Tíminn - 02.07.1967, Page 11

Tíminn - 02.07.1967, Page 11
SUNNUDAGUR 2. júK 1967. TIMINN 11 Minningarkort Sjúkrahússsjóðs- Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást á eftirtölduin stöðum: í peykja vik, á skrifstofu Tímans Banka- stræti 7, Bilasölu Guðmundar Berg þórugötu 3, Verzluninni Perlon Dun- haga 18. Á Selfossi, Bókabúð K.K, Kaupfélaginu Höfn og pósthúsinu i Hveragerði. Útibúi K. Á. Verzlunirni Reykjafoss og pósthúsinu. í Þorláks höfn hjá Útibúi K. A. Minningarspjöld Heilsuhælissjóðs íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu 13 B. Hafnarfirði simi 50433 og I Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur Smáraflöt 37, sfmi 51637 Minningarspjöld Geðverndarfélags íslands eru seld 1 verzlun Magnúsar Benjaminssonar í Veltusundi og Markaðinum Laugavegi og Hafnar- strseti. Mlnningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum I Reykjavík: Bókabúð ísafoldar, Austurstr. 8, Bókabúðinni Lauganesvegi 52, Bóka búðinni Helgafell, Laugavegi 100. Bókabúð Stefáns Stefánssonar Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar, Miðbæ, Háaleitisbraut, 58—60, hjá Davíð Garðarssyni, ORTHOP skósm., Bergstaðastræti 48 og i skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra borgarstíg 9, Reykjavíkur Apóteki. Holts Apóteki, Garðs ApóteJd, Vest urbæjar Apóteki, Kópavogi; hjá Sig urjóni Bjömssyni, pósthúsi Kópavogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds- syni, Öldugötu 9. Minningargjafarkort Kvennabands- ins til styrktar Sjúkrahúsinu á Hvammstanga fást f Verzluninni Brynju, Laugavegi. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást 1 Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Reykjavík. Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra: Minn ingargort um Harik Steingrímsson vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöld. um stöðum simstöðinni Kirkjubæjar klaustri, símstöðinni Flögu, Parísar búðinni f Austurstræti og hjá Höllu Eirfksdóttur, Þórsgötu 22a Reykja vík. Frá Kvenfélagasambandi fslands: Lelðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð til 21. ágúst. Trúlofun 17. júni siðast liðinn opinberuðu trú lofun sína ungfrú Margrét Ólafsd., Fljótakróki í Meðallandi, V.-Steaft. og Jón Reynir Sinarsson, málara meistari, Grænuhlið 17, Rvte. Við emm stödd í Onsihard — strœti Gyðinga(h,verfi í New— Yortk. Það er Iheitur sumardagur, lotftdð sóllhakað o.g kæfandi. í logandi heitum strætum og skúmaskotum berst fólkið við hamslausam hita dagsins. Hivílíkt aodrúmsloft! Það er lamandi og mettað alls konar ójþefjlam sem slær fyrir frá gal- opnum gluggum og dyrum. Merki legt, hve jafnvel hreint andrúms- loftið getur spillzt af andremmu og svitalykt manngrúans. Malbik götunnar kólnar. KvöMloftið svalar og nýtt lif færist í fólkið. Það teygir úr sér á veggsvötan og dyraþrepum og það situr meðfram húsveggjum í löngum röðum. Þeir, sem ekki Ikomaist þar fyrir, sitja á hækjum sínum á götunni eða á gang- stóttunum. Menn snúa bökum saman, blaSrandi oi hlæjandi í molluhita kivöldsins. — ís, ís, rjómaís! Hlávœr hróp götusalanna kveða við um allt. Þarna boma þeir með öll sín skrítnu flutnings- tæki, allt frá gömlum barna- vögnum og upp í nýlega hand- vagna. Margs konar varningur er á boðstólnum. En á öllum þessum margvíslegu fiarartækjum er komið fyrir löngum stöngum sem gyðingakringlumar eru þræddar upp á. Heiðurssessinn sikipar ísskápurinn. Hann lofckar og laðaró viðeskiptamennina að sér. ísinn er voðaleg freisting í hitanum. — fs, ís, rjómais! Krakkar orga samtaka og 'heimta ís. Mæður reyna að þagga niður í þeim. Hver hefir svo sem efni á því að baupa ís daglega! Það er vissara að gæta sín, því að sjájfsagt mætti búast við mörgum álíka dögum. Þær horfa löngunaraugum á eftir ísstoáipnum um leið og þær þun*ka svitann framan úr sér. Þorstinn ætlar að gera út af við alla. Þótt undar- legt sé og óskiljanlegt, kýs þetta fólk að eiga heima á þe-sum stað. Þetta er landflótta fólk, sem hefir komið sér fyrir hér, eignazt heimili eins og það vill (hafa þau. Gyðingur á ekki að vera eins og aðrir menn, ekki lifa á sama hátt og aðrir. Hans þjóð á að vera jarðnæðis- laus, þótt öll jörðiin tilheyri henni Hiún vill standa saman ein þjóð, án þess að eiga nokkurt land. Og hún ætlar að sýna veröldinni, að þetta sé hægt. Jafnvel hefir fengið sínu fólki þetta hlutverk að vinna. Jarð- næðislausir skulu þeir vitna um guð allsherjar, þessir synir og dætur vonarinnar. Samkvæmt fyrirheitunum nálgast sú stund, þegar allar hörmungar ísraels barna eru á enda. Timinn kemur, þegar þeir fá aftur að flytja heim í land feðranna, þar serni allt flýtur í hunangi og mjólk. Þeir munu taka sér bólfestu í Jerúsalem og 'Betlehem. Hús Davíðs mun verða reist að nýju. Kanensland, Jerúsalem, Zion. Allt eru þetta nöfn, sem hrífa mannshjörtu um víða ver- öld. Á meðan á biðinni stendur, þola þeir örlög sín. Og þessi fyrirheitanna og vonanna börn trúa því, að biðin verði ekki 'löng. — Gef þú, að ég megi baxn eignast, annars dey ég, grát- bað Rakel, hin mikla formóðir ísraels. Þúsundir hafa beðið eins og hún. Og Jaihve hefdr svarað og bænheyrt. Iðandi og organdi barnafjöMinn á strætinu og í stóru leigulhúsunum er svar Jahve. Ungir synir eru eins og örvar ©AUGOÍSINGASTOFAN HUSMÆDUR Þrjár úrvals kaffitegundir — veljiö þá tegund er y'ður fellur bezt, gefið gestum þá tegund er þeim fellur bezt —Ríó, Java eða Mokkakaffi! Java og Mokkakaffið er í loftþéttum umbúðum og þolir því langvarandi geymslu. Fœst hfá KAUPMÖNNUM OG KAUPFÉLÖGUM um land allt. fj á boga hetjunnar. Blessaðux er sá, sem á mæli sdnn fullan. Og sannarlega er hann þegar fúllur. Veröldin þekkir þessa þjóð og lítur á hana eins og hver önnur óþrif á j'örðunni. Þeir, sem gefa gaum að þessum borgarhluta og hlusta á lffsnið þeirra tveggja milljóna, sem hér búa — í þessum eiginlega höfuð— stað ísraels, munu geta heyrt óminn af söngvum þeirra á svona fcvöldum. Hærra og hærra stígur bann, verður æstur og bitur gegn þeim, sem þá fcúga, dwínar og verður að ekkaþrungnum gráti. En grátur þeirra heyrist ekki í drunum stórborgarinnar. f kvöld syngur Mirjam í Ord- hard stræti. Áheyrendurnir safn- ast i hópa á gangstéttinni. Þeir sitja með krosslagða fætur og vagga sér til eftír hljómfalli lags ins, sem hún syngur. Dauft ljós frá gasluktinni varpar grágulri skím'i yfir hlustandi Hebreana. Tíguleg eins og drottning stendur hún í miðjum hópnum. Hrafnsvart hárið og mjallhvitt hörundið minn ir pað á það, að einmitt svona muni Rakel, þeirra mikla móðir, hafa litið út. Fólkið starir hug- fangið og fylgir hverri hennar hreyt'ngd. Hún er blóð af þeirra blóði og bein af þeirra beinum. Enginn tónn, ekki eitt orð má fara fram hjá þeim. Þeir grípa orðin á lofti eins og soltnir rakk- ar. Hún syngur — Jiddich, sam- blana af þýzku og hebresku. Eng- inn skilur orðin, nema þeir og þau eru heMur ekki neinum öðr- UiU ætluð. Þau eru þó enn þeirra eign sem heiðingjahundarnir hafa ekk) getað tekið frá þeim. Vfir. am lokar augunum og syng- ur. Öðrum handleggnum hefur hún sveiflað um ljóskersstólpann til að styðja sig. Við og við lyftir hún augna.okunum örlítið og gægist gegn um löng, dökk augnahárin. Hún sér að söngur hennar hrífur. Fólkið engist í sælukenndri kvöl. Að þjást og þola, molast mélinu ismærra verða að engu til þess að geta varpað sér í faðm Jahve eins og Mtil, velsæ! börn er þeirra dýpsta fullnægja. Þetta fólk er ært af hatri og ást, grætur og hlær af httift og hamingju í senn. Mirjam er þeim góð. Hún er gjöf Jahye til íbúanna í Orchard- istræt’ Þau systkinin, hún og Benja mín. eru nýkomin frá Póllandi, ásami móður sinni. Þau eru vel- komiu og þeim verður hjálpað hér. Þau skulu fá að komast að raun um, að í heimsborginni miklu er ísra±: eins og ein fjölskyMa, eins og víggirt og varin borg. — Gyðingahverfið, hvæsa heið- ingjamir. — Blessað Gyðingahverfið, segir Hebreinn. Þar erum við frjáls, örugg Mirjam syngur áfram. Fólkið teygir sig út um glugga og dyr og heldur áfram að grípa tóna hennar og orð á lofti. Engum dettur í hug að hátta kvöM Dagamir koma hvort sem er aUtaf of snemma og boða aðeins nýtt strit og svitadropa. —- Syngdu meira, — meira, heyrist. frá mörgum senn. Þeir viija ekki vakna, ekki ennþá, vilja ekki vakna, eklu enn þá. Mirjam þreytist etoki. Söngoxr hennar Mlvissar þau ÖU um það, að þau eru ein órjúfanleg heild. Við og við Utur hún upp í glugga hinum megin götunnar. Þar or herber<n?i em þau ’ í, 511 þrjú. Þröngt er þar, en þau finna ekki til þess. Þau e u þrengslunum vön. Það er orðið áliðið. Móðir MirÍFm hefur látið kodda í gluggakistuna og þar liggur hún fram á arma =ina oe h' <'ar hugfangin. Telpunni liggur ekkert á í kvöld. Það er annars merkilegt, bve yndislega sönsur hennar hljómar í þessari stein- steypugjá, nEe’u bví Mr - o- í stóra og rúmgóða samkunduhús inu. Þeir, sem búa í sama húsi og Mirjam, eru uop með sér. Þeim finnisi, að þeir eigi eitthvað meira í henni, heldur en aðrir íbúar götunnar. En nú er nóy komið í kvöld. Létt og liðug hoppar hún yfir götuna að húsinu, sem hún bvr í. .411 ir fylgja henni með augunum. 4fjáðir áheyrendur kalla á efHr henni, en hún anzar ekki. Nokkrir hundar, serr> °ru að rp? í sig úrgang í göturennunni, hrökkva við. hpcrar hún fram hjá. Hundgáin vekur þá sem Sunnudagur 2. júll 8.30 Létt morgunlög: 8.55 Frébt- ir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa f Háteigskirteju. Séra Heimir Steinsson á Seyðisfirði prédikiar. Séra Arngr.ímur Jónsson þjónar fyrir altari. Org anleikari: Gunnar Sigur- geirsson. 12.16 Hádegisútvarp. 1330 Mið degistónleikar 15 00 Endurtekið efni. Jón Pálsson frá Heiði flyt ur ferðaþátt. 15.30 Kaffitíminn 16.00 Sunnudagslögin. 1700 Barnatími: Guðmundur M. Þor- látesson stjórnar. 18.00 Stundar- korn með Bantók 18.20 Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 1920 Tilkynningar. 19.30 Hverf- leiki. Kristján sikáld frá Djúpa- læk les frumort ljóð 19.35 Þætt ir úr „Jónsmessudraumi“ 20,15 Grjska skáldikonan Sapfó og skáldsögur hennar. 20.40 Einsöng ur. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Samleiteur í útvarpssal. — 21.55 Leikrit: „Bjarniagryfjan“. 22.30 Veðurfregnir. — Danslög. 22.25 Fréttir í stuttu máli — Dagsterárlok Mánudagur 3. júH. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 1530 Miðdegistónleikar 16.30 Síðdegisútvarp. 17.45 Lög úr kvikmyndum. 18 20 Tiltey:)n- ingar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilteynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Andrés Krist jánsson ritstjóri. 19.50 Létt. róm antísk múslk. 20.30 íþróttir. — 2045 Kanadisk tóniist. ■ 21.00 Fréttir. 2130 Búnaðarþáttur. — 2145 Einsöngur. 22.10 Kvöldsag an. 22 30 Veðurfregnlr. 23.30 Fréttir i stuttu máli. — Dag- skráriok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.