Alþýðublaðið - 27.03.1987, Page 3

Alþýðublaðið - 27.03.1987, Page 3
3 Föstudagur 27. mars 1987______________________ Söngvakeppni sjónvarpsstöðva: Valgeir fjórði í röðinni Lag Valgeirs Guðjónssonar, fjögur á útsendingalista Söngva- „Hægt og hljótt“ verður númer keppni sjónvarpsstöðva í Evrópu Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóös Reykjavíkur og nágrennis verðurhaldinn í Fóstbræðraheimilinu, Langholts- vegi 109—111, í dag, föstudaginn 27. mars 1987, kl. 16.30. Dagskrá; samkvæmt 5. grein samþykkta fyrir Sparisjóð Reykjavíkur og nágrennis. Aðgöngumiðarog atkvæðaseðlarverðaafhentirá fundarstað. Stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis Sparisjóóur Reykjavíkurog nágrennis Auglýsing um listabókstafi stjórnmálasamtaka Ráðuneytið hefur ákveðið listabókstafi stjórn- málasamtaka, sem ekki hafa skráðan iistabók- staf, sbr. auglýsingu nr. 90 6. mars 1987, sem hér segir: J-listi Samtaka um jafnrétti og félagshyggju M-listi Flokks mánnsins S-listi Borgaraflokksins Þ-listi Þjóðarflokksins Þetta auglýsist hér með samkvæmt 40. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 52 14. ágúst 1959, sbr. lög nr. 2 5. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 26. mars 1987 Styrkir til háskóla- náms í Tyrklandi Tyrknesk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram f löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fjóra styrki til háskólanáms f Tyrklandi skólaárið 1987—88. Ekki ervit- að fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma f hlut íslendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eða ensku. Sendiráð Tyrklands í Osló (Halvdan Svartes gate 5, Oslo 2, Norge) lætur f té umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maf n.k. Menntamálaráöuneytið, 25. mars 1987 Ársfundur flokksstjórnar Alþýðuflokksins Formaður Alþýðuflokksins boðar hér með til Ársfundar flokksstjórnar Alþýðuflokksins að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 29. mars kl. 11. Dagskrá: 1. Kosningastefnuyfirlýsing Alþýðuflokksins vegna aiþingiskosninganna 25. apríl 1987. 2. Onnur mál. Mikilvægt er að allir flokksstjórnarmenn mæti. Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins. Fulltrúaráð Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 30. mars kl. 20.30 f Kosningamiðstöð Alþýðuflokksins að Sfðumúla 12. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breyting á reglugerð fulltrúaráðs. Fyrri umræða. 3. Jón Sigurðsson efsti maður A-listans flytur ræðu. 4. Önnur mál. Stjórnin sem sjónvarpað verður frá Briissel í Belgíu þ. 9. maí. Fyrst verður lag Noregs sungið, síðan keppir ísrael, Austurríki og þá ísland. Listi yfir röð keppnislanda verð- ur þessi: 1. Noregur 2. ísrael 3. Austurríki 4. ísland 5. Belgía 6. Sví- þjóð 7. Ítalía 8. Portúgal 9. Spánn 10. Tyrkland 11. Grikkland 12. Hol- land 13. Lúxemburg 14. Stóra-Bret- land 15. Frakkland 16. V-Þýskaland 17. Kýpur 18. Finnland 19. Dan- mörk 20. írland 21. Júgóslavía 22. Sviss Samband ungra jafnaðarmanna: Kappræðu- fundur Alþýðubandalagið á Reykjanesi hefur skorað á unga jafnaðarmenn til kappræðna. Af þessu tilefni vill S.U.J. geta þess að þegar hafa tvær stærstu unghreyfingar stjórnmálaflokk- anna, Samband ungra jafnaðar- manna og Samband ungra sjálf- stæðismanna ákveðið stórfund á Hótel Borg þann 31. mars n.k. Vegna áskorunar í dagblöðum vilja ungir jafnaðarmenn taka fram að þeir eru ávallt tilbúnir til kapp- ræðna um málefni ungs fólks við hvern sem er, svo fremi sem þeir fundir fari fram á jafnréttisgrund- velli. / í % I I 1 1 1 l 1 1 1 Getraunir Um helgina kom aðeins einn seð- ill fram með tólf réttum. Þetta var kerfisseðill með 162 röðum sem hreppti pottinn. Tólfan gaf rúmar 570 þúsund, en seðlinum fylgja einnig 9 raðir með 11 réttum, þann- ig að vinningurinn er rúmar 709 þúsund. Alþýðublaðið hefur hins vegar verið í einhverri lægð upp á síð- kastið og misst fjögurra stiga for- ystu niður í jafntefli í viðureigninni við Helgarpóstinn. Menn skulu þó ekki taka það alvarlega, því um næstu helgi verður haldið áfram þar sem frá var horfið. Hverjum^^ bjargar^J^ það næst ||U^FHROAR ídag er reyklausi dagurinn. Tilkynning til kjósenda Athygli kjósenda sem ekki veröa heima á kjördag 25. apríl n.k. er vakin á því að utankjörstaðakosning er hafin og fer fram hjá hreppstjórum, sýslumönnum og í Reykjavik hjá Borgarfógeta. A-listi Alþýðuflokkurinn. _____________ Kjósendur — kjörskrá Athugið hvort þiö eruð á kjörskrá. Þeir kjósendur sem hafa verið við nám erlendis eða dvalist erlendis af öðr- um ástæðum eða flutt sig milli kjördæma eru sérstak- lega hvattir til að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um allt land veita upplýsingarog aðstoð ef með þarf. Utankjörstaöaskrif- stofa Alþýðuflokksins I Reykjavik Alþýðuhúsinu Hverf- isgötu 8-10 eropin milli kl. 9.30-18. Símar 15020—29282 —623244—623245. A-listi Alþýðufiokkurinn Kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins um landið REYKJANES Skrifstofan er að Esjugrund 40, Kjalarnesi. Opin daglega frá kl. 10—11. Slmi 666004. Kosningastjóri Hulda Ragnarsdóttir. Skrifstofan er að Hamraborg 14, Kópavogi. Opin daglega frá kl. 13—19, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 17. Simi 44700. Kosningastjóri Guðrún Emilsdóttir. Skrifstofan er að Strandgötu 32, Hafnarfirði. Opin daglega frá kl. 17—19 og 20.30—21.30 og laugardaga kl. 14— 17. Simi 50499 — 51506 — 51606. Kosningastjóri Elfn Harðardóttir. Skrifstofan er að Hafnargötu 31, Keflavik. Opin daglega frá kl. 14—19. Sími 92-3030. Kosningastjóri Haukur Guðmundsson. VESTURLAND Skrifstofan er að Vesturgötu 53 (Röst), Akranesi. Opin daglega frá kl. 16—19, fyrst um sinn laugardaga frá kl. 14—19. Sími 93-1716. Kosningastjóri Sigurbjörn Guðmundsson. BORGARNES: Svarfhóli v/Gunnlaugsgötu. Kosningastjóri: Sæunn Jónsdóttir. Simi: (93) 7412. Opið: kl. 20.30—21.30 virka daga. 14.00—17.00 um helgar. NORÐURLAND—EYSTRA Skrifstofan er að Strandgötu 9, Akureyri. Opin daglega frá kl. 9—17. Sími 96-24399. Kosningastjóri Jón Ingi Cesarsson. AUSTURLAND Skrifstofan er að Skrúð, Fáskrúðsfirði. Opin daglega frá kl. 20—22 fyrst um sinn. Sími 97-5445. Kosningastjóri Rúnar Stefánsson Skrifstofan er að Bláskógum 9, Egilsstöðum. Opin daglega frá kl. 9—24. Slmi 97-1807. Kosningastjóri Karl Birgisson. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 22. Slmi (97) 7801. Opið á kvöldin og um helgar. SEYÐISFJÖRÐUR: Kosnignaskrifstofa Hafnargata 26, kjall- ari. Opið á kvöldin og um helgar. SUÐURLAND Skrifstofan er að Heiðarvegi 6, Vestmannaeyjum. Opin daglega frá kl. 17—19 fyrst um sinn. Sími 98-1422. Kosningastjóri Þorbjörn Pálsson. Fleiri kosningaskrifstofur Alþýðuflokksins verða opnaðar á næstu dögum og verður þeirra getið nánar síðar. Frekari upp- lýsingar um nýjar kosningaskrifstofur veitir kosningamið- stöð Alþýöuflokksins að Sfðumúla 12. Slmi 689370.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.