Tíminn - 02.07.1967, Page 7

Tíminn - 02.07.1967, Page 7
7 SUNNUDAGUR 2. júlí 1967. TÍMINN kanns'ki ekki smart þetta, ha? Að því er ekfci gætt, að móta smíði og múrverk er gert marg fallt dýrara en það þyrfti að vera á einis góðu húsi. Við erum nú staddir við DAiS húsið svokallaða og Sigur- linni bendir á húsið og segir: — Við vitum það, sem höf um gefið því gaum, að tré og stein er mjög vont að saimeina, sérstaklegia hér á Suðurlandi. Tréð gisnar í sterku sólskini, það verpist og springur. Svo kem'Ur kannski eftir þrjá til fjióra daga hellirignmg. Vatn- ið smýgur inn með öll.um sam- sfceytum og í rifurnar. Það situr þar og eftir nokkiurn tima byrjar timbrið að grána. Það er feominn í það fúasvepp ur. Þá segir eigandinn kannski: Nú ég mála það bara. En málning er þó iítið annað en blekiking í þessu, tilviki. Málningin er aðeins utan á trénu en ekki inni í rifunum. Þó halda sumir arkitektar á- fram sam.a leikmum í þessum efnum. Jafnvel hafa þeir hluta aif hæð veggjanma úr tré! Að vlsu væri ekkerf gaman til, ef 041 flún væru á sömu lfnu. Við ófcum nú eftir Garða- flötmni meðfraim „Sigurlinna- húsunum", sem ég minnti.st á áðan. Þai: hittum við einn af eigendum húsanna og tökum hann tali. Kann bar mikið lofs- orð á sitt hús og ljónlheppinn að hafa keypt það fyrir nokkr um árum fyrir aðeins hluta af því verði, sem verið er að byggja hús fyrir í Garða- hreppnum núna. Sigurlinni segir: — Mér hefur oft verið hugs- að til þankagangs þeirra manna, sem bygginganefndír skipa. Haifa þess'ir menn enga ábyrgðartilfinningu gagnvart fjlárfhagsihlið einstaklingBÍns? Gætu biygginiganefndir ekki neitað að samþykkja þessi glannalegu steinþjálkahús. Sum þessara hiisa hljóta ;.ð kosta margar milljónir. Eí um er að ræða lánsfé að verufegu leyti til að koma þessum hús- um upp verða þeir, sem í þeim búa, að hafa 6—7 hundruð þúsund króna tekjur eða mcira ef þeir eiga að geta staðið i skilum með sín opinberu gjöld. Bygginganefndir eiga að mér skilst að vera samstiiltar af þekkingu og hagsýni fyrir hvert byggðarlag og búendur þess, en ekki að samþykkja af augnablikslhrifningu, það sem arkitektinn hefur rissað upp í sinni óþjálfuðu sköpun- argleði. Byggingaverkfræðing ar og arkitektar læra formúlu- fræði. Þeir fá í skólamum verk- efni, sem þeir eiga að leysa og gera það margir með ágæt- um, en þegar út í hringiðu lífsst-arfs er komið standa menn oft í vandræðum yfir erfiðum málefnum, sem þeir lærðu ekki um í 9Ínum skóla. Þá fyrst reynir á dómgreind- ina, en það er sitthvað minni og dómgreind. Ég verð að efast um það stunduim, segir Sigurlinni, að arkitektinn geri sér grein fyx- ir því, að hann hefur í hendi sinni lífshamingju mannsins, sem h-ann er að teikna fyrir. Er hann dómbær á hvað er ha.gfcvæmt og hið gagnsteeða, hvað er ljótt og hvað fagurt. Ég held sem leiiknnaður að sum ir tefii þar offlt á tæpasta vað- ið. — Þú heldur að margir reisi sér hurðauás um öxl í bygg ingarmlálunum? — Já, það veit ég svo sann- arlega um og get nefnt dœmi. Sumrr sem eignast hús eða í- búð eru alla sína ævi að þræla myrkranna mi'lli ti;l þess að geta staðið í skilum með a'f'borganir af híbýlum sínum. Þeir mega helzt aldrei verða veikir, taugar þeirra eru í sí- feltdri spennu. Oft endar þeirra heilsa með því að hjart- að bilar, maginn gerir upp- reisn eða æð í höfðinu spring- ur. Þá er sa'gt: Hann þoldi þetta ekki greyið að tarna og hann átti ekki að vera að þessu brambolti, að byggja svona stórt og dýrt, ekki nema þrjú í heimili. — Nú, sjálfisagt er margt til í þessu en hvernig mundir þú vilja skipuleggja málin til að koona fram meiri hagkvæmni í byggingarmálunum og lækka bygginigiarkoslnaðinn í land- inu? — Ég álít eftir þeim upplýs- ingum, sem ég hefi aflað mér, að þá mundi það vera hag- kvæmast fyrir allt landið í heild, að stuðla af því að reist- ar yrðu smáar steypustöðvar á tiu til tólf stöðum á landinu með afköstum svipuðum og ég hef í minni verksmiðju. Þarna yrðu framleiddir þeir eining- aiMutar í húsin, sem byggð yrð'U á viðkomandi svæði og íbúum þessara svæða þannig gefinn kostur á góðum og hag kvæmum húsum, sem vær.u allt að fjórðungi ódýrari en nú er. Ég þa-kka Sigurlinna þetta skemmtilega og fróðlega við- tal. Sigurlinni er reyndur mað ur í byggingarimálunuim og mörg enu þau orðin og margs konar húsin sem hann hefur byggt bæði í sveitu-m landsins og kaupstöðum. Iðnaðarmenn ættu að huga betur að bygg- ingaraðferð Sigurlinna en þeir hafa gert. Sigurlinni er sam- vinnugóður maður og greið- vikinn. Það get ég dæmt um af eigin reynslu. Þeir, sem á hrif geta haft á þróun þessara mála gætu margt af Sigurlinna lært og tækist að fra-mleiða „Sigurlinnahúsin“ í nógu mik- illi fjöldaframleiðslu og sæju sveitastjórnir og skipulagsyfir völd fyrir nægum heppilegum og góðum lóðum er ekkert auðveldara en stórlækka bygg- ingarkostnaðinn á íslandi. Tvö af eldri hús$>m Sigurlinna, einlyftmeS risi. Látlaust og snoturt elnbýlishús. Svona á að byggja ódýrt. V V ^ ; TJEKA. Þarna er Sigurlinni að reisa tveggja hæða viðbyggingu úr steyptum einingum úr verksmiðju sinnió,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.