Tíminn - 02.07.1967, Síða 16

Tíminn - 02.07.1967, Síða 16
146. tW. — Svnttwfogur 2. féH 1967. — 51. árg. 333 mál tekin fyr- ir hjá borgardómara embættinu einn dag OÓjReykjíivík, laugardag. Á fimmtudag var haldið sáð- asta reglulega hæ.jarþing Reykja víkur, fyrir réttarhlé, sem hefst á morgun. Þinghald stóð frá því kl. 9 til 8 um kvöldið og á þeim tíma voru tekin fyrir 333 mál, þar af voru þingifést 239 ný mál, sem mun vera einsdaemi hjá þossu emlb ætti. Aif hinum nýju málum voru um 200 dómtekin, en sættir voru gerðar í 40 málum. Þessi mikli málafjöldi er í fullu samræmi við hinn ört fjölgandi málafjölda og hefur aukningin aldrei verið eins mikil og þetta ár. Hér er aðaliega um að ræða skriflega flutt mál, þ.e. víxiimá'l og smáskuldamál. í þeim málum er venjulega ekki maett af bálfu varnaraðila, og eru þau þá dóm LÍTILL SÍLDARAFLI Veður fór bateandi í gærdag og í nótt vwr gott veður á miðun um. Skipin eru nú 90 míiur aust ur af Jan Mayen. Veiði var sama og engin- Aðeins 4 skip tilkynntu um afla, 760 lestir. Raufarhöfn: Höfrungur XII AK 290 lestir. Jör undur II RE 280. Dalatangi: Börkur NK 150 lestir Hoffell SH 140. tekin þegar i stað krefjist sókn- araðili þess. Skriflega flartt mói sikal dómari dæma innan þriggja vikna frá dómtöku og liggja nú fyrir ódæmd hjá þrem aif fuHtrú- um yifirborgardómara nær 500 smáskulda- og vfxilmál. Ollum þeim n / um hefur verdð stefnt inn í júnímánuði, sem ásamt septembermánuði fyrsta mánuði eftir réttarhlé er mesti annatíiminn. Frá áramótum til þessara mán aðamóta hafa alls verið þingfest í Borgardómi Reykjavíkur 3.385 mál og eru þá nokkur kjör- skrárkærumál meðlalin. Aukn- ing málafjölda miðað við sama tíma í fyrra er 651 mál, að málum sjó- og ýerzlunardóms Reykjavíkur þá meðtöldum. Þing- fest sjó og verzlunardómamá) frá áramótum nú eru 157. Er þetta gífurleg aukning, þegar litið er til svo skarams tíma og á sér ekki hliðstæðu. Þessar upplýsingar fékk Tím- inn í dag hjá Hrafni Bragasyni, fulltrúa yfiuborgardómara. Eins og kunnugt er, flutti Borgardómur Reykjavikur í ný húsakynni að Túngötu 14 fyrir um mánuði síðan. Þrátt fyrir mik- il hús kynni var þröng á þingi i gær, svo sem venja er lil fyrir upphaf réttairhlés. Má segja, að Framhalo á bls 14 Mynrftn er af húsinu sem veriS er að reisa yftr R-a-nnsóknarsfofmrn lamtbúnaðarins á Ketdnahoiti og hafa by<J8íngaframkvæmdir taftst mjög vegna lógbanns á málrvingarvtnim við húsið. (Tímamynd: ísak). MALFLUTNINGURIKELDNAHOLTS MÁLiNU ÞRÁTT FYRIR RÉTTARHLÉ OÓ-Rey-kjavík, laugardag. Enn hefur ekki verið kveðinn upp dómur í lögbannsmálimu, sem reis vegna málningarframkvæmda í húsi, sem verið cr að relsa yfir Rannsóknarstofnun landbúnaðar- ins á Keldnaholti. Þrátt fyrir að réttarlilé liefjist í dag, 1. júlí, verð ur dómsineðferð inálsins ekki frest að og hefst munnlegur málflutn- Kosningalagnaður Framsóknar- nianna i Reykjaneskjördæmi verð- ur í kvöld. simnuda.v ilólel Sögu .Súlnasai Skenuntunin hefst kl. 8,30. Jón Skaftason alþm. og Valtvi Guðiónsson flytja stutt ávörr Ríótríó og Karl Einarsson skemmta. Miða er hægt að fá hjá Eyjólfi Eysteinssyni, Keflavík, Jóni f’álmasvm. Hafnarfirði, Pétri Kristiónssyni. Veðstutröð 4, Kópa- vogi Hauki Nielssyni, Kjósar- sýslu og hjá Ásgeiri Sigurðssyni, Seltjarnarnesi. OÓ-iReykjavík, laugárdag. Nokkur hreyfing er á jarðhita- svæðinu í Hveragerði þessa dag- ana. Á sunnanverðu hverasvæðinu liefur hækkað í hvcrum, vellur hcitt vatn upp á nokkrum stöðum, Jiar scm það hefur ekki komið úr jörðu áður. Aftur á móti hcftir lækkað í hverunum á norðanvcrðu svæðinu. Aðallcga hefnr aukning- in orðið iinihverfis ganila borholu, ingur n. k. miðvikudag kl. 10 f. h. hjá borgarfógetacmhættinu. Gagnasötfnun í málinu er nú lokið og verður tímamum fram að því að máliflutningu r hefst aft- ur, varið til sáttaumleita,na. Bjarni K. Bjarnason, borgardómari, sagði blaðinu í morgun, að aílt verði gert sem hægt er til að koma á sáttum milli deiluaðila, þannig að kröfurnar verði dregnar til baka Ferð verður frá Sérleyfisstöð- inni í Keflavík kl .19,30. Jón Valtýr sem er í miðju kauptúninu. Flest- ir þeir, sem komið hafa til Hvera- gerðis, kannast við þessa holu, sem er á afgirtu svæði. Oft er sett ur í hana karbítur og gýs hún þá niyndarlegu gosi, ferðafólki til skemmtunar. Nú Jiarf ekki að dekra vjð liessa holu til að fá úr henni gos, J>ví að hún gýs stanz- Iaust og hefur gert í nokkra sól- arhringa, og er þessi mynd l'ekin af gosinu í gær. (Timamynd: ísak) 'áður en mimnle-gur má'lflutemgur hefst. Inmkaupasböfnun ríkisins, sem bauð út málninganvinnuna á sín- um tima, hefur áskilið séir rétt til að höfða sikaðabótamál á hendur Meistarasamibandi byggingamanna í Reykjavík veigna tafa við hú-s- by.gginiguna á Keldnaholti og jafn framt heíur Kristinn Guðmunds- son, málarameistari í Keflavik og KrLstinn Guð.mundsson og Co. hf. áskilið sér rébt til að höfða skaða- bótamál á hendur sama aðila. Tvær ár brúaðar á Strandaleið KJ-lauigardag. Unnið er nú að byggingu tveggja brúa á leiðinni um St-randir norður í Árnes- hrepp, sem verða tjlbúnar til 'Umforðar um mitt sum- ar, og eru þetta verstu áruax á leiðinni norður. Brýrnar, sem verið er nú að byggjia eru á Kjósará og Reykjarfjarðará, en þær ár eru báðar fyrir botni H Reykjafjarðar. Sami brúar- § vinnuflokkurinn vinnur að 8 byggingu beggja brúnna, I en þetta eru stálbitabrýr i kring um tíu metrar að lengd. Verður hin mesta samgöngubót að brúm þessum, á hinum tiltölu- lega nýja vegi norður Slrandir. Þegar búið er að brúa þessar ár er orðið lít- ið um vatnsföll á leiðinm norður, og því óhætt að fara þessa leið á flestum bíhim. fw 'nin ii—oiiir i iiBimim nirniiirwi Reykjanes - Kosningaf agnaöur Stanslaust gos í Hveragerði SUMARHÁTÍÐ FRAMSÓKNARMANNA í ATLAVÍK UM NÆSTU HELGI Sumarhátíð Franisóknarmanna á Austurlandi verður haldin dagana 8. H1 9. júlí næstkomandi í Atlavík. Skemmtunin verður sett á sunnu- daginn kl. 14, og gerir það Vil- hjálmur Hjálmai-ss., alþm. Rrekku Lúðrasveit Neskaups.staða'r leik- ur í upphafi hátíðarinnar og milli skemmtiaitriða, en stjórnandi henn ar er Hlaraldur Guðmundsson. Stutt ávörp flytja Eysteinn Jónsson for maður Framsóknarflokksins, Tóm- as Árnason hrl. og Kristján Ing- ólfsson skóiastjóri, Eskifirði, og sr. Sveinn Víkingur flylur ræðu. Þá niun Guðmundur Jónsson, óperusöngvari syngja. Hljómsveit- in Gautar frá Siglufirði leikur, blandaður söngkvartelt undri stjórn Gerhards Schmidt, leikiararn ir Gunnar Eyjóifsson og Bessi Bjarnason skemmta og sömuleiðis Karl Einarsson. Dansað verður bæði iaugardags og .sunnudagskvöld, úti og inni, og leikur hljómsveitin Gautar frá Siglufirð fyrir diansi og sömuleið is hljómsveit frá Reyðarfrði. Vilhjálmur Eystelnn Tómqs Kristján Sveinn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.