Tíminn - 05.08.1967, Blaðsíða 7
7
LAWt&RÐ&GIM 5. ágúst 1967.
TÍMINN
MINNING
Hv'cr af öðrum til hvíldar rótt
'halia sér reú og gieyma
wödcu dagisins um væra nói't
ivjnirnir gom'lu heima.
Þótt leið þiíu sem áður þar
ifiggi'l^lá,
er lyngið um hiM-sa brunar,
miörig hön-din, ©r kærast þig
kvaddijþá,
tóm kveður þig ekki í sumar.
Og amllitin, sem þér æfíð.far>nst
ia@ ekkert þokaði úr skorðum,
IhSn sömu, jafn langt og
lengst- þú manst
ei -iSðma nú við þér sem forðum.
Og undxið stóna, þín aaskusaeeit
ramn önnnr og smærri sýnast
og loksms Mst 'hrón' í liiflrjm
rert
af lerðnm, sem gróa og týmast.
SÞonsteinn Valdimarsson
(líraifftamúi).
Þeinri fjölskyWu, sem átti
heima á T-eigi M 1927 er það
vorkunn, þó að hiún hafi litlu við
að bæta, framangreiíKtan Ijóð-
staf, þegar gamiir og góðir vinir
eru lagðir til hinztu hvíldar í
'Htotfsfeírkjugarð.
Þegar ég frétti, að Friðbjörn
minn á Hauksstöðum hefði tapað
í löngu og hörðu helstríði, varð
mér lj'óst, að mér bæri nofekur
sfeyida tíl að sýna viott virðingar
og þakklætis með því að minnast
hans nánar, því að þessi ógleym-
anlegi persónuleiki og stórbrotni
böfðingi sýndi mér dýpra í hug
sinn en nokbrum öðrum óvanda-
Ibundnum manni, aufe mar.gna
skulda, sem ég átti honum að
Friðbjörn fæddist á Bauksstöð-
um 31. 1. 1394- Kristján Gríms-
son, faðir hans var vinnumaður
þar O'g móðir hans Guðmn Krist-
insvcinsdóttir var þar vdnnukona.
Bæði voru blásnauð, og auðnaðist
eklki að setja sarnan bú og meðan-
Friðbjöm var í hernsku1 fluttist
faðir hans til Vestunheims og
lifði ekki að snúa heim. Fyrstu
árin voru þau Kristján oig Guð-
rún með dnenginn í húsmennsku
og vinnumensku, en eftir að fað
irinn fluttist vestur um haf vann
móðirin fyrir syni sínium á ýms-
um stöðum, var hún eftirsótt
vegna myndarskapar við sauma og
tóvinnu. Sonurinn var snemma
bráðger, varð smalamaður þegar
í bernsfeu, sem þá var bítt og,
strax eftir fermingu tóku vinnu-
mannsárin við og vetrariangt nám
í Bólasfeóla. Kom þá þegiar i ljós,
að Friðtojörn var þrekmaður og
kappssamur svo að af bar, kind-
heppinn og svo fjárglöggur, að
sagt var að hann þekfeti aftur
hiverja þá kind, er hann leiddi
sjónum og þurfti ekki langa stimd
að líta yfir 300—400 kinda hóp
til þess að geta sagt um hvaða
kind vantaði. Síðustu v’innc-
uxannsár sín var Friðbjörn hjá
Sigurjóni og Valgerði í Ytri-
Blið, sem mjög mörgum eru að
góðu kúnn. Þar giftist hann 9.
júní 1919 uppeldisdóttur þeirra
hjóna Sigurbjörgu Sigurbjöms-
dóttur, fallegri myndvirkri og
óvenju duglegri stúlku'. Þau hófu
þá þegar búsfeap í Hvammsgerði
lítilíi jörð í Selárdal, undir Sand-
víkurheiði, #g þrátt fyrir erfið ár
til 1924, ár harðinda og fjár-
skaða, sá þessi ungi bóndi svo
vel fyrir öllu, að búið blóijigað-
ist og kaupa varð stærri jörð
nokferu síðar, voru það Búastað
ir í Vesturiárdal. Styttist þá leið-
in fyrir Friðbjiörn að sækja flauta
bollann sinn í Hauksstaði. Á Búa
StÖðum bjuggu þau' hjón til árs-
ins 1932. Friðbjöm var þá þegar
feomimi í röð aibeztu bænda og
snyrtimennska þeirra hjóna var
víðfræg. Hann stundaði engja-
hcyskap fiast og var óhernju góð-
ur sláttumaður. Var sem stóru
geði hans væri það svölun að
komast ytfir sem stærstan en.gja
teig og leggjast þreyttur til hvíld
air.
Árið 1932 voru Kau-ksst&ðir til
sölu þar hafði búið mikill afhafna
miaður, Vágfcndur Iíclgason, og
haifði hann byggt og búið með
nreiri myndar- og glæsitorag en
Iþá var títt. Þessa jörð hefðu fáir
treyst sér að kaupa, bví þó að
verðið væri e'kki hátt í krónutölu
á okfear mælikvarða, þá fóru kaup
in fram í miðri kreppunni, þegar
lamtosverð á hausti var 6—7 kr.
og þurffti á anrfað þÚBOind lamtos-
verð til að borga jörðina. Þama
fann Friðbjörn land við sitt hæifi
víðáttan óþrjótandi enda spann
ar Hau'kst'aðaland yfir meginhluta
heiðarinnar inn af Vesturárdal til
Dimmufjallgarða og Selár. Við
þennan stað verður hann jafnan
kenndur, þar varð hann fjár.
fiesti stórbóndi Vopnafjarðar,
þar glímdi hann við stórviðri
og hriðarbylji Haugsöræfa
í símaviðgerðum, þar var bann
jafnt bóndinn, sem sá fyrir öllu,
hlúði að öllu, hjarðmaðurinn og
refaskyttan, sem sveimaði um
víðátturnar sjáandi allt í jörð og
á, og svo hinn velklæddi aðals-
miaður, sem hélt uppi rausn og
myndarbrag ísi'enzkrar sveita-
mennin.gar eins og hún gerðist
bezt. Friðbjörn og Si'giurbjörg
voru hjúasæl og allan sinn bú-
skap hélt Friðbjörn í heiðri
forna búskaparhefð. Iíans vett-
vangur var heimilið, en opimber
stöpf önnur en í skólanefnd og
sóknarnefnd stundaði hann ekki
af neinu ráði.
Þau hjón eignuðust tvær dætur.
Guðlaug eldri dóttir þeirra
hjóna, giftist Guðmundi Jóns-
syní frá Hraunfelli hinu' mesta
snyrti'menni í búskap og um-
gengni, sem hann átti kyn til,
búa þau á Hau'ksstöðum ásamt
þremur sonum og dóttur, mann-
vænlegu fólki. Með þeim hófst
vélaöld á Hauksstöðum, en Frið-
björn bjó stórt enn um sinn
trúr fornum venjum, þótt hann
fordæmdi ekki nýja siði. Þegar
þreytan fór að buga hann dró
hann saman seglin og dvaldist þá
langtímum saman hjá Kristínu,
yngri dóttur sinni, sem er gift
Sigurði Haraldssyni efnaverk-
fræðingi í Reykjavík eiga þau
hjón tvo syni efnilega og indælt
heimili.
Arið 1940 tófeu Friðbjörn og
Sigurbjörg í fóstur 5 ára dreng
Arnþór Ingólfsson írá Skjalþing-
stöðuni og gengu bonu'm í for-
eidra stað, var hann hjá þeim til
f'Ullorðinsára, studdur af fóstra
sínum til náms í Bólaskóla, en
er nú varðstjóri hjá umiferðalög-
reglunni í Reykjavik. Var Arnþór
fósturforeldrum sínum til yndis
og sóma og eftir að Guðlaug
fór að búa, voru Arnþór og Krist
ín traustir hlekkir við að halda
heiimilinu saman auk Halildórs Pét
urssonar frá Vakursstöðum, sem
var þar vinn.umaður frá unga
aldri.
Friðbjörn hafði stóra lund, var
þó maður hversdagsgæfur og með
fádæmi.m dulu». Þeir voru of fá
ir, sem skyldu þennan stór-
brotna mann, er ól.st upp í skóla
þar sem miskunnarleysi og harka
riík'ti, en vann sig á'fram af dugn-
aði og mannslund.
Alla ævi brunnu á baki og í
sál hans tár og raunatölur for-
éldra hans er þau kvöddust við
Rangá í síðasta sinn að honum
ásjáandi. Hann taldi minningu
móður sinnar eklki í þvd
sæti, sem henni bar og
sárnaði meir og meir, að það sem
samtíðin braut verst gegn henrn
var einmitt notað til þess að
traðka á hennar rétti og' tilfinn-
'ingum.
Móðir mín, sem aldrei dæmdi
neinn eftir aðstöðu í lifinu, taldi
Guðrúnu einstafea að mannkost-
um og myndarskap, þótti jafnan
vænt um hana og Guðrún mun
vera ein sú manneskja er mamma
hafði í huga er hún orti:
„Hitt er mélsins kjarni,
að bera með snilld, unz
snauðri ævi lýkur,
snjáðar og þröngar örlaganna
flífeur.“.
Erla ('irélublóm).
Víst er það, að syni sínum var
‘hún einstök múðir og hélt hann
til jaifns við þá, sem betur voru
settir bæði í klæðaburði og öðru
Þegar Friðbjörn var fátækur
drengur, keypti hann á upiplboði
Mtinn kistil málaðan, ekfei gat
hann borgað kassann og tíminn
leið, fyrst var þetta hans eina
hirzía, síðan gullastokkur dætra
hans og síðast sokkakassi heimilis
ins. Ekki gleymdi Friðtojörn þess
ari skuld, og einn góðan veður-
dag lagði hann á hest, heimsótti
viðkomandi fólk og greiddi hundr
a'ðfalt þessa skuld bernskuáranna.
Varla mun nokkrum Vopn-
firðing kunnugt um að einkum
hin síðari ár eftir að þrekið
tók að bila, leitaði han" sér hug-
svölunar við yrkingar á andvöku
nóttum, kemur þar fram guðstrú,
ást og trú á moldina og heima-
sveit hans auk þess hreinleika
hugans, sem honum var eiginieg
■ur. Eftirfarandi vers hans sýnir
þetta:
Ég bið af bljúg'U hjarta
um blessun guðs af þrá
og líiknarljósið bjarta
mér lýsa miegi fá.
Ég veit þú guð ert góður
og græðir allra sár.
Ég krýp við kross þinn hljóður,
þá hvert eitt þerrast tár.
Friðbjörn andaðist á Landsspít-
alanum 29. júní sl. og var kvadd-
ur af fjölda manns í sólskini,
þegar langiþráður sunnanþeyr
strauk blítt yifir dali Vopnafiarð-
ar. Hann hvílir nú blessaður í
gröf sinni Holtskirkjuigarði þar
sem gróðurmold er dýþri en ann
ars staðar á íslandi og allir verða
jafnir að lokum. Sjálfum fannst
mér, við gröf hans, að gamla ís-
land yrði aldrei það sama eftir
missi þessa aldamótamanns.
Brunaihvammi og Teigi
í jrólí 1907
Gunnar Valdimarsson.
Jónas Sveinsson
læknir
Jónas Sveinsson, læknir er lát-
inn. Með honum er fallinn í val-
inn einn fjölbæifnasti læknir í
læknastétt, og töfrandi maður,
sem gæddur var heillandi atgerfi.
Það verða ekki aðeins nánir
ættingj'ar og vinir, sem syrgja
hann, heldur þúsundir íslendinga,
svo landskunnur og ógleyman-
legur var hann )>eim, sem kynnt-
ust honum.
Um hátf öld er liðin síðan
presbhjónin, foreldrar Jónasar,
þau séra Sveinn Guðmundsson
og Ingibj'örg Jónasdóttir, fluttu
að Árnesi í Trékyllisvík með all-
an barnalhópinn sinn.
ÖIl þessi fjölskylda var mikl-
um gáfum og mannkostum gædd,
og he'fur orðið þjóð sinni til
sóma.
Tvö af börnurn prestihjónanna
frá Árnesi, hafa orðið þjóðkunn-
ir læknar, þeir Jónas og Kristján
Sveinssynir.
Brátt urðu presthjónin og fjöl-
sfcylda þeirra svo ástsæl af sveit-
ungum sínum, að þeir haifa jafn-
an s'íðan skoðað þessa fjölskyldu
sem sína, og gætir þá jafnan
stoilts og hrilfningar.
Eftir að þau fluttust suður til
Reykjavíkur að Öldugötu 9, þá
háöldruð, var jafnan þar opið
hrós fyrir Árneshreppsbúa, en að
þeim l'átnum hafa tvær dætur
þeirra hjóna, Ingveldur og Guð-
rún, haldið uppi sömu reisn og
for.eldrar þeirra gjörðu.
Og ef eittlhvað hefur bjátað á
með heilsufar, þá voru læknamir,
Jónas og Kri.stján, ávallt reiðu-
búnir að rétta líknarhönd og
græða sárin án endurgjalds. Með
þessa lílfsskoðun hefur þessa fjöl-
skylda unnið, og á hún miklar
þafekiir skilið.
Ég kynntist eigi Jónasi lækni,
sem við nð kveðjum hinzta
ston, að ráði fyrr en hann varð
ihéraðslæknir á Hvammstanga, því
að hann var kominn i skóla, þeg-
ar foreldrar hans fluttu að Ár-
nesi, og dvaldi þar eigi lang-
dvölum eftir það. Meðan Jónas
var héraðslæknir á Hvammstanga,
var ég fluttur til hans helsjúkur,
og bjargaðl hann þar lííi mínu.
Oft og mörgum sinnum síðan hefi
ég leitað til hans í veikindum
mínum, og tel mig því hafa
reynzlu af starfi hans sem læknis
og næg persónuleg kynni til þess
að segja nokkur kveðjuorð um
hann.
Á langri sjúkrahúissvist er mér
minnisstæðastur Jónas læknir, að
öllum öðrum læknum ólöstuðum,
sem ég hefi kynnzf.
Sá persónuleiki og reisn, sem
birtist manni, þegar hann steig
inn fyrir dyrnar á sjúkrastofunni,
þar sem fjöldi sjúklinga lá rúm-
fastur, léttur í spori, augun tindr-
andi af æskuþrótti og böíðing-
legur yifirlitum, en þó Ijúfmann-
legur með bros á -vör, gieymist
aldrei.
Mælska hans og orðaforði var
Framihald á bls. 13
Olga Þórarinsdóttir
F. 11. jan. 1924 — d. 30. júlí 1967
Norður í Húsaví'k við Skjálf-
anda, þar sem sólin gengur ekki
undir um Jónsmessuna og skamm
degiskvöldin eru dimm og löng,
þar átti ég min ógleymanlegu
bernsiku- og^pppvaxtarár. Ekki
man ég lengra afti.r en það, að
ég lék mér með frænkunum úr
stóra hvíta húsinu norðan við Gil
ið heima. Þær voru frá því heimili
sem um margt var óvenjulegt.
Bræðumir Aðaisteinn og Páill
Kristjánssynir, kaupmenn á Húsa
vík kvæntir systrunum Helgu og
Þóru Guðnadætrum frá Grœna-
vatni í Mývatnssveit höfðu þar á
veglegan hátt búið fjölskyldum
sinum sameiginlegt heimili. Það
heimili var efcki aðeins veglegt
hvað ytri búnað snerti, heldur
réði þar ríkjum sú gestrisni og
höfðingslund, sem aldrei gleymist
þeirn, er ti'l þekktu. Þá voru bók-
menntir þar í háivegum hafðar og
þjóðlegur fróðleikur metinn sem
skyldi af húsráðendum og þeirra
gestum. — En þetta heimili
hafði einnjg verið ysótt heim af
sorg og þjáningum, svo að þar
voru höggvin þau skörð í þessa
stóru fjölskyldu', sem eikki urðu
fyllt. Þá var það eitt dimmviðr-
iskvöld snemma árs 1925, að leik
systur mínar komu þjótandi með
stórff'réttir, frú Þóra og Páll ætt-
uðu að taka fósturdóttur 13 mán
aða stúlkubarn, náskylt Páli í föð
urætt. Þessi litla stúlka hafði
flutzt með móður sinni um lang
an veg og var nú komin á Tjör-
nes. Eins og sólargeisla í svart-
asta skammdeginu bar hana inn
á þetta stóra heimili þar sem hún
átti því ástrílki og umönnun að
fagna, sem frábært var, og sem
aldrei þraut, því að síðustu þján
ingavikurnar, sem hún lifði vöktu
fóstursyst'ur. hennar og frænka
yfir henni hverja stund, nema
þegar stjúpdœturnar, sem elskuðu
hana sem eigin móður leystu hin
ar af hólmi.
Með þessum fáu og fátæklegu
orðum reyni ég ekki að segja ævi
sögu Olgu Þórarinsdóttur, það
munu aðrir gera. En ég minnist
hér litlu fallegu stúlkainnai með
dökku augun, ljósu lokkana oh
fal'lega brosið. sem bar gleði og
ha.mingju' inn á heimili vina
minna heima í Húsavík. Ég og fjöl
skylda mín sendum vinum okkar
og öllum ástvinum hennar dýpstu
samúðarkveðjur, en þó einkum
Páli Kristjánssyni, sem i hárri
elli sér nú á bafc yngstu dóttur-
inni. En trú hans &g huggun er
sú, að eins og húis sem barn bar
ljósið inn á heimili hans, mun
hún síðar ásamt fóstrunni góðu
leiða hann í sólarátt — í Jóns
messubirtu' á nýrri og ókunnri
strönd. Sigriður S. Bjarklind