Tíminn - 02.07.1967, Qupperneq 15

Tíminn - 02.07.1967, Qupperneq 15
SUNNUDAGUR 2. júlí 1967. TÍMINN 15 Hópferðir á vegum L&L Glæsileg Norðurlanda- ferð 25. júlí MeSal viðkomustaða er Gautaborg, Osló, Bergen, Álaborg, — Óðinsvé, Kaupmanna- höfn. 15 daga ferð. — Verð kr. 14.885. Farar- stjóri Valgeir Gests- son, skólastjóri. Leitið frekari upp- lýsinga um þessa vinsælu ferð. Akveðið ferð y3ar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið frekari- upplýsinga f skrifstofu okkar. Opið í hádeginu. B3 LÖNDftLEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 hringormurinn FramlhaiLda aí bls. 1. fjarðar að efn-a til aknenns fund ar um hringormsmálin. Fundur- inn leit mjög alrvarlegum augum á þetta miÉ, og taldi það ámælis vert, eÆ ekkj yrði tekið fastari böbum á því en gert hefur verið til þessa. Að lokum skeraði fundurinn á 1 andbún aðarráðherra, yfirdýralæífcni og framkvæmda- stjóra búfjárveikh'arna að mæta á funddnum, sem nú er verið að und irbúa og skýra þar viðhorf sín til málsins, „sem gæti orðið til að fyrirbyggja missagnir og mis- skilning um fyririhugaðar fram kvæmdir og ráðstafanir í þessu alvarlega máli,“ segir Dagur að lokum. kornræktin H'rambaida ai Lls. 1. stöðum er nú sáð í 14 ha og 1 á Kornvöllum þar skammt frá, og er það svipað og árið 1963. í Skógum var kornræktin á 30 ha og er nú á 20, í Hornafirði var korni sáð í 50 ha, en engu sáð þar í vor, í Reykjadal og Ljósa- fellalhreppi var korn ræktað á 30 ha lands, en þar hef- ur kornrækt verið lögð niður. Á Héraði var kornræktin svipuð eða heldur meiri en í Gunnarsholti, en þar er hún nú komin niður í 12 til 15 ha. Páll Sveinsson í Gunnarsiholti, sagði í símatali, að kornið hefði ekki komizt í jörðina fyrr en upp úr miðjum mai, en því heíði farið sæmiléga fram síðan, sér- staklega þegar miðað er við, hversu kalt hefur verið fram til þessa. Annars hefði sáningin far- ið fram hálfurn mánuði of seint, að hans áliti. í Gunnarsholti er hafður sá fyrirvari á um korn- ræktina, að verði útlitið ekki gott í ágúst um uppskeru, þá verður það slegið og látið í heyköggla, sem hafa reynzt mjög vel, og Sími 22140 The OSCAR Heimsfræg amerísk litmynd er fjallar um meinleg örlög, frægra leikara og umboðsmanna þeirra. Aðalhlutverk: Stephen Boyd Tony Bennett íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Pétur í fullu fjðri Ný litmynd leikin af bömum Sýnd kl. 3. T ónabíó Síma 31182 íslenzkur texti Flugsveit 633 (633 Squadron) Víðfræg, hörkuspennandi og snilldar ve! gerð, ný, amerfek ensk stórmynd I litum og Panav ision. Cliff Robertsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Bamasýning kl. 3. Drengurinn og sjóræninginn GAMLA BÍÓ í Súnlll475 A barmi glötunar (1 Thank a Fool) Ensk litmynd með íslenzkum texta Susan Hayward Peter Finch Sýnd kl. 5, 7 og 9. Öskubuska Barnasýnlng kl. 3. njóta mikilla vinsælda. í fyrra var korn ræktað á 30 ha lands, eða 10 ha fleiri en nú, en þá fór helmingurinn aif uppskerunni í köggla. Klemenz á Sámsstöðum, sem nú er reyndar farinn að búa á Korn völlurn sagði, að sáð_ hefði verið í 14 ha á Sámsstöðum, en 1 ha á Kornvöllum. Er það svipað og í fyrra. — Hitt er það, að útlit- ið er ekki nógu gott, sagðd hann, — það er kuldi í veðráttunni. Maí var einni og hálfri gráðu fyrir neðan meðallag og ég held júní nái ekki meðallagi heldiur. Hér var sáð viku seinna en ég vildi, 8. til 10. maí, og það var allt komið upp 24.—25. maí. Á Korn- völlum sáði ég hins vegar 2. maí. { sumar ætla ég að gera tilxaun- ir með það, hvort sandjörð eða móajörð gefur korndnu meiri mjölva, og verða þær tilraunir framkvæmdar á Kornvöllum. Árni Jónasson á Skógum sagði að þar hefðu bændur sáð svipað miklu og í fyrra, eða í 20 ha. Sáð var um mánaðamótin april— maí og er útlitið sæmilegt í dag. >ó eyðilagðist svolítið fyrst í vo*. í slæmum sandstormi, sen. þá kom. Egill Jónsson ráðunautur í Höfn í Hornafirði sagði, að spurn ingunni um kornræktina væri fljót svarað. Engu korni hefði verið sáð í vor. Tvennt kæmi til, veðr- áttan hefði verið óhagstæð og nú stæðist kornræktin varla sam- keppni miðað við það verð, sem er á fóðurbæti. í fyrra var korn ræktað í Hornafirði á 40 ha lands. Um tíma var ræktunin nokkuð umfangsmeiri þar, en hef ur verið minni þrjú síðustu árin, eða um 20 ha. Sími 11384 Hvað kom fyrir Baby Jane Aimerisk stórmynd með ísl. texta Aðalhlutverk: Betty Davis og Joara Crawford. Bönnuð börnum innan 16. Endursýnd kl. 7 og 9,15 1% skulum við skemmta okkur Amerísk gamanmynd í litum Endursýnd kl. 5 Vinur Indíánanna Sýnd kl. 3. Sími 11544 Hrekkjalómurinn vopnfimi Scaramouche Bráðskemmtileg og spennandi ný frönsk CinemaScope litmynd um hetjudáðir. Gerard Barry Gianna Maria Canale Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir textar. Sími 18936 Gimsteina- ræningjarnir MVSÍERiet i 30N6L€HElVCpEt H0R5T FRflNK /j MARIANHEKOCHi BRAD HARRIS Farvestraaíende spændingsfilm fra fhailands gaadefu/de junglcj UNDERHU10NIN6 J XOPKLA55E l 5C0PÉ 'FARVEFILM i UlTPflsc Hörkuspennandi og viðburðar r£k ný þýzk rakamálakvikmynd í litum og Cinema Scope. Horst Frank Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum Danskur texti. Stúlkan, sem varð að risa Sýnd kl. 3. LAUGARAS Berserkirnir Hin skemmtilega grínmynd með Dirch Passer. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Charade Spennandi og skemmtileg amerísb litmynd með Cary Grant og Audrie Hepburn tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Sveinn Jónsson á Egilsstöðum, sagði, að þar hefði korni verið sáð í tæpa 10 ha lands að þessu sinni, og aðeins væri ræktað kom á einum öðrum stað þar eystra í ár. Kominu var sáð upp úr fyrstu viku maí, en sprettan er hægfara, enda hefur verið mjög kalt í veðri fram til þessa. HALLGRÍMSKIRKJA Framhalda aí bls. 1. dr. Jakob, til þess að geta notað vinnupallana, en næst verður fyrir að halda áfram með byggingu kirkjuskipsins. Senn er væntan- leg lyifta í turninn, og þegar hún er komin, verður þetta einlhver ákjósanlegasti útsýnisstaður fyrir fólk yfir bæinn, sem kostur er á. — Salurinn í norðurhluta turns ins er fullbúinn til notkunar. en þar á að fara fram almennt safn- aðarstarf og barnástarf. Þar verða einnd'g viðtalsherbergi presta og starfsaðstaða fyrir díakonissuna, sem annast um barnastarfið. Kven félag safnaðarins flytur nú í haust í húsnæðið í norðurálmunni, en konurnar hafa verið mjög ötular í starfi fyrir kirkjubygginguna og m. a. hafa þær kostað allar innrétt ingar í eldhús, sem fylgir hinu nýja félagsheimdli. — Það hefur verið bæði já- kvætt og neikvætt fyrir söfnuðinn að vera kenndur við Hallgrím Pét ursson. Jákvætt hefur það verið að því leyti, að hann hefur orðið að bugsa stærra og hyggja á meiri framkvæmdir en ella, en hins veg ar hefur það hlutverk, sem Alþingi fól söfnuðinum á sínum tima, þ. e. að hann skyldi heita Hallgríms- Símar 3815(1 og 32075 Opiration Poker Spennandi ný itölsk amerisk njósnamynd -ekin f Utum og Cinemascope með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuð börnum íslenzkur texti Barnasýning kl. 3. Sófus frændi Spennandi barnamynd í litum Miðasala frá kl. 2. söfnuður og uka á sig þá skyldu að reisa stóra Hallgrímskirkju, einnig kostað það, að söfnuðurinn j hefur orðið að láta þarfir líðandi! stundar sitja á hakanum. Kvenfélag safnaðarins hefur eins og áður "ar getió aefið inn-1 réttingar í eldhúsið, en núna vant I ar jKkur hins vegar húsgögn í fé-! lagsheimili í norðurálmunni. Fyrir tækið Rafha i Hafnarfirði, gaf kvenfélaginu stóreflis kaffikönnu í eldhúsið, og nú væri fróðlegt að vita, hvort einhverjir lesendur Tímans hefðu ekki gaman af að gefa söfnuðinum borð og stóla til að sitja á, meðan þeir drekka kaffið. Yrði það vafalaust hræauð- velt fyrir suma þeirra, og fullyrða má, að allar slíkar gjafir kæmu í góðar þarfir. Kirkjunni hefur mið að bezt áfram vegna frjálsra gjafa fólks um allt land. Nýlega hefur t. d. kona ánafnað kirkjunni kr. 60.000 eftir sinn dag, og Hallgríms Sími50249 Öldur óttans (Floods of fear) Feiknalega spennandi go at- burSahröð brezk mynd frá Rank. Howard Keel Anne Heywood Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stríplingar á ströndinni Bráðskemmtileg mynd í litum og cinemascope. Frankie Avalon Sýnd kl. 3. Sími 50184 14. sýningarvika DarOng Sýnd kl. 9. Mill jónaþjófurinn Spennandi þýzk litmynd Sýnd kl. 5 og 7. Roy Rogers og Trygger Sýnd kL 3. Sírni 41985 fslenzkur texti. OSS 117 í Bahia Ný ofsaspennandi OSS 117 mynd I litum og Cinemaseope segir frá baráttu við harðsvír- aða uppreisnarmenn 1 Brasiliu Frederik Stafford. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. kirkja verður vel við áheitum. Kvenfélagið hefur og lagt fram rúmlega 5% af því sem komið er í kirkjuhygginguna, fyrir utan það sem þær hafa gefið af kirkjugrip um, skrúða o. o. frv. Þetta sýnir, hvað það er í raun og veru auðvelt fyrir þjóðina í heild að standa að byggingunni, ef allir leggjast á eitt, og það á ekki að þurfa að standa í vegi fyrir því, að þjóðin byggi öll þau sjúkrahús, sem þörf krefur, enda er þar um að ræða hákristi'lega s'tarfsemi. MOHAMMED ALI Framhald af bls. 9. hvítra .nanna gegn þjóð með öðrum litarhætti, þjóð, sem hann hefir eðlisgróna samúð með. Hann veitir einnig at- hygli þeirri kaldhæðni, eins og raunar fjölmargir aðrir svert ingjar, að Bandaríkjamenn skuli vera fúsir að eyða svona miklum fjármunum í vafasama baráttu í nafni frelsis og lýð- ræðis í fjarlægu landi, meðan þeir verja jafn litlu og raun ber vitni til framgangs sömu hugsjóna i sínu heimalandi. Að þessu leyti verður stríð- ið í Vietnam á kostnað banda- rískra svertingja. Og þessi styrjöld gerir hinum svarta þegni enn ljósari sérstöðu sína sérhagsmuni og aðskilnaðinn frá hinu hvíta samfélagi. Ekki er nema san.ngjarnt að metí þetta sem málsbætur fyrir rétfc almenningsálitsins, þegar þaí kveður upp sinn dóm yfir eii staMingnum fyrir framferS hans.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.