Alþýðublaðið - 20.03.1987, Page 4

Alþýðublaðið - 20.03.1987, Page 4
Kosningamiðstöð: Fundur skólamál Á morgun, laugardag, verður hald- inn fundur um skólamál í kosninga- miðstöð Alþýðuflokksins að Síðu- múla 12. Fundurinn hefst kl. 14.00 og dag- skráin verður eftirfarandi: Jóna Möller ræðir um grunnskólann. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir talar um fjölbrauta- og framhaldsskólann. Álda Möller ræðir um skólann frá sjónarhorni foreldra og Sigþór Sigurðsson frá sjónarhorni nemand- ans. Umræður verða að loknum erindum. Allir velkomnir. Sigþór Sigurðsson Akranes — Akranes Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akraness verður haldinn mánudaginn 23. mars kl. 20.30 í Röst. Frambjóðendur Alþýðuflokksins í Ve'sturlands- kjördæmi mæta á fundinn. Venjuleg aðalfundar- störf. Rætt um kosningabaráttuna framundan. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um landið REYKJANES Skrifstofan er að Esjugrund 40, Kjalarnesi. Opin daglega frá kl. 10—11. Sfmi 666004. Kosningastjóri Hulda Ragnarsdóttir. Skrifstofan er að Hamraborg 14, Kópavogi. Opin daglega frá kl. 13—19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 17. Sfmi 44700. Kosningastjóri Guðrún Emilsdóttir. Skrifstofan er að Strandgötu 32, Hafnarfirði. Opin daglega frá kl. 17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14— 17. Sfmi 50499 — 51506 — 51606. Kosningastjóri Elfn Harðardóttir. Skrifstofan er að Hafnargötu 31, Keflavfk. Opin daglega frá kl. 14—19. Sími 92-3030. Kosningastjóri Haukur Guðmundsson. VESTURLAND Skrifstofan er aö Vesturgötu 53 (Röst), Akranesi. Opin daglega frá kl. 16—19, fyrst um sinn laugardaga frá kl. 14—19. Sími 93-1716. Kosningastjóri Sigurbjörn Guðmundsson. NORÐURLAND—EYSTRA Skrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri. Opin daglega frá kl. 9—17. Sfmi 96-24399. Kosningastjóri Jón Ingi Cesarsson. AUSTURLAND Skrifstofan er að Skrúð, Fáskrúðsfirði. Opin daglega frá kl. 20—22 fyrst um sinn. Sími 97-5445. Kosningastjóri Rúnar Stefánsson Skrifstofan er að Bláskógum 9, Egilsstööum. Opin daglega frá kl. 9—24. Slmi 97-1807. Kosningastjóri Karl Birgisson. SUÐURLAND Skrifstofan er að Heiðarvegi 6, Vestmannaeyjum. Opin daglega frá kl. 17—19 fyrst um sinn. Sfmi 98-1422. Kosningastjóri Þorbjörn Pálsson. Fleiri kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins verða opnaðar á næstu dögum og verður þeirragetið nánarsfðar. Frekari upp- lýsingar um nýjar kosningaskrifstofur veitir kosningamið- stöð Alþýðuflokksins að Síðumúla 12. Sími 689370. HANA ÞESSA enda er Létt og laggott sér á parti! Nú er tækifærið til að laga línurnar - grenna sig en smyrja brauðið samt. Létt og laggott er nýtt viðbit og helmingi fituminna en allt borð- smjörlíki, taktu eftir því. Létt og laggott er eingöngu ætlað ofan á brauð en hentar ekki til steikingar. Létt og laggott er framleitt úr mjólkurpróteinum, sojaolíu og smjöri. Það hefur smjörbragð og er símjúkt. Komdu þér á kreik og haltu ummálinu í skefjum - Létt og laggott léttir undir með þér.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.