Alþýðublaðið - 03.04.1987, Síða 6
6
Föstudagur 3. apríl 1987
Kosninga-
skrifstofur
A-listans á
Austurlandi
Kosningaskrifstofum Alþýðuflokksins á
Austurlandi fjölgar ört um þessarmundirog eru
þær nú orðnarð talsins. Á kosningaskrifstofun-
um erjafnan heitt ákönnunni og allirvelunnarar
A-listans í kjördæminu velkomnir að líta inn, fá
sér kaffibolla og spjalla um nýjustu viðburði
kosningabaráttunnar, sem nú gerist æ meira
spennandi með hverjum deginum sem líður,
jafnvel þótt úr þessu sé varla von á því að flokk-
um þeimerkeppaum hylli kjósenda, fjölgi meir
en orðið er, þar sem framboðsfrestur er útrunn-
inn.
Egilsstaðir:
Aðalskrifstofan á Austurlandi er á Egilsstöð-
um, nánar tiltekið að Bláskógum 9. Síminn er
1807 og skrifstofan eropin allan daginn. Kosn-
ingastjóri er Karl Th. Birgisson.
Seyðisfjörður:
Kosningaskrifstofa A-listans á Seyðisfirði er
til húsa að Hafnargötu 26. Síminn er 2383 og
þarna er opið á kvöldin og um helgar.
Neskaupstaður:
Kosningaskrifstofa A-listans á Neskaupstað
ertil húsaað Hafnarbraut 22. Síminn er7801 og
skrifstofan er opin á kvöldin og um helgar.
Eskifjörður:
Kosningaskrifstofa A-listans á Eskifirði er í
Netagerðarhúsinu viö Strandgötu. Síminn er
6198 og skrifstofan er opin á kvöldin og um
helgar.
Fáskrúðsfjörður:
Kosningaskrifstofa A-listans í Fáskrúðsfirði
er til húsa í Félagsheimilinu Skrúð. Síminn er
5445 og skrifstofan er opin á kvöldin og um
helgar.
Líttu inn ákosningaskrifstofur Alþýðuflokks-
ins. Markmið okkar í kosningabaráttunni er að
tryggja Guðmundi Einarssyni þingsæti. Það
markmið er ekki fjarlægur draumur. Breyttar
kosningareglur gera það að verkum að Alþýðu-
flokkurinn geturfengið þingsæti á Austurlandi,
ef allir velunnarar flokksins leggjast á eitt.
iijpgsÉ
■■ ■
j
TORFÆRUHJÓL
^JFYRIR BMX
h,almar BMX-húfu
pIÍÍT,rT BMX-trefl
BMX-hanskar BMX-sokl
p«ÍTVSUr BMX-hnéf
ffi-W BMX-púða
BMX-jakkar BMX-mert
mm
Sendum i póstkröfu.
Kreditkortaþ jónusta.
Varahluta- og
viðgerðarþjónusta
/VMRKlÐ
Ármúla 40
Sími 35320.
SÁÐVÖRUR
I KAUPFELAGINU
BLÖNDUR Sáðmagn pr. hektara
GRASFRÆBLANDA A 20-25 kg
55% Vallarfoxgras Korpa Adda
20% Túnvingull Leik
25% Vallarsveifgras Primo
SKRÚÐGARÐABLANDA 2 kg pr. 100 m2
50% Túnvingull Rubina
15% Túnvingull Leik
35% Vallarsveifgras Primo
ÓBLANDAÐ FRÆ
Túnvingull Rubina, Leik 15-30 kg
Vallarfoxgras Korpa, Adda 20-25 kg
Vallarsveifgras Primo 10-15 kg
Vetrarrýgresi Príma 30-35 kg
Sumarrýgresi Tewera 30-35 kg
Repja Rape Kale 3-6 kg
Early Giant, Emerald 3-6 kg
Sumarrepja Global 10-12 kg
Fóðurmergkál Marrow Stem Kale 5-6 kg
Fóðurnæpur Civasto 1,5-2 kg
Sumarhafrar Sol 2 180-200 kg
Vetrarhafrar Peniarth 180-200 kg
Sáðbygg, tvíraða Nordal 180-200 kg
Fóðurhreðka Rauola 18-20 kg
Beringspuntur Nordcost 8-10 kg
E§ajf*U^DMMDElI-D
SHMeMDSISÍS
FÓÐURVÖRUR/KAUPFÉLÖGIN UM ALLT LAND