. Þau eru
síðan meðhöndluð í svona verk-
smiðju og þar eru úrgangsefnin los-
uð frá brennsluefnunum með efna-
fræðilegum aðferðum, þannig að
hægt sé að nýta brennsluefnin að
nýju.
Sigurður sagði að þau úrgangs-
efni sem um væri að ræða væri að-
allega geislavirkt cesín (cs-137).
„Því sem þarna fer fram má á marg-
an hátt líkja við efnaverksmiðju.
Það er ekki um að ræða framleiðslu
á orkuí' urgangsefnin eru síðan
meðhöndluð og brennsluefnin síð-
an flutt í burtu og nýtt aftur í kjarn-
orkuverunum. Sigurður sagði að
þegar brennsluefnið er flutt í burtu,
sé það í föstu formi, bundið í töfl-
um. Það er því þannig gengið frá
því, að tryggt á að vera að það kom-
ist ekki út í umhverfið.
Geislavirkt cesín er víða í um-
hverfi okkar, bæði frá náttúrunnar
hálfu og síðan hefur það komið frá
endurvinnslustöðvum annars stað-
ar. Þekkt dæmi sagði Sigurður vera
frá Sellafield í Bretlandi. Þar eru
leidd geislavirk úrgangsefni í ír-
landshaf og þau berast síðan upp
með Skotlandi, framhjá Dounraey,
yfir í Norðursjó og þaðan upp með,
Noregsströndum með hafstraum-
unum upp undir Jan Mayen og
snúa þar við og koma meðfram
austur Grænlandi. „Kjarnorku-
mengun virðir engin landamæri og
engin takmörk!1
Sigurður sagði að í kringum
Austur Grænland væri um 7 bequr-
el (mælieining fyrir geislavirkni) í
hverjum rúmmetra af sjó. Þar af
eru um 1 af völdum náttúrunnar,
4-5 vegna tilrauna með kjarnorku-
vopn í andrúmsloftinu í kringum
1960, og 1-2 frá Sellafield. íslend-
ingar og aðrir jarðarbúar hafa hlið-
stætt magn af cesíni í líkömum sín-
um.
En hvaða sérstöku hættur stafa
af þessari endurvinnslustöð í
Dounray?
„Ef við greinum á milli eðlilegs
og áfallalauss reksturs og svo slysa,
þá er ekkert sem bendir til annars en
geislunaráhrif eðlilegrar vinnslu
verði óveruleg hér við land. Það
breytir engu um það að það er nátt-
úrlega óæskilegt að verið sé að setja
geislavirk efni í hafið. Þetta er
prinsippl’ sagði Sigurður. „Okkar
höfuðathugasemdir beinast náttúr-
í ársskýrslu Sementsverksmiðju
ríkisins segir m.a. að framleiðslan
hafi gengið mjög vel. Sérstaklega
eigi það við sementsofninn sem
skilaði metafköstum. Segir að
ástæöurnar fyrir þessu séu nokkr-
ar. í fyrsta lagi voru rekstrardagar
margir, eða 347, en svo stutt stopp
urðu á árinu.
Tilraunum til að auka afkasta-
getu ofsins var haldið áfram og
gáfu þær mjög góða raun. Jókst
meðalframleiðslan á dag um 11
tonn, eða í 323 tonn. Áður en þessar
tilraunir hófust 1982 var meðal-
framleiðslan um 290 tonn á dag,
þannig að heildaraukning er tæp
14%.
Á árinu 1987 eru fyrirhugaðar
miklar endurbætur á ofninum sem
gætu haft það i för með sér að af-
lega að því hvar þessi endurvinnslu-
stöð er staðsett. Þegar höfð eru í
huga þau lönd sem þarna íhuga
samvinnu og þegar skoðað er á
korti hvar stöðin á að vera, þá sést
að hún er staðsett á jaðri þess svæð-
is sem hún á að þjóna. Ef þarna
verða slys þannig að það fari geisla-
virk efni í hafið í einhverju umtals-
verðum mæli þá snertir það þjóðir
sem ekki njóta góðs af þessum
rekstri og kemur reksturinn í raun
og veru ekkert við, þá á ég fyrst og
fremst við Norðurlöndin.
Eins og fram hefur komið er ætl-
unin að endurvinna plútónium í
þessari endurvinnslustöð. „Þetta er
mjög hættulegt efni sem loftteg-
undj’ sagði Sigurður, Það er mjög
hættulegt ef fólk fær plútonium í
lungum. Hins vegar eru efnafræði-
legir eiginleikar þess þannig að
plöntur og dýr taka efnið illa upp.
Það þýðir að plútonium sem berst i
líkamann gegnum meltingarveginn
fer út úr líkamanum aftur.
Það plútonium sem þarna á að
meðhöndla er í töfluformi og á að
þola mikinn hita án þess að breytast
í lofttegund. Hætta vegna endur-
vinnslunnar á því ekki að vera mikil
nema um slys verði að ræða. Þá er
spurningin hvers konar slys þurfi að
Framhald á bls. 2
köst hans ykjust enn meira. Margir
rekstrardagar og aukin afköst
höfðu í för með sér ársframleiðslu á
gjalli, sem varð 112.000 tonn, 8.400
meiri en mest hafði verið áður árið
1982.
Sementsframleiðslan varð aftur á
móti með lægra móti og í samræmi
við söluna. Varð sementsfram-
leiðslan 114.700 tonn. Til brennslu
gjallsins voru flutt inn 23.620 tonn
af kolum og 590 tonn voru keypt af
íslenska járnblendifélaginu, en not-
uð voru 22.730 tonn. I byrjun áts
voru notuð bresk kol en síðar
bandarísk, sem flutt voru inn gegn-
um Rotterdam. Eins og fram-
leiðslutölur sýna hefur náðst mjög
gott vald á brennslu sementsgjalls-
ins með kolum.
Sementsverksmiðja ríkisins:
Framleiðslan hefur
gengið vel